Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 Hin ár lega Sauða messa fór fram í Borg ar nesi sl. laug ar dag. Ó hætt er að segja að veðr ið hafi leik ið við gesti en mörg hund ruð gest ir mættu til messu gjörð ar í Skalla­ gríms garð þar sem Sauða mess an fór fram. Há tíð in hófst skömmu eft ir há degi með fjár rekstri á eig­ in fé tóm stunda bænda í Borg ar­ nesi, en rekst ur inn var frá Brák­ ar hlíð nið ur Borg ar braut í rétt við Skalla gríms garð. Fjár rekst ur gekk erf ið lega fyrst um sinn þar sem ærn ar héldu rak leið is upp á ná læg an klett við Brák ar hlíð með við komu í Kjart ans götu. Sýndu þær sitt sauð þráa eðli og sjálf­ stæði sem ein kennt hef ur þessa kosta gripi frá örófi alda. Smala­ menn létu þó sitt ekki eft ir liggja og náðu að reka féð aft ur í al­ fara leið Borg ar braut ar og loks til á kvörð un ar stað ar í rétt ina. Setti nýtt lær lings met Eft ir fjár rekst ur inn hófst skemmti­ dag skrá á há tíð ar svið inu í Skalla­ gríms garði sem stóð til kl. 16. Dag­ skránni stjórn aði Gísli Ein ars son sjón varps mað ur. Þar komu með­ al ann ars fram trúð arn ir síkátu í Trúð leik, al þing is menn irn ir eða „flökkukind urn ar“ Ró bert Mars hall og Guð mund ur Stein gríms son sem stjórn­ uðu fjölda söng, dans kenn­ ar inn Eva Karen Þórð ar­ dótt ir sem fékk gesti með sér í sauða­ zumba dans auk þess sem popp goð ið Bjart­ mar Guð laugs son lék tvö af sín um þekkt ari lög um. Halla Stein ólfs­ d ó t t i r s a u ð ­ fjár­ bóndi og frum kvöð ull flutti há tíð­ ar ræðu dags ins og þá stjórn aði Sig­ ur geir Er lends son bak ari hrúta­ upp boði. Sig ur geir bak ari naut að­ stoð ar Jóns Eyj ólfs son ar frá Kópa reykj um og þeirra Júlíönu Jóns dótt ur, Auð bjarg ar Pét urs­ dótt ur og Önnu­ bellu Al berts dótt­ ur við þukl og gæða mat á hrút­ um. Há punkt ur dags ins var Lær­ ling ur inn 2012 þar sem þau Þor­ steinn Hjalta­ son, Árni Ingv­ a r s s o n , Helga Mar grét Hreið ars dótt ir og sig ur­ veg ari síð asta árs Francois Claes kepptu í kapp á ti. Að sjálf sögðu var lamba læri á boðstól um. Þor­ steinn Hjalta son bar sig ur úr být­ um og bætti hann met Francois frá fyrra ári um lið­ lega 100 grömm. Náði Þor­ steinn að torga yfir 600 grömm­ um af lamba kjöti á fimm mín út­ um, magn sem hæf ir þriggja manna fjöl skyldu á hálf tíma. Þrír verð laun að ir fyr ir lopa klæðn að Dóm nefnd veitti verð laun fyr­ ir sauða klæðn að gesta. Birg ir Þór Hall dórs son fékk verð laun fyr­ ir frum leg asta sauða bún ing inn en hann klædd ist ný stár leg um „lopa­ peysu jakka“. Jó hanna Erla Jóns­ dótt ir fékk verð laun fyr ir fal leg­ ustu lopa peys una og þá fékk Erla Jóna Guð jóns dótt ir verð laun fyr­ ir sauða leg asta dress ið. Sauða mes­ su mark að ur inn var á sín um stað í Skalla gríms garði þar sem hóp­ ur fólks sýndi og hafði til sölu fjöl breytt ar vör ur. Fé laga sam tök seldu gest um vöffl ur, kaffi og heitt súkkulaði og þá buðu fé lag ar í Bif­ hjóla fjé lag inu Röft um í Borg ar­ Veðr ið lék við gesti á vel heppn aðri Sauða messu Sig ur geir Er lends son bak ari stjórn aði hrúta upp boði. Eig ið fé „hobbý bænda“ í Borg ar nesi í dilk við Brák ar hlíð. Marg ir tóku þátt í fjár rekstri nið ur Borg ar braut Sveinn Hall gríms son fyrrv. skóla stjóri Bænda­ skól ans á Hvann eyri á samt afa barni sínu. Erla Jóna Guð jóns dótt ir var með sauða leg­ asta dress ið. Fjöldi gesta lagði leið sína til Sauða messu. Þor steinn Hjalta son sigr aði Lær­ ling inn 2012. Hér er hann á samt Ívar Oddi syni sín um. Birg ir Þór Hall dórs son í sauða jakk an­ um góða. Jó hanna Erla Jóns dótt ir fékk verð laun fyr ir fal leg ustu lopa peys una.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.