Skessuhorn - 16.05.2012, Page 11
11MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ
Akraneskaupstaður auglýsir
eftir starfsmanni til starfa
í þjónustumiðstöð
Staðan heyrir undir rekstrarstjóra gatnakerfis sem er
yfirmaður í þjónustumiðstöð. Um er að ræða fullt starf.
Starfið flest m.a. í:
Dýraeftirliti skv. nánari skilgreiningu í erindisbréfi. Áætlað er •
að dýraeftirlitið sé um 50 % starfsins.
Ýmis almenn verkefni er snúa að viðhaldi og rekstri gatna-, •
gangstétta- og stígakerfi kaupstaðarins.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Gerð er krafa um alhliða góða verkkunnáttu og •
verkstjórnarhæfni.
Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og einhverja •
reynslu af dýrahaldi.
Lögð er áhersla á jákvæðni og vilja til að takast á við •
krefjandi verkefni.
Frumkvæði, góðir samskiptahæfileikar.•
Metnaður, sjálfstæði og öguð vinnubrögð.•
Umsækjandi þarf að leggja sér til bifreið sem hentar vegna dýraeftirlits.
Greitt verður fyrir aksturinn skv. sérstöku samkomulagi þar um.
Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður eða rekstrarstjóri.
Umsóknarfrestur er t.o.m. 31. maí 2012.
Framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu
ÚTHLUTUN
Úthlutun hjá Mæðrastyrksnefnd Vesturlands fyrir
maí verður þann 24. þ.m. á milli kl 13.00 og 17.00 að
Kirkjubraut 37. Tekið er á móti umsóknum alla daga á milli
kl. 10.00 og 14.00 til og með 22.maí í síma 8593200
ATHUGIÐ: Það er mjög áríðandi að skjólstæðingar
okkar skrái sig til að fá úthlutað og þeir sem gera
það ekki geta ekki treyst á að fá úthlutað.
Við þjónum ÖLLU VESTURLANDI og leggjum okkur fram um að
koma sendingum til þeirra sem búa annars staðar en á Akranesi.
Akra nes deild Rauða kross Ís lands
fékk á þessu ári styrk frá Þró un ar
sjóði inn flytj enda. Verð ur styrk ur
inn nýtt ur til að að stoða fólk við at
vinnu leit sem og til að hjálpa fólki
sem hef ur hug mynd ir að við skipta
tæki fær um að hrinda þeim í fram
kvæmd. Verk efn ið er sam starf Akra
nes kaup stað ar, RKÍ, Vinnu mála
stofn un ar á Vest ur landi og Sí mennt
un ar mið stöðv ar inn ar á Vest ur landi.
„Oft er heil mik ill fjár sjóð ur fal
inn í inn flytj end um, þar sem þeir sjá
hlut ina frá allt öðru sjón ar horni en
við. Þeir hafa stund um hug mynd
ir í koll in um um hvað hægt er að
gera öðru vísi, allt frá tölvu að stoð
yfir í þrif," seg ir Anna Lára Stein
dal, fram kvæmda stjóri hjá Rauða
kross in um á Akra nesi í sam tali við
Skessu horn. „At vinnu laus ir inn flytj
end ur standa höll um fæti í þjóð fé
lag inu, bæði vegna þess að þeir e.t.v.
kunna ekki tungu mál ið nógu vel,
eða þá að þeir vita ekki hvar er hægt
að leita sér að stoð ar við at vinnu leit.
Við bend um þeim á nám skeið og
ým is legt fleira sem er í boði Vinnu
mála stofn un ar og Sí mennt un ar mið
stöðv ar inn ar og hvetj um þá á fram í
að viða að sér þekk ingu. Þá fá inn
flytj end ur einnig að stoð við að út
búa fer il skrár, kort leggja hæfi leika
sína og sjá hvaða reynslu þeir geta
nýtt sér í at vinnu leit."
Inn flytj end um án at vinnu er bent
á að hafa sam band við Rauða kross
Ís lands á Akra nesi fyr ir frek ari upp
lýs ing ar, en ráð gjöf in stend ur þeim
til boða að kostn að ar lausu.
íg
Í ár eru lið in 70 ár síð an skipa lest
ir banda manna sigldu frá Hval firði
til Rúss lands. Af því til efni verð
ur her náms set ur opn að að Hlöð
um í Hval fjarð ar sveit næst kom
andi laug ar dag, 19. maí. Saga her
náms í Hval firði er mörg um kunn
og þyk ir til hlýði legt að gera þess
ari sögu góð skil. Hlut verk set urs
ins verð ur að halda minn ingu her
náms ins á lofti og gefa jafnt er lend
um sem inn lend um ferða mönn
um kost á að kynna sér sögu her
náms ins og arf leið og njóta um leið
menn ing ar í Hval firði. Stofn andi
set urs ins er Guð jón Sig munds son,
bet ur þekkt ur sem Gaui litli, stað
ar hald ari að Hlöð um. Guð jón hef
ur á samt fleir um unn ið að því und
an far in tvö ár að safna mun um og
ljós mynd um og setja sam an upp
lýs inga texta fyr ir sýn ing una á setr
inu. Upp setn ing set urs ins er styrkt
af Hval fjarð ar sveit, Norð ur áli og
Menn ing ar ráði Vest ur lands. Opn
un set urs ins verð ur kl. 14.0016.00
og eru all ir vel komn ir. Um kvöld
ið verð ur síð an á stands ball eins og
þau gerð ust best, eins og sjá má í
aug lýs ingu í blað inu.
mm
Her náms set ur opn að í Hval firði
Hval fjörð ur í stríð inu.
Guð jón Sig munds son við nokkra sýn ing ar gripi í nýja safn inu.
Á safn inu kenn ir ým issa grasa um
sögu her náms í Hval firði.
Rauði kross inn að stoð ar
inn flytj end ur á Akra nesi
Anna Lára Stein dal fram kvæmda stjóri
RKÍ á Akra nesi.