Skessuhorn


Skessuhorn - 23.05.2012, Síða 21

Skessuhorn - 23.05.2012, Síða 21
21MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ Snæfellsbær auglýsir lausar kennarastöður við leik- og grunnskóla sveitarfélagsins. Í Snæfellsbæ eru tveir leikskólar, einn á Hellissandi og annar í Ólafsvík. Leikskólarnir vinna með stærðfræði/numicon, málörvun barna og umhverfismennt. Útfærslurnar eru ólíkar milli leikskóla. Farið inn á heimasíðu skólana og kynnið ykkur starf okkar frekar. http//krilakot.snb.is og http// kriubol.snb.is. Í Grunnskóla Snæfellsbæjar er laus heil staða íþróttakennara með áherslu á kennslu mið og elsta stigs. Nánari upplýsingar veitir Ingigerður Stefánsdóttir leikskólastjóri leikskóla Snæfellsbæjar 433 6925/26 leikskolar@snb.is og Magnús Þór Jónsson skólastjóri Grunnskóla Snæfellsbæjar 433 9900 maggi@gsnb.is. Umsóknarfrestur til og með 31.maí 2012. „Óheimilt er að ráða til starfa við leikskóla/grunnskóla einstakling sem hlotið hefur refsidóm fyrir brot á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningar laga. Við ráðningu skal liggja fyrir sakavottorð eða heimild skólastjóra til að afla upplýs inga úr sakaskrá.“ SNÆFELLSBÆR Lausar kennarastöður við leik- og grunnskóla Snæfellsbæjar Deiliskipulagstillaga á Grundartanga - vestursvæði Opið hús í Hvalfjarðarsveit Gerð hefur verið lýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags vestursvæðis Grundartanga. Af því tilefni er opið hús fyrir almenning, sbr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 til að kynna íbúum og öðrum hagsmunaðilum tillöguna og jafnframt að leita eftir ábendingum og athugasemdum. Um er að ræða breytingar á athafnasvæði, athafna- og hafnarsvæði og iðnaðarsvæði neðan Grundartangavegar. Þar er um að ræða nokkrar breytingar á því deiliskipulagi sem samþykkt var í sveitarstjórn þann 12.07. 2011 svo sem skilgreiningu tveggja lóða fyrir dælustöð og spennistöð norðan Tangavegar, skilgreiningu nýrra lóða, vegatengingar og efnislosunarsvæða (flæðigryfja ) á athafna- og hafnarsvæðinu. Hins vegar er um að ræða deiliskipulag svæðisins ofan Grundartangavegar allt að þjóðvegi nr. 1, þ.m.t. hljóðmön neðan vegar. Deiliskipulagstillagan er í samræmi við samþykkt aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar 2008-2020. Fulltrúar Faxaflóahafna og Skipulags- og byggingarfulltrúi munu kynna lýsinguna. Lýsingin ásamt uppdrætti er aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.hvalfjardarsveit.is. Húsið verður opið frá kl. 14:00 til 16:00 þriðjudaginn 29. maí 2012. Allir sem vilja kynna sér tillöguna eru hvattir til að mæta. Opið hús verður í Stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar að Innrimel 3, í Melahverfi, þriðjudaginn 29. maí 2012, frá klukkan 14:00 til 16:00. Skipulags- og byggingarfulltrúi Hjörtur Hans Kolsöe Góð ur hóp ur var fyr ir aft an sölu- skála N1 í Ó lafs vík í vik unni sem leið og stund aði þar æf ing ar af kappi. Það er Harpa Finns dótt ir einka þjálf ari sem stóð fyr ir æf ing- un um og kall ar hún þetta Tröllapúl. Alltaf er æft úti og er ver ið að nýta ým is legt sem til fell ur ut andyra við æf ing arn ar. Tröllapúlið geng ur út á bland að ar æf ing ar; afl raun ir, að lyfta stöng um, berja með sleggju, draga sand poka, velta dekkj um og sitt hvað fleira. Hver og einn ger ir æf ing ar á sín um for send um. Sagð- ist Harpa hafa feng ið hug mynd- ina að Tröllapúli í haust og á kveð ið að prófa núna. Seg ir hún mót tök- urn ar hafi ver ið góð ar en 27 voru skráð ir til leiks; kon ur og karl ar á ýms um aldri. Á þess ari fyrstu æf- ingu var mik ill hlát ur og gleði enda seg ir Harpa að fyrst og fremst eigi fólk að hafa gam an af æf ing um sem þess um. þa Heim ir Lax dal Jó hanns son hef- ur byrj að skipu lagð ar göngu ferð- ir um Stykk is hólm í til rauna skyni. Er mein ing in að9 þær verði í senn sýn ing og kynn ing á bæn um þar sem heima mað ur sýn ir og seg ir frá því helsta sem fyr ir augu ber og svar ar spurn ing- um göngu fólks um bæ inn og bæj- ar menn ing una . Fyrst um sinn er far ið á laug ar dög- um kl. 17 frá Hót- el Stykk is hólmi en frá fyrsta júní er mein ing in að gera til raun með dag leg ar ferð ir og ferð ir eft ir pönt un. Að sögn Heim is er þarna um að ræða til raun til að auka við af- þrey ing ar mögu leika gesta bæj ar- ins og er hann með fleiri hug mynd- ir í hand rað an um sem bíða hent- ugs tíma. Ein þess ara hug mynda er tón leika hald af minni gerð inni þar sem boð ið væri upp á stutta dag lega tón leika heima manna, tón leika sem ætl að ir væru ferða fólki. Er leit að að hent ugri að stöðu til þessa. Reynd- ar hafa ein ir prufu tón leik ar far ið fram með þeim ó venju lega hætti að Heim ir bauð til tón leika heima hjá sér og voru þeir jafn framt verk efni í við burða stjórn un ar námi. Tók- ust þeir á gæt lega en voru stutt- ir og fá menn ir en að sama skapi var á kaf lega góð mennt. Að sögn Heim is þarf þol in mæði í upp bygg- ingu nýrra af þrey ing ar mögu leika í ferða þjón ustu og bend ir á að að il- ar sem eru öfl ug ir í ferða þjón ustu í dag hafi byrj að mjög smátt og sýnt mikla þraut seigju. Þeir sem vilja panta sér leið sögn um bæ inn geta haft sam band í síma 898 1457. mm Þriðju dag inn 15. maí síð ast lið inn var hald inn í búa fund ur í sam komu- húsi Grund ar fjarð ar. Þar var far ið yfir fjár mál, sorp hirðu mál, um hirðu og önn ur mál efni sveit ar fé lags- ins. Björg Á gústs dótt ir, verk efna- stjóri Alta, kynnti svæð is garð Snæ- fell inga fyr ir bæj ar bú um og fé lags- fræði nem ar í Fjöl brauta skóla Snæ- fell inga kynntu fram tíð ar sýn sína á bæn um til árs ins 2025. Anna Jún- ía Kjart ans dótt ir, nemi, kynnti fyr- ir fólki hvern ig hún sér Grund ar- fjörð fyr ir sér á næstu árum og stóð hún sig með mik illi prýði. Líf leg ar um ræð ur sköp uð ust í lok fund ar og greini legt var að Grund firð ing um er annt um bæj ar fé lag ið sitt. Stefnt er að því að halda í búa þing í haust með að komu fé laga sam taka, stofn- ana og nefnda í bæj ar fé lag inu. tfk Akra nes 34 bát ar. Heild ar lönd un: 80.600 kg. Mest ur afli: Ebbi AK: 42.392 kg í fjór um lönd un um. Arn ar stapi 17 bát ar. Heild ar lönd un: 31.629 kg. Mest ur afli: Arn ar SH: 4.706 kg í þrem ur lönd un um. Grund ar fjörð ur 19 bát ar. Heild ar lönd un: 431.871 kg. Mest ur afli: Frosti VE: 107.635 kg í tveim ur lönd un um. Ó lafs vík 24 bát ar. Heild ar lönd un: 188.445 kg. Mest ur afli: Guð mund ur Jens son SH: 27.087 kg í einni lönd un. Rif 24 bát ar. Heild ar lönd un: 339.293 kg. Mest ur afli: Rifs nes SH: 66.484 kg í tveim ur lönd un um. Stykk is hólm ur 13 bát ar. Heild ar lönd un: 20.156 kg. Mest ur afli: Bílds ey SH 4.352 kg í tveim ur lönd un um. Topp fimm land an ir á tíma bil­ inu: 1. Hring ur SH - GRU 76.559 kg. 16. maí. 2. Frosti VE - GRU 56.418 kg. 12. maí. 3. Tjald ur SH - RIF 54.839 kg. 14. maí. 4. Helgi SH - GRU 54.555 kg. 12. maí. 5. Frosti VE - GRU 51.217 kg. 17. maí sko Í búa fund ur í Grund ar firði Tröllapúl er ný í þrótta grein í Ó lafs vík Afla töl ur fyr ir Vest ur land. 12. ­ 18. maí. Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu Skipu lagð ar göngu ferð ir um Stykk is hólm

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.