Skessuhorn


Skessuhorn - 16.05.2012, Page 9

Skessuhorn - 16.05.2012, Page 9
9MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ Ráðstefna þar sem fjallað verður um náttúru Snæfellsness og útivist. Hótel Hellissandi miðvikudaginn 23. maí kl: 20.00 Dagskrá: Dagskráin byrjar á tónlistaratriði Haraldur Sigurðsson, Eldfjallasafn Stykkishólmi Nýir leyndardómar Snæfellsjökuls og hugmyndir um jarðvang Jón Einar Jónsson, Háskólasetri Snæfellsness Rannsóknir í æðarvarpi í Rifi Róbert Stefánsson, Náttúrustofu Vesturlands Fuglalíf á Snæfellsnesi og Breiðafirði Elín Sigríður Óladóttir, Þjóðgarðinum Snæfellsjökli Er hægt að auka útivist Íslendinga? Að loknum fyrirlestrum verða fyrirspurnir og umræður Framfarafélag Snæfellsbæjar Hellissands- og Rifsdeild Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Náttúra Snæfellsness Héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi 2012 Héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi verður að Mið-Fossum, Borgarfirði dagana 4. - 8. júní næstkomandi. Tekið er við skráningum hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands dagana 23. - 25. maí 2012 í síma 437-1215 frá kl. 8:00 til 16:00. Við skráningu þarf að koma fram: númer, nafn og uppruni hrossanna • nafn, kennitala og sími knapa • nafn og kennitala greiðanda • Sýningargjald á hvert hross er kr. 18.500,- fyrir fulldæmd hross en kr. 13.500 fyrir hross sem aðeins er skráð í byggingardóm eða hæfileikadóm. Ef sýningin fyllist verður lokað fyrir skráningu (þó svo skráningafrestur sé ekki útrunninn) og hross tekin niður á biðlista. Sýningargjöld skal greiða á reikning nr. 0354-26-100, kt.: 461288-1119. Ef greitt er í gegnum netbanka þarf að senda greiðslukvittun á netfangið bv@bondi.is. Nauðsynlegt er að fram komi nafn og númer hrossa sem greitt er fyrir. Ef ekki er greitt í gegnum netbanka, er mikilvægt að faxa greiðslukvittun á númerið 437-2015. Endurgreiðsla á sýningargjöldum kemur aðeins til greina ef: Látið er vita um forföll fyrir kl.16:00 síðasta virka dag fyrir sýningu sem er föstudagurinn 1. júní. Slasist hross eftir það er hægt að framvísa læknisvottorði til að fá sýningargjaldið endurgreitt. Hafi greiðsla ekki borist fyrir lok dagsins 25. maí 2012 verður viðkomandi hross ekki skráð á sýninguna. Eftir þann dag verður byrjað að taka inn hross af biðlista. Vel getur verið að það þurfi að fækka eða fjölga dögum þegar ljóst er hversu mörg hross eru skráð á sýninguna. Knapar og hrossaeigendur eru hvattir til að kynna sér reglurnar um kynbótasýningar (járningar, DNA, spattmyndir o.fl.) á heimasíðu Bændasamtaka Íslands www.bondi.is. Búnaðarsamtök Vesturlands Krían er kom in í Snæ fells bæ og er nú fjór um dög um fyrr á ferð inni en í fyrra í þetta stærsta kríu varp heims. Stór hóp­ ur sást á ó sn um í Rifi að kvöldi 12. maí sl. þeg ar ljós mynd­ ari var þar á ferð. Krían kem ur yf ir leitt á þetta svæði á bil­ inu 9. til 14. maí og er því mjög stund vís þetta árið. Ekki tók þó veðr ið vel á móti henni en í kjöl far komu henn ar að þessu sinni gerði norð an storm og kulda tíð í tvo daga. Þann tíma sem ljós mynd ari stopp aði á ó sn um á laug ar dags kvöld ið var þó enga þreytu að sjá á kríunni eft ir langt flug frá vetr­ ar stöðv un um en eins og kunn ugt er ferð ast eng inn fugl í heim in um jafn langa leið og krían á milli varp­ og vetr ar­ stöðva. þa Mik ill er ill mynd að ist í Grund­ ar jarð ar höfn síð asta sunnu dag þeg­ ar fjöldi skipa kom inn til lönd un­ ar á sama tíma vegna slæmr ar veð­ ur spár. Það er ekki oft sem slík­ ur fjöldi skipa er í höfn inni í einu, enda fáir sem treystu sér á sjó inn eins og veð ur spá in var fyr ir sunnu­ dag og mánu dag. Ekki var fjöld inn minni við smá báta höfn ina enda all­ ur strand veiði floti Grund ar fjarð­ ar, auk gesta báta, bund inn þar við bryggju. tfk Er ill í höfn inni vegna slæmr ar veð ur spár Krían er mætt í Rifs ós Krían mætti í Snæ fells bæ 12. maí. Ljósm. þa. Krían mætti um viku fyrr á Akra nes þar sem þessi mynd var tek in. Ljósm. gó.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.