Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL Opið á laugardögum 10-15 Allt fyrir vorverkin Sáðbakkar, sáðmold, gróðurmold, svappamassi Vorlaukar, 30% afsláttur Eyfirskt stofnútsæði, 210 kr./kg. Seljum í lausu Lífrænn áburður í úrvali; -Þurrkaður hænsnaskítur -Kjötmjöl -Þangmjöl Matjurtafræ, kryddjurtafræ og blómafræ Verkfæri fyrir alla aldurshópa Egilsholti 1 Verslun, sími: 430 5500 Opið virka daga 8-18 www.kb.is, verslun@kb.is Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a, Borgarnesi fimmtudaginn 26.apríl 2012, kl. 20:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 1. félagslögum Breytingar á lögum og reglugerðum2. Kjör fulltrúa á aðalfund Festu 3. lífeyrissjóðs Önnur mál4. Verður heppnin með þér í ár? Þrír heppnir félagar úr hópi fundarmanna fá óvæntan glaðning. Glæsilegar veitingar. Félagar: Sýnum samstöðu, fjölmennum á aðalfundinn! Stjórn Stéttarfélags Vesturlands Opna Borg ar fjarð ar mót inu í bridds lauk sl. mánu dags kvöld, en það er sam starfs mót bridds­ fé lag ana í Borg ar firði og Akra­ nesi. Sig ur veg ar ar eft ir æsispenn­ andi og jafna keppni urðu Guð­ mund ar Ó lafs son og Hall grím ur Rögn valds son. Reynd ar end uðu Svein björn Eyj ólfs son og Lár­ us Pét urs son með sama skor en inn byrð is viður eign tryggði þeim fyrr nefndu sig ur inn. Hlutu Guð­ mund ur og Rögn vald ur glæsi leg­ an far and bik ar að laun um, en það var Kaup fé lag Borg firð inga sem gaf bik ar inn. Í þriðja sæti urðu Skaga menn irn ir Bjarni Guð­ munds son og Karl Al freðs son. Þetta kvöld var loka hnykk ur inn á spila mennsku Borg firð inga þetta vor ið og taka nú vor ann ir og öllu meiri al vara við. ij Sól ríkja og veð ur stilla var í Borg ar nesi á sum ar dag­ inn fyrsta og því marg ir sem héldu sig ut andyra. Fé­ lag ar í Forn bíla fjelagi Borg ar fjarð ar létu ekki sitt eft­ ir liggja og efndu til hópakst urs um Borg ar nes í blíð­ viðr inu. Hér má sjá fylk ingu forn bíla félaga á keyrslu við Eg ils holt. hlh/ Ljósm. Guð mund ur Skúli Hall dórs son. Forn bíla fé lag ar á sum ar rúnti Hní f jöfn keppni á Opna Borg ar fjarð ar mót inu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.