Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 Bæj ar hrafn inn heils ar með glað­ væru krunki. Stríð ir komu manni ögn en flýg ur síð an upp á kross kirkj unn ar og reig ir sig þar. Bíln­ um hef ur ver ið lagt á bæj ar hlað inu í Staf holti í Borg ar firði, ekki til að hitta sókn ar prest inn held ur eig in­ mann inn, Jón Ás geir Sig ur vins son. Hann er hlé dræg ur, með hár fín­ an húmor og tran ar sér ekki fram, en hef ur sam þykkt að leyfa les end­ um Skessu horns að gægj ast ögn inn fyr ir skör ina. Hið bú stna smá barn varð að grönn um manni „Ég er fædd ur og upp al inn í Reykja­ vík og var vart hug að líf, enda fædd­ ur tveim ur mán uð um fyr ir tím ann, vó ein ung is sex merk ur við fæð­ ingu. Ég var hins veg ar fljót ur að bragg ast og varð feitt og patt ara­ legt barn. Það hef ur hins veg ar orð­ ið svo, að síð an hef ég átt í erf ið­ leik um með að halda hold um, alltaf ver ið létt ur og grann ur. Ætt ir mín­ ar liggja á Vest fjörð um því for eldr­ ar mín ir eru bæði það an, mamma frá Ísa firði en pabbi frá Bol ung ar­ vík,“ seg ir Jón Ás geir Sig ur vins son í Staf holti þeg ar í upp haf inu hef ur ver ið bor in upp hin sí gilda ís lenska spurn ing um hverra manna hann sé. „For eldr ar mín ir fluttu í neðra Breið holt ið úr Reyk holti í Borg ar­ firði, þar sem pabbi var mat ráð ur, áður en ég fædd ist. En það var gott að al ast upp í neðra Breið holt inu á þess um tíma, sem skipu lags lega er flott hverfi. Eig in lega má helst líkja stemn ing unni við lít ið sveita þorp. Þarna hafði safn ast sam an gíf ur lega mik ið af fólki sem var ný lega flutt af lands byggð inni og börn in fengu að vera nokk uð sjálfala. Hvort það var endi lega gott eða til fyr ir­ mynd ar er síð an ann að mál.“ Fjöl­ skyld an átti af skilj an leg um á stæð­ um sterk tengsl við Vest firði enda var far ið þang að á hverju ári. „Ég er ör verp ið í hópn um, lang yngst­ ur og fór mik ið til systk ina minna sem öll voru flutt vest ur. Frá sjö ára aldri og fram á ung lings ár dvaldi ég þar sum arparta. Tengsl in við Djúp ið eru því mik il og ég finn fyr­ ir rót un um þar. Og þar sem ég er svona lang yngst ur í hópn um, átta ár á milli mín og bróð ur míns, sem er næst ur mér í aldri, þá virk uðu systk in in í raun sem aðr ir for eldr­ ar og dekr uðu auð vit að við mig eins og oft ger ist í svona að stæð um.“ Hefði get að orð ið feit ur tékki Eins og fram hef ur kom ið var Jón Ás geir öll sum ur fyr ir vest an og 15 ára gam all er hann að vinna í Blikk smiðju Er lend ar á Ísa firði en svo kom að því að á kveða þurfti um fram hald. „Ég var á kveð inn í því að fara í mennta skóla og sett­ ist í Mennta skól ann við Sund en þá vor um við flutt í Voga hverf ið. Byrj­ aði í stærð fræði sem lá ekki sér lega vel fyr ir mér og fór þá í fé lags fræði­ braut, hvað an ég út skrif að ist. Sögu­ á hugi hef ur alltaf búið með mér en það var kannski ekki að al á stæð­ an fyr ir því að ég fór á fé lags fræði­ braut ina þótt ég hafi þá og nú haft á huga á fé lags fræði. Braut in var oft svona þrauta lend ing ef nem andi fann sig ekki ann ars stað ar. Eft­ ir á að hyggja hefði ég átt að fara á mála braut.“ Eins og venja hef ur ver ið lengi á Ís landi vann Jón Ás geir ýmis störf á sumr in á með an hann var í mennta skóla. Með al ann ars hjá Lands bank an um. „Ég byrj aði uppi á lofti að taka á móti fólki sem átti er indi til af greiðslu stjór ana, sem tóku á kvarð an ir um lán veit ing ar, en einnig fólst í þessu starfi að koma inn an hús s pósti til skila. Svo fór ég í tékka deild ina, var í er lend um inn­ heimt um og starf aði sem gjald keri bank ans í Loft leiða úti bú inu. En ég í lengd ist ekki þarna eins og einn æsku vin ur minn gerði. Ég hefði lík­ lega get að orð ið feit ur tékki ef ég hefði hald ið á fram.“ Hvað ætl ar þú að verða væni? Eft ir stúd ents próf stóð ungi mað ur­ inn á kross göt um, vissi í raun ekk­ ert hvað hann ætl aði að verða þeg­ ar hann yrði stór. „Ég vildi endi­ lega reyna að vera svo lít ið praktísk­ ur og fór því ekki í fé lags fræði í há­ skól an um held ur valdi ég stjórn­ mála fræði en hafði í raun að eins á huga á al þjóða stjórn mál um. Það eru á byggi lega marg ir sem sjá fyr­ ir sér diplómata störf í ljóma, þeg­ ar þeir fara í stjórn mála fræði,“ seg­ ir Jón Ás geir bros andi, „en ég fann mig bara alls ekki í þessu námi, tók mér frí og fór að vinna í Ofna­ smiðju Hafn ar fjarð ar hjá bróð ur mín um, eins og stund um fyrr, en hann var þar verk smiðju stjóri. En ég vildi ekki gef ast upp fyr ir stjórn­ mála fræð inni, á kvað að gera loka­ til raun og sett ist aft ur á skóla bekk haust ið eft ir, en það bar allt að sama brunni. Svo ég lauk ein ung is þrem ur önn um af sex í stjórn mála­ fræði.“ Straum hvörf in „Ég bjó í íbúð á Lauga veg in um á þess um árum og þar varð at burð­ ur sem eig in lega olli straum hvörf­ um í lífi mínu,“ og Jón Ás geir horf­ ir al vöru gef inn á blaða mann. „Eina nótt ina kvikn ar í sjón varp inu hjá mér. Ég vakn aði við þetta og tókst að koma sjón varp inu kraum andi í sturt una, slökkva þar með eld inn. En eft ir á fór ég að hugsa meira um líf ið og til ver una og að það væri kannski ekk ert sjálf sagt að draga and ann. Mér fannst jafn framt eins og vak að hefði ver ið yfir mér og ég hafi ver ið vak inn þessa nótt. Svo um vor ið fór ég að spá í hvort ég ætti kannski að læra frönsku eða jafn vel guð fræði og þá með það fyr ir aug­ um að verða prest ur.“ Guð fræð in gíf ur lega heill andi „Þeg ar ég fór að kynna mér guð­ fræði nám ið komst ég að raun um að það var svaka lega skemmti legt,“ seg ir Jón Ás geir og held ur á fram. „Í raun er um að ræða mörg ólík fög und ir ein um hatti; trú fræði, sögu, fé lags fræði, bibl íu fræði og tungu­ mál in þeim tengd, grísku og hebr­ esku. Eft ir því sem lengra líð ur á nám ið fer á hug inn að bein ast meira að bibl íu fræð um og þá í gegn um gömlu tungu mál in. Þar á kannski ekki síst an hlut að máli kenn ar­ inn minn, dr. Sig urð ur Örn Stein­ gríms son, sem er ný lát inn. Hann heill aði mig gjör sam lega upp úr skón um með kennslu í hebr esku og gamla­testa ment is fræð um og varð mér afar kær sem per sóna. Reynd­ ar hafði hann svo mik il á hrif á mig að ég fór í raun sem skjól stæð ing ur hans til Þýska lands að nema gamla­ testa ment is fræði við Al bert­Lud­ wigs­Universität í Freiburg. Hins veg ar er það ljóst að ef ég hefði ekki hlot ið DAAD­styrk, sem er styrk­ ur til út lend inga sem nema í Þýska­ landi, þá hefði ekk ert orð ið úr námi þar. En það er árið 1999 sem ég fer út til að und ir búa mig og læra þýsku því ég var með frönsku próf úr mennta skóla. Á þess um tíma var ég orð inn fjöl skyldu mað ur, kom inn í sam búð með El ín borgu Sturlu­ dótt ur og við búin að eign ast fyrsta barn ið okk ar. Mæðgurn ar komu svo út árið eft ir.“ Ger ist prestsmaddama Ekki fer allt eins og ætl að er. Þýski styrk ur inn hafði stund um ver ið greidd ur til er lendra nema í fjög­ ur ár og von ir stóðu til að svo gæti orð ið en þá kem ur bréf eft ir tvö ár þar sem til kynnt er að ein ung is verði um tveggja ára styrk að ræða vegna nið ur skurð ar. „Við ætl uð um ekki að gef ast upp þótt styrk ur inn væri far inn og hörk uð um af okk ur í eitt ár, en gát um svo ekki meira og því gat ég ekki lok ið dokt ors nám­ inu eins og ætl að var. Gamla kerf ið í Þýska landi er með þeim hætti að nem and inn er allt of mik ið á eig­ in veg um og al geng ast er að fólk sé 7 til 10 ár að ljúka svona dokt ors­ námi. En á sama tíma og við vor­ um úti var El ín borg að ljúka sinni guð fræði í fjar námi frá Freiburg. Vor ið 2003 fór hún heim til að ljúka starfs nám inu sem hún tók í Hall gríms kirkju. Um það leyti var presta kall ið á Ingj alds hóli aug lýst laust til um sókn ar. Við höfð um mik inn á huga enda á El ín borg stór­ an frænd garð þar. Hins veg ar hafði hún ekki al veg lok ið nám inu og gat því ekki sótt um, þeg ar til kom. Síð an kom í ljós að af leys ing ar prest vant aði í Grund ar fjörð og El ín­ borg var vígð þang að. Sókn ar prest­ ur inn á kvað síð an að snúa ekki aft­ ur, presta kall ið var aug lýst og El ín­ borg fékk stöð una. Þar með vor um við flutt til Grund ar fjarð ar. Starf ið var hins veg ar svo mik ið fyr ir El­ ín borgu að ég fer eig in lega í starf prestsmaddöm unn ar, hugsa um börn in og heim il ið. Á þess um tíma vor um við kom in með tvö börn, yngra barn ið níu mán aða.“ Heima vinn andi dokt or snemi Með fram heim il is stör f un um seg­ ist Jón Ás geir hafa ver ið að reyna að stel ast í að skrifa svo lít ið heima. Að gang ur að gögn um var hins veg­ ar ekki mik ill þótt hann hafi und ir­ bú ið sig með því að ljós rita allt sem hann komst í áður en þau fluttu heim. „Ég flutti með mér ljós­ rit í tug kílóa vís,“ seg ir hann bros­ andi og held ur á fram. „Ég var líka að bjástra við fleiri hluti. Einn vet­ ur inn var ég feng inn til að kenna ensku við Fjöl brauta skóla Snæ­ fell inga og bauð jafn framt upp á valá fanga í lat ínu sem krökk un um fannst ó trú lega spenn andi enda lat­ ín an grunn ur und ir flest þau tungu­ mál sem við lær um. Með því að allt er til alls í Grund ar firði tókst okk ur þó mest an part að fram fleyta okk ur á einni fyr ir vinnu.“ Vígsl an Í Grund ar firði undi fjöl skyld an glöð við sitt og þriðja barn ið var á leið inni er eig in kon an, prest ur inn á staðn um, veik ist. Góð ráð voru dýr. „Ég var auð vit að með mennt un ina sem þurfti til að vígj ast og taka við starfi El ín borg ar en hún varð að hætta að vinna því líf ó fædda barns­ ins var í raun í húfi. Heima menn fóru því fram á að ég leysti hana af til að tryggja snurðu laust fram­ hald safn að ar starfs ins. Þeir fóru á fund bisk ups sem sam þykkti og ég var vígð ur til prests í Grund ar firði. Ég þjón aði þar í níu mán uði og hef haft þá á nægju að sinna prests verk­ um öðru hverju, hlaup ið í skarð ið á Akra nesi og í Borg ar nesi með al ann ars.“ Borg ar fjörð ur kall ar Það er enn kom ið að breyt ing um í lífi Jóns Ás geirs. Síðla vetr ar árið 2008 eru þau hjón stödd á Hót el Hamri vegna fund ar klerka á Vest­ ur landi. Um kvöld ið hafði þá ver­ andi sókn ar prest ur í Staf holti og Fór að hugsa meira um líf ið og til ver una eft ir sjón varps bruna Rætt við sr. Jón Ás geir Sig ur vins son í Staf holti Jón Ás geir Sig ur vins son í Staf holti sem víða hef ur lagt gjörva hönd á plóg. Tveggja ára á jól um í for eldra hús um. Enn patt ara leg ur en það er nú lið in tíð. Prest ur inn sr. Jón Ás geir Sig ur vins son með eig in konu sinni sr. El ín borgu Sturlu­ dótt ur við guðs þjón ustu í Staf holts kirkju á skír dag árið 2011.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.