Skessuhorn - 12.09.2012, Qupperneq 21
21MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2012
Akranesvöllur • Pepsi–deild karla
ÍA – Valur
Allir á
völlinn
Sunnudaginn 16. september kl. 17.00
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar
Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til
stjórnskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd fer fram þann 20. október 2012.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin. Í umdæmi sýslumanns Snæfellinga fer hún
fram á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu sýslumanns, Borgarbraut 2 í Stykkishólmi, virka daga kl. 10.00 til 15.00•
Skrifstofu sýslumanns, Hrannarstíg 2 í Grundarfjarðarbæ, •
á fimmtudögum kl. 17.00 til 19.00
Skrifstofu sýslumanns, Bankastræti 1a í Snæfellsbæ, á þriðjudögum, •
miðvikudögum og fimmtudögum kl. 10.00 til 14.00
Skrifstofu hreppsstjóra, Þverá í Eyja- og Miklaholtshreppi, •
á fimmtudögum kl. 12.00 til 13.00
Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánara samkomulagi við viðkomandi
kjörstjóra. Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað.
Stykkishólmi, 3. september 2012.
Sýslumaður Snæfellinga.
VÍS í Borgarnesi
Framköllunarþjónustan ehf, Brúartorgi 4 í Borgarnesi
hefur tekið við sem þjónustuaðili VÍS í Borgarbyggð,
Eyja- og Miklaholtshreppi og Skorradalshreppi.
Sólrún Fjóla Káradóttir verður áfram þjónustufulltrúi VÍS
en hún hefur þjónustað viðskiptavini á svæðinu í 3 ár.
Skrifstofan er opin frá kl. 09.00- 16.00 alla virka daga.
Vátryggingafélag Íslands hf Ármúla 3, 108 Reykjavík, 560 5000 kt. 690689-2009, www.vis.is
Þor varð ur Jó hann Guð bjarts son
stofn aði út gerð ar fyr ir tæk ið Guð
bjart ehf. í Rifi árið 1997. Sjálf ur er
hann fædd ur og upp al inn á Hell
issandi. Jó hann er 59 ára gam all og
átti einmitt af mæli þeg ar blaða mað
ur leit við í heim sókn hjá hon um í
lið inni viku. „Ég er fædd ur og upp
al inn „Kefs ari“ á Hell issandi og hef
aldrei búið ann ars stað ar. Eins og
mað ur inn sagði, hérna hef ég alið
all ann minn ald ur eins og er. Ég hef
eng an hug á að fara eitt eða neitt,
því hér höf um við í raun allt til alls
og mér líð ur vel. Þó það sé nú ör
ugg lega meira um að vera í Reykja
vík inni og á þeim svæð um, þá held
ég að það sé ó sköp lít ið þang að að
sækja,“ seg ir Jó hann. Fyr ir tæki hans
ger ir út tvo báta, þá Guð bjart SH og
Lilju SH og hjá fyr ir tæk inu starfa 15
manns.
At vik að ist bara svona
Jó hann byrj aði í út gerð árið 1997
eft ir að hafa unn ið á fáum vinnu
stöð um áður. „Ég byrj aði að vinna
hjá Hrað frysti húsi Hell issands upp
úr ferm ingu og var þar í nokk ur ár.
Eft ir það fór ég að vinna hjá Út nesi
og svo hjá Krist jáni Guð munds syni
og vann þar í fimmt án ár við að beita
og fella þorska net. Svo fór ég aft ur
í Hrað frysti hús ið þar sem ég var að
beita á haustin og vet urna. Ég er
bara bú inn að vinna á þess um þrem
ur stöð um og er orð inn þetta gam
all. Fjórði vinnu stað ur inn er bara ég
sjálf ur,“ seg ir Jó hann. Um hvern ig
það hafi kom ið til að Jó hann byrj
aði í út gerð svar ar hann: „Ég veit
það eig in lega ekki, það bara at vik
að ist þannig. Þetta vatt bara upp á
sig og ég veit ekki hvern ig ég á að
koma orð um að því einu sinni. Ég
hringdi í Sam tak og spurði hvað það
myndi kosta mig ef þeir smíð uðu
fyr ir mig nýj an bát. Þetta átti bara
að vera sum ar vinna á með an mað
ur var í frí frá öðru. Þetta at vik að
ist svona og var ekk ert skipu lagt en
það gekk svo svaka lega vel þeg ar við
byrj uð um. Bæði fiskað ist vel og ég
keypti reglu lega kvóta fyrstu árin.“
Byrj aði á núll punkti
„Ég er bú inn að kaupa all an minn
kvóta, sem svo aðr ir þykj ast eiga
núna. Ég byrj aði á núll punkti og
held að kvót inn sé orð inn um sex
hund ruð þorskígildistonn. Nú erum
við byrj að ir að fá til baka all ar skerð
ing arn ar sem við höf um feng ið á
okk ur í gegn um árin. Á hverju ein
asta ári keypti mað ur upp það sem
var svo skert af manni jafn harð an.
Árið 2007 að mig minn ir, keypti ég
130 tonn af þorski og ann an bát og
ætl aði að búa til rekstr ar grund völl
fyr ir tvo báta. Um haust ið var skor
ið nið ur um 131 tonn hjá mér og ég
sat eft ir með all ar skuld irn ar. Þá var
sagt að við vær um svo rík þjóð að við
gæt um leyft okk ur að skera nið ur
kvót ann. Gott og vel, ég skal kaupa
það, en ef við erum fá tæk þá hljót um
við að geta far ið til baka.“
Ýsan er 3040% afl ans
Nú hag ar kvóta setn ingu þannig að
dreg ið er úr ýsu kvóta en þorsk kvót
inn er auk inn. Jó hann tel ur að gliðn
un á milli ýsu og kvóta muni verða
til mik illa vand ræða á kom andi ver
tíð. „Ég sé ekki hvern ig menn ætla
að fá þetta til að ganga upp á línu
veið um. Mað ur hend ir út öll um
þess um krók um og það er ekki hægt
að velja hvaða fisk ur bít ur á hvern
krók. Það væri nú gam an að fá ein
hvern sjáv ar út vegs ráð herr ann til að
gefa okk ur for múlu um hvern ig við
eig um að láta þetta ganga upp. Við
mun um lík lega gera út ann ars stað
ar í haust held ur en hér, vegna lít
ils ýsu kvóta og ég tel að þetta muni
leiða til brott kasts á ýsu. Svona mik
ill mun ur á milli ýsu og þorsks get ur
aldrei geng ið upp. Því mið ur,“ seg
ir Jó hann og bæt ir við: „Ég myndi
segja að ef mað ur er ekk ert að flýja
ýs una þá er hún um 3040% afl
ans, en menn eru alltaf að reyna að
sneiða fram hjá henni.“
Jó hann tel ur að hag ræð ing í
rekstri sé nauð syn leg til að koma
til móts við hið nýja auð linda gjald.
„Í fyrra þurfti ég að borga ein hverj
ar fimm millj ón ir í veiði leyfi og nú
fæ ég reikn ing upp á tæp ar 19 millj
ón ir í auð linda gjald. Hvað er það í
pró sent um? Jú, veiði gjald ið er að
hækka um 380 pró sent. Nú þarf
mað ur að spara, þetta er mik il aukn
ing á kostn aði og hvert þarf mað
ur að sækja þetta? Við höf um ekk
ert ó þrjót andi fjár magn og þurf um
að hag ræða á móti þessu,“ seg ir Jó
hann.
Byrj að ur að lifa
eðli legu lífi
Að spurð ur hvort hann hafi sjálf ur
stund að sjó mennsku svar ar Jó hann:
„Ég hef ekki ver ið á sjó af neinu viti
síð an 1976, þeg ar ég og pabbi vor um
að leika okk ur á trill un um í nokk ur
sum ur. Ég veit ekki hverju ég á að
ljúga að þér. Það voru ör ugg lega tíu
ár sem við lék um okk ur sam an, bara
við tveir þeg ar það var blíða. Kall in
Út gerð in vatt upp á sig
Rætt við Þor varð Jó hann Guð bjarts son út gerð ar mann í Rifi
um þótti þetta voða lega gam an.“
Blaða manni fannst nauð syn
legt að spyrja Jó hann hversu fljót
ur hann væri að beita balann í ljósi
þess að hann hafi ver ið að beita í svo
mörg ár. „Ég er um klukku tíma með
balann, það er þum al putta regl an og
verð ur að telj ast eðli legt fyr ir van
an mann. Ég segi það að þeir sem
eru þrjú kort er eða allt að hálf tíma
með balann eru bara of ur menni. Ég
er ekki svo fljót ur alla vega.“
Jó hann er nú að miklu leyti hætt
ur í út gerð inni og beitn ing um.
„Nú er Guð bjart ur son ur minn bú
inn að taka við rekstr in um. Það er
ekk ert hægt að láta mig hálf kalk
að an mann inn koma ná lægt þessu.
Það geng ur nú ekk ert upp, þannig
að hann er orð inn fram kvæmda
stjóri strák ur inn. Ég er líka hætt ur
að beita. Mað ur var alltaf að vakna
klukkna þrjú á næt urn ar til að beita
og núna er ég að vakna klukk an sjö á
morgn ana og skoða blöð in. Það má
segja að mað ur sé loks byrj að ur að
lifa eðli legu lífi,“ seg ir Jó hann.
Gamli tím inn má
ekki hverfa
Jó hann hef ur hald ið kind ur á Hell
issandi og lang ar að fjölga skepn
un um. „Við syst ir mín erum með
22 kind ur í hús un um sem pabbi
var með kind ur í á sín um tíma. Svo
ætla ég að fá mér ís lensk ar hæn
ur. Þeg ar ég fædd ist vor um við
með kú á heim il inu. Það var nán
ast hver ein asti mað ur með fjár
hús við hús in sín hér áður fyrr. Ég
sæi það fyr ir mér ef við fengj um að
vera með kú í pláss inu í dag. Þessi
gamli tími má ekki hverfa, við eig
um að vera eins ná lægt nátt úr unni
og við get um. Það er til dæm
is gott fyr ir börn að vera í ná lægð
við skepn ur en til þess þurfa þau
núna að fara út í sveit,“ seg ir Jó
hann.
sko
Guð bjart ur SH45 er stærra skip út gerð ar inn ar. Bát ur inn var smíð að ur af Sam taki
árið 2003 og er 15 brúttó tonn. Ljósm. Al fons Finns son.
Þor varð ur Jó hann Guð bjarts son hef ur
búið á Hell issandi alla sína tíð.