Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 36

Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.isPARKETLIST GSM 699 7566 parketlist@simnet.is SIGURBJÖRN GRÉTARSSON • BORGARNESI PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN • PARKETLIST SF. Vörur og þjónusta Sandblástursfilmur Skilti Bílamerkingar Fyrirtækjamerkingar Umhverfismerkingar www.topputlit.is - S: 864-5554 -merkingar- Borg lögmannsstofa ehf. María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi Sími: 426 -5300 - 899-5600 • maria@maria.is TRÉSMIÐJAN AKUR EHF. Trésmiðjan Akur ehf. • Smiðjuvöllum 9 300 Akranesi Sími 430 6600 • akur@akur.is • www.akur.is ÖLL ALMENN TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Endurbætur og nýsmíði Þök – Klæðningar – Gluggar Útihurðir – Sólpallar Garðaþjónustan Sigur-Garðar Tökum að okkur alla almenna skrúðgarðavinnu Sindri Arnfjörð garðyrkjumaður Laufskálum 311 Borgarbyggð Netfang: sindri@vesturland.is Hs: 435-1435 Vs: 892-7663 Hellulagnir Hleðsla Þökulagnir Jarðvegsskipti Trjáklippingar Gróðursetningar Garðsláttur Plöntusala Þjónusta í 21 ár Aðalgötu 24 • Stykkishólmi • 438-1199 pk@simnet.is • www.fasteignsnae.is Pétur Kristinsson hdl. Löggiltur fasteigna- og skipasali LYFTULEIGA ÞUNGAFLUTNINGAR DRÁTTARBÍLL BÍLAFLUTNINGAR Helg ina 5.­6. maí gefst tón list­ arunn end um tæki færi til að kynna sér mið aldatón list og hljóð færi í Reyk holti en þá verð ur þar á ferð hóp ur tón list ar manna frá Dan­ mörku og Spáni sem kall ar sig Via Art is Konsort á samt ís lenska kórn­ um Voces Tules. Hóp ur inn tek ur þátt í verk efn inu „Nor ræn ar píla­ gríma leið ir“ í sam starfi við Reyk­ holts kirkju og Snorra stofu. „Verk­ efn ið er spenn andi tón list ar ferða­ lag um hin ar fornu leið ir píla grím­ anna þar sem mið ald ir og þjóð­ sög ur mæta bæði þjóð lagatón list og nýrri tón verk um. Leið sögn­ in er í hönd um hljóm sveit ar inn ar Via Art is Konsort sem hef ur helg að sig flutn ingi á tón verk um frá mið­ öld um. Ferð ast er um Dan mörku, Sví þjóð og Nor eg til Fær eyja og Ís lands og á leið inni eiga sér stað menn ing arvið burð ir í sam vinnu við stofn an ir og lista fólk á hin um ýmsu stöð um,“ seg ir í til kynn ingu. Hóp ur inn Via Art is Konsort sem stofn að ur var 2006 sér hæf­ ir sig í flutn ingi gam all ar tón list­ ar. Mark mið hóps ins er að opna á ný menn ing ar leið ir mið alda með því að skipu leggja og standa fyr ir tón leik um og nám skeið um á píla­ gríma leið um á Norð ur lönd um, frá Esr um klaustri í Dan mörku, um Sví þjóð til Niðar óss í Þránd­ heimi og á nokkrum stöð um á Ís­ landi og í Fær eyj um. Hljóm sveit­ in hef ur not ið ým issa al þjóð legra við ur kenn inga og hef ur stað ið fyr­ ir meira en 300 tón leik um og nám­ skeið um víðs veg ar um Evr ópu. Hún tók m.a. þátt í há tíð ar höld um í til efni þess að 800 ár voru lið in frá bygg ingu dóm kirkj unn ar í Santi­ ago de Compostella á ár inu 2011. Verk efn ið nýt ur stuðn ings frá nor­ rænu menn ing ar sjóð un um, Nor­ disk Kult ur fond og Kult ur kontakt Nord. Á tón leik um Via Art is Konsort og Voces Tules Reyk holts kirkju laug ar dag inn 5. maí klukk an 16.00 verð ur á efn is skránni m.a. tón leika­ dag skrá in „Söngv ar af jað ar svæð­ um“ sem hóp ur inn hef ur feng ist við og flutt víða um heim. Um er að ræða sönglög sem flokka má sem „nor ræna heims tón list „ og leik ið er á upp runa leg hljóð færi. Þetta eru seið andi söngv ar af jað ar svæð um þar sem mæt ast aust ræn og vest­ ræn tón list, lærð tón verk og þjóð­ lög, aust ræn ar hefð ir og hið elsta úr evr ópsk um, sí gild um tón list ar arfi og teng ist tón list in nor ræn um og evr ópsk um píla gríma leið um. Klukk an 13 sama dag verð ur boð ið upp á nám skeið í Há tíða­ sal Snorra stofu í skóla bygg ing­ unni þar sem tón list ar menn irn­ ir munu kynna tón verk in og sögu hljóð fær anna sem not uð verða á tón leik un um. Tón list ar menn irn­ ir munu einnig taka þátt í messu í Reyk holts kirkju kl. 11 sunnu dag­ inn 6. maí. Að gang ur að nám skeiði og tón leik um er 1.500 kr. Ýms­ ar upp lýs ing ar um hljóm sveit ina má finna á heima síð unni viaartis. info/ og á heima síðu Snorra stofu, snorrastofa.is Af þessu til efni býð ur Foss hót­ el i Reyk holti vild ar kjör á gist ingu þessa helgi. Pant an ir í síma 435­ 1260 eða reykholt@fosshotel.is með vís an í mið aldatón list í Reyk­ holti. -frétta til kynn ing Á þessu vori eru lið in 15 ár síð­ an fyrst voru hald in nám skeið fyr­ ir pör og sam búð ar fólk und ir heit­ inu „Já kvætt nám skeið um hjóna­ band og sam búð“. Að sögn sr. Þór­ hall ar Heim is son ar, leið bein andi og höf und ur nám skeiðs ins var fyrsta nám skeið ið hald ið árið 1996 í Hafn ar fjarð ar kirkju. „Þá var ætl­ un in að bjóða upp á tvö nám skeið, eitt um haust og eitt að vori, og láta það duga. Við brögð in voru aft ur á móti strax í upp hafi mjög sterk og á hug inn á slík um nám skeið um mik ill. Þetta var til boð sem greini­ lega vant aði inn í ís lenskt sam fé lag á þess um tíma,“ seg ir Þór hall ur. Hann seg ir að síð an séu sem sagt lið in 15 ár í einni sjón hend­ ingu og nám skeið in orð in ó telj­ andi. „Þau hafa ver ið með ýmsu sniði. Í gegn um árin hef ur ver ið boð ið upp á þau reglu lega í Hafn­ ar fjarð ar kirkju. En auk þess hafa nám skeið in ver ið hald in um allt land og margoft á sum um stöð um, eins og til dæm is á Ak ur eyri, Eg­ ils stöð um, Ísa firði og í Reykja vík. Þá hafa þau ver ið hald in í sam­ vinnu við heima menn á hverj um stað, for eldra fé lög skóla, hin ýmsu fé laga sam tök, starfs manna fé lög og þannig mætti lengi telja. Nám­ skeið in hafa einnig ver ið hald­ in í Osló, Stokk hólmi og Gauta­ borg. Fjöld inn sem hef ur sótt þessi nám skeið frá upp hafi er í kring um 6000 pör.“ Þór hall ur seg ir að ef leit að er skýr inga á vin sæld um nám skeið­ anna sé helst til að taka að þau eru byggð þannig upp að hvert og eitt par get ur á nám skeið un um mót­ að efn ið og um fjöll un ina að sínu höfði. „All ir geta fund ið eitt hvað við sitt hæfi ­ en verða um leið að horfast í augu við sjálf an sig og sitt líf. Nám skeið in eru um fram allt lausn ar mið uð og mörg pör sækja nám skeið in til að efla og styrkja það sem gott er. Og heima verk efn­ in hafa nýst mörg um vel til fram­ tíð ar. Þó lið in séu 15 ár frá því að nám skeið in hófust, og þó sam fé­ lag ið hafi tek ið al ger um stakka­ skipt um á þess um árum, þá er þörf in enn mik il fyr ir nám skeið af þessu tagi. Til að halda upp á tíma­ mót in verð ur þess vegna boð ið upp á hjóna kvöld í Kalda lóni Hörpu mánu dag inn 30. apr íl næst kom­ andi. Þar verð ur reynsla ár anna dreg in sam an og bent á nýj ar leið ir fyr ir pör til að styrkja sam band sitt á nýj um tím um.“ mm Hjóna nám skeið hafa nú ver ið hald in í fimmt án ár Sr. Þór hall ur Heim is son leið bein andi og höf und ur „Já kvæðs nám skeiðs um hjóna band og sam búð.“ Mið aldatón list í Reyk holti

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.