Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 17.10.2012, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2012 Borgaraleg fermingarnámskeið og athafnir verða haldin á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið og athafnir eru opin öllum á Vesturlandi. FASTEIGNIR Í BORGARFIRÐI Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61, 310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181 - fax 437 1017, netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is LITLI-HVAMMUR, við Reykholt Einbýlishús, íbúð 140,6 og bílskúr 64 ferm. eða samtals 204,6 ferm. Húsið skiptist í forstofu, fjögur herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús, búr og gestasnyrtingu. Forstofa er flísalögð en önnur gólf eru dúklögð. Viðarinnréttingar í eldhúsi og á baðherbergi. Húsið er í góðu ástandi. Lítil sundlaug og búningsherbergi. Vel gróinn garður og fallegt útsýni. Skipti á eign í Borgarnesi eða á höfuðborgarsvæðinu koma til greina. Húsið getur líka verið til leigu. Verð: Tilboð BORGARVÍK 19, Borgarnesi Einbýlishús, íbúð 105,9 og bílskúr 39,1 ferm. eða samtals 145 ferm. Forstofa flísalögð.  Stofa, hol og gangur parketlagt. Þrjú dúklögð herbergi. Eldhús dúklagt, eldri innrétting. Baðherbergi með flísalögðu gólfi en veggir málaðir og flísalagðir.  Þvottahús og geymsla. Verð: 23.900.000 www.skessuhorn.is Ert þú að fylgjast með? Áskriftarsími: 433 5500 hans frú ver ið að gant ast með hvort Jón Ás geir og El ín borg ætl uðu bara ekki að sækja um Staf holt en ljóst var að það var að losna. „Um morg­ un inn þeg ar við vökn uð um á Hót­ el Hamri voru frost still ur og veðr ið eins og það ger ist best í Borg ar firði. Okk ur fannst allt svo dá sam legt og himneskt að við rædd um um að slá bara til og El ín borg sótti um stöðu sókn ar prests í Staf holti. Hún var síð an val in úr stór um hópi um sækj­ enda árið 2008. Þá var okk ur og öll­ um öðr um um sækj end um sagt að hér ætti að byggja allt upp en vegna hruns ins var öll um ný fram kvæmd­ um sleg ið á frest. En með sam taka­ mætti heima manna flutti fjöl skyld­ an í nýtt prests set ur rétt fyr ir jól á síð asta ári.“ Dokt ors rit gerð og meira nám Jóni Ás geiri finnst gott að búa í Borg ar firði þrátt fyr ir að at vinnu­ tæki fær in fyr ir mann með hans mennt un séu ekki á hverju strái. Hann fékk tæki færi til að leysa af við að kenna hebr esku í Há skóla Ís­ lands vor ið 2009 en vet ur inn 2009­ 10 not aði hann m.a. til að und ir búa próf til lög gild ing ar sem skjala þýð­ andi. „ Þeirri hug mynd var gauk að að mér að þetta gæti hent að mér. Þá var sól ar hring ur þar til um sókn­ ar frest ur rann út. Ég henti inn um­ sókn og var síð an heil an vet ur í þessu nám skeiði. Náði próf inu svo nú get ég titl að mig sem lög gild­ an skjala þýð anda af ensku yfir á ís­ lensku,“ og kímniglampa bregð­ ur fyr ir í aug un um. „Það hef ur kom ið sér vel því þess ari vinnu er hægt að sinna heima.“ Einnig hef­ ur hann tek ið þátt í ráð stefn um til að halda sér við efn ið í guð fræð­ inni því enn er dokt ors rit gerð in í smíð um sem nú hyll ir und ir lok in á. „Það er vand kvæð um bund ið að finna tím ann til að klára loka sprett­ inn í svona rit gerð, sem vill oft verða tor fær, svo ekki sé tal að um frá gang inn sem er skelfi lega sein leg vinna. Ég fór reynd ar út til Þýska­ lands til að vinna að rit gerð inni fyr­ ir tveim ur sumr um. Þá dvaldi ég hjá vini mín um, sem er dóminikana­ munk ur, og reglu bræðr um hans í Freiburg og þann tíma tókst mér að nýta til að ljúka við rit gerð ina efn is­ lega að mestu leyti. Nú er ég að lesa próförk og ganga frá laus um end um en það tek ur mik inn tíma, sem ég hef varla af lögu, því þenn an vet ur stunda ég eins árs diplóma nám til kennslu rétt inda í fram halds skól um á Mennta vís inda sviði HÍ. En þrátt fyr ir að rit gerð in sé á þýsku mun ég geta var ið hana við Há skóla Ís­ lands. Við erum svo hepp in að búa enn við það kerfi að hver og einn, sem hef ur meistara gráðu eða sam­ bæri lega gráðu að baki í við kom­ andi fræði grein, get ur far ið fram á að verja það til dokt ors gráðu, án þess að hafa stund að form legt dokt­ ors nám við HÍ.“ Líf ið í sveit inni Í Staf holti halda þau hjón sauð fé. Þeim fannst til hlýði legt að vera með eitt hvert skepnu hald úr því að þau voru að flytja í sveit. Jón Ás geir seg­ ist ekki ganga til fjalla í leit ir, frú in sjái um þá hlið. En Staf holti fylgja einnig hlunn indi. Jörð in á land að Norð urá og í mars sl. hring ir for­ mað ur veiði fé lags ins og spyr hvort prestsmaddam an í Staf holti geti hugs að sér að starfa sem veiði vörð­ ur fyr ir fé lag ið. „Mér var ekki gef inn mik ill tími. For mað ur inn sagði að ef ég hefði ekki á huga þá myndi veiði­ fé lag ið aug lýsa og því væri gott að fá svör sem allra fyrst. Ég var virki­ lega á báð um átt um. Þekkti ekk ert til veiði heims ins og var jafn vel með ein hverj ar hug mynd ir til þess heims sem ekki stóð ust. Fyr ir fram hélt ég einnig að starf ið yrði bara pex og leið indi en ann að kom á dag inn og kom mér skemmti lega á ó vart, því ég á kvað að slá til og sé ekki eft­ ir því. Þetta starf hef ur gef ið mér tæki færi til að kynn ast nátt úr unni við ána sem aldrei hefði gerst á ann­ an hátt og þrátt fyr ir slæmt ár ferði í veið inni, þá voru kynn in af veiði­ mönn um afar góð.“ Haft var á orði hvort hið ört vax­ andi skegg við mæla landa séu á hrif frá veiði mönn um sum ars ins eða hvort ver ið sé að hlaupa á eft ir tísk­ unni, en því er al far ið neit að. „Ég er að gera smá at hug un á heim ild­ um um skegg í gamla testa ment inu og hef m.a. ver ið að skoða forn ar lág mynd ir sem sýna glæsi leg skegg þess tíma. Svo mér datt í hug að safna skeggi. Ein hvern tím ann þarf það kannski að fara af en þetta er svo nota legt að mað ur verð ur nísk­ ur á að raka sig, kannski er það bara kom ið til að vera,“ seg ir Jón Ás geir Sig ur vins son bros andi að lok um. Bæj ar hrafn inn er horf inn af krossi kirkj unn ar, hef ur kvatt að sinni, sama gild ir um blaða mann. bgk Í Lúth ers ferð til Þýska lands. Mynd in er við minn ing ar styttu um Mart ein Lúth­ er og for eldra hans í Mans feld, bæn um hvar hann ólst upp.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.