Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL Nú þeg ar vor er í lofti og stytt­ ist í skóla lok, fara grund firsk­ ir ung ling ar að huga að sum ar­ störf um. Ekki er mik ið í boði en flest fá þau þó eitt hvað að gera hjá bæn um hér í Grund ar firði. Einn dug leg ur dreng ur er þó bú inn að hugsa fyr ir þessu og hef ur opn að bón stöð í at vinnu hús næði föð ur síns hjá Al mennu um hverf is þjón­ ust unni ehf. Guð bjart ur Brynj ar Frið riks son heit ir kapp inn og sér um að taka all ar gerð ir af bíl um í bón og al þrif. Und ir rit að ur stóðst ekki mát ið og skellti sín um bíl í bón enda bíla þrif ekki of ar lega á vin sælda list an um. Þrif in hjá G.B. Bóni stóð ust fylli lega all ar vænt­ ing ar enda strangt gæða eft ir lit á staðn um í formi for eldra Brynjars. Það var því mjög sátt ur bif reiða­ eig andi og blaða mað ur sem bakk­ aði út úr hús næði Al mennu um­ hverf is þjón ust unn ar á tand ur­ hrein um og ný bón uð um bíl sem glamp aði á í sól skin inu hérna á sunnu dag inn. tfk Ný lega var lok ið við gerð svo­ kall aðra vígása við inn gang Snorra­ stofu í Reyk holti. Vígás arn ir eru til komu mikl ir í sjón eins og sést á með fylgj andi mynd og lit rík ir mjög. Þessi gerð þeirra kem ur til með að prýða sýn ingu um Snorra Sturlu son sem ráð gert er að opni í Snorra­ stofu í sum ar. Að gerð vígásanna hafa kom ið nokkr ir fjöl hæf ir lista­ menn. Sig ríð ur Krist ins dótt ir graf­ ísk ur hönn uð ur í Reyk holti sá um teikn ingu þeirra, norski út skurð ar­ meist ar inn Bjarte Aar seth sá um út­ skurð og nú síð ast vann sunn lenski list málar inn Hall ur Karl Hin riks­ son að mál un þeirra. Þá að stoð aði Stef án Ó lafs son kirkju smið ur við upp setn ingu vígásanna. Mynd mál­ ið er sótt til mið alda heim ilda, hið klass íska minni um Sig urð Fáfn­ is bana og síð an kunn ar hand rita­ lýs ing ar hafð ar að fyr ir mynd. Lit­ auðgi ásanna er einnig í góðu sam­ ræmi við mið alda hefð. Mörk uðu helgi staða Að sögn Ósk ars Guð munds son­ ar rit höf und ar sem sér um texta­ gerð kom andi sýn ing ar um Snorra, þá var út skor inn dyra um bún að ur sam kvæmt heim ild um al geng sjón við inn gang á kirkj um og stór býl­ um á mið öld um ­ og þeg ar mik ið var í lagt vígás ar. „Vígás ar eru tré til varn ar ó frið ar mönn um. Hand­ an þeirra mátti ekki bera vopn. Til dæm is þá seg ir í Sturl ungu að Snorri hafi sent son sinn Jón murt og þá ver andi tengda son, Kol bein unga, norð ur í Hrúta fjörð að inn­ heimta skuld. Ekki hafi þeim fé­ lög um tek ist að inn heimta skuld­ ina vegna þess að vígás ar hafi ver­ ið fyr ir dyr um á Stað í Hrúta firði þarsem skuldu naut ur Snorra bjó,“ seg ir Ósk ar. Það sé eins og þeir mág ar hafi ver ið eins kon ar hand­ rukk ar ar fyr ir Snorra gegn Hrút­ firð ing um og hafi orð ið að hrökkl­ ast frá vegna vígásanna. Í mið alda­ sam fé lög um hafi ver ið rík hefð fyr­ ir víð tækri helgi sumra staða og mynd mál af út skurði og alls kon ar mynd um hef ur skipt miklu máli í því sam hengi. „Marg ir stað ir nutu sér stakr­ ar helgi þar með. Mið alda kirkj­ ur höfðu út skurði við and dyri og inn an kirkna og oft sterkt mynd­ mál eins og sjá má af dóm kirkj um mið alda sem enn eru til. Kirkju­ og kirkju garðs helgi var víð tæk og eru mörg dæmi um það í heim ild um að menn leit uðu þar skjóls í ó friði. Slík ir griða stað ir voru við ur kennd­ ir með lög um og regl um mið­ alda. Síð an kom fyr ir að helgi náði lengra. Til að mynda nutu stað­ ir með höf uð kirkj um frá fornu fari frið helgi; 60 skrefa rad í us um hverf­ is höf uð kirkju, kirkju mið stöð var frið helg að svæði sam kvæmt páfa­ bréfi frá 1059. Dæmi um að Reyk­ holt nyti sér stakr ar helgi eru þó nokk ur, stað ur inn sagð ur „góð ur og dýr leg ur“ og land ið um hverf is kall að land Pét urs post ula, sem var einn vernd ar dýr linga kirkj unn ar. Vígás arn ir þeir hin ir nýju og lit ríku kall ast því skemmti lega á við sög­ una,“ seg ir Ósk ar að lok um. hlh Sig ríð ur Jóna Kat ar ín us dótt­ ir opn aði ljós mynda sýn ing una „Í bið stöðu“ á Garða kaffi á Safna­ svæð inu á Akra nesi á sum ar dag inn fyrsta. Sýn ing in er hluti af verk­ efni sem hún vann í ljós mynd un við Tækni skól ann í Reykja vík. Nem­ end ur þar áttu að miðla ein hverju með ljós mynd um og finna svo stað til þess að sýna mynd irn ar og setja upp sýn ing una. Á sýn ing unni eru einnig önn ur skóla verk efni Sig ríð­ ar Jónu. Hún mun út skrif ast úr sér­ deild ljós mynd un ar við Tækni skól­ ann í vor. Sýn ing in verð ur uppi til 10. maí. mm Firma keppni Hesta eig enda­ fé lags Búð ar dals var hald in með pompi og prakt á sum ar dag inn fyrsta. Hesta menn í Döl um hafa löng um fagn að sum ar kom unni með því að mæta á firma keppn­ ina og keppa fyr ir hin ýmsu fyr­ ir tæki og vel unn ara sem styrkja keppn ina. Það voru 34 kepp­ end ur sem skelltu sér í braut­ ina og reyndu að heilla dóm ar­ ana en það voru þrjár skvís ur frá heilsu gæslu stöð inni sem sátu í brekkunni og dæmdu hesta og menn. Styrkt ar að il arn ir stóðu ekki á sér þetta árið frek ar en þau fyrri. Eft ir keppni var pylsu­ grill veisla fyr ir keppn is fólk ið og á horf end ur sem all ir nutu und ir Dal anna sól. Níu kepp end ur voru í polla­ flokki og all ir sig ur veg ara. Að öðru leyti voru úr slit þessi: Barna flokk ur, 5 kepp end ur: 1. sæti. Sig ríð ur Ósk Jóns dótt­ ir, Mar vin frá Reykja vík. Tíma­ móta hest ur inn Gnýr frá Svarf­ hóli. 2. Lydía Nína Boga dótt ir, Dep­ ill frá Brá völl um. Dýra lækna­ þjón ust an Fjór ir fæt ur. 3. Haf dís Ösp Finn boga dótt ir, Hekla frá Sauða felli, Hóp ferða­ bíl ar Ást vald ar. Kvenna flokk ur,12 kepp end ur: 1. Mar grét Guð bjarts dótt ir, Næk frá Mikla garði, Hesta skjól Bíld hóli. 2. Gyða Lúð víks dótt ir, Fjal ar frá Vogsós um II, Kol ur. 3. Edda Unn steins dótt ir, Æsa frá Skarðsá. Ópía ehf/Leifs búð. Karla flokk ur, 8 kepp end ur: 1. Ást vald ur El ís son, Ögn frá Hof akri, Flat hólmi ehf. 2. Jón Æg is son, Starri frá Gilla­ stöð um, Hrossa rækt ar sam band Dala manna. 3. Gunn ar Örn Svav ars son, Glirn ir, Stétt ar fé lag Vest ur­ lands. ssv/ Ljósm. bae. Lit rík ir vígás ar reist ir í Reyk holti Skóla pilt ur opn ar bón­ stöð í Grund ar firði Held ur ljós mynda sýn ingu í Garða kaffi Firma keppni hesta manna í Döl um Verð launa haf ar í kvenna flokki. Þátt tak end ur í polla flokki. Verð launa haf ar í barna flokki.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.