Skessuhorn


Skessuhorn - 23.05.2012, Qupperneq 14

Skessuhorn - 23.05.2012, Qupperneq 14
14 MIÐVIKUDAGUR 23 . MAÍ Guð laug Guð munds dótt ir, eða Lauga á Hömr um eins og hún er gjarn an köll uð, færði Set bergs- kirkju veg lega gjöf sl. sunnu dag. Færði hún kirkj unni fal leg an alt- ar is dúk sem hún saum aði sjálf til minn ing ar um tvo syni sína og tengda for eldra. Dúk ur inn er þrí- skipt ur, fyrst er yf ir dúk ur og bekk- ur, und ir er rauð ur silki borði með gylltu kögri. Bekk ur inn á dúkn um er svo skreytt ur með krossi, kerti og kaleik. Alt ar is dúk ur inn er sann- kall að lista verk og prýð ir þessa litlu fal legu kirkju með sóma. Af þessu til efni var hald in messa og dúk ur inn bless að ur. Vel var mætt til messu og ekki skemmdi veðr ið fyr ir því að það viðr aði af skap lega vel þenn an dag. tfk Björg un ar sveit in Heið ar í Borg- ar firði festi ný ver ið kaup á tveim- ur nýj um snjó sleð um frá Ell ing- sen. Sleð arn ir eru af gerð inni Ski- doo Freer ide 154" og Ski-doo Summit 146." Að sögn Þor vald- ar Krist bergs son ar, vara for manns björg un ar sveit ar inn ar, styrk ir þetta sveit ina veru lega í störf um henn ar. „Þar sem fjalla mennska á Ís landi er að breyt ast þá þurf um við að eiga öfl uga snjó sleða til að kom ast á þá staði á fjöll um sem menn eru t.d. að lenda í ó höpp um á," seg ir Þor- vald ur. Svæði Heið ars nær m.a. yfir Holta vörðu heiði og víð ar um há lend ið þar sem um ferð fólks er tölu vert mik il. mm Björg un ar sveit in Heið ar kaup ir snjó sleða Hér taka Heið ars menn við sleð un um. Frá vinstri eru Þor vald ur Á. Krist bergs son vara for mað ur Heið ars, Þór sölu mað ur hjá Ell ing sen og Tómas H. Tóm as son rit ari í stjórn Heið ars. Lauga á samt séra Að al steini Þor valds syni. Ljósm. Helga Ingi björg Reyn is dótt ir. Gaf Set bergs kirkju alt ar is dúk Báta messa Lands bjarg ar fólks á Akra nesi Björg un ar fé lag Akra ness var gest- gjafi sl. laug ar dag þeg ar yfir hund- rað björg un ar sveit ar menn úr báta- flokk um Lands bjarg ar víða af land- inu mættu á Báta messu. Sveit irn- ar sem sendu full trúa voru 15 tals- ins og komu þær sem lengsta leið áttu frá Ak ur eyri og Vík. Í för voru björg un ar sveit ar menn á um 20 bát- um og skip um. Að sögn Guðna Har alds son ar for manns sjó björg- un ar flokks Björg un ar fé lags Akra- ness eru fjög ur ár síð an sjó björg un- ar fólk hitt ist á jafn stórri messu. „Dag skrá in hófst klukk an 11 á Akra nes höfn og var siglt í há deg inu á leið is í Þor móðs sker úti af Mýr- um þar sem far ið var í land og vit- inn skoð að ur. Eft ir það tók björg- un ar sveit in Brák við gest gjafa hlut- verk inu um tíma þeg ar siglt var upp að Borg ar fjarð ar brú og far ið und ir brúna á minnstu bát un um auk þess sem kom ið var við í kaffi og klein- um í Borg ar nes höfn. Að því loknu var siglt að nýju á Akra nes þar sem grill að var við hús BA við Kalm ans- velli þar sem dag skránni lauk síð- ar um kvöld ið." Guðni seg ir svona báta mess ur vera mjög gagn leg ar. „Menn miðla þekk ingu, skoða bún- að hjá hvor um öðr um og hvern ig hin ýmsu mál eru leyst. Hér hitt ust sjó geggjar ar lands ins og áttu veru- lega góð an dag," sagði Guðni. mm Á höfn in á Mar gréti Guð brands dótt ur frá Akra nesi í léttri sveiflu. Ljósm. Kolla Ingv ars. Báta flot inn skömmu áður en siglt var út í Þor móðs sker. Ljósm. Kolla Ingv ars. Tek ið land í Þor móðs skeri. Ljósm. Kolla Ingv ars. Ein ar Sig ur jóns son frá Hafn ar firði kom inn inn á Borg ar­ fjörð inn. Ljósm. Krist ín Jóns dótt ir. Kom ið við í kaffi og klein um í Borg ar nes höfn. Ljósm. Krist ín Jóns dótt ir. Margét, Þór og Ant on frá Björg un ar fé lagi Akra ness njóta stund ar inn ar í Þor móðs­ skeri. Ljósm. Kolla Ingv ars. Slöngu bát ur frá BA var not að ur til að ferja Skaga menn úr stærri bát um í land. Ljósm. Kolla Ingv ars.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.