Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 36

Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 www.skessuhorn.is Ert þú að fylgjast með? Áskriftarsími: 433 5500 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.isPARKETLIST GSM 699 7566 parketlist@simnet.is SIGURBJÖRN GRÉTARSSON • BORGARNESI PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN • PARKETLIST SF. Vörur og þjónusta Borg lögmannsstofa ehf. María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi Sími: 426 -5300 - 899-5600 • maria@maria.is TRÉSMIÐJAN AKUR EHF. Trésmiðjan Akur ehf. • Smiðjuvöllum 9 300 Akranesi Sími 430 6600 • akur@akur.is • www.akur.is ÖLL ALMENN TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Endurbætur og nýsmíði Þök – Klæðningar – Gluggar Útihurðir – Sólpallar Skólabraut 27 • Akranesi • Sími 431 1313 Fax 431 4313 Tilbúnir rammar Innrömmun Passamyndatökur Myndlistavörur Opið virka daga 10-12 og 13-18 Skólabraut 27 – Akranesi – Sími 431-1313 Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða viðgerðarþjónusta á bílum, dráttarvélum og vélum tengdum landbúnaði Smur og hjólbarðaþjónusta 435-1252 • 893-0688 velabaer@vesturland.is S K E S S U H O R N 2 01 2 ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Sími 435 0000 • www.gamar.is • vesturland@gamar.is LAUSNIN Höfðaseli 15 Akranesi. Móttökustöð fyrir endurvinnsluefni og sorp. Opið virka daga kl. 8–16. Í kosn ing un um um nýja stjórn ar­ skrá þann 20. októ ber næst kom­ andi ætla ég að segja NEI við þjóð­ kirkju á kvæði í nýrri stjórn ar skrá. Rök mín eru að nú tíma lýð ræð is legt sam fé lag sem vill byggja stjórn ar­ skrá sína á mann rétt ind um eigi ekki að hafa á kvæði í þeirri sömu stjórn­ ar skrá sem hef ur að geyma á kvæði sem til tek ur á kveðna trú ar skoð un sem hina einu réttu. Ljóst er að nú­ ver andi starf kirkj unn ar mun alla­ vega ekki líða fyr ir að vera ekki get­ ið í stjórn ar skrá. Ég tel að langstærst ur hluti lands manna sé sam mála um að hér sé ver ald legt sam fé lag. Slíkt sam fé­ lag á því að tryggja hags muni allra en ekki ein stakra hópa eða hags­ muna sam taka. Að binda í stjórn­ ar skrá til tekna rík is trú geng ur því gegn al manna hags mun um. Slíkt á kvæði geng ur einnig gegn trú­ frels is á kvæði stjórn ar skrár inn ar. Það er því ver ið að hunsa þau jafn­ ræð is sjón ar mið sem við erum sam­ mála að hér skuli ríkja. Við setn­ ingu laga, jafnt al mennra laga sem ann arra, skulu þing menn gæta þess að þau séu fyr ir alla. Þeg ar skoð að er al heimskort þar sem gerð er grein fyr ir lönd um sem hafa ríkis kirkju er fróð legt að sjá að í Evr ópu eru þau afar fá. Ís­ land, Dan mörk, Eng land, Mónakó, Lichten stein, Malta og Grikk land. Í Vatík an inu rík ir trú ræði. Síð an eru það Costa Rika, Kam bó día og Tæland. Stærsti hóp ur inn er síð­ an lönd sem hafa ís lam sem rík is­ trú. Öll lönd in sem brut ust und an oki komm ún ism ans upp úr 1990 völdu að hafa ekki rík is trú. Það eru því afar fá ríki í hin um vest ræna heimi sem hafa slíkt fyr ir komu lag. Það hafa því að eins 35­40 ríki op­ in ber rík is trú ar brögð þar af að eins tvö sem eru evang el ísk­lút ersk. Ég hvet alla til að mæta á kjör stað og nýta stjórn ar skrá var inn rétt sinn til að kjósa í lýð ræð is leg um kosn­ ing um. Það eru ekki all ir jarð ar bú­ ar sem búa við slíkt fyr ir komu lag. Segj um NEI við þjóð kirkju á kvæði. Bjarni Jóns son, fram kvæmda stjóri Þessi dag ur held ég að verði ein­ hver merkasti dag ur í sögu þjóð ar­ inn ar er fram líða stund ir. Í fyrsta skipti fær nú hver ein stak ur þjóð­ fé lags þegn í sjálf stæð um kosn­ ing um að á kveða hvort hann vill um tals verð ar breyt ing ar á æðstu reglu gerð þjóð ar inn ar. Breyt ing­ ar um auk ið lýð ræði í formi þjóð­ ar kosn inga um mik il verð mál, einnig á kvæði sem færa þjóð inni auk ið lýð ræði í formi per sónu kjörs af flokks list um og minnka þannig flokks ræð ið og síð ast en ekki síst stjórn ar skrár bund inn eigna rétt þjóð ar inn ar á auð lind um henn ar. And stæð ing ar þess að þjóð­ in fái að kjósa um nýja stjórn ar­ skrá hamra á því að sú sem nú er í gildi hafi reynst okk ur vel. Hún hafi ver ið sam þykkt með 98% at­ kvæða árið 1944 á Al þingi. Þetta er hár tog un. Kosn ing arn ar á Al þingi 1944 voru fyrst og fremst um hvort Ís lend ing ar vildu slíta sam bandi við Dan mörk og verða full valda og sjálf stæð þjóð. Stjórn ar skrá in var al gert auka at riði í þeim kosn ing­ um, að al at rið ið var sam bands slit­ in við Dan mörk og stofn un full­ valda þjóð rík is. Ég er viss um að mik ill meiri hluti þjóð ar inn ar 1944 hafði ekki hug mynd um hvers kon­ ar stjórn ar skrá það var, sem átti að standa að baki full veld is á kvæð um þjóð ar inn ar. Til að fá við ur kenn­ ingu ann arra þjóða á sjálf stæði og full veldi ís lensku þjóð ar inn ar varð að vera til ein hvers kon ar form stjórn sýslu fyr ir þjóð ina. Átti það að vera for seta vald, þing ræð is vald eða eitt hvað sam bland af því eða öðru formi. Að þessu höfðu þá­ ver andi valda menn ekki hug að og urðu því í að drag anda þeirra að­ stæðna sem seinni heims styrj öld­ in skóp að búa til stjórn ar skrá sem var byggt á stjórn ar skrá Dana og sem átti að end ur semja við fyrsta tæki færi. Þetta eru stað reynd ir sem ekki verða hrakt ar og vísa ég þar til margra heim ilda og ekki síst þess, að í tæp 70 ár hafa ver ið skip að­ ar marg ar nefnd ir af Al þingi til að end ur skoða nú ver andi stjórn­ ar skrá. Aldrei hef ur þó tek ist af hálfu Al þing is að skila til þjóð ar­ inn ar upp kasti að nýrri stjórna skrá sem þjóð in gæti tek ið af stöðu til í alls herj ar þjóð ar at kvæða greiðslu. And stæð ing ar þess að ný stjórn­ ar skrá verði sam þykkt benda á að mörgu hafi ver ið breytt í nú ver­ andi stjórn ar skrá. Það er rétt, en þær breyt ing ar hafa ver ið minni­ hátt ar að al lega varð andi kjör­ dæma breyt ing ar, breyt ingu Al­ þing is úr tveim ur mál stof um í eina og sú merkasta upp taka mann rétt­ inda sátt mála SÞ 1995. Alls hafa sjö sinn um ver ið gerð­ ar breyt ing ar á stjórn ar skránni. Sú fyrsta 1959 sem tók gildi 20. ág­ ust 1959, önn ur breyt ing var gerð 1968 sem tók gildi 24. apr íl 1968, þriðja tók gildi 1984, fjórða tók gildi 1991, tvær breyt ing ar tóku gildi 1995 og sú síð asta tók gildi 1. júlí 1999. All ar þess ar breyt ing­ ar voru gerð ar að til hlut un Al þing­ is og um enga þeirra kos ið sér stak­ lega, en um all ar kos ið sam fara al­ þing is kosn ing um. Þess ar sex spurn ing ar á at kvæða­ seðl in um nú eru ein fald ar og auð­ skilj an leg ar og snerta mál efni sem mik ið hafa ver ið og eru rædd í þjóð fé lag inu og flestall ir þekkja, þannig að ég veit að yf ir gnæf­ andi meiri hluti þjóð ar inn ar hef ur mynd að sér skoð un á þeim og mun því taka af stöðu með því að koma á kjör stað. And stæð ing ar þess, að þessi sér­ staki og sögu legi at burð ur nái ekki fram að ganga, eru fyrst og fremst í halds samt fólk hrætt við all ar breyt ing ar, úr tölu fólk sem ótt ast að það missi ein hver for rétt indi sem það hef ur nú. Í þess um hópi eru lög fræð ing ar á ber andi og er það skilj an legt, því þeirra lifi brauð eru ó skýr ar regl ur og lög, sem þeir geta þrátt að um og hár tog að eins og hund ruð dæmi sanna. Og að lok um þetta: Ég skora á alla sem pistil þenn an lesa að taka þátt í þess um sér stöku kosn ing­ um. Stað festa þá nið ur stöðu 950 manna þjóð fund ar að heið ar leiki sé besti eig in leiki í fari hvers ein­ stak lings og virða og meta þá vinnu stjórn laga ráðs sem skil aði ein róma upp kasti því að nýrri stjórn ar skrá, sem nú er kos ið um. Einnig vil ég biðja alla að í huga al var lega hvað myndi ger ast ef svo ó lík lega vildi til að þessi sér staki at burð ur í 78 ára sögu lýð veldi þjóð ar inn ar yrði ó nýt ur. Haf steinn Sig ur björns son. Pennagrein Kosn ing arn ar á laug ar dag inn Pennagrein Nei við þjóð kirkju á kvæði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.