Skessuhorn


Skessuhorn - 16.05.2012, Page 15

Skessuhorn - 16.05.2012, Page 15
15MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir áhugasömu fólki til starfa næsta skólaár í eftirtalin störf: Við Kleppjárnsreykjadeild vantar: Sérkennara• Umsjónarkennara á unglingastigi • Aðstoðarmatráð• Skólaliða. Starfið felst í daglegum þrifum á • skólahúsnæði, gæslu og fl. Við Hvanneyrardeild vantar: Starfsmann í „Skólasel“ • Starfið felst í að skipuleggja viðveru og vinna með nemendum í Selinu eftir að skóla lýkur til kl 16:00 Mikilvægt að umsækjendur hafi góða færni í mannlegum samskiptum og hafi gaman af því að vinna með börnum og ungmennum. Allar frekari upplýsingar veitir skólastjóri Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir í síma 430-1504/847-9262. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið inga@gbf.is Sönghópurinn heldur söngskemmtun í safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi sunnudaginn 20. maí. kl 15. Söngstjóri og undirleikari er Jóhanna M. Óskarsdóttir. Einsöngvarar eru Skúli Jóhannsson og Þorbergur Skagfjörð Jósefsson. Á nikkuna leikur Hermann Jónsson. Á söngskránni eru ýmsar perlur, bæði íslenskar og erlendar. Aðgangseyrir er kr. 1500.- Kort eru ekki tekin. Söngskemmtun sönghóps félags eldri borgara í Skagafirði Rósa Björk Hall dórs dótt ir fram­ kvæmda stjóri Mark aðs stofu Vest­ ur lands boð aði til fund ar í síð­ ustu viku þar sem mætt ir voru að­ il ar í ferða þjón ustu, frá ferða mála­ sam tök um, sveit ar fé lag inu Borg­ ar byggð og Vega gerð inni. Til efni fund ar ins var staða í sam göngu­ mál um á svæð inu, eink um það brýna verk efni að ljúka við end ur­ bæt ur á veg in um um Uxa hryggi þannig að hann verði heils árs veg­ ur. Einnig var rætt hvort opna megi veg inn yfir Kalda dal fyrr en ver ið hef ur, en veg ur inn hef ur oft ver ið ófær langt fram eft ir sumri. Þá voru einnig rædd ar mis vísandi merk ing­ ar á veg um sem eiga að vera fær ir fólks bíl um að öllu jöfnu. „Hvað varð ar Uxa hryggi þá finnst okk ur ganga hægt að ljúka end ur­ bót un um, sér stak lega þar sem þetta er til tölu lega stutt ur kafli veg ar ins sem eft ir er að laga. Það er mik­ ið hags muna mál bæði fyr ir ferða­ þjón ust una á Vest ur landi og Suð­ ur landi að þessi leið verði greið­ fær allt árið," seg ir Rósa Björk. Nú er unn ið að end ur bót um á sex kíló­ metra kafla veg ar ins í Lund ar reykj­ ar dal og þá á eft ir að laga það an til­ tölu lega stutt an veg spotta að nýj um vegi uppi á heið inni. Til fund ar ins í síð ustu viku komu Páll Brynjars son sveit ar stjóri Borg­ ar byggð ar, Magn ús Val ur Jó hanns­ son og Val geir Ing ólfs son frá Vega­ gerð inni, Unn ur Hall dórs dótt­ ir for mað ur Ferða mála sam taka Ís­ lands og Stein ar Berg Ís leifs son hjá ferða þjón ust unni Fossa túni. Arn­ grím ur Her manns son, sem einnig er mik ill á huga mað ur um sam­ göngu mál og vega gerð komst ekki á fund inn. Rósa Björk sagð ist í sam­ tali við Skessu horn hafa lagt á herslu á það á fund in um að mynd að ur yrði hóp ur hags muna að ila sem þrýstu á að meira fjár magn verði lagt í vega­ mál á Vest ur landi. Þá hefði Páll sveit ar stjóri bent á að skoða þyrfti hvort Mark aðs stof an eða full trúi ferða þjón ust unn ar hefði sæti í sam­ göngu nefnd SSV. Rósa seg ir góð­ ar vega sam göng ur grund völl þess að hægt verði að ná ár angri í mark­ aðs setn ingu gagn vart ferða mönn­ um og þá sé góð teng ing við Suð­ ur land ið mik il væg með fjöl breytt­ um hring leið um. Full trú ar Marka­ stofu Suð ur lands hafi sýnt á huga að taka þátt í þessu sam starfi. þá Í vet ur hef ur hóp ur af dug legu fólki stund að vatns leik fimi af mikl­ um krafti tvisvar í viku í Heið ar borg í Hval fjarð ar sveit und ir hand leiðslu Ingi bjarg ar Hörpu Ó lafs dótt ur og Dóru Lín dal. Eft ir kröft ug an tíma er gjarn an sest nið ur með kaffi bolla og mál in rædd á létt um nót um eins og sést. íg Sam kvæmt lög um um Byggða­ stofn un er hlut verk henn ar að fylgj­ ast með þró un byggð ar í land inu og vinna að efl ingu byggð ar og at­ vinnu lífs á lands byggð inni. Stofn­ un in skipu legg ur og vinn ur að ráð­ gjöf við at vinnu líf ið á lands byggð­ inni í sam starfi við at vinnu þró un­ ar fé lög, sveit ar fé lög og aðra. Föstu­ dag inn 4. maí sl. var hald inn stjórn­ ar fund ur í Byggða stofn un í Grund­ ar firði. Auk venju bund ins stjórn ar­ fund ar heim sóttu stjórn og starfs­ menn fyr ir tæki og stofn an ir í Stykk­ is hólmi og Grund ar firði. Far ið var í Sæ ferð ir ehf. í Stykk is hólmi, Hót el Fram nes í Grund ar firði, Reykofn­ inn, Fjöl brauta skóla Snæ fell inga og í Eyr byggju. Einnig fund uðu stjórn og starfs­ menn með full trú um Sam bands sveit ar fé laga á Vest ur landi, en Byggða stofn un og SSV hafa með sér samn ing um starf á sviði at­ vinnu­ og byggða þró un ar á starfs­ svæði SSV. Á fund in um fengu stjórn ar menn í Byggða stofn un upp lýs ing ar um stöðu at vinnu lífs á svæð inu, styrk leika þess, veik leika og tæki færi, auk þess sem rætt var al mennt um stoð kerfi at vinnu lífs­ ins og hlut verk stofn un ar inn ar og sveit ar fé laga í því. „ Segja má að á Vest ur landi séu þrjú vinnu sókn ar­ svæði, auk þess sem flæð ir á milli Búð ar dals og Reyk hóla. Svæð in þrjú eru í kring um Borg ar nes og til höf uð borg ar inn ar, svæð ið frá Bif­ röst að Búð ar dal og þriðja svæð­ ið er Snæ fells nes með alla þétt býl­ is stað ina þar, fimm tals ins," seg­ ir Að al steinn Þor steins son for stjóri Byggða stofn un ar. mm Fyr ir tæk ið Þór is hólmi í Stykk­ is hólmi hef ur fært starf semi sína úr gamla Rækju nes hús inu yfir í hús næð ið sem bruggverk smiðj an Mjöð ur átti áður en fyr ir tæk ið fór í þrot. Gunn ar Jen sen eig andi Þór­ is hólma seg ir þá Þór is hólma menn vera að færa starf sem ina á milli húsa þessa dag ana og að starf sem­ in muni verða á fram með svip uðu sniði og ver ið hef ur. Í sum ar ætl ar Þór is hólmi að salta grá sleppu hrogn og jafn vel að heilfrysta grá sleppu. Gunn ar seg ir að starfs manna fjöldi í fyr ir tæk inu í sum ar sé enn ó ráð­ inn en það fari eft ir afla brögð um í sum ar. Í haust mun svo hefj ast íg­ ul kerja vinnsla hjá fyr ir tæk inu. Fyr­ ir tæk ið er nú með tvo báta á grá­ sleppu veið um. sko Neyð ar lín an gaf Mæðra styrks nefnd Vest ur lands fyrr í vik unni tvö stór skrif­ borð að gjöf. Slökkvi lið Reykja vík ur út­ veg aði starfs mönn um Neyð ar lín un ar bíl og bens ín fyr ir flutn ingi borð anna úr Reykja vík upp á Akra nes. Borð in munu án efa koma Mæðra styrks nefnd að góð um not um um næstu helgi, dag­ ana 18. og 19. maí, þeg ar fyrsta mark­ aðs helgi nefnd ar inn ar verð ur hald in í nýju hús næði nefnd ar inn ar við Kirkju­ braut 37, gamla póst hús inu. sko Vatns leik fimi í Hval fjarð ar sveit Starfs menn Neyð ar lín unn ar, f.v. Björn, Berg sveinn, Guð jón og Hjör dís á samt Guð­ rúnu frá Mæðra styrks nefnd sem er í miðj unni. Hús ið sem Þór is hólmi hef ur keypt og er að færa vinnslu sína í. Starf semi Þór is hólma færð í brugg hús Mjað ar Neyð ar lín an gaf mæðra styrks­ nefnd skrif borð Stjórn Byggða stofn un ar fund aði í Grund ar firði Vilja knýja á um auk ið fé til vega gerð ar á Vest ur landi

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.