Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 70 ára · 1942–2012 Í tilefni 70 ára afmælis Bíóhallarinnar & Akraneskaupstaðar BJÖRGVIN HALLDÓRSSON laugardaginn 10.nóv kl. 20.30 Af fingrum fram með Jóni Ólafs Hljómsveitin: Björgvin Halldórsson, söngur og gítar / Jón Ólafsson, piano / Róbert Þórhallsson, bassa / Jóhann Hjörleifsson, trommur / Jón Elvar Hafsteinsson, gítar Miðasala hafin í Eymundsson & Midi.is www.biohollin.is Ráð stefna og full trúa fund ur Þroska hjálp ar í Stykk is hólmi Síð ast lið inn laug ar dag var hald­ in ráð stefna á Hót el Stykk is hólmi á veg um Lands sam tak a Þroska hjálp ar. Heiti ráð stefn unn ar var „Fjöl skylda ­ þjón usta og hlut verk“ og var rætt mik ið um fjöl skyld ur fatl aðra ein­ stak linga, reynslu þeirra, hvað mætti bet ur fara og sitt hvað fleira. Að ráð­ stefn unni lok inni var full trúa fund­ ur Þroska hjálp ar hald inn. Full trúa­ fund inn sitja full trú ar frá öll um að­ ild ar fé lög um Þroska hjálp ar á lands­ vísu. Full trúa fund ur inn er hald inn ann að hvert ár á lands byggð inni og lands þing eru hald in hin árin í Reykja vík. Á full trúa fund in um voru marg­ ar á lykt an ir sam þykkt ar, þar á með al að Þroska hjálp skori á sveit ar fé lög­ in að hefja nú þeg ar mark vissa upp­ bygg ingu á þjón ustu við fatl að fólk á heim il um sín um. Seg ir að í mörg­ um sveit ar fé lög um sé löng bið eft­ ir heild stæðri heim il is þjón ustu við fatl að fólk og þá sér stak lega fyr­ ir fólk sem þarfn ast mik ill ar þjón­ ustu. Einnig var á lyktað á fund in um að Al þingi ætti að tryggja að ör orku­ bæt ur hækki með lág marks laun um, sem eiga að hækka 1. jan ú ar næst­ kom andi um 11.000 krón ur. Ein á lykt un in var á þá lund að at vinnu­ mál fatl aðs fólks bæri að líta á með sama hætti og at vinnu mál al mennt og því ætti mála flokk ur inn að heyra und ir Vinnu mála stofn un. Fund ur­ inn lýsti yfir ó nægju með þá ó vissu sem uppi er um fram tíð ar skip an þessa mála flokks og skor aði á vel­ ferð ar ráð herra að eyða þeirri ó vissu. Á lyktað var að fund ur inn hvatti til þess að diplom a nám fyr ir fólk með þroska höml un verði fest í sessi við Há skóla Ís lands og verði gert að náms braut sem taki inn nem end ur á hverju ári. Einnig voru fleiri skól­ ar hvatt ir til að þróa náms leið ir fyr ir nem end ur með þroska höml un. Gerð ur Árna dótt ir for mað ur Þroska hjálp ar seg ir fund inn hafa geng ið vel fyr ir sig. „Það var sam­ dóma álit gesta að bæði ráð stefn an og fund ur inn hafi í heild heppn ast afar vel. Fyr ir les ar arn ir voru hver öðr um betri og mik il á nægja var með um ræð una. Þá var tals vert af nýju fólki að taka þátt í fund in um og mjög góð ur andi í hópn um. Það var ynd is legt að vera í Stykk is hólmi í fal legu veðri sem var í góðu sam ræði við stemn ing una. Við erum afar sátt við helg ina,“ seg ir Gerð ur. sko Und ir lok ráð stefn unn ar gátu gest ir spurt frum mæl end ur spurn inga. S m á a u g l ý s i n g a r A t b u r ð a d a g a t a l F r é t t i r www.skessuhorn.is Gerð ur Árna dótt ir for mað ur Land ssam tak a Þroska hjálp ar lok ar ráð stefn unni áður en full trúa fund ur inn hófst.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.