Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 Svip að at vinnu á stand milli mán aða LAND IÐ: At vinnu leysi á Vest­ ur landi var 2,5% af á ætl uð um mann afla í sept em ber, sama pró­ sentu tala og í á gúst. Skráð at­ vinnu leysi í sept em ber í land­ inu var 4,9%. Að með al tali voru 7.882 at vinnu laus ir í land inu öllu í sept em ber og fækk aði um 318 að með al tali frá á gúst. Þetta kem ur fram í yf ir liti Vinnu mála­ stofn un ar yfir at vinnu á stand­ ið í sept em ber, en pró sentu töl­ ur um at vinnu leysi eru þar mis­ vísandi mið að við að í heild ina séu færri at vinnu laus ir en mán­ uð inn á und an, sem eru skírt með árs tíða sveiflu í fram boði vinnu­ afls. At vinnu leys ið var 5,6% á höf uð borg ar svæð inu í sept em­ ber og fór úr 5,5% í á gúst. Á lands byggð inni var at vinnu leys ið 3,7%, fór úr 3,5% í á gúst. Mest var at vinnu leys ið í á gúst á Suð ur­ nesj um 7,8%, fór úr 7,6% í á gúst. Minnst var at vinnu leys ið á Norð­ ur landi vestra 1,3%. -þá Vill fag leg an á heyrn ar full trúa BORG AR BYGGÐ: Á fundi sveit ar stjórn ar Borg ar byggð ar sl. fimmtu dag lagði Jó hann es Stef­ áns son ann ar full trúa Sam fylk­ ing ar í sveit ar stjórn, fram á skor un til meiri hluta sveit ar stjórn ar að skipa á heyrn ar full trúa sinn með fag leg um hætti í stjórn Orku veitu Reykja vík ur. Þetta set ur Jó hann­ es fram í kjöl far birt ing ar skýrslu starfs hóps um stjórn un Orku­ veitu Reykja vík ur. Í bók un sinni minnti Jó hann es á að sam hljóða til laga sem hinn full trúi Sam fylk­ ing ar inn ar í sveit ar stjórn, Geir­ laug Jó hanns dótt ir, lagði fram þann 14. apr íl 2011, hafi enn ekki feng ist af greidd á vett vangi sveit ar stjórn ar. „Með því að fara þessa leið er ekki að eins ver ið að fara að til mæl um sem koma fram í skýrslu vinnu hóps um or­ sak ir þess hvern ig kom ið er fyr­ ir Orku veitu Reykja vík ur, held ur líka ver ið að styðja við þá á kvörð­ un meiri hluta borg ar stjórn ar að skipa þeirra full trúa á fag leg­ um for send um. Vel má halda því fram að sá gern ing ur hafi bjarg­ að því sem bjarg að varð hjá fyr­ ir tæk inu,“ seg ir Jó hann es í bók­ un sinni. -þá Al þjóð leg ur dag ur barns miss is AKRA NES: Síð ast lið ið mánu­ dags kvöld var at höfn í Akra­ nes kirkju vegna al þjóðlegs dags barns miss is. Dag ur þessi er til­ eink að ur þeim sem hafa misst fóst ur eða ung barn. Hann er upp runn inn í Banda ríkj un um og var fyrst hugs að ur sem dag ur þar sem syrgj andi for eldr ar gætu kom ið sam an og ver ið um kringd­ ir ást og stuðn ingi. Ný út komn­ um bæk lingi fyr ir að stand end­ ur syrgj andi for eldra var dreift á at höfn inni á Akra nesi. Á heima­ síðu dags ins kem ur fram að of marg ar fjöl skyld ur syrgi í mik­ illi þögn og sætti sig oft ekki við missi sinn. Til gang ur dags ins sé að hjálpa öðr um að skilja miss inn og sorg ina, að vita hvað sé best að segja og gera og hvern ig sé hægt að hjálpa fólki að lifa með miss in­ um frek ar en að kom ast bara yfir hann. -sko Æsku lýðs sjóð ur aug lýs ir LAND IÐ: Mennta mála ráðu­ neyti hef ur aug lýst eft ir um­ sókn um um styrki úr Æsku­ lýðs sjóði. Hlut verk sjóðs ins er að styrkja verk efni á veg­ um æsku lýðs fé laga og æsku­ lýðs sam taka. Í ár legg ur sjóð­ ur inn á herslu á verk efni er vinna gegn ein elti, fræðslu um mann rétt indi, þjálf un þeirra er vinna með börn um og ung menn um í fé lags starfi og á sam starfs verk efni æsku­ lýðs fé laga og æsku lýðs sam­ taka. Sjóð ur inn styrk ir ekki fasta við burði í fé lags starfi svo sem þing, mót eða þess hátt ar við burði né ferð ir hópa. Um­ sókn ar frest ur er til og með 1. nóv em ber nk. hlh Afla töl ur fyr ir Vest ur land 6. - 12. októ ber. Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu Akra nes 4 bát ar. Heild ar lönd un: 6.504 kg. Mest ur afli: Ísak AK: 2.423 kg í fjór um lönd un um. Grund ar fjörð ur 11 bát ar. Heild ar lönd un: 316.381 kg. Mest ur afli: Hring ur SH: 83.757 kg. í einni lönd un. Ó lafs vík 16 bát ar. Heild ar lönd un: 173.348 kg. Mest ur afli: Gló faxi VE: 45.901 kg í tveim ur lönd un­ um. Rif 12 bát ar. Heild ar lönd un: 71.743 kg. Mest ur afli: Særif SH: 16.368 kg í fjór um lönd un um. Stykk is hólm ur 13 bát ar. Heild ar lönd un: 40.860 kg. Mest ur afli: Dröfn RE: 9.425 kg í einni lönd un. Topp fimm land an ir á tíma- bil inu: 1. Hring ur SH - GRU: 83.757 kg. 10. okt. 2. Sól ey SH - GRU: 52.658 kg. 10. okt. 3. Grund firð ing ur SH - GRU: 51.116 kg. 8. okt. 4. Helgi SH - GRU: 49.623 kg. 7. okt. 5. Far sæll SH - GRU: 46.597 kg. 8. okt. sko Í síð ustu viku var lögð fram á Al­ þingi þings á lykt un ar til laga sem Ein ar Krist inn Guð finns son þing­ mað ur Norð vest ur kjör dæm is er fyrsti flutn ings mað ur að. Til lag an er um að Al þingi feli inn an rík is ráð­ herra í sam ráði við um hverf is­ og auð linda ráð herra að skipa nefnd, með að ild sveit ar fé laga, sem fái það hlut verk að móta, ann ars veg ar stefnu um hvern ig greitt verði fyr­ ir tjón sem sveit ar fé lög og ein stak­ ling ar verða fyr ir af völd um gróð­ ur elda, svo sem sinu­ og skóg ar elda og ekki er bætt af hálfu trygg inga­ fé laga. Hins veg ar að marka stefnu um hvern ig stað ið verði að for vörn­ um vegna hættu af gróð ur eld um. Ein ar Krist inn seg ir á stæðu þess að hann fylgi þess ari til lögu úr hlaði á þing inu nú séu ný leg dæmi. Ann ars veg ar brann sina og mór á Rauð­ kolls stöð um á Snæ fells nesi á liðnu sumri og hins veg ar lyng og kjarr í Laug ar dal í Ísa fjarð ar djúpi. Kostn­ að ur vegna slökkvi starfs á Laug ar­ dal varð um 20 millj ón ir króna sem sam svar ar um fjórð ungi út svars­ tekna Súða vík ur hrepps á árs grund­ velli. Ekki þurfi að hafa mörg orð um hversu mik ill skell ur slíkt er fyr ir lít ið sveit ar fé lag. þá Fram kvæmd ir standa nú yfir á hita veitu í Lund­ ar reykja dal í Borg ar firði. Skipt er um lögn á 1.400 metra kafla frá bor holu upp við Gull ber a staði að Snart ar stöð um. Það er Bú­ hag ur ehf. á Skarði í Lund­ ar reykja dal sem hef ur yf ir­ um sjón með fram kvæmd­ un um. Þá ann ast Guðni Eð varðs son í Braut ar­ tungu skurð gröft og Vél­ smiðja Ó lafs R. Guð jóns­ son ar á Akra nesi sér um suðu lagna. Þeg ar Skessu horn náði tali af Árna Ingv ars syni hjá Bú hagi voru fram­ kvæmda að il ar að vinna við bor hol­ una hjá Gull bera stöð um. Árni seg­ ir fram kvæmd irn ar hafa ver ið í píp­ un um um nokk urt skeið en þær hafi ver ið löngu tíma bær ar enda gamla lögn in orð in úr sér geng in. „Það var orð ið löngu tíma bært að fram kvæma. Gamla lögn in var orð­ in eins og gata sigti,“ sagði Árni. Hann seg ir fram­ kvæmd ir hafi geng ið vel hing að til en byrj að var á þeim fyr ir tæp um tveim ur vik um. Árni seg ir að unn­ ið verði í verk inu á næstu dög um og býst við verk­ lok um inn an fárra vikna. Hita veita Lund ar reykja­ dals er rek in und ir merkj­ um Gull bera ehf, sem er í eigu íbúa í daln um. Fé­ lag ið á og rek ur tvær veit­ ur í Lund ar reykja dal, ann ars veg ar þá veitu sem nú er fram kvæmt við og hins veg ar veitu inn ar í Daln­ um sem á ræt ur sín ar í bor holu að Englandi. hlh Ár leg haust braut skrán ing frá Há­ skól an um á Hól um fór fram sl. föstu dag. Alls voru 25 braut skráð­ ir; 15 úr ferða mála deild, einn úr hesta fræði deild og níu úr fisk eld­ is­ og fiska líf fræði deild. Sam tals hef ur þá 91 nem andi ver ið braut­ skráð ur frá skól an um í ár, 90 úr grunn námi og einn með meist ara­ próf. Þetta var fyrsta braut skrán ing hins nýja Hóla rekt ors, Erlu Bjark ar Örn ólfs dótt ur. Auk henn ar fluttu deild ar stjór ar stutt á vörp og Guð­ björg Eva Guð bjarts dótt ir, sem braut skráð ist með diplómu í við­ burða stjórn un, steig einnig í pontu. Að venju tóku skag firsk ir tón list ar­ menn þátt í dag skránni. Henni lauk með kaffi sam sæti sem Ferða þjón­ ust an á Hól um ann að ist á veit inga­ staðn um Und ir Byrð unni. mm/ Ljósm. Pét ur Ingi Björns son. Frá slökkvi starfi á Rauð kolls stöð um í júlí síð ast liðn um þar sem þyrla var m.a. nýtt til að flytja vatn á eldana. Til laga um for varn ir og bóta tjón vegna gróð ur elda Fyrsta braut skrán ing nýs Hóla rekt ors Frá Lund ar reykja dal. Ljósm. Mats Wibe Lund. Hita veitu lögn í Lund ar reykja dal end ur nýj uð

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.