Skessuhorn - 23.05.2012, Side 15
15MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Stykkishólmur 2012
Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu
Dekk & smur, Nesvegi 5
Mánudaginn 4. júní kl. 10.00 – 18.00
Þriðjudaginn 5. júní kl. 08.00 – 16.00
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 438 – 1385
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Þrjú svæði í Borg ar byggð eru tal-
in á huga verð að skoða með til liti
til beisl un vind orku; svæð ið neð-
an til á Mýr um, með far vegi Hvít-
ár og ofan Borg ar ness, og of antil
í Norð ur ár dal, upp und ir Holta-
vörðu heiði. Þetta kem ur fram í
ný út kominni skýrslu vinnu hóps
um nýt ingu vind orku í Borg ar-
byggð sem var kynnt á fundi Borg-
ar fjarð ar stofu fyrr í mán uð in um.
Hins veg ar tel ur hóp ur inn rekst ur
stórra vind orku vera ekki vera væn-
leg an kost á svæð inu eins og stað-
an er í dag, en ýms ir mögu leik ar
séu á rekstri minni vind orku vera.
Í vinnu hópn um sátu þau Auð ur H.
Ing ólfs dótt ir, sem jafn framt var for-
mað ur hóps ins, Sig trygg ur V. Her-
berts son, Sig urð ur Guð munds son
og Unn steinn El í as son. Starfs mað-
ur hóps ins var Ein ar Þ. Eyj ólfs son,
at vinnu ráð gjafi hjá SSV-þró un og
ráð gjöf. Að sögn Jón ínu Ernu Arn-
ar dótt ur, for manns stjórn ar Borg-
ar fjarð ar stofu, mun sveit ar fé lag ið
halda á fram að fylgj ast með þess um
mál um á hlið ar lín unni en í dag sé
beisl un vind orku ekki hag kvæm ur
kost ur í Borg ar byggð. „Raf magns-
verð hef ur ver ið að hækka á svæð-
um sem eru ekki með hita veitu og
á þess um köldu svæð um, þar sem
í bú ar geta tengst neti Lands virkj-
un ar, gæti vind ork an ver ið á huga-
verð ur mögu leiki," sagði Jón ína
Erna í sam tali við Skessu horn.
Lit ið til Har ald ar í
Belg holti
Á und an förn um árum hef ur
á hugi fyr ir nýt ingu vind orku far-
ið vax andi hér á landi. Sá sem hef-
ur sýnt vind orkunni hvað mest-
an á huga er Har ald ur Magn ús son
bóndi í Belgs holti og Vest lend ing-
ur árs ins 2011 að mati Skessu horns,
en hann reisti tutt ugu metra og 30
kw vind myllu á jörð sinni. Sam-
kvæmt Jón ínu Ernu var það ekki
síst frum kvæði Har ald ar sem varð
til þess að vinnu hóp ur inn var skip-
að ur. „Við sett um af stað nokkra
vinnu hópa um ýmis fram fara mál
í Borg ar byggð. Má með al ann ars
nefna vinnu hóp um Þekk ing ar set ur
í Borg ar byggð, um mat væli í hér-
aði og um Brák ar ey, svo eitt hvað
sé nefnt," sagði Jón ína. Hún seg ir
hug mynd ina að þess um vinnu hópi
um beisl un vind orku hafa kom-
ið upp á sveit ar stjórn ar fundi sem
síð an var skip að ur af byggð ar ráði
Borg ar fjarð ar og svo sett ur und ir
Borg ar fjarð ar stofu.
Ým is legt sem þarf að
hafa í huga
Vinnu hóp ur inn leit aði með al
ann ars til Ein ars Svein björns son ar
veð ur fræð ings varð andi mögu leika
á nýt ingu vind orku í Borg ar byggð.
Ein ar benti á fjög ur at riði sem mik-
il vægt væri að horfa til við nýt ingu
á vind orku. Í fyrsta lagi þurfi með-
al vind ur að vera næg ur og hlut falls-
lega þyrftu að vera fáir hæg viðr is-
dag ar. Í öðru lagi þarf vind ur að
vera stöð ug ur þar sem all ar snögg ar
breyt ing ar á vindi geta vald ið tjóni á
vind orku ver um. Í þriðja lagi þarf að
huga að fjar lægð vind orku vera frá
flutn ings neti Lands nets og í fjórða
lagi þarf að huga að hæð vind orku-
vers ins yfir sjáv ar máli eink um með
til liti til hættu á ís ingu. Taldi Ein-
ar því Mýr arn ar vera hugs an lega
á lit leg an stað fyr ir vind orku garð
að und an gengn um mæl ing um, til
dæm is að Fífl holt um á Mýr um.
„Auð vit að væri freist andi að setja
bara upp vind myllu und ir Hafn ar-
fjalli, en sam kvæmt þessu væri það
ekki á lit leg ur kost ur," seg ir Jón ína
Erna og hlær. „En það er ým is legt
ann að sem þarf að hafa í huga þeg-
ar þessi mögu leiki er skoð að ur. Til
dæm is er mik il sjón meng un af stór-
um vind myll um, sem eru oft marg-
ar á sama stað, að margra mati."
Þró un in í
vind orku mál um hröð
Eins og áður sagði hef ur þró un-
in í vind orku mál um ver ið afar hröð
á und an förn um árum. Þess má geta
að Lands virkj un hef ur til dæm is á
und an förn um árum var ið tíma og
fjár mun um til rann sókna á nýt ingu
á vind orku. Eins og fram kem ur í
skýrslu vinnu hóps ins er fyr ir hug-
að að reisa tvær vind myll ur í til-
rauna skyni á svæð inu sem stend-
ur á milli Búr fells virkj un ar og Sult-
ar tanga virkj un ar. Ætl un in er að
vindraf stöðv arn ar geti fram leitt
hvort um sig 1 mw og nái allt að 50
metr um á hæð. Á ætl að ur kostn að-
ur við upp setn ingu á einni myllu er
um það bil 200 millj ón ir króna. Þá
hef ur Lands virkj un í sam starfi við
Veð ur stofu Ís lands og Land mæl-
ing ar fram kvæmt vind mæl ing ar á
nokkrum stöð um á land inu í þeim
til gangi að finna út á lit lega staði
til nýt ing ar vind orku. Þær mæl-
ing ar leiddu í ljós að Suð ur land ið
reynd ist eitt á lit leg asta land svæð-
ið á samt svæð um í ná grenni við nú-
ver andi vatns afls virkj an ir. Veð ur-
stofa Ís lands, Lands virkj un, Lands-
net og Há skóli Ís lands taka um
þess ar mund ir þátt í sam nor rænu
rann sókn ar verk efni sem nefn ist
ICEWIND. Ætl un in er að kort-
leggja stærð vind orku auð lind ar-
inn ar og kanna á hættu þætti í fram-
leiðslu vind orku og meta hvern-
ig vind orka falli að ís lenska orku-
kerf inu.
Frum kvæði til marks
um metn að
„Í ljósi hækk andi verðs á orku-
gjöf um á al þjóða mörk uð um og
kröf um al þjóða sam fé lags ins um að
draga úr bæði stað bund inni loft-
meng un og los un gróð ur húsa loft-
teg unda er fyr ir séð að meiri á hersla
verð ur lögð á um hverf is vænni orku-
gjafa í fram tíð inni. Það sjón ar mið
eitt og sér gef ur fullt til efni til þess
að könn uð verði hag kvæmni þess
að nýta vind orku í Borg ar byggð.
Það að taka frum kvæði í þess um
mála flokki er til marks um metn að
og fram sýni hvers sam fé lags," seg ir
í lok skýrslu vinnu hóps ins um beisl-
un vind orku í Borg ar byggð.
ákj
Mýr arn ar á lit leg ur stað ur
fyr ir vind orku garð
Vind myll an að Belgs holti, en hún féll af mastr inu síð asta vet ur vegna galla í stýr
ing ar for riti.
Kristmundur Árnason
Sölufulltrúi
773-5656
kiddi@remax.is
Alpha
Stöðulsholt
311 Borgarnes
RE/MAX ALPHA kynnir: Parhús á einni hæð 119,9
ferm. ásamt innbyggðum 29,8 ferm. bílskúr eða samtals
149.7 fm
Lýsing: skemmtilega hönnuð hús
9Góð staðsettning
Traustur byggingaraðli
29.mai frá 14 - 16
reynir@remax.is
4777777
Lögg. fast. hdl.
Reynir Logi Ólafsson
• Bauhaus verð
• Auðveld kaup
• Íbúðarlánasjóður
•
Verð: 16,9000,000
Opið alla hvítasunnuhelgina
Gjafavara • sumarblóm • pottablóm• pottar
húsgögn • fatnaður • og margt fleira
Borgarbraut 55 Borgarnesi Sími: 437-1878
Líttu við, það borgar sig
Sjón er sögu ríkari – Verðið kemur á óvart
Kaffi á könnunni - Fáum sól í hjarta
Opið frá kl. 12 - 17
Hlökkum til að sjá ykkur!