Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2012, Page 8

Skessuhorn - 24.10.2012, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012 Styrk ir til vinnu staða náms LAND IÐ: Mennta­ og menn ing ar mála ráðu neyt­ ið hef ur út hlut að styrkj um til vinnu staða náms haust­ ið 2012. Veitt voru vil yrði fyr ir styrkj um til 116 fyr ir­ tækja og stofn ana, sem taka nem end ur í vinnu staða nám á grund velli að al námskrár fram halds skóla. Alls eru veitt ir styrk ir að heild ar upp­ hæð 91,4 millj. kr. Styrkirn­ ir mið ast við vikna fjölda í námi og voru að há marki veitt ir styrk ir til 24 vikna og nam styrk ur á viku 14.000 kr. Styrkirn ir eru veitt ir vegna 389 nem enda, sem eru í vinnu staða námi seinni hluta árs 2012. Styrk ir þess ir eru lið ur stjórn valda í því að efla iðn nám á Ís landi. -hlh Kaup mátt ur rýrn ar Launa vísi tala í sept em ber 2012 var 436,3 stig og hækk­ aði um 0,6% frá á gúst þeg­ ar hún var 433,7 stig. Síð ast­ liðna 12 mán uði hef ur launa­ vísi tal an hækk að um 5,7%. Þetta kem ur fram á vef Hag­ stofu Ís lands. Hins veg ar hef­ ur kaup mátt ur launa lækk að um 0,2% frá fyrri mán uði og á síð ustu 12 mán uð um hef­ ur kaup mátt ur launa lækk að um 1,4%. -sko Menn ing ar hag- fræði Á gústs BIF RÖST: Há skól inn á Bif röst hef ur gef ið út bók­ ina Menn ing ar hag fræði eft­ ir dr. Á gúst Ein ars son pró­ fess or og er það fyrsta bók in sem kem ur út á ís lensku um hag fræði menn ing ar. Í bók­ inni er m.a. fjall að um virði, skap andi at vinnu grein ar, eft­ ir spurn og fram boð inn an menn ing ar, hlut verk stjórn­ valda og mark mið og mót­ un menn ing ar stefnu. Fjall að er jafn framt um menn ing ar­ lega arf leifð og tengsl menn­ ing ar við þró un ar mál sem og al þjóð lega versl un, mark­ aðs mál, fjár mál og stjórn un í menn ing ar iðn aði. Í til kynn­ ingu á heima síð u Bif rast ar seg ir að fram leiðsla og sala á menn ing ar leg um af urð um geti ver ið enn um fangs meiri í ís lensku efna hags lífi en nú er, sem feli í sér marg vís leg tæki færi til betri lífs kjara í fram tíð inni. Bók in er 232 bls. og er mik ill feng ur fyr­ ir alla sem láta sig menn ingu varða. Dr. Á gúst Ein ars son er pró fess or við Há skól ann á Bif röst og fyrr ver andi rekt or skól ans. Hann hef ur gegnt fjöl mörg um trún að ar störf­ um og var m.a. al þing is mað­ ur og pró fess or við við skipta­ og hag fræði deild HÍ. -þá Leið sögu menn bjóða til mál- þings RVK: Fé lag leið sögu manna efn ir til morg un verð ar­mál­ þings á Grand hót eli í Reykja­ vík föstu dag inn 26. októ­ ber í til efni af 40 ára af mæli fé lags ins. Yf ir skrift fund ar­ ins er: Að gengi, um gengni og fram tíð ferða manna staða á Ís landi. Flutt verða fimm stutt inn gangs er indi en síð­ an verða pall borðsum ræð­ ur. Um gengni á ferða mann­ stöð um og á gang ur þar hef­ ur mik ið ver ið til um ræðu að und an förnu og leið sögu menn kynn ast því dag lega hvern ig á stand ið er á mörg um þess ara staða. Leið sögu menn vilja því á þess um tíma mót um í sögu Fé lags leið sögu manna beina kast ljós inu enn og aft ur að því brýna verk efni að gera end ur­ bæt ur, jafnt fjöl förn um sem fá förn um ferða manna stöð­ um. Morg un verð ar fund ur inn er öll um op inn og eru þátt­ tak end ur beðn ir að til kynna komu sína á fund inn til Fé lags leið sögu manna og póst fang ið er info@touristguide.is. -mm Afla töl ur fyr ir Vest ur land 13. - 19. októ ber. Töl ur (í kíló um) frá Fiski- stofu Akra nes 5 bát ar. Heild ar lönd un: 8.095 kg. Mest ur afli: Ebbi AK: 6.329 kg í tveim ur lönd un um. Grund ar fjörð ur 14 bát ar. Heild ar lönd un: 258.631 kg. Mest ur afli: Hring ur SH: 66.554 kg. í einni lönd un. Vil helm Þor steins son EA land aði þar að auki 742 tonn­ um af frystri síld. Ó lafs vík 15 bát ar. Heild ar lönd un: 105.472 kg. Mest ur afli: Krist inn II SH: 25.595 kg í fimm lönd un um. Rif 11 bát ar. Heild ar lönd un: 80.071 kg. Mest ur afli: Sax ham ar SH: 29.938 kg í einni lönd un. Stykk is hólm ur 21 bát ar. Heild ar lönd un: 93.745 kg. Mest ur afli: Anna Kar ín SH og Andri SH: 10.000 kg í tveim ur og þrem ur lönd un­ um. Topp fimm land an ir á tíma- bil inu: 1. Vil helm Þor steins son EA - GRU: 742.000 kg. 19. okt. 2. Hring ur SH - GRU: 66.554 kg. 17. okt. 3. Helgi SH - GRU: 51.525 kg. 14. okt. 4. Grund firð ing ur SH - GRU: 51.176 kg. 13. okt. 5. Far sæll SH - GRU: 45.078 kg. 16. okt. sko Skuld ir Borg ar byggð ar lækka um 85 millj ón ir í kjöl far dóms Hæsta rétt ar Hæsti rétt ur dæmdi sl. fimmtu dag í máli Borg ar byggð ar gegn Arion banka þar sem rétt ur inn komst að þeirri nið ur stöðu að bank an um væri ó heim ilt að breyta vöxt um á lán um sveit ar fé lags ins aft ur í tím­ ann. Hafði sá dóm ur byggt á lög um sem kennd eru við Árna Pál Árna­ son, fyrr ver andi við skipta ráð herra og sam þykkt voru 2010. Þessi nið­ ur staða Hæsta rétt ar þýð ir að geng­ is tryggt lán sveit ar fé lags ins eigi að miða við samn ings vexti en ekki vexti Seðla banka Ís lands sem tóku mið af lægstu vöxt um á al menn um, ó verð tryggð um út lán um lána stofn­ ana. Af þess um sök um er bank an um ó heim ilt að breyta vaxta kjör um aft­ ur í tím ann og því verða samn ings­ vext ir sem voru 3,5% látn ir gilda frá stofndaga láns ins í lok des em ber 2006 fram að laga setn ingu Al þing­ is í des em ber 2010, Árna Páls lög­ un um um end ur reikn ing geng is­ tryggðra lána. Skulda bréf Borg ar­ byggð ar end ur reikn aði Arion banki á grund velli þess ara laga en þing ið setti lög in í kjöl far þess að Hæsti­ rétt ur hafði dæmt geng is tryggð lán ó lög mæt fyrr á ár inu 2010. Bank inn end ur reikn aði þá lán Borg ar byggð­ ar í tæp ar 213 millj ón ir króna, en höf uð stóll láns ins hafði við hrun krón unn ar haust ið 2008 stökk­ breyst í um 360 millj ón ir króna. Með dómn um breyt ist end ur reikn­ ing ur inn um tals vert. Hæsti rétt ur féllst á fyrstu kröfu Borg ar byggð­ ar að eft ir stöðv ar láns ins verði 128 millj ón ir króna. Skulda bréf Borg­ ar byggð ar lækk ar því um tæp ar 85 millj ón ir. Vext ir láns ins eru í dag 6,4%. Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri Borg ar byggð ar sagð ist í sam tali við Skessu horn vera afar sátt ur við nið­ ur stöð una. „Dóm ur inn hef ur afar já kvæð á hrif á fjár hag sveit ar fé lags­ ins. Á hrifa hans mun gæta strax í fjár magnslið um. Ég tel að dóm­ ur inn muni hafa mik ið for dæm is­ gildi, ekki síst þar sem um op in ber­ an að ila er að ræða,“ seg ir Páll. Við­ skipta nefnd Al þing is fund aði í kjöl­ far dóms ins á föstu dag inn og kom þar fram að al menn túlk un þessa dóms muni flýta nið ur stöðu end ur­ út reikn ings margra geng is tryggðra lána, en sá end ur út reikn ing ur hef­ ur beð ið fleiri próf mála fyr ir dóm­ stól um. Borg ar byggð stofn aði til um­ rædds láns 27. des em ber 2006 hjá Spari sjóði Mýra sýslu og var það að jafn virði allt að 200 millj ón ir króna. Lán ið var tek ið í japönsk um jen­ um og sviss nesk um frönk um. Við fall SPM flutt ist skulda bréf ið yfir í Nýja Kaup þing og að end ingu til Arion banka. Áður en Hæsti rétt ur kvað upp úr skurð sinn hafði Hér­ aðs dóm ur Vest ur lands hafn að kröfu Borg ar byggð ar og úr skurð að end­ ur út reikn ing Arion banka lög mæt­ an. Borg ar byggð hef ur ætíð stað ið í skil um með lán ið og úr skurð aði Hæsti rétt ur að all ar greiðsl ur sem sveit ar fé lag ið hef ur innt af hendi frá end ur út reikn ingi skuli drag­ ast frá höf uð stóli við nýj an end­ ur út reikn ing. Þá gerði Hæsti rétt­ ur Arion banka að greiða Borg ar­ byggð all an máls kostn að, sam tals 2 millj ón ir króna. hlh Stóra hrefnu rak á land við bæ­ inn Berg við Grund ar fjörð ný ver­ ið. Þetta hef ur ver ið sann kall að­ ur hval reki fyr ir ein hverja því sá eða þeir hafa ver ið snögg ir að ná sér í bita, hugs an lega á grillið eða jafn vel í beitu. Dýr ið leit vel út og ef laust hef ur ver ið um á gæt is kjöt að ræða fyr ir þá sem höfðu fyr­ ir því að ná sér í bita. Sam kvæmt upp lýs ing um á heima síðu Mat­ væla stofn un ar ber þeim sem finna strand aða hvali að láta yf ir völd vita og svo á emb ætti yf ir dýra­ lækn is að gefa út hvort kjöt ið er hæft til mann eld is eða í skepnu­ fóð ur. tfk Hval reki í fjöru við Grund ar fjörð Vel er búið að taka af kjöti af skepn unni. Hér var um stóra hrefnu að ræða. Frum herji býð ur nú sölu skoð un fast eigna Frum herji hf. hef ur um ára bil ver­ ið fyr ir tæki á sviði ým issa skoð ana, þekkt ast fyr ir bif reiða skoð an ir, en auk þess á sviði mat væla­, skipa­ og fisk vinnslu skoð ana. „Nú býð ur Frum herji í fyrsta sinn upp á fast­ eigna skoð an ir. Þær hvíla á ára tuga hefð fyr ir tæk is­ ins sem hlut laus og fag leg­ ur skoð un ar að ili,“ seg ir í frétta til kynn ingu frá fyr ir­ tæk inu. Sam kvæmt verð skrá á vef Frum herja kost ar sem dæmi kaup­ og sölu skoð un á 100 fer metra í búð ar hús næði 29.900 krón ur, en skoð un á at vinnu hús­ næði upp að 300 fer metr um kost­ ar 49.900 krón ur. „Að mati Frum herja er þörf in fyr ir fast eigna skoð an ir mik il hér á landi. Fast eigna við skipti fara oft ar en ekki fram án þess að ó háð ur að­ ili leggi mat á al mennt á stand eign­ ar inn ar. Slík skoð un og skýrslu gerð í kjöl far ið er hins veg ar mik il væg til að auka vissu í við skipt un um og vernda hags muni bæði kaup anda og selj anda. Al menn sölu skoð un Frum herja flokk ast sem sjón skoð­ un. Stuðst er við staðl aða gát lista sem unn ir hafa ver ið upp af sér­ fróð um starfs mönn um fyr ir tæk is­ ins. Þeir byggja svo aft ur grunn­ inn und ir vand aða skýrslu skoð­ un ar manns um al mennt á stand eign ar inn ar.“ Loks seg ir að mark­ mið Frum herja sé að gera hlut laus­ ar fast eigna skoð an ir að jafn föst um og ó missandi hluta í sölu ferli fast eigna. „ Þannig fá bæði kaup end ur og selj­ end ur gott al mennt stöðu­ mat á á stand fast eign ar þeg­ ar hús næði skipt ir um hend­ ur. Með hlut lausri skoð un minnk­ ar á hætt an í við skipt un um og að il ar beggja meg in borðs hafa fast land und ir fót um ef eitt hvað kem ur upp í kjöl far við skipt anna.“ mm

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.