Skessuhorn - 23.05.2012, Side 9
9MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ
Sj
ál
fs
tæ
ði
-
T
ra
us
t
-
Fr
am
sæ
kn
i -
J
af
nr
ét
ti
Í boði er nám í þremur deildum á hug- og
félagsvísinda sviði;
félagsvísindadeild, lagadeild og kennaradeild:
▶ Félagsvísindi*
▶ Fjölmiðlafræði*
▶ Kennarafræði* (leik- og grunnskólastig)
▶ Lögfræði
▶ Nútímafræði*
▶ Sálfræði*
▶ Heimskautalögfræði L.L.M/M.A.
▶ Menntavísindi
- M.A. í menntavísindum
- Viðbótarnám í menntavísindum (60 einingar)
▶ Menntunarfræði
- M.Ed. í menntunarfræðum
- Viðbótarnám í menntunarfræðum (60 einingar)
Á viðskipta- og raunvísindasviði er boðið upp á
nám í viðskiptadeild og auðlindadeild:
▶ Líftækni*
▶ Sjávarútvegsfræði*
▶ Náttúru- og auðlindafræði*
▶ Viðskiptafræði*
▶ M.S. í auðlindafræði
▶ M.S. í viðskiptafræði
Engin skólagjöld, innritunargjald fyrir
skólaárið kr. 60 þúsund.
Á heilbrigðisvísindasviði er boðið upp á nám í
þremur deildum:
▶ Hjúkrunarfræði**
▶ Iðjuþjálfunarfræði*
▶ Framhaldsnám í heilbrigðisvísindum
- M.S. í heilbrigðisvísindum
- Viðbótarnám í heilbrigðisvísindum (40 einingar)
*Einnig í boði í fjarnámi
**Fjarkennt til Reykjanesbæjar og Ísafjarðar
HÁ
SK
ÓL
IN
N Á
AKUREYRI
198
7
20
12
Umsóknarfrestur til 5. júní
Vertu Velkomin/n í
Háskólann á akureyri!
www.unak.is
Skessu horn hafði spurn ir af því
að slæm van fóðr un ar mál hafi kom-
ið upp á Vest ur landi á liðn um vetri.
Ann að þeirra var á bæ í Döl um
þar sem um fimm tíu kind ur voru
skotn ar í gröf sök um van fóðr un-
ar. Þá hef ur bær í Borg ar firði ver-
ið und ir eft ir liti svo árum skipt ir
og hefur hér aðs dýra lækn ir af og til
þurft að grípa þar til að gerða. Þar
er fjár fjöldi mik ill og í vet ur þurfti
að taka 200 kind ur af bæn um og
koma þeim fyr ir á öðr um á bæ til
fóðr un ar. Fólk ið sem tók við fénu
fékk heim ild til að fella um helm-
ing inn af hópn um, það er þann
hluta sem var lamb laus. Flora-Jos-
ephine Hagen Liste hér aðs dýra-
lækn ir Vest ur um dæm is stað fest-
ir þetta, en að spurð seg ir hún erfitt
að gera sér grein fyr ir hvort á stand-
ið í þess um mál um sé verra í vet ur
en áður, því sveifl ur séu milli ára.
Þor steinn Ó lafs son, sér greina-
dýra lækn ir Mat væla stofn un ar, sem
hef ur yf ir um sjón með heil brigði,
vel ferð og að bún aði bú pen ings seg-
ir að í vet ur hafi kom ið upp fleiri og
verri van fóðr un ar mál á bú pen ingi
en frá því hann tók við starfi hjá
Mat væla stofn un árið 2009. Hann
seg ir að sér blöskri þetta á stand í
dýra vernd un ar mál um og það sé
á hyggju efni að þessi mál ber ist oft
of seint inn á borð stofn un ar inn-
ar. Þau séu þá oft kom in í al gjört
ó efni.
Kerf is breyt ing hluti
skýr ing ar
Þor steinn nefn ir að í lok apr íl-
mán að ar hafa 50 kind um á tveim-
ur bæj um á Aust ur landi ver ið lóg að
vegna van fóðr un ar og þá hafi svæs-
ið mál kom ið upp á Vest ur landi,
eins og fyrr er nefnt. Þor steinn
seg ir að kannski sé hluti skýr ing ar-
inn ar á því að fleiri mál hafa kom ið
upp í vet ur en síð ustu ár, sú breyt-
ing sem gerð var á emb ætt um hér-
aðs dýra lækna á liðnu hausti. Eft-
ir að þeim var breytt í að hér aðs-
dýra lækn ar gegni nú ein göngu eft-
ir lits hlut verki, hafi þeir meiri tíma
en áður til að sinna van fóðr un ar-
og dýra vernd ar mál um.
Flora-Jos ephine tek ur und-
ir þetta álit Þor steins. Hún seg ir
að það sé ekki að eins auk inn tími
sem nú sé hjá hér aðs dýra lækn um
til að fást við þessi mál, held ur líka
að það sé mun þægi legra fyr ir hér-
aðs dýra lækn inn að þurfa ekki leng-
ur að vera í ná víg inu við fólk sem
van fóðri skepn ur sín ar. Það sé ekki
á kjós an legt að þurfa bæði að vera
strang ur við þá og einnig veita
þeim dýra lækna þjón ustu, það fari
ekki sam an. Eins gefi þessi kerf is-
breyt ing hér aðs dýra lækna emb ætt-
un um betri tíma til að funda og
sam ræma að gerð ir. Allt þetta bæti
og auki sam skipt in við yf ir stofn un-
ina, Mat væla stofn un.
Ó trú lega slæmt á stand
Þor steinn Ó lafs son sér greina-
dýra lækn ir seg ir að á stand ið í þess-
um mál um sé ó trú legt. Það sé ekki
að eins van fóðr un á sauð fé sem við
er að fást, held ur séu dæmi um
nokk ur af skipti vegna úti gangs
búsmala eins og grind hor aðra fol-
alds mera. Hann seg ir að bún að
hrossa víða í ó lagi og einnig hafi
sést dæmi þess sama með naut gripi.
Þor steinn seg ir að erfitt ár ferði síð-
asta sum ar, og í kjöl far ið minni og
lak ari hey, sé ekki skýr ing in á þessu
slæma á standi. Hann telji skýr ing-
anna að leita til ann arra þátta. Þetta
sé sam fé lags legt mein sem að hann
á líti að oft megi rekja til and legra
þátta, svo sem ó reglu, þung lynd-
is eða verk kvíða. Þor steinn legg-
ur á herslu á að skylt sé að til kynna
grun um van fóðr un eða slæma
með ferð á skepn um. Bænd ur verði
sjálf ir að standa vakt ina og þeir sem
upp lýs ing ar veiti þurfi ekki ótt-
ast vegna ná grenn is að nöfn þeirra
verði gef in upp. Það ríki þagn ar-
skylda hjá starfs mönn um Mat væla-
stofn un ar hvað það snert ir.
þá
Ný síma skrá kom út í lið inni
viku. Í bú ar á Vest ur landi geta nálg-
ast nýju síma skrána í af greiðslu
Pósts ins á eft ir töld um stöð um: Við
Smiðju velli 30 Akra nesi, Brú ar torg
4 Borg ar nesi, Að al götu 31 Stykk-
is hólmi, Grund ar götu 38 Grund-
ar firði, Bæj ar tún 5 Ó lafs vík og við
Mið braut 13 Búð ar dal. Á þessa
staði má einnig skila göml um síma-
skrám til end ur vinnslu.
Síma skrá in í ár er helguð sviðs-
list um og tók frú Vig dís Finn boga-
dótt ir við fyrsta ein tak inu af skránni
við há tíð lega at höfn í Borg ar leik-
hús inu á út gáfu dag inn 15. maí sl.
-Frétta tilk.
Síma skrá in kom in
í dreif ingu
Rétt ir nýju lín unn ar fá sam ræmt út lit
sem er ljóst með græn um tón um og eru
merkt ir skrá argat inu.
Á næstu dög um munu end ur-
bætt ir 1944 rétt ir frá Slát ur fé lagi
Suð ur lands sjást í versl un um. „Til
að mæta vax andi þörf og holl ustu-
vit und mark að ar ins voru fimm rétt-
ir upp færð ir í nýja vöru línu und-
ir slag orð inu: Betra líf með góð um
mat. Við þró un rétt anna var haft að
sjón ar miði að í hverj um skammti
ætti að vera minna en 450 kcal, 2
grömm af salti og minna en fjög-
ur grömm af fitu í hverj um 100 gr.
Einnig þurftu rétt irn ir að stand ast
kröf ur skrá argat s ins sem er holl-
ustu merki sem auð veld ar neyt end-
um að velja holla mat vöru," seg ir í
til kynn ingu frá SS. Nýju rétt irn ir
eru Korma kjúkling ur, Stroga nov,
Kjúkling ur tikka ma sala, Lamba-
kjöt í kar rísósu og Gúllas súpa. sko
Ný lína holl ari
skyndirétta
Svæs in van fóðr un ar mál hafa ver ið að koma upp