Skessuhorn


Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 25.04.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL Helgi Guð munds son skrif ar. Ég kom til Nairobi með Kenýa Airwa ys frá Par ís, seint um kvöld. Þvæld ist um eins og af dala dreng­ ur áður en ég komst í gegn­ um nauð syn lega skrif finnsku og borg aði 50 doll ara fyr ir þriggja mán aða dval ar leyfi. Dótt ir mín og tengda son ur tóku á móti mér og urðu fagn að ar fund ir. Sagt er að Nairobi sé þriðja versta um­ ferð ar borg í heim in um, næst á eft ir Mexíkó og ein hverri stór­ borg í Kína. Vissu lega aka bíl­ stjór ar oft ast vinstra meg in, eins og þeir eiga að gera, en ef þeim sýn ist opn ast smuga til að kom­ ast fram úr, þá skipta hægri og vinstri ekki máli leng ur, ekki myrkrið held ur ­ það eitt ræð ur að kom ast fram hjá næsta bíl. Og flaut urn ar glymja. Tengda son ur minn, Samu el Lus iru, er in fædd ur og ó hrædd­ ur við að hella sér útí um ferð ar­ brjál æð ið. Hann slepp ur við að fá svo mik ið sem skrámu á bíl inn og við komumst heilu og höldnu á leið ar enda. Fjöru tíu og tveir þjóð flokk ar Þjóð in skipt ist í 42 þjóð flokka, sem eru ekki alltaf sem kurt eis ast ir hver við ann an, halda mis mun andi hefð ir og siði í heiðri, og tala mis­ mun andi tungu mál. All ir hafa þeir ein hvers s kon ar vopn und ir hönd­ um, í meira eða minna mæli. Fyr­ ir leik mann í heimi vopn anna eru sveðj urn ar svaka leg ast ar. Hár beitt blöð in, lík lega um 80 cm löng, geta hæg lega sneitt höf uð ið af full orðn um manni. „Vopn in“ eru ekki fram leidd til að beita á menn. Svona sveðj ur tíðkast í land bún að­ in um í öll um hin um heitu heims­ álf um. Þrátt fyr ir að þjóð flokk arn­ ir séu svona marg ir, og tali í sama mæli fjölda tungu mála, eiga þeir ekki í nein um erf ið leik um með að tjá sig hver við ann an. Sva hili og enska eru töl uð um land ið allt og Kenýa bú ar líta á sig sem eina þjóð. Blöð in eru ó rit skoð uð, full af póli tík en um hvað hún snýst er ekki auð séð. Hins veg ar fer greini­ lega fram sjálfs rit skoð un á blöð­ un um ­ aldrei er minnst á Palest­ ínu. Kenýa hef ur lengi stað ið Ísra­ els meg in í til ver unni, með al ann ars selt þeim mik ið magn af mold. Í land inu er fjöl flokka lýð ræði og kos ið í ein menn ings kjör dæm um eft ir ný legri stjórn ar skrá. Síð ustu kosn ing ar voru fyr ir fimm árum ­ næstu verða í mars að ári. Að úr­ slit um fengn um, í kosn ing un um 2007, varð allt vit laust og upp hófst ógn ar leg vargöld. Fólk var myrt, að minnsta kosti 1­ 2000 manns, ýms­ ar heim ild ir segja að miklu fleiri hafi fall ið. Þús und ir voru hrakt ar frá heim il um sín um, hús in brennd og land inu sem fólk ið lifði á ein­ fald lega stolið. Hvern ig fer það fram? Emb ætt is manni er mút að, út bún ir nýir papp ír ar, og land ið fæst fyr ir mút urn ar ( réttu papp ír­ arn ir brunnu með hús un um). Til að binda enda á skálmöld ina sömdu stjórn mála leið tog arn ir um sam steypu stjórn, sem hef ur ver­ ið við völd þetta kjör tíma bil. Enn eru þó marg ir í flótta manna búð um í eig in landi. Þetta mál ligg ur eins og skuggi yfir á þjóð inni. Marg­ ir greina höf und ar tala um skömm sem Kenýa hafi orð ið fyr ir á al­ þjóða vísu og hvetja til þess að slík ir at burð ir end ur taki sig ekki. Leyn ir sér ekki á fjöl miðl um að menn ótt­ ast einmitt það. Margt að ger ast Nú eru á loka stigi mikl ar hrað­ brauta fram kvæmd ir í Nairobi sem Kín verj ar sjá um (sem verk tak ar). Þá stend ur til byggja risa vaxna nýja höfn ­ Lamu Port ­ á aust ur strönd­ inni, leggja frá henni járn braut inn í iður Afr íku, vegi til hinna ýmsu staða inn an lands og ol íu leiðslu frá ný frjálsu Suð ur­Súd an. Þar á ofan hafa ver ið kynnt mik il plön um upp bygg ing á „Sil icon Walley“ í út kanti Nairobi. Hugs að sem há­ tækni set ur með þús und um vinn­ andi fólks og íbúa. Og þessa dag­ ana var til kynnt um að fund ist hefði olía í land inu eft ir margra ára leit. Ekki nóg með það ­ í blöð um er sagt frá þjálf un fólks til að starfa við kjarn orku ver til raf magns fram­ leiðslu. Þannig að það er margt að ger ast, flest und ir hatti á taks ins Vision 2030. Skóla kerf ið sýn ist við fyrstu sýn býsna öfl ug blanda af rík­ is­ og einka skól um. Há skól ar eru all marg ir en þrátt fyr ir fjölda skóla af ýmsu tagi eru þeir enn alltof fáir. Til dæm is kemst að eins lít ill hluti stúd enta í há skóla ­ há skól arn ir geta ein fald lega ekki tek ið við öll­ um sem út skrif ast úr mennta skól­ um ­ og mun ar gríð ar lega miklu. Al var leg asti gall inn við skóla­ kerf ið eru að lík ind um skóla gjöld in, sem valda því að fá tæk ir for eldr ar geta ekki einu sinni sent börn sín í grunn skóla, þar við bæt ist að skóla­ dag ur barn anna er ó bæri lega lang­ ur. Hefst gjarn an kl 4 ­ 5 á morgn­ ana og lýk ur kl. 18 ­ 19 síð deg is og lík am leg ar refs ing ar stund að ar. Í ann an stað er stöð ug ur skort ur á kenn ur um. Þann vanda býr stjórn­ in sig und ir að „ leysa“ með því að ráða 10 þús und nýja kenn ara á ári í fjög ur ár en kenn ara sam tök in segja þörf á miklu fleir um. Þá verð ur sí­ fellt vart við svindl á út skrift ar próf­ Frá Akra nesi til Kenýa Ferða saga um land hinna miklu mót sagna Grein ar höf und ur í „húsa sundi“ í einu af mörg um fá tækra hverf um Nairobi. Hæp ið er að kalla hí býli fólks ins hús í ís lensk um skiln ingi. Hvert skýli er um 10 - 14 fm., vatns- laust, raf magns laust og sal ern is laust. Á þeim fleti fer allt heim il is hald fram. Eins og sjá má safn ast ó grynni af sorpi fyr ir í sund un um - para dís fyr ir rott ur næt ur inn ar. Í húsa sundi þar sem götu börn og heim il is laust fólk hefst við. Unga kon an fyr ir miðri mynd er að sniffa lím. Hún ól barn þarna á staðn um tveim ur dög um áður en mynd in var tek in og sér í fing ur barns ins hægra meg in á mynd inni. Á slík um stöð- um hefst fólk við, jafn vel árum sam an. Þeir sem sniffa lím verða að sjálf sögðu ekki lang líf ir. Dæmi gerð fjöl skylda í fá tækra hverfi. Móð ir in er ein með börn in, sem oft eru 6 til 8. Eig in mað ur inn get ur ver ið að snapa eft ir ein hverri vinnu en lík lega er hann horf inn - eng inn veit hvert. Al gengt er að feð ur stingi af frá fjöl skyld unni þeg ar börn in eru orð in 4 - 5 og eitt á leið inni. Á byrgð ar leysi feðr anna er al var legt vanda- mál og eyk ur á fá tækt ina. Ýtir þar að auki und ir að elstu börn in hverfi út á stræt in og bjargi sér sjálf. Guð rún Mar grét Páls dótt ir stofn andi og stjórn andi ABC sam tak anna kom í heim- sókn á heim il ið, sem heit ir Star Of Hope, í fyrsta sinn. Þar eru um 180 börn og ung- ling ar sem fá þar mat, þjón ustu, styrk til skóla göngu og dvöl á heima vist. Börn in eru gjarn an í mörg ár á heim il inu, eða þang að til þau hafa lok ið mennta skóla og geta far ið að freista gæf unn ar úti í sam fé lag inu. Hald in var sam koma í kirkju við heim il ið og var mik ið um dýrð ir, fjöl menni, sung ið og dans að. Eins og sjá má eru börn in hraust leg og vel hald in.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.