Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2012, Side 27

Skessuhorn - 25.04.2012, Side 27
27MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL Vinnuskóli Borgarbyggðar sumarið 2012 Vinnuskóli Borgarbyggðar óskar eftir umsóknum nemenda fyrir sumarið 2012. Vinnuskólinn er fyrir unglinga í 8. – 10. bekk og verður settur miðvikudaginn 6. júní n.k. kl. 9.00 í Félagsmiðstöðinni Óðali. Vinnutímabil skólans verður 4 vikur á 8 vikna tímabili (hver og einn nemandi velur sínar vinnuvikur) eða frá 6. júní til og með 31. júlí 2012. Daglegur vinnutími er frá kl. 8:30 – 16:00 alla virka daga nema föstudaga, en þá er unnið til kl. 12:00. Vinnuskólinn verður með starfsstöðvar á fjórum stöðum í sveitarfélaginu: Á Hvanneyri undir stjórn Kára Aðalsteinssonar, garðyrkjustjóra Landbúnaðarháskólans. • Hafa má samband við Kára í síma 433-5000 eða á netfangið kari@lbhi.is Á Bifröst undir stjórn Söndru Jóhannsdóttur, umsjónarmanns húsnæðis hjá Háskólanum. • Hafa má samband við Söndru í síma 433-3000 eða á netfangið sandra@bifrost.is Í Reykholti undir stjórn Tryggva Konráðssonar, staðarráðsmanns. • Hafa má samband við Tryggva í síma 894-5150 eða á netfangið tryggvi@snorrastofa.is Í Borgarnesi undir stjórn Sigurþórs Kristjánssonar, verkstjóra vinnuskólans. • Hafa má samband við Sigurþór í síma 892-7970 eða á netfangið sissi@borgarbyggd.is Umsóknareyðublöð fást í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi og á skrifstofu sveitarfélagsins að Litla-Hvammi í Reykholti, en einnig má nálgast umsóknareyðublöðin á heimasíðu sveitarfélagsins www.borgarbyggd.is Nánari upplýsingar gefa Sigurþór Kristjánsson, verkstjóri vinnuskólans í síma 892-7970 eða á netfangið sissi@borgarbyggd.is og Jökull Helgason, forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs í síma 433-7100 eða á netfagnið jokull@borgarbyggd.is Umsóknarfrestur er til föstudagsins 11. maí n.k. Jökull Helgason Forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs 1. maí 2012 í Borgarnesi Hátíðarhöldin verða í Hótel Borgarness og hefjast kl. 14.00 Dagskrá: Hátíðin sett: Sjöfn Elísa Albertsdóttir skrifstofustjóri 1. Stéttarfélags Vesturlands Barnakór Borgarness syngur undir stjórn Steinunnar 2. Árnadóttur Ræða dagsins: Bryndís Hlöðversdóttir rektor Háskólans að 3. Bifröst Uppsveitin tekur lagið 4. Tónlistaratriði nemenda Tónlistarskóla Borgarfjarðar 5. Freyjukórinn, stjórnandi Zsuzsanna Budai6. Internasjónalinn7. Kynnir verður Sjöfn Elísa Albertsdóttir Félögin bjóða samkomugestum upp á kaffiveitingar að lokinni dagskrá. Einnig verður frítt í sund fyrir alla fjölskylduna í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi í tilefni dagsins og síðast en ekki síst verða tvær kvikmyndasýningar fyrir börn í Óðali kl. 13:30 og 15:30, boðið verður upp á popp og ávaxtasafa. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Þess ar stelp ur; Mar ey Edda, Elsa Mar ía, Tan ía Sól, Katrín Dís, Frið mey og Auð ur Elsa sem all ar eru í öðr um bekk í Grunda skóla á Akra nesi, tóku sig til og söfn uðu rétt tæp lega tíu þús und krón um á bas ar sem þær héldu í Krón unni til styrkt ar Rauða kross in um. RKÍ send ir stelp un um hug heil ar þakk­ ir fyr ir fram tak ið. als Á fram halds sam bands þingi Ung menna sam bands Borg ar fjarð ar sl. fimmtu dag var kjör in ný stjórn sam bands ins. Sig urð ur Guð munds­ son var kos inn sam bands stjóri og tek ur hann við af Frið riki Aspelund. Ás geir Ás geirs son var kos inn vara­ sam bands stjóri og tek ur við af Rósu Mar ín ós dótt ur. Krist ín Gunn ars­ dótt ir var kos in gjald keri og tek ur við af Elvu Björk Jón munds dótt­ ur. Helgi Ey leif ur Þor valds son var kos inn vara gjald keri og tek ur við af Guð mundi Sig urðs syni. Frið rik Aspelund frá far andi sam bands stjóri var kos inn vara rit ari og tek ur við af Jón ellu Sig ur jóns dótt ur. Með þeim í stjórn sitja svo á fram þau Mar ía Hlín Egg erts dótt ir rit ari og Að al­ steinn Sím on ar son með stjórn andi sem bæði voru kjör in fyr ir ári síð­ an til tveggja ára. Horft til fram tíð ar Að sögn Sig urð ar Guð munds­ son ar ný kjör ins sam bands stjóra þá er nóg um að vera í starfi UMSB. Hæst ber að nefna 100 ára af mæl­ is há tíð sam bands ins sem fram fer nú á morg un, fimmtu dag í Hjálma­ kletti og von ast Sig urð ur til að sjá sem flesta þar. Þá stend ur yfir stefnu mót un um fram tíð í þrótta­ mála í Borg ar firði á veg um UMSB en sér stak ur starfs hóp ur leið ir þá vinnu. Sig urð ur seg ir að mesti þung inn í stefnu mót un inni verði næsta haust. Starfs hóp ur inn mun skila nið ur stöð um sín um fyr ir sam­ bands þing UMSB á næsta ári. Loks var sam þykkt á síð asta sam bands­ þingi að sækja um að halda Lands­ mót UMFÍ fyr ir 50 ára og eldri árið 2014 og til vara 2018, Ung­ linga lands mót UMFÍ 2015 og loks Lands mót UMFÍ. Sig urð ur seg­ ir hug í ung menna fé lög um í Borg­ ar firði og nýrri stjórn og von ast til að næstu 100 ár verði jafn góð og þau fyrri. hlh/mm Árið 2011 var heild ar fjöldi seldra gistin átta hér á landi ríf lega 3,2 millj ón ir og er það fjölg un um 8,3% frá ár inu 2010. Er lend ir ferða menn gistu flest ar næt ur eða um 75% af heild ar fjölda gistin átta og fjölg­ aði þeim um 14% milli ára. Gistin­ ótt um Ís lend inga fækk aði aft ur á móti um 6%. Þjóð verj ar gistu flest­ ar næt ur eins og mörg und an far in ár og á eft ir þeim koma Bret ar og svo Banda ríkja menn. Gistin ótt um Banda ríkja manna fjölg aði þó hlut­ falls lega mest milli ára eða um tæp 64%. Flest ar gistinæt ur voru á hót el um og gisti heim il um eða 70%, 15% á tjald svæð um og 6% á far fugla heim­ il um. Á milli ára fjölg aði gistin ótt­ um á öll um teg und um gisti staða nema svefn pokag isti stöð um og á tjald svæð um. Hlut falls lega fjölg aði gistin ótt um mest á Suð ur nesj um og á höf uð borg ar svæð inu, en sam­ kvæmt skýrsl unni varð einnig fjölg­ un á Norð ur landi vestra, Suð ur­ landi og Vest ur landi. Á Aust ur landi var fjöld inn svip að ur milli ára, en gistin ótt um fækk aði á Vest fjörð um og Norð ur landi eystra. Þetta kem­ ur fram í Gisti skýrslu Hag stof unn­ ar fyr ir árið 2011 sem birt var 20. apr íl sl. Rann sókn in tek ur til allr­ ar seldr ar gisti þjón ustu að und an­ skyld um or lofs hús um fé laga sam­ taka, stétt ar­ og starfs manna fé laga. Árið 2010 voru 222.893 gistinæt­ ur seld ar á Vest ur landi og árið 2011 voru þær 225.756. At hygli vek ur að árið 2009 voru gistinæt ur á Vest­ ur landi 230.499 og hef ur þeim því fækk að á síð ustu tveim ur árum sam­ kvæmt rann sókn Hag stof unn ar. sko Gistin ótt um fjölg aði um 8,3% milli ára Frá Ung linga lands móti UMFÍ í Borg ar nesi sem UMSB sá um að halda um Versl un- ar manna helg ina 2010. Ný stjórn tek ur við UMSB Söfn uðu fyr ir RKÍ

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.