Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL Erf ið ur vet ur í rekstri veitu kerfa á Vest ur landi Giss ur Á gústs son svæð is stjóri OR seg ir að hlut irn ir hafi þó bjarg ast fyr ir horn Síð ast lið inn laug ar dag var sýn­ ing in List án landamæra opn uð í Bóka safni Akra ness við Dal braut 1. Sýn ing in verð ur opin á opn un ar­ tíma bóka safns ins fram til 28. apr íl nk. Auk þess eru upp á kom ur víð ar í bæj ar fé lag inu og vís ast í aug lýs­ ingu í Skessu horni í síð ustu viku. List án landamæra er ár leg lista­ há tíð með á herslu á fjöl breyti leika mann lífs ins og er hún hald in víða um land. All ir sem vilja geta tek ið þátt en á há tíð inni vinn ur lista fólk sam an að alls kon ar list með fjöl­ breyttri út komu. Eitt helsta leið­ ar ljós há tíð ar inn ar er að stuðla að auð ugra sam fé lagi og aukn um skiln ingi manna á milli. Há tíð in er vett vang ur eða þak yfir við burði og hef ur það að mark miði að vera sí breyti leg og lif andi. Eft ir tald­ ir að il ar taka þátt í sýn ing unni: Mynd list ar skól inn á Akra nesi, Smári Jóns son list mál ari, þátt tak­ end ur á nám skeið um hjá Sí mennt­ un ar mið stöð inni á Vest ur landi, verk efn ið Gam an sam an, End ur­ hæf ing ar hús ið Hver, Fjöliðj an og nem end ur Fjöl brauta skóla Vest­ ur lands. mm Árni Múli Jón as son bæj ar stjóri flutti á varp við opn un sýn ing ar inn ar en auk þess voru flutt tón list ar at riði, kvik mynda sýn ing var í Tón bergi og upp á kom ur voru víð ar um bæ inn. Ljósm. Helgi Dan. Sýn ing in List án landamæra opn uð á Akra nesi „Ný lið inn vet ur var um margt frá brugð inn síð ustu vetr um og þá kannski helst vegna þess hversu snjó þung ur og á köfl um um hleyp­ inga sam ur hann var. Samt sem áður gekk veitu rekst ur inn á Vest ur landi að mestu leyti vel fyr ir sig. Ýms ar bil an ir og rekstr ar trufl an ir komu upp eins og við má bú ast í stór um kerf um við erfitt tíð ar far en með sam hentu sam starfi frá bærs starfs­ fólks á Vest ur landi var hægt að koma í veg fyr ir að við skipta vin ir yrðu þess mik ið var ir,“ seg ir Giss ur Á gústs son svæð is stjóri Orku veitu Reykja vík ur á Vest ur landi. Giss ur seg ir að 10. jan ú ar hafi ver ið erf ið asti dag ur inn í rekstri veitu kerf anna á Vest ur landi á ný­ liðn um vetri eins og vænt an lega á öllu starfs svæði Orku veit unni. „Þann dag gekk mik ið ó veð ur yfir land ið sem olli mikl um raf magns­ trufl un um og fór um við ekki var­ hluta af því frek ar en aðr ir. Rekst ur allra okk ar veitna fór að ein hverju leyti úr skorð um þann sól ar hring­ inn. Al var leg asta bil un in var þó senni lega þeg ar hraða stýr ing fyr ir heita vatns vinnslu hol una í Stykk­ is hólmi eyði lagð ist. Með an beð­ ið var eft ir nýrri hraða stýr ingu sem panta þurfti er lend is frá var göm ul upp gerð hraða stýr ing frá Reykja­ vík tengd til bráða birgða þar til sú nýja kom. Með þess ari bráða birgða teng ingu tókst að halda heitu vatni á bæn um. Við þessa bil un kom í ljós hversu mik il vægt það er að OR hafi yfir vara hlut um að ráða og að til sé við bragðs á ætl un sem hægt er að grípa til þeg ar ó vænt ir hlut ir ger­ ast í rekstri veitu kerf anna,“ seg ir Giss ur. Að hald ið lyk ill að betri rekstri Eins og all ir vita er mik ið að hald í rekstri OR þessi miss er in og eru á stæð ur þess kunn ar. Giss ur seg ir það að hald sem nú er í gangi muni vænt an lega og von andi verða lyk ill­ inn að betri tíð í rekstri OR í fram­ tíð inni. „Þrátt fyr ir að hald í rekstri og var færni í fjár fest ing um eru ýmis verk í gangi á Vest ur landi. Má þar fyrst nefna end ur nýj un á um 3,3 km af að veitu æð HAB er flyt­ ur heitt vatn frá Deild ar tungu hver til Akra ness á samt því að þjóna not­ end um á leið inni. Kafli að veit unn­ ar sem nú er ver ið að end ur nýja er í Hest fló an um og eru á ætl uð verk­ lok í sum ar lok. Einnig er þessa dag­ ana ver ið að koma fyr ir nýj um lok­ um í vatns bólinu á Akra nesi sem munu sjá til þess að ein ung is verð ur tek ið vatn sam kvæmt notk un ar þörf á köldu vatni. Með upp setn ingu á þess um lok um, sem eru tvær, mun nást fram vatns sparn að ur sem ger ir mun ó lík legra að vatns skort ur verði á Akra nesi ef sum ur eru mjög sól rík og langvar andi þurrk ar.“ Vatns öfl un í Reyk hols dal Að sögn Giss ur ar er einnig unn­ ið að mik il vægu verk efni, að auka vatns öfl un í Reyk holts dal. Und an­ far in sum ur hef ur ver ið ár viss skort­ ur á köldu vatni í Reyk holti vegna mik illa þurrka og vax andi vatns­ notk un ar. „OR hef ur á und an förn­ um árum unn ið að marg vís leg um að gerð um til að auka kalda vatn­ ið á svæð inu. Nú hef ur ver ið kom­ ið fyr ir brunn um í landi Stein dórs­ staða við Rauðs gil og hef ur prufu­ dæl ing á köldu vatni átt sér stað. Lof ar sú dæl ing góðu um að þar sé kalt vatn að fá.“ Giss ur seg ir að varð andi rekst­ ur inn á veitu kerf un um sé hann í nokk uð föst um skorð um. Bil an ir er upp koma í kerf un um sé sinnt með við eig andi við gerð og/eða end ur­ nýj un um, allt eft ir því hvað við á hverju sinni. „Öllu eft ir liti í veitu kerf un um er sinnt og skráð í DMM eft ir lits­ kerf ið sem búið er að inn leiða í öll­ um veitu kerf un um á Vest ur landi. Af starfs fólki OR á Vest ur landi er allt gott að frétta og lít um við björt um aug um til ná inn ar fram­ tíð ar. Starfs menn OR á Vest ur landi eru afar góð ir og marg ir þeirra með ára tuga starfs ald ur hjá fyr ir tæk inu. Einnig er sam heldni og sam starf á milli manna með mikl um á gæt­ um. Á stæða þess að veitu rekst ur á Vest ur landi geng ur vel er fyrst og fremst afar góðu og hæfu starfs fólki að þakka,“ seg ir Giss ur Á gústs son svæð is stjóri OR á Vest ur landi. þá Giss ur Á gústs son svæð is stjóri OR á Vet ur landi og Anna Að al steins dótt ir bera sam an bæk ur sín ar. Ljósm. OR/Sig fús. Um þess ar mund ir stend ur yfir end ur nýj un 3,3 km stofnæð ar fyr ir hita veitu á Hest fló an um í Anda kíl. Ljósm. hlh. Gert við að veitu bil un við Kjal ar dal. Ljósm. OR. Teng ing á stál lögn við Ár dal. Ljósm. OR.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.