Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 35

Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 35
35MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 Þess ar lín ur eru sér stak lega ætl að­ ar þeim sem hafa ekki mjög mik inn á huga á stjórn mál um. Það er nefni­ lega stað reynd að þeir sem hafa minnst an á huga á stjórn mál um eru gjarn an þeir sem þurfa mest á breyt­ ing um að halda. Þetta eru oft þeir sem þurfa að láta í sér heyra og hafa á hrif. Þetta er milli stétt in og þeir sem hafa það jafn vel enn verra. Hvern ig stend ur á því að í lýð­ ræð is þjóð fé lagi er stærsti þjóð fé lags­ hóp ur inn, þ.e. milli stétt in, í sí felldri varn ar bar áttu? Hvern ig stend ur á því að það er sí fellt ver ið að fórna okk­ ur fyr ir lít inn hóp fjár magns eig enda sem not ar okk ur sem kubba í einka­ spila víti kerf is ins? Hvern ig stend ur á því að þeir sem taka á hætt una halda sín um vinn ingi en við sitj um alltaf uppi með reikn ing inn eft ir að allt hef ur ver ið lagt und ir í lok veisl unn­ ar? Ef svör in eru þau að þess ir menn séu bara svona ó trú lega klár ir er um leið ver ið að segja að við séum vit­ laus. Það er kom inn tími til að standa upp og hætta þess ari vit leysu. Það er kom ið nóg af því að fjöl skyld um okk ar sé fórn að. Reikn ing arn ir sem við erum að greiða eru ekki okk ar. Heim ili lands ins eru kom in á ystu nöf og talna sér fræð ing ar geta ekki galdr­ að ann an raun veru leika. Við bót ar líf­ eyr ir inn er bú inn, spari reikn ing ur­ inn er tóm ur og á út gjalda reikn ingn­ um eru bara rauð ar töl ur. Laun in eru hætt að duga. Það er ver ið að ræna fram tíð okk ar og barna okk ar beint fyr ir fram an nef ið á okk ur. Það er kom inn tími á rétta for­ gangs röð un. For gangs röð un þar sem rétt læti, virð ing og heið ar leiki ráða för. Það er kom inn tími til að sér­ hags mun ir víki fyr ir al manna hags­ mun um. Það er kom inn tími til að við, fólk ið í land inu, séum met in að verð leik um. Fjár magns eig end ur og þeir sem lögðu fram tíð okk ar að veði eru ekki vont fólk. Þetta eru ein stak ling ar sem lærðu að not færa sér kerfi sem er vont. Þessu kerfi er hægt að breyta. Það er kom inn tími til að snúa bök­ um sam an og hætta að berj ast um póli tíska hug mynda fræði og fara að berj ast fyr ir því sem skipt ir máli. Mér er ná kvæm lega sama hvort eitt hvað heit ir vinstri eða hægri ef við höf­ um það alltaf jafn skítt. Póli tísk hug­ tök eru lít ið ann að en kúg un ar vald þeirra sem vilja ráða fram tíð okk­ ar. Hræðsl an við stefnu breyt ing ar er orð in skyn sem inni yf ir sterk ari. Í krafti fjöld ans get um við breytt stjórn mál um. Í krafti lýð ræð is get um við haft á hrif og breytt því sem þarf að breyta. Það þarf nýja hugs un, nýja stefnu og nýtt sið ferði. Það þarf nýtt fólk. Fram und an er bar átta en bar­ átt an er ekki um fram tíð flokka. Bar­ átt an er um fram tíð þjóð ar. Við meg um ekki ótt ast breyt ing ar. Það er ó breytt á stand sem við þurf­ um að ótt ast. Fram tíð Ís lands þarf á þér að halda. Ekki van meta þau á hrif sem þú get ur haft. Bar áttu mað ur­ inn Nel son Mand ela sagði: „It alwa­ ys seems impossi ble until it’s done.“ Fram tíð in er okk ar, ef við vilj um. Birg ir Örn Guð jóns son, for mað ur SAM STÖÐU flokks lýð­ ræð is og vel ferð ar. Rétt látt sam fé lag Pennagrein Þjóð ar at kvæða greiðsl an 20. októ ber snýst m.a. um, hvort við sem byggj­ um Ís land vilj um öll sitja við sama borð. At kvæða greiðsl an snýst um, hvort við vilj um, að stjórn ar skrá­ in okk ar kveði skýrt á um rétt indi fólks ins í land inu ­ mann rétt indi, rétt inn til rétt mæts arðs af auð lind­ um í þjóð ar eigu, jafn an kosn ing ar­ rétt, rétt inn til frjáls að gangs að upp­ lýs ing um í fór um stjórn valda, rétt­ inn til ó spilltr ar nátt úru og rétt inn til að segja frá því, sem aflaga fer, og þannig á fram. Rétt ur eins legg ur skyld ur á herð­ ar ann arra. Stjórn ar skrá in er rétt­ inda skrá og kveð ur því jafn framt á um skyld ur borg ar anna. Frum varp Stjórn laga ráðs til nýrr­ ar stjórn ar skrár biðl ar til þeirra, sem hafa not ið for rétt inda um fram aðra, að deila þeim með okk ur hin um, svo að við get um fram veg is öll náð að sitja við sama borð. Þess vegna hefst frum varps Stjórn­ laga ráðs á þess um orð um: „Við sem byggj um Ís land vilj um skapa rétt látt sam fé lag þar sem all­ ir sitja við sama borð.“ Upp hafs orð in vísa veg inn að anda og bók staf frum­ varps ins. Þor vald ur Gylfa son Pennagrein Pennagrein Ég er vin ur lands byggð ar inn ar og mál efni henn ar eru mér afar hjart­ fólg in. Reynd ar er ég upp al in hér á höf uð borg ar svæð inu en í mörg ár ferð að ist ég um allt land starfs míns vegna og heim sótti sveita bæi, fólk í þétt býli og þau fyr ir tæki og stofn­ an ir sem stað sett voru úti á landi. Ég átti mörg afar dýr mæt sam­ töl við fólk í þess um ferð um mín­ um. Sam töl um dag legt líf þess og hagi, drauma þeirra og vænt ing­ ar, von brigði og end ur reist ar von ir og fram tíð ar sýn ir þeirra sem með al ann ars tengd ust heima hög um þess. Það er ekki hægt ann að en að dást að þraut seigju og bar áttu þreki margra þeirra sem á lands byggð­ inni búa og hafa þurft að taka á sig hvern stór skell inn á fæt ur öðr­ um. Ekki er ann að hægt en að finna til hryggð ar þeg ar mað ur horf­ ir á reisu leg frysti hús in sem eng in starf semi er í leng ur. Mað ur upp­ lif ir ó rétt læt ið þeg ar geng ið er eft ir bryggj un um þar sem er varla neitt at hafna líf leng ur og sorg ar þeg ar eldra fólk ið tal ar með sökn uði um börn in og barna börn in sem neydd­ ust til að flytja til höf uð borg ar svæð­ is ins. Ó hjá kvæmi lega fer mað ur að hugsa í fram hald inu um það hvern­ ig hægt sé að stöðva þessa ó heilla­ þró un og snúa henni við. Því lands­ byggð in og það fal lega mann líf sem þar þrífst á svo sann ar lega sinn til­ veru rétt. Norð mönn um hef ur tek ist eink­ ar vel að halda frem ur harð býlu landi sínu öllu í byggð. Meira að segja nyrstu hér uð un um norð­ an við heims skauts baug þar sem myrkrið og kuld inn ríkja yfir vetr­ ar mán uð ina. Þeir hafa far ið þá leið að veita þeim sem búa í nyrstu hér­ uð um lands ins eins kon ar dreif býl­ is styrk í formi skattaí viln ana. Per­ sónu lega þá þyk ir mér ekki frá leitt að kanna hvort fara mætti ein hverja slíka leið hér á landi. Eitt er víst og það er að sí felld þjón ustu skerð ing er ekki rétta leið­ in til að við halda bú setu á lands­ byggð inni. Nú ber ast frétt ir af því að Póst ur inn muni loka úti­ bú um sín um á Flat eyri og Bíldu­ dal 1. nóv em ber næst kom andi. Þau stöðu gildi sem þar með tap­ ast skipta sköp um fyr ir fjöl skyld­ ur við kom andi starfs manna. Sí felld þjón ustu skerð ing, hvort held ur er á sviði versl un ar, banka og póst þjón­ ustu eða heilsu gæslu, er ekki bjóð­ andi í bú um þess ara staða. En um fram allt verð ur að tryggja að öfl ugt og fjöl breytt at vinnu líf á hverj um stað fái að dafna sem best. Ó ör ygg ið og at vinnu brest ur inn sem nú ver andi kvóta kerfi býr til í gegn­ um fram sal kvóta hef ur ýtt und­ ir brott flutn ing af lands byggð inni. Taka verð ur mið af byggða sjón ar­ mið um en ekki að eins mark aðs að­ stæð um við breyt ing ar á kvóta kerf­ inu. Mik il vægt er að auð lind arent­ an verði not uð til að efla starf semi tengda sjávarút vegi og land bún­ aði til að fjölga störf um á lands­ byggð inni. Enn frem ur skipt ir máli að ungu fólki, sem held ur til náms og hef ur hug á að snúa heim aft ur að námi loknu, standi til boða störf sem hæfa mennt un þess og á huga­ sviði þeg ar kom ið er heim aft ur. Þar geta stjórn völd svo sann ar lega veitt að stoð. Sam staða, flokk ur lýð ræð is og vel ferð ar vill í aukn um mæli færa starf semi hins op in bera til sveit­ ar fé laga og lands hluta sam taka og koma á þriðja stjórn sýslu stig inu með svæð is þing um til að efla vald­ dreif ingu og draga úr mið stýr­ ingu. Þess um að il um verði tryggð­ ir nauð syn leg ir tekju stofn ar vegna fjölg andi verk efna. Einnig seg ir í grund vall ar stefnu skrá Sam stöðu að tekj ur af auð lind um og svæð­ is bund inni starf semi skuli renna í meira mæli til sam neyslu og upp­ bygg ing ar á við kom andi svæði. Ég tel það engu þjóð fé lagi hollt að breyt ast í borg ríki á með an dreifð ar byggð ir lands ins standa fyrst og fremst sem minn is varði um það líf sem var þar áður. Þollý Rós munds. fé lagi í SAM STÖÐU flokki lýð ræð is og vel ferð ar. Lands byggð í blóma Bar átt an fyr ir blóm legri byggð í land inu hef ur um langt skeið ver ið sí felld varn ar bar átta. Sigr arn ir hafa því mið ur ekki ver ið nægi lega marg­ ir í gegn um tíð ina. Ó við ráð an leg ir þætt ir ráða miklu og því er mik il vægt að þeir ein földu og við ráð an legu séu ekki að vefj ast fyr ir þeim stjórn mála­ mönn um sem í orði vilja veg blóm­ legr ar byggð ar sem mest an. Tveir af við ráð an legu þátt un um, sem því mið ur hafa um lang an ald ur vaf ist fyr ir, er jöfn un kostn að ar við dreif ingu raf orku og nið ur greiðsla hús hit un ar á svoköll uð um köld um svæð um. Það ó rétt læti í dreif ing ar­ kostn aði raf orku sem skap að ist þeg­ ar dreif ing og fram leiðsla raf orku voru að skil in, illu heilli, verð ur að lag færa. Að mun ur á raf orku kostn­ aði milli ein stakra al mennra not­ enda skuli vera jafn mik ill og raun ber vitni í landi raf orkunn ar er ekki sæm andi. Á und an förn um ára tug um hef­ ur köld um svæð um á land inu fækk­ að og því er um leið auð veld ara fjár hags lega að bregð ast við vanda þeirra er á köldu svæð un um búa. Því mið ur hef ur lít ið á unn ist í þeim mál um á seinni árum. Á báða þessa þætti hafa stjórn­ skip að ar nefnd ir bent á og sömu sögu er að segja af sam tök um sveit­ ar fé laga þar sem breið sátt hef­ ur ríkt um þessi mál enda fjár hags­ lega hlið in vel við ráð an leg þrátt fyr­ ir þreng ing ar okk ar á síð ustu árum. Í sveit ar stjórn um sitja full trú ar allra stjórn mála flokka. Því er orð ið löngu tíma bært að kjörn ir full trú ar stjórn­ mála flokka í sveit ar stjórn um ann ars veg ar og á Al þingi hins veg ar fram­ fylgi í sam ein ingu sinni eig in stefnu og tryggi um leið blóm legri byggð sem allra víð ast. Gunn ar Sig urðs son Höf. er for mað ur stjórn ar Sam taka sveit ar fé laga á Vest ur landi og bæj ar­ full trúi Sjálf stæð isflokks ins á Akra nesi. Köld svæði enn þá úti í kuld an um Pennagrein Komm ún ist ar Ég fór á fund sem þing mað ur inn okk­ ar ( sumra okk ar), Ás björn Ótt ars son hélt í Gamla kaup fé lag inu mánu dag­ inn 1. októ ber sl. Þar töl uðu menn um komm ún ista stjórn ina sem nú sit­ ur. Meira að segja verka lýðs leið tog­ inn okk ar tal aði þannig. Áður fyrr töl­ uðu verka lýðs for ingj ar um að venju­ legt fólk ætti að verða komm ún ist ar. Núna tala þeir um að venju legt fólk sé of mikl ir komm ún ist ar. Tím arn ir hafa breyst! Ég skil ekki hvern ig fólki finnst allt í lagi að tala svona um ann­ að fólk, að það sé komm ún ist ar. Síð an ég komst á ung lings ár hef ur eng inn flokk ur á Al þingi haft til burði í þá átt að stofna komm ún ista ríki á Ís landi. En marg ir kjósa samt Sjálf stæð­ is flokk inn af hræðslu við komm ún­ ismann. Ég fór að spá í þetta með sjálf an mig. Af hverju kýs ég ekki Sjálf stæð is flokk inn? Rúss neski komm ún ista flokk ur inn stóð fyr ir allt það versta sem ég get hugs að mér í stjórn mál um: ­ Per sónunjósn ir. ­ Að fólk sé lát ið gjalda skoð ana sinna með því að missa vinn una og sent í Gúlag ið. ­ Þögg un, bara rík is fjöl miðl arn ir máttu starfa. ­ Flokk ur inn var með klærn ar all­ stað ar. Það voru sell ur inni í fyr ir­ tækj un um, hann stjórn aði dóms kerf­ inu og fjöl miðl un um. ­ Flokks þing komm ún ista flokks ins buðu ekki uppá rök ræð ur: „Rúss nesk kosn ing" er það an, þeg ar all ir rétta þæg ir upp hönd ina. Yfir saln um hékk merki flokks ins og það voru sterk ir for ingj ar sem réðu öllu. ­ Öll á hersl an var á fram leiðslu, eng in á um hverf is mál. Í Sov ét ríkj un­ um urðu mörg verstu um hverf isslys í heim in um. Ár far veg um var breytt og verk smiðj ur reist ar með eng um meng un ar vörn um. Hvaða flokk ur á Ís landi ætli lík ist mest rúss neska komm ún ista flokkn­ um? För um yfir list ann: Per sónunjósn ir: Eini flokk ur­ inn sem hef ur lát ið lög regl una fylgj­ ast með póli tísk um and stæð ing um er Sjálf stæð is flokk ur inn i). Nú hafa menn ekki ver ið send ir í Gúlag ið á Ís­ landi, en ég læt les end um eft ir að fara yfir rest ina af list an um. Hjá mér fær Sjálf stæð is flokk ur inn hæstu ein kunn varð andi alla þessa punkta. Svo að: Ef menn vilja fá al vöru komm ún ista stjórn eft ir næstu kosn­ ing ar, þá ættu þeir að kjósa Sjálf stæð­ is flokk inn. Kveðja, Reyn ir Ey vinds son i) Google: „ Bjarni Bene dikts son“ hler an ir Fram tíð in er okk ar Pennagrein S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.