Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 42. tbl. 15. árg. 17. október 2012 - kr. 600 í lausasölu SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Heimsendingar- þjónusta N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R NÝJA ARION APPIÐ EINN SMELLUR og þú tekur stöðuna hvar og hvenær sem er Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Flott frá Galzone Þessi ljós mynd Finns Andr és son ar á huga ljós mynd ara á Akra nesi vakti at hygli rit stjórn ar þeg ar hún birt ist í Face bók ar síðu hans um helg ina. Finn ur hef ur í tvígang hlot ið verð laun á huga ljós mynd ara fyr ir norð ur ljósa mynd af Breið og mynd af gamla Höfr ungi í fjöru borð inu á Akra nesi. Enn á ný er við fangs efni Finns norð ur ljós in en und an far in kvöld hafa þau ver ið ó venju lega mik il og himn arn ir hrein lega log að eins og ein hver hafði á orði. Við fangs efni Finns er auk norð ur ljósanna gömlu fjár hús in á bæn um Fiski læk í Mela sveit sem mun að hafa fíf il sinn feg urri. Á fjár hús veggn um sem snýr í norð ur átt að þjóð veg in um er mik ið graffíti verk, sem flest ir kalla reynd ar veggjakrot, en það út leggst sem máln ing ar list án leyf is. Lista verk ið er síð an ram m að inn af gamla ryðg aða gný blás ar an um við hlöðugafl inn og hurða laus um svört um dyra op um fjár hús anna í þess ari ó venju legu kvöld birtu. mm Norð urál hyggst fjár festa fyr ir um tíu millj arða króna Norð urál hef ur í burð ar liðn um verk efni sem miða að því að auka fram leiðslu ál vers ins á Grund ar­ tanga um allt að 50 þús und tonn af áli á ári, að því gefnu að til skil­ in leyfi fá ist. Nú ver andi starfs leyfi ál vers ins kveð ur á um að það megi fram leiða 300 þús und tonn af áli á ári. Um er að ræða fram kvæmd­ ir við stækk un að veitu stöðv ar, end­ ur nýj un í skautsmiðju auk þess sem stærri raf skaut verða tek in í notk­ un. Síð an Norð urál lauk við bygg­ ingu seinni kerlín unn ar á Grund ar­ tanga hef ur fram leiðsl an auk ist frá 260 þús und tonn um í 284 þús und tonn á árs grund velli. Fram leiðni ál­ vers ins mun því aukast nokk uð jafnt og munu þess ar fram kvæmd ir auk þess örva at vinnu líf ið á starfs svæð­ inu. Á ætl að er að fram kvæmd um ljúki árið 2017. Fyrsti hluti verk­ efn is ins er stækk un að veitu stöðv­ ar ál vers ins. Fimmtu af riðla ein ing­ unni verð ur bætt við á samt und­ ir spennu vörn. Und ir bún ing ur að fyrsta hluta er haf inn en reikn að er með að nýr bún að ur í að veitu stöð­ in komi til lands ins næsta vor. Á ætl­ að er að heild ar kostn að ur vegna fram kvæmda við að veitu stöð ina nemi þrem ur millj örð um króna. Þá munu fram kvæmd ir í fyrsta verk­ hluta krefj ast um 100 starfs manna. Skatt lagn ing ar á form valda á hyggj um „Við hlökk um mik ið til að fara í þessi verk efni og auka enn frek­ ar um svif in hér á Grund ar tanga,“ seg ir Ragn ar Guð munds son for­ stjóri Norð ur áls. ,,Við störf um á al­ þjóð leg um mark aði og sam keppn in verð ur stöðugt harð ari. Þetta verk­ efni mun hjálpa okk ur við að tryggja sam keppn is færni okk ar. Hjá okk ur er frá bært starfs fólk og ár ang ur inn í rekstri, í um hverf is mál um og í ör­ ygg is mál um er á heims mæli kvarða. Það eina sem veld ur okk ur á hyggj­ um eru end ur tek in á form rík is­ stjórn ar inn ar um aukna skatt lagn­ ingu þrátt fyr ir lof orð og samn inga um ann að. Við gerð um sam komu­ lag við rík is stjórn ina árið 2009 um að greiða tíma bund inn aukaskatt og fyr ir fram greiða skatta til að bæta stöðu rík is ins á erf ið um tím um. Sam an lagt eru þetta yfir tveir millj­ arð ar sem þetta eina fyr ir tæki hef­ ur greitt auka lega. Nú boð ar rík­ ið í fjár lög um að það ætli að svíkja þetta sam komu lag og halda þess­ ari skatt heimtu á fram þrátt fyr ir að hafa und ir rit að skýrt sam komu lag um að henni lyki á þessu ári,“ seg­ ir Ragn ar. Ragn ar seg ir að Norð urál treyst­ ir sér stak lega á Katrínu Júl í us dótt ir, nýj an fjár mála ráð herra sem á sín­ um tíma skrif aði und ir sam komu­ lag ið um auka skatt inn árið 2009, þá sem iðn að ar ráð herra. „Það er ekki auð velt að fá er lent fjár magn til fjár fest inga á Ís landi ef þetta eru efnd ir stjórn valda. Við treyst um á nýj an fjár mála ráð herra sem skrif­ aði sjálf und ir sam komu lag ið á sín­ um tíma og trú um ekki öðru en að rík is stjórn in standi við gerða samn­ inga. Þá mun allt fara á fullt á næstu mán uð um og miss er um,“ seg ir Ragn ar að end ingu. hlh

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.