Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL
Opið á laugardögum 10-15
Allt fyrir vorverkin
Sáðbakkar, sáðmold, gróðurmold,
svappamassi
Vorlaukar, 30% afsláttur
Eyfirskt
stofnútsæði,
210 kr./kg.
Seljum í
lausu
Lífrænn áburður
í úrvali;
-Þurrkaður
hænsnaskítur
-Kjötmjöl
-Þangmjöl
Matjurtafræ,
kryddjurtafræ
og blómafræ
Verkfæri
fyrir alla
aldurshópa
Egilsholti 1
Verslun, sími: 430 5500
Opið virka daga 8-18
www.kb.is, verslun@kb.is
Aðalfundur
Stéttarfélags Vesturlands verður
í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a,
Borgarnesi fimmtudaginn 26.apríl 2012,
kl. 20:00
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 1.
félagslögum
Breytingar á lögum og reglugerðum2.
Kjör fulltrúa á aðalfund Festu 3.
lífeyrissjóðs
Önnur mál4.
Verður heppnin með þér í ár?
Þrír heppnir félagar úr hópi fundarmanna
fá óvæntan glaðning.
Glæsilegar veitingar.
Félagar:
Sýnum samstöðu, fjölmennum á
aðalfundinn!
Stjórn Stéttarfélags Vesturlands
Opna Borg ar fjarð ar mót inu í
bridds lauk sl. mánu dags kvöld,
en það er sam starfs mót bridds
fé lag ana í Borg ar firði og Akra
nesi. Sig ur veg ar ar eft ir æsispenn
andi og jafna keppni urðu Guð
mund ar Ó lafs son og Hall grím ur
Rögn valds son. Reynd ar end uðu
Svein björn Eyj ólfs son og Lár
us Pét urs son með sama skor en
inn byrð is viður eign tryggði þeim
fyrr nefndu sig ur inn. Hlutu Guð
mund ur og Rögn vald ur glæsi leg
an far and bik ar að laun um, en það
var Kaup fé lag Borg firð inga sem
gaf bik ar inn. Í þriðja sæti urðu
Skaga menn irn ir Bjarni Guð
munds son og Karl Al freðs son.
Þetta kvöld var loka hnykk ur inn á
spila mennsku Borg firð inga þetta
vor ið og taka nú vor ann ir og öllu
meiri al vara við. ij
Sól ríkja og veð ur stilla var í Borg ar nesi á sum ar dag
inn fyrsta og því marg ir sem héldu sig ut andyra. Fé
lag ar í Forn bíla fjelagi Borg ar fjarð ar létu ekki sitt eft
ir liggja og efndu til hópakst urs um Borg ar nes í blíð
viðr inu. Hér má sjá fylk ingu forn bíla félaga á keyrslu
við Eg ils holt.
hlh/ Ljósm. Guð mund ur Skúli Hall dórs son.
Forn bíla fé lag ar á sum ar rúnti
Hní f jöfn keppni á Opna
Borg ar fjarð ar mót inu