Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL Miðvikudaginn 25. apríl verður Vesturlandsdeild Gigtarfélags Íslands endurvakin auk þess sem tvö fræðsluerindi verða haldin. Fundurinn verður kl. 19:30 í húsi Stéttarfélags Vesturlands að Sæunnargötu 2a, 310 Borgarnesi. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi. 19:30 Hlutverk deilda GÍ. Emil Thoroddsen framkvæmdarstjóri flytur. 19:40 Kosning stjórnar fram að næsta aðalfundi 19:50 Stutt fundarhlé 20:00 „Beinþynning“ Erindi sem Sigríður Þórdís Valtýsdóttir, sérfræðingur í lyf- og gigtlækningum flytur. 20:40 „Aðlögun að breyttum aðstæðum“ Guðbjörg Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi flytur. 21:20 Fundarlok Allir eru velkomnir og um að gera að taka með sér gesti. Fræðslufundur Gigtarfélags Íslands Bæj ar stjórn Snæ fells bæj ar hef­ ur sent at vinnu vega nefnd Al þing­ is um sögn um frum varp til laga um veiði gjald sem ligg ur fyr ir Al þingi. Krist inn Jón as son bæj ar stjóri hef­ ur ósk að eft ir fundi með nefnd inni til að fylgja um sögn inni eft ir. Þá seg ir: „Ekki er gerð ur á grein ing­ ur um nauð syn þess að gera breyt­ ing ar á nú ver andi fisk veiði lög gjöf til að reyna að ná meiri sátt um þessa mik il vægu auð lind okk ar en sú nálg un má þó ekki vera þannig að sjáv ar byggð un um um land allt nán ast blæði út m.a. vegna gíf ur­ lega hárra veiði gjalda. Það að taka jafn mikla fjár muni og stefnt er að með frum varp inu af lands byggð­ inni og inn í rík is sjóð hef ur mikl­ ar og al var leg ar af leið ing ar.“ Bent er á að í Snæ fells bæ borgi í bú ar þrefalt hærra orku verð til hús hit­ un ar en fólk á höf uð borg ar svæð­ inu. Spurt er af hverju ekki sé far ið í að móta alls herj ar stefnu um gjald af auð lind um lands ins, hverj ar sem þær séu. „Gjald taka af einni auð­ lind um fram aðra er ekk ert rétt læti þar sem mis jafnt er hvar þær auð­ lind ir eru og því kem ur gjald taka af einni auð lind meira nið ur á einu svæði en öðru.“ Bæj ar stjórn Snæ fells bæj ar fékk end ur skoð un ar fyr ir tæk ið Deloitte til að skoða af leið ing ar frum varps­ ins fyr ir Snæ fells bæ. Þar kom í ljós að veið gjald ið af fyr ir tækj um í bæn­ um yrði 817 millj ón ir króna á ári, en árið 2010 var gjald ið 154 millj­ ón ir. Árið 2010 var út svar Snæ­ fells bæj ar 625 millj ón ir. Mið að við í búa tölu í Snæ fells bæ yrði veiði­ gjald ið 473 þús und krón ur á hvern íbúa. Deloitte skoð aði 24 út gerð ar­ fé lög í Snæ fells bæ. Hluti fé lag anna er bæði með veið ar og vinnslu og öll fé lög in hafa meira en 100 tonn í út hlut uð um afla. Í ljós kom að af þess um 24 fé lög um eru 17 sem talið er að gætu ekki stað ið við nú­ ver andi greiðslu skuld bind ing ar yrði frum varp ið ó breytt að lög um. Hjá þess um 24 fé lög um vinna 314 ein stak ling ar og 204 hjá þeim 17 sem ekki gætu stað ið við greiðslu­ skuld bind ing ar sín ar. Fé lög in öll greiddu laun á ár inu 2010 sem sam svar ar 2,4 millj örð um króna og voru með al laun 7,7 millj ón ir. Í út­ svar til bæj ar ins eru það 297 millj­ ón ir, eða 48% af heild ar út svars tekj­ um bæj ar ins, og ef 204 missa vinn­ una þá myndi bær inn missa af tekj­ um upp á 193 millj ón ir króna og sam kvæmt um sögn inni myndi það þýða greiðslu þrot Snæ fells bæj ar á skömm um tíma. Að lok um seg ir í um sögn inni: „Það er ljóst ef skoð að ar eru töl ur úr þeirri vinnu sem Deloitte vann fyr ir Snæ fells bæ að á hrif in yrðu gíf­ ur lega mik il og ef frum varp ið geng­ ur ó breytt fram þá yrði högg ið afar þungt fyr ir allt sam fé lag ið og ljóst að veru leg fækk un starfa yrði og sam drátt ur á öll um svið um í hag­ kerfi Snæ fells bæj ar og ó ljóst hverj­ ar yrðu fram tíð ar horf ur sam fé lags­ ins. Það er von okk ar í Snæ fells bæ að at vinnu vega nefnd Al þing is og al þing is menn all ir í hugi al var lega þær stað reynd ir sem hér eru dregn­ ar fram um af leið ing ar þess ef um­ rætt frum varp nær fram að ganga. Þetta mál skipt ir það miklu fyr­ ir sjáv ar byggð irn ar að ef al þing is­ menn draga í efa að þær upp lýs ing­ ar sem koma fram í um sögn þess­ ari séu rétt ar þá skor um við í Snæ­ fells bæ á hina sömu að koma með út reikn inga sem sýna hið gagn­ stæða. Þessa hluti ber að taka mjög al var lega og ekki má með nokkrum hætti búa til kerfi sem lam ar sjáv ar­ byggð irn ar.“ sko/ Ljósm. af. Ó breytt frum varp um veiði gjald þýddi greiðslu þrot Snæ fells bæj ar Síð ast lið inn laug ar dag lifn aði veru lega yfir Breiða firði en þá lauk hrygn ing ar stopp inu. Máttu veið­ ar hefj ast klukk an tíu um morg un­ inn og voru marg ir sem héldu þá strax til veiða. Einnig mátti hefja rækju veið ar þenn an dag og voru fimm bát ar sem hófu veið ar, þar af voru tveir úr Snæ fells bæ. Veið arn ar hófust þó ekki af sama krafti í ár og þær gerðu í fyrra. Eru menn þó enn von góð ir um að það lag ist en mik ill straum ur er þessa dag ana. Á mynd­ inni má sjá Ham ar SH á veið um. þa Hrygn ing ar stopp inu lauk á laug ar dag inn Í frétt á for síðu Skessu horns í síð ustu viku var sagt frá skorti á raf­ magni til fiski mjöls verk smiðju HB Granda á Akra nesi sem með al ann­ ars þýð ir að of dýrt er að bræða kolmunna þar. Nú er verk smiðj­ an kynt með svartol íu sem er alltof dýr orku gjafi til vinnsl unn ar. Árni Múli Jón as son bæj ar stjóri Akra nes­ kaup stað ar vill af þessu til efni koma því á fram færi að hann hef ur, á samt Guð mundi Páli Jóns syni for manni bæj ar ráðs, átt fundi á unda förn um vik um með Bjarna Bjarna syni for­ stjóra Orku veitu Reykja vík ur til að ræða þessi mál. „Við höf um einnig far ið yfir mál in með Egg ert Guð­ munds syni for stjóra HB Granda. Bjarni hef ur falið sín um mönn um hjá OR að meta og gera til lög ur um mögu leg ar leið ir til að bregð ast við og finna lausn ir. Við mun um setj­ ast yfir mál in með þeim þeg ar þær upp lýs ing ar liggja fyr ir. Það er í það minnsta ó við un andi að ekki sé hægt að bræða all an þann fisk sem þarf í verk smiðj unni hér á Akra nesi sök­ um skorts á raf magni,“ seg ir Árni Múli Jón as son. mm Á fundi bæj ar ráðs Grund ar­ fjarð ar 17. apr íl sl. var sam þykkt sam hljóða á lykt un þess efn is að al­ þing is menn eru varað ir við á hrif­ um þess að sam þykkja frum vörp rík is stjórn ar inn ar um stjórn fisk­ veiða og veiði gjöld. Orð rétt seg ir: „Bæj ar ráð Grund ar fjarð ar tek ur und ir fyr ir liggj andi á lykt un/und­ ir skrifta söfn un um frum vörp til laga um stjórn fisk veiða og veiði­ gjöld, þar sem Al þingi er sterk­ lega var að við því að sam þykkja þau. Bæj ar ráð skor ar á stjórn­ völd að leiða sjáv ar út vegs mál til lykta með það að leið ar ljósi að sem víð tæk ust sátt ná ist í sjáv ar­ út vegi og allri annarri auð linda­ nýt ingu. Bæj ar ráð ger ir einnig kröfu um að jafn ræð is verði gætt við gjald töku nátt úru auð linda og komi til auk inn ar gjald töku á sjáv ar út veg inn renni hluti henn ar til sveit ar fé laga í gegn um Jöfn un­ ar sjóð sveit ar fé laga en ekki beint til lands hluta sam taka.“ Í á lykt un sinni minn ir bæj ar ráð einnig á að skerð ing þorsk kvóta um 30% árið 2007 olli Grund ar­ firði veru leg um skakka föll um og er mik il vægt að sú skerð ing gangi til baka. „ Einnig mót mæl ir bæj ar­ ráð fyr ir hug aðri skerð ingu á föst­ um bót um vegna brests á veið um á hörpu skel.“ mm Bæj ar ráð Grund ar fjarð ar var ar við á hrif um fisk veiði frum varpa Bæj ar yf ir völd þrýsta á um að leyst verði úr raf magns skorti til bræðslu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.