Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar Ársfundur 2012 Ársfundur Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar verður haldinn föstudaginn 11. maí kl. 12.00, í Bæjarþingsalnum á skrifstofum Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, Akranesi. Dagskrá Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum 1. sjóðsins Breyting á samþykktum2. Önnur mál löglega upp borin3. a. Kynning á mögulegri sameiningu lífeyrissjóð með bakábyrgð sveitarfélaga Allir sjóðfélagar sem og launagreiðendur og viðkomandi stéttarfélög eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta. Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir setningu fundarins. Akranesi, 20. apríl 2012 Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar Tónlistarskólinn á Akranesi Nemendatónleikar í Tónbergi: 25. apríl – 26. apríl, 30. apríl – 2. maí og 3. maí Tónlistarskólinn á Akranesi Allir tónleikarnir hefjast kl.18.15 Dagur harmonikkunnar 5. maí kl.14.00 Fylgist með á heimasíðu skólans: www.toska.is S K E S S U H O R N 2 01 2 Ljótu hálf vit arn ir halda tón­ leika í fé lags heim il inu Loga­ landi í Borg ar firði laug ar dags­ kvöld ið 28. apr íl og hefj ast þeir kl. 21. „Hljóm sveit in hef ur ver­ ið sæmi lega iðin við tón leika hald að und an förnu, eft ir að hafa rakn­ að úr hálfs ann ars árs roti upp úr ára mót um. Hljóm sveit ar með­ lim ir telja sig vera komna með sæmi legt vald á sínu eldra efni, en aldrei er að vita nema ný lög slæð ist með, enda stefna Hálf vit­ ar á að taka eitt hvað smá veg is upp áður en sum arann irn ar hefj ast fyr ir al vöru. Þetta verð ur í þriðja sinn sem hljóm sveit in heim sæk ir Loga land, sem er til marks um að Hálf vit ar eru farn ir að líta á þetta forn fræga fé lags heim ili sem sinn heima völl í Borg ar firði. Miða sala við inn gang inn hefst klukku tíma fyr ir tón leik ana,“ seg ir í til kynn­ ingu. mm Ljót ir hálf vit ar í Loga landi Mér varð fljót lega ljóst að lít il íbúð dygði ekki fyr ir starf sem ina og því á kváð um við hjón in að taka stærra hús næði á leigu og færa að eins út kví­ arn ar. Kona mín Jens ína Valdi mars­ dótt ir, sem einnig er í þrótta kenn ari, hafði starf að sem slík í grunn skól um bæj ar ins en hafði á huga á því að setja upp eins kon ar lík ams rækt ar stöð. Með an við dvöld um í Osló var hún einn vet ur við nám í Í þrótta há skól­ an um í Osló og þar kvikn aði á hugi henn ar á al mennri heilsu rækt. Á þess um tíma var t.d. aer obic að ryðja sér til rúms og þess vegna til val­ ið að bjóða upp á slíkt. Því lá bein­ ast við að slá sam an sjúkra þjálf un og lík ams rækt ar stöð. Við leigð um efri hæð bíla verk stæð is Dan í els Frið­ riks son ar við Suð ur götu. Við störf­ uð um sam an með lík ams rækt ar stöð og sjúkra þjálf un í níu ár en þá á kváð­ um við að selja lík ams rækt ar stöð­ ina og flytja sjúkra þjálfun ina í ann­ að hús næði. Við tók um á leigu hús­ næði á efstu hæð Bún að ar bank ans við Kirkju braut og flutt um sjúkra­ þjálfun ina þang að. Þar hef ég starf­ að síð an en Jens ína fór til starfa hjá Land mæl ing um Ís lands þeg ar stofn­ un in var flutt á Akra nes árið 1999.“ Rétt lík ams beit ing lyk il at riði Áður fyrr var það vos búð og erf­ ið is vinna sem olli flest um lík am­ leg um kvill um en að sögn Ge orgs eru ein hæf vinnu brögð og röng lík­ ams beit ing við vinnu stærstu vanda­ mál in í dag. Hann seg ir að sér sé oft hugs að til Chaplin mynd ar inn­ ar frægu, „Nú tím inn,“ en hún eigi enn þá mik ið er indi við nú tíma þjóð­ fé lag ið. „Stór hluti af stoð kerf is vanda­ mál um í dag er vegna rangr ar lík­ ams beit ing ar og ein hæfra vinnu­ bragða. Í störf um sem ekki virð­ ast lík am lega erf ið geta falist mikl ar end ur tekn ing ar sem valda á lagsein­ kenn um frá stoð kerf inu. Starf mitt felst með al ann ars í því að losa fólk við þessi á lagsein kenni og kenna því rétta vinnu tækni.“ Að spurð ur seg ir Ge org að vissu lega sé sjúkra þjálf un krefj andi starf. „Ég er þó ekki far inn að finna fyr ir nein um á lagsein kenn­ um enda hef ég reynt að huga að lík ams beit ing unni. Ég hef stund um sagt í gamni að við sjúkra þjálf ar arn ir eig um það sam eig in legt með prest­ un um að vísa veg inn, en við þurf­ um líka að muna að fara þenn an veg sjálf ir. Starf sjúkra þjálf ar ans bygg ist á vinnu með fólki og að fá það til sam starfs. Við þurf um alltaf að vera í góðu standi og það dug ir ekki ann­ að en sýna gott við mót. Okk ur gefst ekki tæki færi til að vinna upp nein ar slæp ur,“ seg ir Ge org og bros ir. Geng ið á fjöll Spurð ur um á huga mál in fyr ir utan vinn una seg ir Ge org að það sé fyrst og fremst úti vist. „Sem barn og ung ling ur starf aði ég mik ið inn an skáta hreyf ing ar inn ar og þar kynnt­ ist ég úti vist. Þeg ar ég var í fram­ halds námi í Nor egi kynnt umst við fjöl skyld an skíða göngu og reynd um að stunda hana eft ir að við kom um aft ur heim. Um tíma tengd ist úti­ vist in tals vert írsk um shett er hundi sem við átt um. Við hjón in höf um stund að mik ið fjall göng ur og geng­ ið á fjöll í góðra vina hópi bæði inn­ an lands og utan, m.a á Kilimanjaro sum ar ið 2004. Jóla gjöf in frá kon­ unni til mín í ár voru göng ur með Ferða fé lagi Ís lands, eitt fjall í mán­ uði. Í mars mán uði geng um við á Meitl ana tvo í Þrengsl um og núna í apr íl verð ur geng ið á efsta tind Esj­ unn ar. Ég hef einnig mjög gam an af skot veiði og þar er ekk ert skemmti­ legra en ganga til rjúpna á haustin. Ég hef far ið á hrein dýra veið ar síð­ ustu fjög ur haust og í vet ur fór ég á samt þrem ur öðr um í veiði ferð til Nor egs. Reyn ir son ur minn býr á samt fjöl skyldu sinni í Alta í Finn­ landi og skipu lagði hann veiði ferð­ ina. Í þess ari ferð fór um við til veiða bæði á héra og rjúpu úti í eyj una Sei land við mynni Alta fjarð ar. Þetta voru skemmti leg ar veið ar en erf ið ar þar sem snjór inn var mik ill á þessu svæði og dugðu snjó þrúg ur varla til að við flyt um á snjón um. Veið in var ekki mik il enda ekki til þess ætl ast held ur. Við feng um þó nóg til að borða dýr ind is kræs ing ar á hverju kvöldi sem yf ir kokk ur inn Jón All­ ans son mág ur minn töfraði fram. Þetta var skemmti legt en það sem stend ur yf ir leitt upp úr í veiði ferð­ un um, er úti vist in og sam vera með góð um fé lög um sem er það eft ir­ sókn ar verð asta í þessu öllu. Það er einmitt það sem skort ir á hjá mörg­ um, hreyf ing in og gjarn an úti vist­ in, sem er svo nauð syn leg til að við­ halda stoð kerfi lík am ans. Ekki síst hjá kyrr setu fólki í því vel meg un ar­ sam fé lagi sem við búum í.“ þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.