Skessuhorn


Skessuhorn - 16.05.2012, Síða 12

Skessuhorn - 16.05.2012, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ Nið ur stöð ur úr könn un á Stofn­ un árs ins í röð um stofn ana sem heyra und ir ríki og bæ voru kynnt­ ar á Hilton hót eli sl. föstu dag. Það er SFR, stétt ar fé lag í al manna­ þjón ustu, sem stend ur fyr ir þess­ ari könn un á samt Versl un ar manna­ fé lagi Reykja vík ur, rík inu og Starfs­ manna fé lagi Reykja vík ur borg ar. Um er að ræða eina stærstu vinnu­ mark aðs könn un hér á landi. Þar er spurt um at riði á borð við á nægju og stolt, trú verð ug leika stjórn­ enda, starfsanda, launa kjör, vinnu­ skil yrði, sveigj an leika í vinnu, sjálf­ stæði í starfi og í mynd stofn un ar. Skemmst er frá því að segja að nið­ ur stöð ur í könn un inni voru eink­ ar á nægju leg ar fyr ir Vest ur land en stofn an ir það an hrein lega sóp uðu til sín verð laun um. Í röð um þeirra stofn ana sem standa sig best má nefna báða grunn skól ana á Akra­ nesi, leik skól ana Garða sel og Vall­ ar sel, Land mæl ing ar Ís lands, Spöl, Faxa flóa hafn ir og Sýslu mann inn í Borg ar nesi. Skóla stofn an ir að skora hátt Leik skól inn Garða sel á Akra nesi hlaut við ur kenn ingu sem Stofn un árs ins 2012 í flokkn um borg og bær, með al stór ar stofn an ir. Í öðru sæti í þeim flokki urðu Fé lags bú stað ir hf. í Reykja vík en leik skól inn Vall ar sel á Akra nesi varð í þriðja sæti. Grunda skóli á Akra nesi hlaut fyrstu verð laun í flokki stórra stofn ana hjá ríki og bæ, með yfir 50 starfs menn. Í öðru sæti í þeim flokki urðu Faxa flóa hafn ir og Brekku bæj­ ar skóli á Akra nesi varð í 3. sæti. „ Þessi ár ang ur skól anna er sér lega á nægju leg ur og mik il við ur kenn­ ing fyr ir öfl ugt skóla starf á Akra­ nesi," seg ir í til kynn ingu frá Akra­ nes kaup stað. Til gam ans má geta þess að syst ur stýra þeim stofn un­ um sem lentu í fyrsta sæti í hvor um flokki, þ.e. Hrönn Rík harðs dótt ir í Grunda skóla og Ing unn Rík harðs­ dótt ir á leik skól an um Garða seli. Fyr ir mynd ar rík is stofn an ir Könn un SFR var gerð með al fé­ lags manna og ann arra rík is starfs­ manna á starfs skil yrð um þeirra og líð an á vinnu stað. Land mæl ingar Ís lands á Akra nesi urðu í fyrsta sæti í vali á Stofn un árs ins 2012 í flokki með al stórra rík is stofn ana með 20­ 49 starfs menn. „ Þessi góða ein kunn sem starfs menn Land mæl inga Ís­ lands gefa vinnu stað sín um er vitn­ is burð ur um góð an starfsanda, öfl­ uga starfs manna stefnu og góða stjórn un vinnu stað ar ins. LMÍ hafa tek ið þátt í þess ari könn un frá upp­ hafi og hafa ætíð ver ið fram ar lega í flokki," seg ir Magn ús Guð munds­ son for stjóri LMÍ í sam tali við Skessu horn. Emb ætti Sér staks sak sókn­ ara, þar sem Ó laf ur Þór Hauks­ son sýslu mað ur á Akra nesi ræð ur ríkj um með an emb ætti sak sókn ara verð ur til, hlaut tit il inn stofn un árs­ ins í flokki stórra rík is stofn ana með fleiri en 50 starfs menn. Loks var Per sónu vernd efst í flokki lít illa rík is stofn ana sem hafa færri en 20 starfs menn. Í þeim flokki varð há stökkvari árs ins emb­ ætti Sýslu manns ins í Borg ar nesi, sem hækk aði úr rað ein kunn 30 í 96 eða um 66 sæti. Fyr ir tæki árs ins hjá VR Versl un ar manna fé lag Reykja vík­ ur gerði sam bæri lega könn un með­ al fé lags manna sinna. Fyr ir tæk in Jo han Rönn ing, Bern hard og Sæ­ mark eru Fyr ir tæki árs ins árið 2012 sam kvæmt nið ur stöð um þess ar­ ar ár legu könn un ar VR. Eir vík er það fyr ir tæki sem bæt ir sig mest á milli ára og fær tit il inn Há stökkvari árs ins 2012. Í fimmta sæti af litl um fyr ir tækj um hjá VR varð Spöl ur. mm/ Ljósm. sas. Marg ar op in ber ar stofn an ir á Vest ur landi til fyr ir mynd ar Skaga menn komu, sáu og sigr uðu í kjöri fyr ir tækja og stofn ana árs ins 2012. Grunda skóli, Garða sel, Brekku bæj ar skóli og Vall ar sel komust öll á verð launa pall. Auk þess fengu Spöl ur, Land mæl ing ar og ýms ir fleiri við ur kenn ing ar, með al ann ars emb ætti sýslu manns ins í Borg ar nesi. Full trú ar Land mæl inga Ís lands glað beitt ir með fyrstu verð laun í flokki með al stórra stofn ana. Brosmild ir skóla stjór ar á Akra nesi hlaðn ir verð laun um. F.v. Arn björg frá Brekku bæj ar skóla, Hrönn frá Grunda skóla, Ing unn frá Garða seli og Bryn hild ur Björg frá Vall ar seli. Kon ur frá Garða seli með við ur kenn ing ar skjal og verð launa grip sem hengd ur verð ur upp í leik skól an um. Stolt ar kon ur á Vall ar seli á Akra nesi. Stjórn end ur Grunda skóla stilla sér upp til mynda töku. Full trú ar úr Brekku bæj ar skóla.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.