Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL
Við Hít ará á Mýr um stend ur bær
sem kennd ur er við hyl þann sem
mark ar teng ingu ár inn ar við Akra
ós sem aft ur er nokk urs kon ar af kimi
Faxa flóa. Þetta er bær inn Skip hyl
ur sem einn bæja á Ís landi ber það
á gæta nafn. Skip hyl ur er stað sett
ur í gamla Hraun hreppi sem af
mark að ist um ald ir af Hít ará og
Álftá sem renna frá vötn um í fjall
múl un um í austri. Í dag eru gömlu
hrepp arn ir á Mýr um auk Kol beins
staða hrepps í nyrðri hluti af sveit
ar fé lag inu Borg ar byggð. Í gamla
Hraun hreppi hef ur á und an förn um
árum átt sér stað eft ir tekta verð ný
lið un í bú skap þar sem ný kyn slóð
yngri bænda hef ur tek ið við af þeim
eldri. Þessi þró un hef ur einmitt átt
sér stað á Skip hyl. Þar stjórna nú
búi þau Krist jana Guð munds dótt
ir og Sig fús Helgi Guð jóns son og
hafa gert frá árs byrj un 2009. Tóku
þau við bú inu of for eldr um Krist
jönu, þeim Guð mundi Þor gils
syni og Lilju Jó hanns dótt ur, en ætt
Guð mund ar hef ur búið á Skip hyl
frá ár inu 1883. Sjálf ur eru Sig fús úr
Borg ar nesi, en for eldr ar hans eru
þau Guð jón Guð laugs son og Guð
ríð ur Hlíf Sig fús dótt ir. Blaða mað ur
Skessu horns gerði sér ferð vest ur í
Skip hyl í vor blíð unni í síð ustu viku
og hlýddi á við horf full trúa nýrr ar
kyn slóð ar bænda á Mýr um.
Naut grip ir
meg in uppi stað an
Und an far in ár hafa Sig fús og
Krist jana stað ið fyr ir jafnri og þéttri
end ur nýj un á hús um og vél bún aði á
Skip hyls bú inu. Sjálft er land Skip
hyls um 900 ha. Fjós ið hef ur ver
ið stækk að frá því þau tóku við árið
2009 og er nú um 330 fer metr ar.
Hönn un þess vek ur at hygli en þrjár
burst ir setja skemmti lega svip á út
lit fjóss ins. ,,Þeg ar við tók um við
bú inu voru 26 kýr mjólk að ar. Við
vild um auka við á höfn ina og höf um
fjölg að kún um í 35. Okk ar stefna
er sú að vera með um 50 mjólk
andi kýr. Að auki erum við með alls
64 kálfa og geld neyti,“ seg ir Sig fús
og bæt ir því við að einnig hafi þau
nokkr ar kind ur. Meg in uppi stað an
á bú fén aði Skip hyls eru hins veg
ar naut grip irn ir. Í ný upp gerða fjós
inu er nýr mjalta bás en að spurð um
hvort hvarfl að hafi að þeim að fá sér
mjalta þjón eða ,,ró bót“ eins og þeir
eru gjarn an kall að ir, þá svör uðu
Sig fús og Krist jana því til að ,, gamla
lag ið“ hefði orð ið ofan á. Ekki sjá
þau eft ir þeirri á kvörð un en fyrst
var mjólk að í nýj um mjalta bás 10.
des em ber 2010. Í hjá verk um sinn
ir Sig fús, sem er vél virki að mennt,
við gerð um og við haldi á bú vél um
fyr ir sveit unga sína í gegn um Bún
að ar fé lag Mýra manna.
Erfitt að auka
við kvót ann
Sig fús og Krist jana eru sam mála
um að erfitt sé fyr ir marga að hefja
bú skap. Nær ó mögu legt sé að byrja
frá grunni vegna þess fjár magns
sem þurfi til að kaupa jörð, gripi,
hús, kvóta, vél ar og að föng. ,,Það er
ljóst að ein ung is á grunni ein hverra
tengsla og sam komu lags við frá far
andi á bú end ur á jörð get ur ný lið
un átt sér stað. Hægt og bít andi geti
síð an nýir eig end ur eign ast jörð og
bú í sam komu lagi við fyrri eig end
ur. Í okk ar til viki hjálp ar það til að
for eldr ar mín ir ráku búið á und an
okk ur,“ seg ir Krist jana en for eldr ar
henn ar búa á fram í Skip hyl í nýju
í búð ar húsi. Sig fús bæt ir því við að
nú ver andi fyr ir komu lag á kaup um
og söl um á greiðslu marki mjólk ur
hamli veru lega stækk un mjólk ur
kvót ans í Skip hyl. ,,Regl urn ar um
til boðs mark að á mjólk ur kvóta sem
sett ar voru vor ið 2010 eru ekki til
þess falln ar að auð velda bænd um að
stækka bú stofn inn. Í fyrsta lagi eru
út boðs dag ar of fáir og í öðru lagi er
papp írs vinn an of mik il. Sem dæmi
dug ar ekki að leggja fram banka yf
ir lit til stað fest ing ar á því að fjár
magn sé til stað ar á banka reikn ingi
þeg ar lagt er fram til boð. Leggja
þarf fram sér stakt vott orð bank
ans fyr ir því að pen ing arn ir séu til
stað ar, vott orð sem bank inn rukk
ar sér stak lega fyr ir. Síð an er til
fellið, að ef taka á lán í banka vegna
kaupa á mjólk ur kvóta set ur bank
inn í lána samn ing hvaða verð lán
taki á að bjóða í kvóta. Verð mynd
un á mjólk ur kvóta er því í hönd um
bank ans þeg ar svo ber und ir,“ seg
ir Sig fús sem veit að fleiri bænd ur í
stækk un ar hug leið ing um hafa sömu
sögu að segja. „Skriffinsk an er bara
of mik il og haml ar bænd um, sem
hafa í nógu öðru að snú ast.“
Líf væn legt sam fé lag
í sveit inni
Fé lags líf ið í gamla Hraun hreppi
og á Mýr um öll um er með góðu lífs
marki. Þónokk ur end ur nýj un hef ur
átt sér stað og á nokkrum bæj um
eru til dæm is ung ar barna fjöl skyld
ur í bú skap. Þetta set ur svip sinn á
fé lags líf ið í sveit inni. Fé lags heim
il ið Lyng brekka við Arn ar stapa er
mið punkt ur inn. Þar eru reglu lega
haldn ir mann fagn að ir og nú síð
ast mynd ar leg Mýra elda há tíð sem
hald in var í þriðja sinn. Við burð
ir á borð við há tíð ina lað ar fólk að
og á ætl uðu skipu leggj end ur Mýra
elda há tíð ar inn ar að um 900 manns
hafi kom ið að þessu sinni. Þar var
Krist jana með sölu bás á samt mág
konu sinni, Birnu Hlín Guð jóns
dótt ur, þar sem til sölu voru sér
stak ir „bjór vett ling ar“ er vöktu eft
ir tekt margra gesta. Í vet ur var loks
ung menna fé lag ið Björn Hít dæla
kappi end ur vak ið í sveit inni og var
að al fund ur einmitt hald inn í Skip
hyl. Fé lag ið, sem áður var starf andi
í Hraun hreppi, hef ur leg ið í dvala
um hríð, en meiri á hugi er nú fyr
ir starf semi þess. Í ár fagn ar fé lag ið
t.d. ald ar af mæli eins og mörg önn ur
ung menna fé lög á þess um slóð um
og seg ir Sig fús, sem er í nýrri stjórn
fé lags ins, að tíma mót un um verði
fagn að með fjöl skyldu há tíð í sum
ar. „Ætl un in er að halda há tíð ina í
Hít ar hólmi við Hít ar vatn. Þetta er
að sjálf sögðu á slóð um Björns Hít
dæla kappa sem bjó þar sam kvæmt
forn sög un um,“ seg ir Sig fús.
Klukku steinn inn lað ar
að for vitna ferða menn
Þar sem Skip hyl ur er stað sett ur
við enda veg ar ins rétt sunn an við
Hít ará eiga fáir leið fram hjá bæn
um ó líkt öðr um bæj um sem stað
sett ir eru við hringtengi veg ina
nokk uð sunn ar á Mýr um. Þó kem
ur fyr ir að ferða menn eigi leið vest
ur í Skip hyl og þá oft ast í sama til
gangi að skoða svo kall að an Klukku
stein. Um er að ræða stórt og mik
ið bjarg sem stað sett er við ár bugðu
stutt frá nýju húsi for eldra Krist
jönu. Skip hyls fólk á ætl ar að bjarg ið
séu nokk ur tonn að þyngd. Bjarg ið
ligg ur á klöpp og er, eins og mynd
af því hér á síð unni gef ur til kynna,
nokk uð úr sveit sett. Má ætla að í
um brot um síð ustu ís ald ar, sem vís
inda menn telja að hafi end að fyr ir
um 10.000 árum, hafi ís ald ar jök ull
inn skil að af sér bjarg inu á nú ver
andi stað. Nafn sitt dreg ur bjarg ið
af ein kenni leg um hljómi sem ómar
þeg ar það er bar ið utan með grjóti.
Minn ir hljóm ur inn á klukkna hljóm.
Í Skip hyls för sinni fékk blaða mað
ur að berja Klukku stein inn, bæði
með aug um sín um og grjóti, og
get ur hann stað fest að bjarg ið er
hið mesta furðu verk og vitni um
að veg ir nátt úr unn ar koma sí fellt á
ó vart ekki síst á Mýr um.
Bænda starf ið er
hug sjóna starf
Að spurð um bænda starf ið al
mennt segja Sig fús og Krist jana að
það sé mik il vinna en þó á nægju leg.
Sig fús, sem ekki hafði unn ið í sveit
áður en hann kynnt ist Krist jönu,
seg ir bænda starf ið það besta sem
hann hafi kom ist í. Al mennt séð eru
þau á sátt um að við mót til bænda sé
al mennt gott en við ur kenna á móti
að marg ir ein stak ling ar í þétt býl inu
geri sér ekki nægj an lega grein fyr ir
hve mik il vinna er lögð í að stunda
bú skap. Þau gera sér grein fyr ir því
að ýms ar breyt ing ar eru í burð ar
liðn um í land bún að ar kerf inu á Ís
landi og þá helst ef til ESB að ild
ar lands ins kem ur. Bæði eru and
víg þeirri veg ferð. „Hjá bænd um
hef ur þrengt að und an far in ár. Öll
að föng hafa hækk að veru lega t.d.
olía, á burð ur og fóð ur. Þess ir þætt
ir telja meira en helm ing af út gjöld
um bænda. Hins veg ar er eng inn
upp gjaf ar tónn hjá okk ur frek ar en
flest um öðr um. Okk ar vilji stend
ur til að stækka búið og við horf um
björt um aug um til fram tíð ar inn ar,“
seg ir Skip hyls fólk að end ingu.
hlh
Bænda starf ið er hug sjóna starf
- segja Krist jana Guð munds dótt ir og Sig fús Helgi Guð jóns son bænd ur í Skip hyl á Mýr um
Krist jana Guð munds dótt ir og Sig fús Helgi Guð jóns son við Skip hyl inn sjálf an.
Bær inn Skip hyl ur á Mýr um.
Fyr ir utan fjós ið í Skip hyl. Á mynd inni er heim il is hund ur inn Mirra.
Þeir eru ó fa ir kálfarn ir í fjós inu á Skip hyl. Sig fús sýndi blaða manni hvern ig klingja ætti í Klukku stein in um.
Fjær er Hít ará og enn fjær Kol bein staða fjall og Fagraskóg ar fjall.
Bjór vett ling-
arn ir eft ir-
tekta verðu
sem prýddu
sölu bás
Krist jönu og
mág konu
henn ar á
Mýra elda-
há tíð inni á
dög un um.