Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL Hár­ og skegg tísk an er marg­ slung in og tek ur á sig ýms ar mynd­ ir eft ir tísku straum um og árs tíð um. Nú er sum ar geng ið í garð sam­ kvæmt gamla ís lenska tíma tal inu og ef laust marg ir sem huga að nýj­ um stíl á nýrri árs tíð. Síð asta vetr­ ar dag skellti blaða mað ur Skessu­ horns sér í klipp ingu og kann aði um leið hvaða klipp ing ætti upp á pall­ borð ið hjá döm um og herr um fyr­ ir sum ar ið. Að sögn þeirra Stef an­ íu Sig urð ar dótt ur og Hörpu Harð­ ar dótt ir hjá Moz art hár snyrti stofu á Akra nesi þá ein kenn ir styttra hár að mestu hár tísku herra þessi miss­ er in. Hár sé rak að að mestu í hlið­ um með an meira hár ofan á höfði er skil ið eft ir ­ stund um nokk­ uð mik ið. Þá er al gengt nú að hár­ topp ur karla sé jafn an greidd ur aft­ ur. Hárstíll inn þyk ir minna á tísku­ strauma í herra klipp ingu um miðja síð ustu öld. All ur gang ur er hins veg ar í hár­ tísk unni hjá döm un um fyr ir sum ar­ ið. Stef an ía og Harpa eru sam mála um að á hverju sumri vilji kon ur lýsa hár sitt meira í takt við aukna birtu í um hverf inu og þannig séu ljós ar stríp ur gjarn an sett ar í hár. Einnig sést í tísku blöð um að tjás ur í hári muni halda sér. hlh Á dög un um réðu for svars­ menn Byggða stofn unn ar verk efn­ is stjóra sókn ar á ætl ana lands hluta til eins árs. Verk efn is stjóri verð­ ur Hólm fríð ur Sveins dótt ir stjórn­ sýslu fræð ing ur en hún er fædd og upp al inn í Borg ar nesi. Í sam tali við Skessu horn seg ist hún koma til með að verða nokk urs kon ar tengilið ur rík is valds ins við sveit ar­ fé lög in vegna verk efn is ins. „Sókn­ ar á ætl an ir lands hluta er sam vinnu­ verk efni allra ráðu neyt anna með að komu lands hluta sam taka sveit­ ar fé laga. Mark mið ið með þeim er að skerpa og skýra sam skipta ferl ið milli rík is og sveit ar fé laga og veita sveit ar fé lög um auk in á hrif á út­ hlut un al manna fjár og á for gangs­ röð un op in berra verk efna í eig­ in lands hlut um, hvort held ur sem verk efn in snú ast um fjár fest ing ar eða rekst ur,“ seg ir Hólm fríð ur. Sveit ar fé lög in taki aukna á byrgð Hún seg ir að starf ið sé afar fjöl­ þætt og spenn andi. „Í stuttu máli felst það í að vinna með stýrineti allra ráðu neyta og Sam bands ís­ lenskra sveit ar fé laga og því að að­ stoða lands hluta sam tök sveit ar fé­ laga við gerð sókn ar á ætl ana. Þetta er að mínu mati afar spenn andi starf og ný hugs un hjá rík inu. Það er hugs að til að auka og bæta sam­ skipti inn an Stjórn ar ráðs ins í mál­ efn um er snúa að sam skipt um við sveit ar fé lög og að veita sveit ar fé­ lög un um aukna á byrgð og auk ið vald þeg ar kem ur að út deil ingu al­ manna fjár,“ bæt ir Hólm fríð ur við. Ljóst er að mik il ferða lög eru í vænd um hjá Hólm fríði vegna verk efn is stjórn ar. „ Fyrstu verk­ efn in verða að kynna mér allt það sem þeg ar hef ur ver ið gert og heim sækja alla lands hlut ana. Síð­ an tek ur við vinna við að styðja við lands hluta sam tök in við gerð sókn­ ar á ætl ana á hverju svæði þar sem stefnu mörk un og á hersl ur heima­ manna á sviði at vinnu lífs og sam­ fé lags koma fram. Stefnt er að því að drög að sókn ar á ætl un um fyr ir alla lands hluta liggi fyr ir um næstu ára mót,“ seg ir Hólm fríð ur. Full til hlökk un ar Hólm fríð ur lít ur með til hlökk un á nýja starf ið. Hún seg ir spenn andi kost að vinna í slíku stjórn sýslu­ legu sam starfi sem verk efn ið er. „Ég lít á þetta sem ein stakt tæki­ færi fyr ir mig sem stjórn sýslu fræð­ ing og mikla á huga konu um efl­ ingu sveit ar stjórn ar stigs ins og bætt sam skipti rík is og sveit ar fé laga að fá að taka þátt í þessu verk efni. Ég er ráð in til Byggða stofn un ar en verð með að set ur í inn an rík is ráðu­ neyt inu. Ég er í raun fyrsti op in­ beri starfs mað ur inn sem ráð inn er til að vinna þvert á öll ráðu neyt­ in og í nánu sam starfi við sveit ar­ fé lög in. Fyr ir það er ég afar þakk­ lát og full til hlökk un ar að takast á við verk efn ið,“ seg ir Hólm fríð ur að lok um. hlh Næst kom andi föstu dags kvöld, 28. apr íl, verð ur frum sýnt í Bíó­ höll inni á Akra nesi leik rit ið Blóð­ bræð ur eft ir breska leik skáld­ ið Willy Russel. Þetta er í ann að skipti sem þetta verk er sýnt á Akra­ nesi. Í fyrra skipt ið vor ið 1992 þá í upp færslu leik hóps Fjöl brauta skóla Vest ur lands og sýnt við mikl ar vin­ sæld ir þar sem end að var á hús fylli eft ir fjölda sýn inga, slík ar voru vin­ sæld irn ar þá. Nú eru það einnig nem end ur Fjöl brauta skóla Vest ur­ lands, Skaga leik flokk ur inn og Vin­ ir hall ar inn ar sem standa sam an að sýn ing unni. Gunn ar Sturla Her­ vars son og Ein ar Við ars son ann­ ast leik stjórn ina og Flosi Ein ars son tón list ar stjórn. Æf ing ar hafa stað­ ið af krafti síð ustu fimm vik urn ar og helg ar og frí dag ar hafa ver ið vel nýtt að und an förnu. Blóð bræð ur eru í senn skemmti­ legt og dramat ískt verk og í sýn­ ing unni er mik il tón list og söng­ ur. Leik ur inn end ur spegl ar tals vert stétta bar áttu í gamla heims veld inu breska. Sag an seg ir frá konu með mikla ó megð sem læt ur frá sér ann­ an tví bura strák inn sinn sem elst upp hjá yf ir stétt inni. Tengsl in milli bræðr anna eru sterk og þrátt fyr­ ir að skiln að inn ná þeir að hitt ast á nokk urra ára fresti. Með hlut verk tví burar anna, blóð bræðr anna, fara Fjöln ir Gísla­ son og Krist ján Darri Jó hanns son. Fjöln ir er lærð ur raf virki og starfar hjá GT Tækni á Grund ar tanga, en stefn ir á há skóla nám næsta haust. Krist ján Darri er að kepp ast við að ljúka námi af mála braut FVA og hef ur mest an á huga á leik list ar námi í fram hald inu. „Ég er með leik list­ ar bakt er í una tals vert í blóð inu,“ seg ir Krist ján. Þeir Krist ján og Fjöln ir hafa báð­ ir reynslu af leik svið inu. „Ég lék í Karaokí í fjöl brauta skól an um í hitteð fyrra og þeg ar aug lýst var eft­ ir leik ur um í þessa sýn ingu fékk ég strax fiðr ing og á kvað að vera með,“ seg ir Fjöln ir sem leik ur Mikka þann strák inn sem elst upp hjá móð ur sinni og þyk ir hálf gerð ur pöru pilt­ ur sem elst upp við erf ið skil yrði í hópi fjölda systk ina. Krist ján Darri er í hlut verki Edda sem hann seg ir tal vert dekrað an. Er gott og verð ur bara betra Í sam tali blaða manns Skessu­ horns við þá fé laga voru þeir sam­ mála um að Blóð bræð ur væri gríð­ ar lega skemmti legt stykki. „Það byrj ar með miklu fjöri en svo breyt­ ist þetta í rosa lega drama tík. Tón­ list in er gríð ar lega flott, skemmti­ leg lög sem falla vel að leikn um og úr verð ur frá bær heild. Þetta er búið að vera mjög skemmti leg ur tími. Mórall inn góð ur í leik hópn­ um og leik stjór arn ir fín ir. Reynd ar mjög stíf ar æf ing ar, sér stak lega upp á síðkast ið, en við sjá um að þetta er alltaf að verða betra og betra og verð ur á byggi lega orð ið rosa lega flott þeg ar kem ur að fram sýn ingu. Og kannski á það bara eft ir að batna enn þá meira eft ir það,“ sögðu þeir Krist ján Darri og Fjöln ir. Fjöln ir seg ir að ekki megi gleyma því fólki sem kem ur að sýn ing unni, þeim sem sjái um bún inga, sviðs­ mynd, förð un og fleira. „Það er ó trú legt hvað þetta fólk er dug­ legt að leggja að mörk um og hjálpa okk ur við að skapa góða sýn ingu,“ seg ir Fjöln ir. Krist ján Darri tek­ ur und ir það, en Krist ján hef ur tek ið þátt í NUTU nor rænu leik­ húsi fyr ir ungt fólk 16­25 ára, og hef ur sótt leik búð ir til bæði Nor­ egs og Finn lands. „Ég hef mik inn hug á að kom ast í nám í leik list eft ir stúd ents próf ið, ann að hvort hérna heima eða er lend is,“ seg ir Krist ján Darri en níu leik ar ar eru á svið inu í Blóðbræðr um, á samt fjölda söngv­ ara í sýn ing unni. þá Fjöln ir Gísla son og Krist ján Darri Jó hanns son eru í hlut verk um tví bu r anna í Blóð bræðr um. Blóð bræð urn ir lofa skemmti legri sýn ingu í Bíó höll inni Hólm fríð ur Sveins dótt ir, nýráð inn verk efn is stjóri sókn ar á ætl ana lands hluta. Hólm fríð ur ráð in verk efn is­ stjóri sókn ar á ætl ana lands hluta Vafa laust hef ur Bjarni Bene dikts son fyrrv. for sæt is ráð herra ver ið meira um hug- að um þjóð mál in en hár tísk una á sinni tíð, en í tísku blöð um þessa dag ana minna sum ar klipp ing ar á hárstíl hans. Ljósm. bjarnibendiktsson.is Ljóst hár og stutt aft ur greitt hár ein kenna hár tísk una í sum ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.