Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL Tvær end ur vinnsl ur rísa á Grund ar tanga Upp bygg ing in held ur á fram á iðn að ar­ og at hafna svæð inu á Grund ar tanga. Þess ar vik urn ar eru að rísa hús tveggja end ur vinnslu­ fyr ir tækja og á næstu dög um verð­ ur tek ið í notk un stórt verk stæð is­ hús vél smiðj unn ar Ham ars. End­ ur vinnslu fyr ir tæk in eru Krat us sem end ur vinn ur ál og GMR sem end­ ur vinn ur stál. Valdi mar Jón as son stjórn ar for mað ur Kratus ar seg ir að stefnt sé að því að fram leiðsla hefj ist í júní mán uði. Arth úr Guð munds­ son fram kvæmda stjóri MGR seg­ ir að á ætl að sé að fram leiðsla hefj­ ist hjá fyr ir tæk inu í byrj un næsta árs. Tug ir beinna og af leiddra starfa verða til við upp bygg ingu þess ara fyr ir tækja á Grund ar tanga. Tutt ugu störf hjá GMR Þeg ar blaða mað ur Skessu horns var á ferð á Grund ar tanga í síð ustu viku var mik ið að ger ast á svæð­ inu, auk iðn að ar manna að störf um var unn ið að jarð vegs fram kvæmd­ um á nokkrum stöð um og því véla­ dyn ur víða. Hjá GMR var ver ið að steypa und ir stöð ur fyr ir inn veggi og í þau mót runnu 150 rúmmetr­ ar af steypu þann dag inn, en lok­ ið var við að byggja sökklana und­ ir út veggi húss ins fyr ir nokkru. Alls verð ur verk smiðju hús ið 4.500 fer­ metr ar og er á ætl að að það verði komið und ir þak í á gúst mán uði. Í fyrstu er gert ráð fyr ir að fram leitt verði um 30 þús und tonn af stáli á ári hjá GMR, en með tíð og tíma verði fram leiðsl an allt að 95 þús und tonn á ári. Byggt verð ur að tals­ verð um hluta á stáli sem fell ur til í end ur vinnslu frá ál ver un um í land­ inu. Að sögn Arth úrs fram kvæmda­ stjóra er gert ráð fyr ir 20 árs störf­ um hjá GMR til að byrja með, auk af leiddra starfa. Hrá efn ið frá Straums vík Fram kvæmd ir hófust hjá Krat us líkt og GMR snemma á þessu ári og fyr ir helg ina var lok ið við að reisa grind húss ins, sem í fyrri á fanga er 1.000 fer metr ar, en gert ráð fyr­ ir jafn mik illi stækk un með tíð og tíma, að sögn Valdi mars Jón as son ar stjórn ar for manns og eins eig anda. Hús ið er frá Landstólpa í Skeiða­ og Gnúp verja hreppi og verð ur lok­ ið við að klæða á grind ina í maí mán­ uði og stefnt á að fram leiðsla hefj ist þeg ar í júní. Valdi mar sagði í sam­ tali við Skessu horn að til að byrja með yrði fram leitt úr 4.000 tonn­ um af álgjalli frá Ísal í Straums vík, en fyr ir tæk ið yrði í stakk búið að taka við meira magni. Úr álgjall­ inu nýt ist 50­65% í fram leiðslu­ af urð ina, sem er ál. Það sem eft ir stæði yrði sent úr landi til förg un­ ar. „Fram leiðsl an hjá okk ur verð ur í lok aðri hringrás þannig að eng in spilli efni fara út í nátt úr una. Okk­ ar stefna er að nýta allt sem til fell­ ur í þessa end ur vinnslu og þannig fer hver ein asta króna í gjald eyr is­ sköp un,“ seg ir Valdi mar, en hann á ætl ar að all mörg störf verði til hjá Kratusi á Grund ar tanga, 4­6 bein störf hjá fyr ir tæk inu, auk verk taka og ann arra af leiddra starfa. þá Mikl ar fram kvæmd ir eru nú á iðn að ar- og at hafna svæð inu á Grund ar tanga. Katl in um í ál bræðsl una var kom ið fyr ir áður en byrj að var að reisa grind verk- smiðju húss ins. Arth úr Guð munds son fram kvæmda stjóri GMR. Grind 1000 fer metra verk smiðju húss Kratus ar var að rísa. Verk smiðju hús GMR verð ur 18,5 metr- ar á hæð. Auk þess verð ur að grafa og sprengja gryfju átta metra nið ur fyr ir gólf plöt una, þar sem vél bún að in um verð ur kom ið fyr ir en hann þarf yfir 25 metra loft hæð. Meðal starfs manna Land stólpa og Foss móta á Sel fossi sem unnu við að reisa hús Kratus ar voru Guð jón Gísla son, Borg þór Vign is son og Guð jón Stef áns son.Bygg ing ar menn hjá Kratusi voru að slá upp fyr ir plani ut an húss sem steypt var sl. föstu dag: Á gúst Guð munds son, Gísli R Magn ús son og Gregor Hamerski.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.