Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 Síð sum ars kom til starfa nýr skóla­ stjóri Leik­ og grunn skóla Hval­ fjarð ar sveit ar, Jón Rún ar Hilm­ ars son. Hann var áður skóla stjóri í aust an verð um Skaga firði. Kom þang að haust ið 2005 og var skóla­ stjóri Grunn skóla Hofs óss sem þá var búið að sam eina Sól garða­ skóla í Fljót um. Stærri sam ein ing varð síð an í Skaga firði fyr ir haust ið 2007, þeg ar grunn skól inn á Hól um var sam ein að ur tveim ur fyrrnend­ um skól um og eft ir það hét skól­ inn sem Jón Rún ar stýrði Grunn­ skól inn aust an Vatna. Jón Rún ar er Kefl vík ing ur og eft ir stúd ents­ próf frá Fjöl brauta skóla Suð ur­ nesja kenndi hann í tvo vet ur áður en hann fór í Kenn ara há skól ann. „Fyrst að ég lifði af þessa þessa tvo vet ur, á kvað ég að leggja kennsl una fyr ir mig. Það var reynd ar mik ill skort ur á rétt inda­ kenn ur um á þess um tíma og við vor um nokk ur á svip uðu reki sem gáf um kost á okk ur í kennslu eft­ ir stúd ents próf ið. Ég út skrif að ist úr Kenn ara há skól an um 1992 og var síð an mest að kenna í Kefla vík næstu árin. Ég bætti síð an við mig í mennt un, ann ars veg ar við skipta­ fræði árið 2004 og síð an meistara­ gráðu í stjórn un mennta stofn ana árið 2010. Ég gerð ist svo skóla­ stjóri haust ið 2004 aust ur á Bakka­ firði, var þar einn vet ur áður en ég fór í Skaga fjörð inn. Það var lær­ dóms ríkt að kenna og starfa á báð­ um þess um stöð um. Sam fé lag ið á Bakka firði er mjög lít ið, inn an við fimmt án nem end ur í skól an um frá 1.­7. bekk og nem enda hópn­ um skipt í yngri og eldri deild. Það voru þó tvær og hálf kenn ara staða í þess um litla skóla.“ Fékk ljós mynda á hug­ ann í Skaga firði Þeg ar Jón Rún ar er spurð ur hvort hann sé orð inn mik ill lands byggð­ Á fimmtu dag inn síð asta gróð ur­ settu nem end ur í 9. bekk í Grunn­ skól an um í Borg ar nesi trjá plönt ur sem Skóg rækt ar fé lag Borg ar fjarð­ ar gaf Ung menna sam bandi Borg­ ar fjarð ar í 100 ára af mæl is gjöf. Plönt un um var fund inn stað ur á í þrótta svæð inu í Borg ar nesi til að búa til skjól fyr ir veðri og vind­ um. Sig urð ur Guð munds son sam­ bands stjóri UMSB veitti plönt­ un um við töku en það var Frið rik Aspelund for mað ur skóg rækt ar­ fé lags ins sem af henti plönt urn ar fyr ir hönd fé lags ins. hlh Gróð ur settu af mæl is gjöf UMSB Frið rik Aspelund að stoð ar nem end ur í 9. bekk í Borg ar nesi við gróð ur setn ingu. Ljósm. hj. Þetta er sveita skóli og á hersl urn ar eiga að mót ast af því Rætt við Jón Rún ar nýj an skóla stjóra í Hval fjarð ar sveit ar mað ur eft ir að hafa starf að úti á lands byggð inni í átta ár, seg ir hann að það fari varla á milli mála. „Í Skaga firði fékk ég mik inn á huga fyr ir ljós mynd un og þetta á huga­ mál mitt teng ist því að ég vil gjarn­ an vera í ná inni snert ingu við nátt­ úr una. Það er einmitt stærsti kost­ ur inn við Hval fjarð ar sveit ina og skól ana hérna að við erum úti í nátt úr unni, læk ur inn renn ur meira að segja í gegn um grunn skóla lóð­ ina,“ seg ir Jón Rún ar. Hann gaf á síð asta ári út ljós mynda bók um Skaga fjörð og á næsta ári er von á annarri ljós mynda bók frá hon um um Norð ur land vestra. Settu upp óp eru sýn ing ar En hvað kom til að hann á kvað að fara úr Skaga firði og á Vest ur land? „Við vild um gjarn an kom ast nær höf uð borg ar svæð inu þar sem okk­ ar fólk er. Kon an mín, Al ex andra Chernys hova, er söng kona og í fullu námi í Lista há skóla Ís lands. Það var orð ið svo lít ið snú ið fyr­ ir hana að vera í því námi með an við vor um fyr ir norð an. Hún vildi gjarn an kom ast nær að al mark­ aðn um í söngn um, en auk þess að kenna tón mennt hér í skól an um kenn ir hún söng við Tón list ar skóla Borg ar fjarð ar,“ seg ir Jón Rún ar. Þess má geta að Al ex andra hleypti miklu lífi í tón list ar líf ið í Skaga firði eft ir að hún kom þang að, setti upp óp eru sýn ing ar og var með stúlkna­ kór inn Draumaradd ir norð urs ins. „Já, við sett um upp nokkr ar óp eru­ sýn ing ar. Hún sá um fag legu hlið­ ina en ég rest ina.“ Gott og kröft ugt starfs lið Jón Rún ar og Al ex andr a keyptu hús í Mela hverf inu í Hval fjarð­ ars veit þeg ar þau fluttu þang að í haust. „Okk ur finnst nauð syn­ legt að búa á svæð inu til að verða hluti af sam fé lag inu. Við eig um tvo drengi, ann an í leik skóla og hinn á grunn skóla aldri, og þeir eru í skól­ an um hjá okk ur. Þetta er sam ein uð skóla stofn un og verk efni okk ar er m.a. að skapa sam fellu í starfi milli leik skóla og grunn skóla. Við erum að fara í frum kvöðla vinnu með að móta sam eig in lega skóla náms skrá. Starf ið leggst mjög vel í mig. Starfs­ lið skól ans er gott og kröft ugt. Það hjálp ar líka til að mik ill vel vilji er hjá sveit ar fé lag inu að gera vel við skól ann og skapa hér góða að­ stöðu. Skóla hús næði grunn skól­ ans er glæsi legt og lóð hans mjög skemmti leg, með leik svæð um og leik tækj um. Í báð um skól un um er lögð á hersla á úti kennslu og græn­ fána verk efni. Það hugn ast mér mjög vel og ég vil halda á fram að þróa það og bæta. Mér finnst mik­ il vægt í skóla starf inu að við byggj­ um á sér stöðu sveit ar inn ar. Þetta er sveita skóli, sem er skemmti legt, og á hersl ur skól ans eiga að mót ast af því. Skól inn er hjarta sveit ar inn­ ar og hér eins og í öllu skóla starfi skipt ir gríð ar legu máli að vera í góð um tengsl um við heim il in.“ Læra að þekkja sitt um hverfi „Hvað veist þú um Skaga fjörð?,“ heit ir spurn inga spil sem nem end­ ur í Grunn skól an um aust an Vatna í Skaga firði bjuggu til og nota mik­ ið. Spil ið var verk efni nem enda skól ans í lífs leikni og átt haga fræði. „Mér finnst mjög mik il vægt að börn og ung ling ar læri mik ið um sitt nán asta um hverfi. Ég vil gjarn­ an að okk ar nem end ur taki þátt í svona verk efn um eins og gerð spurn inga spils, sem er lið ur í því að nem end ur kynn ist og þekki sitt um hverfi bet ur. Ég hef kom ið þess­ ari hug mynd á fram færi á fund um með stjórn end um ann arra grunn­ skóla í Borg ar firði, þannig að þetta gæti orð ið sam starfs verk efni nokk­ urra skóla. Nem end ur eru að fara sam an í hjóla­ og göngu ferð ir sem eru líka mjög góð ar til að skapa sam heldni í nem enda hópn um og upp lifa nátt úr una. Ég hef einnig á huga á því að þróa inn í skóla­ starf ið kennslu í ný sköp un. Þetta er í takt við það sem er að koma inn í að al náms skrá um sköp un og sjálf­ bærni. Mín reynsla er að ef krakk­ ar þekkja að ferða fræð ina og vinnu­ ferl ið, hafa þau gam an af því að búa til og skapa. Þetta teng ist líka því að þekkja sitt nán asta um hverfi og bæta það sem þar er fyr ir. Mögu­ leik arn ir á fjöl breyttu og skemmti­ legu skóla starfi eru mikl ir.“ En eru skóla stjóra hjón in far­ in að kynn ast mann líf inu í Hval­ fjarð ar sveit og fólki sem ekki teng­ ist skól an um beint? „Hús ið sem við keypt um í Mela hverf inu var reynd ar ekki al veg til bú ið, þannig að okk ar tími hef ur far ið svo lít­ ið í það. Jú, við drengirn ir kíkt um reynd ar á hrúta sýn ingu um dag inn og það var gam an af því,“ sagði Jón Rún ar sposk ur að end ingu. þá Góð leik svæði og leik tæki eru á lóð Heið ar skóla, en þar er m.a. gervi gras völl ur í bygg ingu. Jón Rún ar Hilm ars son nýr skóla stjóri leik­ og grunn skóla Hval fjarð ar sveit ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.