Skessuhorn


Skessuhorn - 23.05.2012, Síða 22

Skessuhorn - 23.05.2012, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 23 . MAÍ Við Skóla braut á Akra nesi stend- ur lít il versl un sem svo sann ar lega hef ur stimpl að sig inn í bæj ar fé- lag inu. Það er Æv in týrakist an sem sel ur garn, út saum og allt sem þarf til prjóna skap ar. Versl un ina rek- ur Bjarni Þor steins son á samt konu sinni. Þau byrj uðu með leik fanga- versl un með litlu horni fyr ir garn og allt sem því teng ist, en fóru fljótt yfir í að reka fyrst og fremst garn búð enda mik il eft ir spurn eft- ir lopa og garni í bæn um. ,,Það er hægt og ró lega að hægj- ast um núna hjá okk ur eins og vill oft ger ast á sumr in, þá er það helst allra mesta prjóna fólk ið sem er enn að prjóna en svo kem ur aft ur kipp ur á haustin þeg ar það nýjasta kem ur inn hjá okk ur. Lopa blað ið kem ur út og nýj ustu lit irn ir í lopa og garni," seg ir Bjarni þeg ar blaða- mað ur heim sótti hann á dög un um. ,,Við mun um þó lík lega ekki hafa sum ar lok un ina eins lengi og við höf um gert fyrri sum ur, enda eft- ir spurn in það mik il að það er ekki í boði. Við vilj um að við skipta vin- ir okk ar geta leit að hing að í stað þess að fá sitt garn á höf uð borg- ar svæð inu og höf um reynt eft ir bestu getu að halda verð inu á garni sam bæri legu við það sem geng ur og ger ist ann ars stað ar. Það höf- um við get að t.d. með því að hafa opn un ar tím ann eins og hann er og yfirbygginguna á rekstrinum sem minnsta" seg ir Bjarni en þess má geta að fyr ir utan þau hjón in er að eins ein starfs stúlka til við bót ar þeim í versl un inni. Ís lenska lopa peys an vin sæl En hvaða ald ur er það helst sem sæk ir versl un ina? ,,Það er eig in- lega all ur ald ur og bæði kyn," seg ir Bjarni og hlær. ,,Eft ir hrun ið kom mik ill kipp ur í prjóna skap, bæði yngd ist hóp ur inn og karl ar fóru mik ið að prjóna líka, enda eru þeir ekk ert síðri við það. Svo hægð ist að eins um en marg ir voru komn- ir með prjóna bakt er í una og halda á fram. Þá breyt ist tísk an í handa- vinnu líka og það helsta sem fólk er að kaupa breyt ist þar með. Í vet- ur var fólk helst að prjóna ís lensku lopa peys urn ar, bæði eft ir upp skrift- um og svo er fólk alltaf að verða dug legra við að út færa sín eig- in mynst ur. Það er til dæm is mjög á nægju legt að sjá hvað unga fólk ið er far ið að prjóna mik ið og hanna sjálft. En á dög un um var til dæm- is gef ið út prjóna blað ið Ald an þar sem 17 ára stúlka gaf út sín ar eig- in upp skrift ir sem er flott fram tak hjá henni." Þeg ar kom ið er inn í Æv in- týrakist una tek ur á móti manni hlý- legt og heim il is legt and rúms loft, enda versl un in rek in á neðstu hæð í húsi þeirra hjóna. ,,Að sjálf sögðu er það kost ur að búa fyr ir ofan versl- un ina, stutt er til vinnu og börn in geta alltaf nálg ast okk ur. En á móti er mað ur þá líka alltaf með hug ann við vinn una sem er kannski held ur ekk ert svo mik ill galli," seg ir Bjarni að lok um. íg Hús fyll ir var í Akra nes kirkju við guðs þjón ustu á Degi aldr aðra, á upp stign ing ar dag 17. maí sl. Með- al kirkju gesta voru 25 ferm ing ar- systk in sem minnt ust þenn an dag að 60 ár eru lið in frá ferm ing ar- degi þeirra sem var 18. maí 1952. Einn úr hópn um, Ás mund ur Ó lafs- son, fyrr ver andi fram kvæmda stjóri Dval ar heim il is ins Höfða var ræðu- mað ur og rifj aði hann upp æsku- ár hóps ins og skóla göngu auk þess sem hann ræddi um þró un öldr- un ar þjón ust unn ar á Akra nesi og stöðu aldr aðra. Hljóm ur, kór eldri borg ara, söng en sókn ar prest ur inn sr. Eð varð Ing ólfs son þjón aði fyr ir alt ari. Boð ið var upp á veit ing ar í Vina minni að at höfn lok inni. 1938 ár gang ur inn hélt hins veg- ar upp í Gamla kaup fé lag ið við Kirkju braut til sam eig in legr ar kaffi- drykkju. Ágæt mæt ing var hjá þeim eða 25 af þeim 38 sem enn eru á lífi. Þar rifj aði hóp ur inn upp æsku ár in og fékk síð an af hent ar möpp ur með úr klippusafni sem til eink að var ´38 ár gang in um en það var Ás mund ur sem tek ið hafði sam an. mm Nú í vor hafa veg far end ur vænt- an lega orð ið var ir við fólk víða við veg ina, fólk sem hef ur ver ið að taka til hend inni og vinna að land hreins- un eft ir vet ur inn. Að minnsta kosti var blaða mað ur Skessu horns bú inn að sjá nokkra við þessa iðju, þeg- ar hann á dög un um veitti eft ir tekt manni við Akra fjalls veg, skammt frá þjóð vegi eitt. Í ljós kom að þetta var Sæv ar Guð munds son íbúi á Akra- nesi, sem lengi vann í Hafern in um og HB en á ætt ir að rækja norð ur í Hjalta dal og Skaga fjörð. Skessu horns mað ur gaf sig á tal við Sæv ar, sem sagð ist hafa gert tal- vert af því eft ir að hann komst á eft ir launa ald ur að ganga með fram veg un um og tína upp rusl. „Ég geri þetta svona mest til að drepa tím- ann. Fer ár lega einn hring í kring- um fjall ið og svo ein staka ferð ir fyr- ir utan það. Hreint er með ó lík ind- um hverju fólki hend ir út úr bíl- un um. Þeg ar best lét og nóg var af pen ing un um, voru heilu flík- urn ar við veg ina og fleiri verð mæti en þetta hef ur minnk að núna upp á síðkast ið. Þetta drasl við veg ina núna er mik ið um búð ir hvers kon- ar, svo sem dós ir og glös und an lyfj- um og svo eru það geisla disk arn ir í haug um stund um. Mér blöskr- ar oft þetta kæru leysi í fólki gagn- vart nátt úr unni og um hverf inu," seg ir Sæv ar, en á þess um stutta spöl sem blaða mað ur gekk með Sæv- ari var að sjá að mik ið drasl er við veg ina. Mest voru það öl- og gos- drykkja um búð ir og aðr ar um búð- ir auk geisla diskanna, sem greini- lega er mik ið af með fram veg un- um. Það efni eyð ist trú lega seint í nátt úr unni komi ekki til hirðu semi manna á borð við Sæv ars og ann- arra sem annt er um um hverf ið. þá Árið 2010 tóku nokkr ir lista- menn á Akra nesi sig sam an og opn- uðu gall er í ið Urmul að Kirkju braut 54. Hugs un in var að hafa þar fal- lega hand gerða muni til sýn is og sölu. Gall er í ið vatt fljót lega upp á sig og ýms ar breyt ing ar hafa orð- ið síð an það var opn að. Inga Gests- dótt ir hef ur ver ið for mað ur Urmuls í eitt ár en hún seg ir að rekst ur inn sé þó í hönd um fé lag anna. ,,Við erum u.þ.b. 30 manns í fé lag inu og af þeim eru um 25 sem hafa vör ur sín ar til sölu hér í gall er í inu. Hér er allt milli him ins og jarð ar. Allt frá prjóna flík um yfir í gler l ista verk og mál verk og sæmi lega kynja skipt þar að auki," seg ir Inga. ,,Við erum góð ur hóp ur sem skipt umst á um að taka vakt ina í gall er í inu og af og til för um við í menn ing ar ferð- ir til þess að þjappa hópn um sam- an. Ekki er langt síð an við geng um Lauga veg inn og skemmt um okk ur kon ung lega." Gæða stjórn met ur hlut ina Þriggja manna gæða stjórn sér um að taka nýtt fólk inn í fé lag ið, enda nauð syn legt að sögn Ingu. ,,Þú legg- ur fram þína vöru sem gæða stjórn in síð an met ur, en við leggj um á herslu á að hafa fjöl breytn ina sem mesta. Hing að koma ís lensk ir og er lend- ir ferða menn sem vilja mis mun andi hluti til að taka með sér heim. Þeir er lendu vilja þá helst ull ina, hvort sem það eru peys ur eða eitt hvað þæft, á með an hin ir ís lensku eru meira að skoða mis mun andi hönn- un. Í sum ar verð ur svo nóg að ger- ast hjá okk ur. Eitt kvöld í mán uði verð um við með alls kon ar kynn- ing ar og fönd ur nám skeið. Stef án sem á síð una prjónamunstur.is ætl- ar að koma og kenna okk ur að búa til okk ar eig in munst ur, svo ætl um við að læra á mósaík, papp írs gerð og margt fleira. Einnig stend ur til að opna á milli inn í Harð ar bak- arí á næst unni þannig að hér get ur mynd ast hin mesta kaffi húsastemn- ing í sum ar." Spyrst vel út Gall erí Urm ull fékk styrk frá Menn ing ar ráði Ís lands á dög un um til verk efn is ins ,,Þjóð sög ur í ýmsu ljósi" þar sem ís lensk ar þjóð sög ur verða túlk að ar í gegn um hand verk. Þá munu tólf fé lag ar úr gall er í- inu hafa verk sín til sýn is á Safna- svæð inu í Görð um á Vöku dög um í haust. Þar verða verk úr tré, málmi, leir, ull og svo mætti lengi telja. Oft er mik ið að gera í gall er í inu, en fyr ir utan hinn hefð bundna opn- un ar tíma víl ir Urmuls fólk ekki fyr- ir sér að opna sér stak lega fyr ir hópa sem þess óska. ,,Við höf um bara gam an að því," seg ir Inga og bros- ir. ,,Það er alltaf gam an þeg ar hóp- ar óska eft ir því að fá að koma og skoða hjá okk ur og þá skipt ir tími dags ins litlu máli. Við feng um eitt sinn hóp er lendra ferða manna frá Nor egi hing að í heim sókn til okk- ar sem vildu endi lega fá að koma, en þau höfðu einmitt heyrt af okk- ur frá kunn ingj um þeirra í Nor egi. Það er ó met an legt þeg ar mað ur fær slík hrós enda besta aug lýs ing in að fólk skuli benda vin um sín um á að kíkja hing að." íg Gall erí Urm ull er fé lags skap ur þrjá tíu lista manna á Akra nesi Hér er Ingi björg Gests dótt ir við brot af því sem er til sýn is og sölu í Gall erí Urmul. Sæv ar Guð munds son með Akra fjall ið í bak sýn, við veg inn skammt frá Litlu­ Fells öxl. Ó trú legt hverju fólk hend ir út úr bíl un um Hér er brot af því úr vali sem Æv in týrakist an býð ur upp á. All ur ald ur af fólki prjón ar og af báð um kynj um 60 ára ferm ing ar systk in stilltu sér upp til mynda töku í kór Akra­ nes kirkju. Tvær neðri rað ir frá vinstri: Mar grét Þór odds dótt ir, Guð rún Edda Júl í us dótt ir, Sig­ ríð ur Adda Ingv ars dótt ir, Ó laf ía Sig ur björns dótt ir, Em il ía Mýr dal Jóns dótt ir, Ebba I. Magn ús dótt­ ir, Erla Ragn ars dótt ir, Erla Ing­ ólfs dótt ir, Hanna Carla Proppé, Stein unn Þor leifs dótt ir, Erna Gréta Ó lafs dótt ir, Halla Guð­ munds dótt ir og Ásta Ást valds­ dótt ir. Tvær efri rað ir frá vinstri: Sig ur­ jón Hann es son, Ein ar Jón Ó lafs­ son, Jón Hjálm ars son, Ás laug Hjart ar dótt ir, Anna Gunn laugs­ dótt ir, Sig ur dór Sig ur dórs son, Hilm ar Harð ar son, Fríða Stef­ áns dótt ir, Ás mund ur Ó lafs son, Magn ús Örn Ósk ars son, Rafn Sig­ urðs son og Björn Jóns son. Ljósm. Þórð ur H. Ó lafs son. Sex tíu ára ferm ing ar systk in komu sam an

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.