Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL Kollubar á Hvanneyri er einn allra vinsælasti barinn á Vesturlandi og hefur verið um árabil. Vegna sérstakra aðstæðna er hann nú til leigu eða sölu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 857 1984 eða með tölvupósti: kolla@vesturland.is Til leigu á Hvanneyri Þriggja herbergja íbúð á Ásvegi Lítill garður. Gæludýrahald heimilt. Laus 1.september nk. Sex herbergja íbúð á tveimur hæðum á Ásvegi, stór garður, verönd, svalir og heitur pottur. Gæludýrahald heimilt. Laus 15. ágúst nk. Gott leiguverð. Nánari upplýsingar: sns@vfl.dk eða 499 2791 e. kl. 17.00 Viltu reka einn vinsælasta barinn á Vesturlandi? Hótel Hamar Borgarnesi Auglýsir eftir starfsfólki í sumarstörf Laust er í eftirfarandi stöður: Í móttöku og morgunmat Netfang: hamar@icehotels.is Pantone 631 CMYK 67 0 12 2 RGB 48 176 207 Merkið í sinni smæstu mynd. Lágmarks breidd er 2 cm Icelandair Hotel Hamar LOGO OG LITUR Upplýsingar í síma 433 6600 Það er kostur ef viðkomandi er með reynslu af hótel- eða veitingastörfum SKE S S U H O R N 2 01 2 sam vinna hafi ver ið mik il milli tón­ list ar skól anna á svæð inu löngu fyr­ ir sam ein ingu. „Ég fór oft til Ó lafs­ vík ur til að kenna börn un um þar. Einnig feng um við oft kenn ara það­ an til okk ar. Við víxl uð um um kenn­ ara og stóð um í tals verðri sam vinnu við tón list ar skól ann í Ó lafs vík.“ Kay er org anisti í fjór um kirkj­ um á Snæ fells nesi: Ingj alds hóls­ kirkju, Búða kirkju, Stað ar staða kirkju og Hellna kirkju. Hún hef ur einnig leyst af sem org anisti í fleiri kirkj um á Snæ fells nesi um tíð ina. Hún setti einnig nokkrum sinn um upp söng­ leiki á Hell issandi. „Við í Tónkórn­ um sett um til dæm is upp söng leik­ ina Sound of music, Okla homa og Fiðl ar ann á þak inu. Þó flutt um við sjaldn ast alla söng leik ina, við stytt um þá þannig að sag an kæm ist til skila og flutt um skemmti leg ustu lög in úr þeim. Þetta var mjög gam an.“ Bens ín sala eins og um versl un ar manna helgi Þann 5. nóv em ber 1993 áttu geim­ ver ur að lenda á Snæ fellsjökli og fékk Ómar um boð frá hrepps nefnd inni til að taka á móti þess um gest um utan úr geimi. „ Þessi hug mynd var kom­ in ein hvers stað ar frá út lönd um. Þar voru ein hverj ir menn bún ir að reikna það út að geim ver ur myndu lenda á Snæ fellsjökli á þess um tíma og við fór um því og héld um smá mót töku fyr ir þær. Það mætti þónokk uð af gest um, fjöl miðla fólki og geim veru­ á huga mönn um þar sem við vor um við ræt ur jök uls ins og eft ir á heyrði mað ur af því að elds neyt is sala í Borg­ ar nesi hefði ver ið á líka mik il og um versl un ar manna helgi, slík var um­ ferð in hing að.“ Geim ver urn ar létu þó ekki sjá sig en þó seg ir Ómar að ein hverj ir sveit ung ar hafi hald ið því fram að þeir hafi séð geim ver ur á sveimi og bæt ir við: „Við skemmt um okk ur þó vel.“ Kraft ur jök uls ins er mik ill Ómar seg ist vera full viss um að álf ar hafi bú setu í klett um sem liggja fyr ir neð an hús þeirra hjóna. „Ég er viss um að þeir séu þarna í Kór klett­ un um. Við höf um feng ið til okk ar mynda töku­ og kvik mynda töku fólk sem hef ur leg ið hérna í garð in um hjá okk ur með vél arn ar á klett un um. Þar sem fólk ið freist aði þess að ná álf un­ um á mynd. Ein hvern tím ann vor­ um við með þýska kvik mynda gerð­ ar menn sem lágu hérna í garð in um í ein hverja daga,“ seg ir Ómar. Hann seg ir einnig frá ó för um eins ná granna síns, sem álf ar virð­ ast hafa haft heim sótt. „Það bjuggu hérna ung hjón og á ein hverj um tíma punkti voru þau með bát í hlað­ inu hjá sér. Bát inn bundu þau fast an utan um klett sem er þarna í garð in­ um og á stutt um tíma brotn aði rúða í hús inu hjá þeim, vatns hitari sprakk og ým is legt fleira. Ég sagði mann in­ um sem bjó þarna að losa bát inn frá klett in um og við feng um prest inn í kjöl far ið til að blessa klett inn. Eft ir það varð lát á ó heppn inni hjá þeim.“ Mik ill og magn að ur kraft ur kem­ ur frá Snæ fellsjökli, að mati Ómars. „Við hjón in vor um eitt sinn á ferð ná­ lægt jökl in um og tök um upp í bíl inn hjá okk ur par frá Hollandi. Við för­ um að ræða við þau og barst í tal að þau væru barn laus en væru að reyna að eign ast barn. Ég lagði upp við þau að gista eina nótt enn við ræt ur jök­ uls ins og þá myndi þetta ganga hjá þeim. Rúm lega níu mán uð um seinna feng um við bréf í pósti frá þessu pari og með fylgdi mynd af dreng sem þeim hafði fæðst. Það er mik ill kraft­ ur sem kem ur frá jökl in um.“ Oft í hlut verki gest gjafans Þeg ar Vig dís Finn boga dótt ir var að bjóða sig fyrst fram til emb ætt­ is for seta Ís lands árið 1980 fór hún í ferð um Snæ fells nes. Þá var Ómar í hlut verki far ar stjór ans. „Ég fór með hana milli staða hér á svæð inu og sá um að hún gæti far ið eft ir tíma­ töfl unni sem hafði ver ið sett.“ Þeg­ ar Vig dís kom svo í op in bera heim­ sókn á Snæ fells nes eft ir að hún varð for seti var Ómar odd viti Nes hrepps utan enn is og fylgdi henni um svæð­ ið. „Ég tók við henni vest an meg in við Ó lafs vík urenni og fylgdi henni um ýmsa staði í hreppn um. Ég hafði mjög gam an að því að vera á bíln­ um mín um fremst ur í fylk ingu með lög reglu bíla og for seta bíl inn á eft­ ir mér.“ Ómar seg ir að hrepp ur inn hafi fært Vig dísi upp stopp aða kríu að gjöf. „ Krían var og er ef til vill enn þá hold gerv ing ur hrepps ins og við gáf um henni upp stopp aða kríu. Kvöld ið áður en hún kom þá gekk ég all an veg inn með kríu varp inu og tók upp dauða kríu unga sem ég sá. Ég vildi ekki að við mynd um færa for set an um kríu og láta hana svo þurfa að keyra yfir ung ana.“ Ómar nefn ir einnig að Stein grím­ ur Her manns son for sæt is ráð herra og Ingi björg Pálma dótt ir fv. ráð­ herra og al þings mað ur hafi kom­ ið í heim sókn til þeirra hjóna. „Ég var for mað ur Fram sókn ar fé lags ins hér á svæð inu og bauð þeim tveim ur í mat. Áður en þau komu brýnd um við fyr ir börn un um að þau ættu að vera mjög kurt eis og stillt. Kay mat­ reiddi svo þetta dýrynd is lamba læri og þeg ar lít ið var eft ir af því þá skar Stein grím ur legg inn af lær inu og fór að naga af hon um kjöt ið. Börn in litu á hann með undr un ar aug um því þeim fannst þetta eitt hvað skrít ið og þótti furðu legt að þau þyrftu að vera svona kurt eis þeg ar for sæt is ráð herr­ ann hag aði sér svona.“ Fjöl skyld ur bæði í Banda ríkj un um og á Ís landi „Með an börn in voru ung og for­ eldr ar mín ir á lífi reynd um við að fara á hverju sumri í ferð til Norð ur Kar ólínu og hitta fjöl skyld una mína þar. Með til liti til þess að börn in okk ar eigi fjöl skyld ur bæði í Banda­ ríkj un um og á Ís landi reynd um við að velja nöfn á þau sem kæmu vel út bæði á ís lensku og ensku,“ seg ir Kay. For eldr ar henn ar komu til Ís­ lands sum ar ið 1985 og heill uð ust mik ið af landi og þjóð. „Þau sáu eft ir því að hafa ekki kom ið mun fyrr til lands ins því þau ósk uðu þess að þau hefðu get að sagt börn um og barna­ börn um frá Ís landi,“ seg ir Kay. Ari son ur þeirra hjóna er við skipta­ fræði mennt að ur frá Há skól an um á Bif röst og býr nú í Ó lafs vík á samt konu sinni. Dótt ir þeirra Lísa Anne fór að læra hót el­ og veit inga rekst ur í Norð ur Kar ólínu og býr nú í Suð­ ur Flór ída þar sem hún starfar sem að stoð ar hót el stjóri. For rétt indi að búa út á landi „Það eru al gjör for rétt indi að fá að búa hérna úti á landi. Við för um ekki oft til Reykja vík ur en þeg ar það ger ist, þá létt ir mér alltaf við það að koma aft ur í Mos fells bæ inn á leið­ inni heim aft ur,“ seg ir Ómar. Hús þeirra hjóna er við sjáv ar síð una á Hell issandi með út sýni yfir Breiða­ fjörð inn þar sem sést yfir til Vest­ fjarða. Þau hjón segja það vera gott að búa á þess um stað. „Það get ur ver­ ið al veg ynd is legt hérna í góðu veðri en einnig get ur ver ið al veg stór kost­ legt út sýn ið þeg ar slæmt veð ur er og mik ið brim,“ seg ir Ómar. Í garð­ in um hjá þeim er lít ill hænsna kofi og spurð ur út í hann svar ar Ómar: „Við í Lions klúbbn um fór um eitt sinn til Fær eyja. Þar fannst okk­ ur svo skemmti legt að sjá að hæn ur og kind ur fengu að ganga laus ar um all ar göt ur. Við töl uð um mik ið um að gam an væri að vera með hæn ur heima, en ég er enn sá eini í hópn­ um sem er kom inn með hæn ur,“ seg ir Ómar og hlær. „Við erum með ís lensk ar hæn ur og tvo hana. Stund­ um koma krakk arn ir úr leik skól an­ um og fá að skoða sig um í kof an um og for eldr ar hafa kom ið með börn in sín og einnig feng ið að skoða.“ Kay og Ómar eru einnig með lít ið gróð­ ur hús þar sem þau rækta öll sín sum­ ar blóm á vet urna og gróð ur setja á vor in. Oft get ur ver ið mik ið að gera hjá þeim hjón um þar sem þau þurfa að mæta á fundi, kóræf ing ar og ým­ is legt fleira í hverri viku og Ómar er auk þess um sjón ar mað ur fast eigna Snæ fells bæj ar. Þau segj ast bæði ætla að búa í húsi sínu eins lengi og heils­ an leyf ir. sko Kay stýr ir hér Bjöllu sveit Hell issands, sem var fyrsta sveit sinn ar teg und ar á Ís- landi. Ómar sit ur hér við hænsna kof ann á samt hæn um þeirra hjóna. Ingj alds hóls kirkja þar sem Ómar er með hjálp ari og Kay er org anisti auk þess að stýra kirkjukórn um. Á þess ari gömlu mynd sjást Vernon fað ir Kay lengst til vinstri og afi henn ar lengst til hægri fyr ir utan versl un ina sem var í eigu fjöl skyld unn ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.