Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 For varna- og kynn ing ar kvöld í upp sveit um BORG AR BYGGÐ: Fimmtu­ dags kvöld ið 18. októ ber kl. 20.30 verð ur hald inn fræðslu­ fund ur fyr ir for eldra barna og ung menna í Borg ar byggð. Fund ur inn verð ur í grunn­ skól an um á Klepp járns reykj­ um. Lög regl an mæt ir með fíkni efna hund inn Nökkva og sýn is horn af neyslu tól um og kynn ir stöð una í rann sókn um fíkni efna mála og hvern ig má merkja vís bend ing ar um fíkni­ efna notk un. Rætt verð ur m.a. um for varn ir, starf fé lags mið­ stöðva kynnt, rætt um á hrif neyslu kanna bis efna, neyslu tól og loks mun fíkni efna hund ur­ inn Nökkvi mæta. All ir for­ eldr ar eru vel komn ir en fund­ ur inn er eink um ætl að ur for­ eldr um barna í 7.­10. bekk grunn skól ans sem og for eldr­ um ung menna á fram halds­ skóla aldri. For varna kvöld ið er á veg um sam ráðs hóps um for­ varn ir í Borg ar byggð. Hóp ur­ inn er skip að ur full trú um lög­ reglu, heilsu gæslu, skóla, fé­ lags mið stöðv ar og fjöl skyldu­ sviðs Borg ar byggð ar. Boð ið verð ur uppá kaffi og klein ur. -frétta tilk. Sam drátt ur í um ferð í sept em ber LAND IÐ: Um ferð í Hval­ fjarð ar göng um dróst sam an um 3,5% í sept em ber mán uði eða um tæp lega 5.700 öku­ tæki. Um ferð in var að með­ al tali 5.237 öku tæki á sól ar­ hring í mán uð in um. Vega­ gerð in upp lýs ir að um ferð á 16 völd um stöð um á hring­ veg in um hafi dreg ist sam an um 2,3%, mest á Norð ur­ og Vest ur landi. Um ferð in jókst hins veg ar á Aust ur landi. Um­ ferð á hring veg in um í sept­ em ber hef ur minnk að stöðugt frá ár inu 2007 og nú í ár hef­ ur hún ekki mælst minni allt frá 2005. -þá Fram leiðni sjóð- ur vex á ný LAND IÐ: Nýr bún að ar laga­ samn ing ur var und ir rit að­ ur 28. sept em ber sl. af hálfu Bænda sam tak anna og rík is­ valds ins. Í þess um nýja samn­ ingi er Fram leiðni sjóði land­ bún að ar ins, en starf semi hans er á Hvann eyri, tryggð ir fjár­ mun ir til árs ins 2017. Um 70 millj ón ir renna til Fram leiðni­ sjóðs á ár inu 2013 og 85 millj­ ón ir á ár inu 2014. Fram lög fara svo stig hækk andi og árið 2017 verða þau 140 millj ón­ ir. Í þess um nýja samn ingi er skerpt á á hersl um sjóðs ins á gild is tíma hans sem miða að því m.a. að sjóð ur inn verði leið andi stuðn ings að ili við þró un ar­ og ný sköp un ar starf land bún að ar ins með stuðn­ ingi við rann sókn ir, ný sköp un, þró un og aðra þekk ingaröfl un í grein inni, á samt stuðn ingi við sókn og ný sköp un inn­ an hefð bund inna greina land­ bún að ar ins, auka verð mæti fram leiðsl unn ar og fjölga at­ vinnu tæki fær um. Samn ing ur­ inn í heild sinni er að gengi­ leg ur á bondi.is. -mm Nú er að verða síð ustu for vöð að kynna sér til lög ur stjórn laga ráðs og bæk ling með spurn ing um til ráð gjef andi at kvæða­ greiðslu, enda kosn ing arn ar nk. laug ar dag. Sjá allt um þær bls. 20­21 auk þess sem nokkr ar grein ar í blað inu fjalla um mál ið. Út lit er fyr ir að há þrýsti svæði verði yfir land­ inu næstu dag ana og bjart viðri víða um land í hæg um norð an­ og aust an átt um. Svalt verð ur í veðri og spáð næt ur frosti um allt land. Eft ir helgi skipt ir síð an um með suð aust an átt, úr komu og hlýn andi veðri. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Ætl ar þú að kjósa í þjóð ar at kvæða greiðsl­ unni 20. októ ber?“ Út lit er fyr ir þokka leg­ ustu kjör sókn ef dæma má af svör um gesta á vefn um. „Já ör ugg lega“ sögðu 54,1%, „já senni lega“ 11,5%. „Hef ekki á kveð ið það“ sögðu 13,9% og „nei ör ugg lega ekki“ sögðu 20%. Í þess ari viku er spurt: Finn ur þú fyr ir batn andi hag í budd unni? Fé lag ar í dans hópn um Spor inu eru Vest­ lend ing ar vik unn ar að þessu sinni. Þetta er sam held inn hóp ur sem æft hef ur og sýnt ís lenska þjóð dansa um langt skeið og við­ hald ið um leið alda gam alli hefð og þekk­ ingu í dans list inni. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Í búða lána sjóð ur hef ur nú aug lýst til sölu 18 hús og í búð ir á norð an­ verðu Snæ fells nesi; tíu í Snæ fells bæ, sjö í Grund ar firði og eina í Stykk is­ hólmi. Í gildi er sam starfs samn ing ur á milli sjóðs ins og Fé lags fast eigna­ sala og miðl ar fé lag ið eign um sjóðs­ ins í sölu á þann hátt að all ir fast­ eigna sal ar geta tek ið eign ir sjóðs­ ins til sölu með ferð ar. „Þrjár fast­ eigna söl ur mættu í opin hús á þessu svæði og tóku þess ar eign ir í sölu. Það voru Fast eigna sala Snæ fells­ bæj ar, Fast eigna sala Stykk is hólms og Fast eigna sal an Eigna borg. Áður hafði sjóð ur inn ver ið með tólf eign­ ir í sölu á svæð inu um lang an tíma,“ seg ir Á gúst Kr Björns son sviðs stjóri Eigna sviðs hjá Í búða lána sjóði. Sjóð ur inn á sam tals 52 eign ir á Snæ fells nesi. 18 þeirra eru þeg ar í leigu, tíu eru á bygg inga stigi og 24 þeirra hafa stað ið auð ar. „Á kveð­ ið var að fjölga eign um í leigu á svæð inu og aug lýsti sjóð ur inn fjór­ ar í búð ir til við bót ar til leigu. Bár­ ust sam tals fimm um sókn ir sem eru nokk uð færri en vænst var. Ver ið er að vinna úr þeim,“ seg ir Á gúst. Þeg­ ar Í búða lána sjóð ur aug lýs ir eign ir til út leigu eru þær aug lýst ar á leigu síð­ um mbl.is og fasteignir.is. Ef í búð­ ir ganga ekki út verða þær aug lýst­ ar aft ur. Nán ari upp lýs ing ar um út­ hlut un ar regl ur Í búða lána sjóðs er hægt að sjá á vef sjóðs ins. mm Í ný leg um dómi Hér aðs dóms Vest­ ur lands er Mark Don inger fyrr ver­ andi leik mað ur ÍA og Stjörn unn­ ar í Pepsí deild inni í fót bolta dæmd­ ur í 45 daga skil orðs bund ið fang­ elsi, haldi hann skil orð til næstu þriggja ára frá dóms upp kvaðn ingu. Á kærða er gert að greiða um 400 þús und krón ur í sak ar kostn að og málsvarn ar laun skip aðs verj anda síns. Á kærði var dæmd ur til fjög­ urra mán aða fang els is vist ar hinn 2. apr íl sl., einnig skil orðs bund ið, fyr ir brot gegn 2. mgr. 218. gr. al mennra hegn ing ar laga, en sú grein lag anna fjall ar um of beld is mál. Refs ing Don ingers bæt ist því við fyrri dóm en hann verð ur á fram á skil orði. Don inger var gef ið að sök að hafa að far arnótt sunnu dags ins 22. maí 2011, á skemmti staðn um Breið inni á Akra nesi, sleg ið stúlku hnefa högg með kreppt um hnefa í and lit þannig að hún féll nið ur á pool borð sem hún sat á. Þá hafi hann gert at lögu að henni fyr ir utan skemmti stað inn stuttu síð ar, með því að henda henni í göt una, rífa í hár henn ar og ýta henni ít rek­ að nið ur er hún reyndi að reisa sig við. Af leið ing arn ar voru sam kvæmt máls skjöl um að stúlk an hlaut mar og bólgu á kjálka beini, mar og yf­ ir borðsá verka á hné og fót legg og togn un á ökkla. Þá er Don inger einnig gef ið að sök að hafa að­ far arnótt sunnu dags ins 30. októ­ ber 2011 á heim ili sínu að Haga­ flöt 11 ráð ist á sömu stúlku. Eng in vitni voru að þeim at burði, en fé­ lag ar Don inger báru að þeir hafi heyrt hljóð úr her berg inu eins og þar ættu sér átök stað. Á kærði neit­ aði að hafa sleg ið stúlk una inni á skemmti staðn um Breið inni en við­ ur kenndi að hafa veist að henni fyr­ ir utan stað inn, að öðru leyti neit­ aði hann sak ar gift um. Hér aðs dóm­ ur seg ir í nið ur stöðu sinni að sam­ kvæmt skýrsl um sem tek in voru af vitn um þyki haf ið yfir vafa að á kærði hafi gerst sek ur um lík ams­ árás ir. þá „Til að hefta upp blást ur og land­ spjöll verð ur búfé fram veg is að eins beitt inn an girð ing ar, sam þykki Al­ þingi frum varp sem dreift var fyrr í vik unni,“ seg ir í frétta til kynn ingu frá þing mönn un um Merði Árna­ syni Sam fylk ingu og Birgittu Jóns­ dótt ur Hreyf ing unni. Þar seg ir að gert sé ráð fyr ir að hin nýju „lög um bú fjár beit“ taki gildi eft ir rúm an ára tug og gef ist því góð ur tími til að und ir búa hina nýju skip an, með breyt ing um á öðr um lög um, með nýju reglu verki frá ráðu neyt um og sveit ar stjórn um, og með fram­ kvæmd um á beit ar svæð um. Flutn­ ings menn frum varps ins til einka drög sín Her dísi Þor valds dótt ur, bar áttu manni fyr ir land vernd á Ís­ landi og höf undi kvik mynd ar um upp blást ur og beit sem sýnd var í Sjón varp inu sl. sunnu dags kvöld. „Frum varp ið er að eins þrjár grein ar. Í 1. grein eru kynnt mark­ mið frum varps ins, land vernd og sjálf bær bú fjár beit. Í 2. grein seg­ ir að búfé skuli að eins beitt inn an girð ing ar. Í 3. seg ir að lög in öðlist gildi í árs byrj un 2023, eft ir tíu ár rúm lega. Í grein ar gerð kem ur með al ann ars fram að í öll um öðr­ um nor ræn um ríkj um er að finna laga regl ur sem skylda eig end ur bú­ fjár til að beita því að eins á af mörk­ uð um svæð um að við lagðri skaða­ bóta skyldu.“ mm Þessa dag ana eru að fara í út boð end ur bæt ur á hjúkr un ar deild dval­ ar heim il is ins Höfða á Akra nesi. Þær fel ast í því að í elsta hluta hjúkr un ar gangs ins verð ur tíu tví­ býl um breitt í ein býli, auk þess sem þar verð ur lok uð deild fyr ir heila bil að fólk. Að lokn um þess­ um fram kvæmd um verð ur þeim mark mið um náð að ein stak ling ar heim ils fast ir á Höfða dvelja ein­ göngu á ein býl um, að und an skild­ um fimm hjóna í búð um. Und ir bún ings vinnu fyr ir út­ boð er lok ið og hef ur verk ið ver­ ið aug lýst í út boði eins og m.a. má lesa um í Skessu horni í dag. Und­ ir bún ings vinn an var fram kvæmd af Magn úsi H. Ó lafs syni arkitekt, Verk fræði stof unni Mann vit á Akra nesi og í Reykja vík og Verk­ fræði stof unni Ver kís á Akra nesi. Stjórn ar menn Höfða og fram­ kvæmda stjóri mættu á fund bæj­ ar ráðs Akra ness á dög un um og gerðu grein fyr ir fram kvæmd um. Í fund ar gerð bæj ar ráðs seg ir að ráð ið geri ekki at huga semd við að fram kvæmd in verði aug lýst til út­ boðs, en ósk ar eft ir að lögð verði fram gögn varð andi á hrif verks­ ins á fjár hags á ætl un árs ins 2012 og 2013. þá Hlaut skil orð fyr ir ít rek að ar lík ams árás ir Her dís ar frum varp á þingi um beit inn an girð ing ar Nýja húkr un ar álm an á Höfða sem tek in var í notk un um miðj an sept em ber. End ur bæt ur á hjúkr un ar deild Höfða boðn ar út Í búða lána sjóð ur aug lýs ir í búð ir til leigu og sölu á Snæ fells nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.