Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2012, Page 16

Skessuhorn - 24.10.2012, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012 Nokkr ir smá bát ar hafa ver ið á síld­ veið um í rek net á Breiða firði að und an förnu. Skessu horn náði tali af skip stjóra eins þeirra síð ast lið­ inn föstu dag, Ás geiri Valdi mars­ syni þeg ar hann kom á samt Val­ dísi dótt ur sinni til hafn ar í Stykk­ is hólmi með afla dags ins. Ás geir, sem er ef til vill er bet ur þekkt ur sem Geiri píp, hef ur róið á Bjargey SH sem hann keypti upp runa lega og út bjó fyr ir rann sókn ir á veg­ um Var ar ­ Sjáv ar rann sókna set­ urs. „Bát ur inn hef ur eig in lega ein­ göngu ver ið nýtt ur í þágu þess­ ara rann sókna. Við för um á tíu daga fresti í sýna tök ur yfir sum­ ar ið í Breiða firði og á vet urna er far ið einu sinni í mán uði. Þetta er nokk uð öfl ugt starf og mik il vit­ neskja hef ur afl ast hjá Vör. Þetta er apparat sem vert er að halda gang andi. Ég er bú inn að vera í út­ gerð síð an 1985 þeg ar ég byrj aði á trill um. Svo stofn aði ég fyr ir tæk­ ið Sægarp í Grund ar firði. Núna er mað ur eig in lega kom inn aft ur til upp runans,“ seg ir Geiri. Fjölg un báta Veið arn ar eru til tölu lega ný byrj að­ ar og menn eru enn að prófa sig á fram á rek net un um. „Við á kváð­ um að fara í þetta eft ir að há marks afli á viku var hækk að ur úr fimm tonn um í átta tonn. Við erum að prófa þetta meira upp á gaman­ ið fyrst þetta er nú hérna við bæj­ ar dyrn ar hjá okk ur,“ seg ir Geri og bæt ir við: „Við vor um nú bara að byrja fyr ir viku síð an og höf­ um ver ið að prófa okk ur á fram í þessu. Það hef ur ver ið vesen að fá al menni leg net fyr ir veið arn­ ar því þetta er svo til ný byrj að að veiða síld aft ur í rek net, þó eru þeir komn ir eitt hvað lengra hérna í Stykk is hólmi. Ég veit að það voru nokkr ir bát ar í fyrra á síld veið um héð an úr Hólm in um. Mér skyld ist á Fiski stofu að tíu hefðu sótt um veiði leyfi en að eins fjór ir virki lega far ið að veiða á síð asta ári. Það er víst mik il fjölg un báta núna í ár. Við erum tveir úr Grund ar firði og tveir úr Ó lafs vík held ég, svo eru nokkr ir héð an úr Hólm in um. Síð­ Árni Heið ar Karls son pí anisti og Giss ur Páll Giss ur ar son ten ór­ söngv ari héldu ný ver ið tón leika sem þeir nefndu Ís land far sæla Frón, í Ó lafs vík ur kirkju. Tón­ leik arn ir voru á veg um lista­ og menn ing ar nefnd ar Snæ fells bæj ar. Á samt því að flytja Hamra borg­ ina og Í fjar lægð, sungu þeir úr­ val evr ópskra söngva og fjöl mörg ís lensk lög. Kynn ing ar þeirra fé­ laga á lög un um voru létt ar þar sem gam an semi var flétt að inn í á skemmti leg an hátt. Í hléi stóðu nem end ur 10. bekkj ar GSNB fyr­ ir fjár öfl un ar kaffi og seldu kaffi og vöffl ur. Voru þetta líf leg ir og ein stak lega skemmti leg ir tón leik­ ar þar sem tón list, söng ur og gam­ an semi fengu að njóta sín á fal legu haust kvöldi. þa Gam an sam ir tón leik ar Er að prófa þetta meira upp á gam an ið Rætt við Ás geir Valdi mars son sjó mann í Grund ar firði um síld veið ar an skilst mér að það séu að koma bát ar all stað ar af land inu í þetta.“ Mis stór skip á svæð un um Spurð ur um hvern ig veið arn ar hafi far ið af stað seg ir Geiri: „Við byrj­ uð um á síð asta laug ar dag og fór­ um þá und ir brúna í Kolgraf ar­ fjörð inn. Það var tölu vert af síld og hún er á vernd uðu svæði þar, fyr ir stóru bát un um alla vega. Það lóð­ aði mik ið en mað ur er mjög bund­ inn flóði og fjöru í firð in um. Það þarf að vera þokka lega út fall ið til að mað ur kom ist und ir brúna. Við vor um líka búin að snú ast í Grund­ ar firði að eins en það var ekk ert að hafa þar. Í gær, á fimmtu dag inn, vor um við að veiða í Hofs staða­ vogi fyr ir fram an Kóngs bakka í Helga fells sveit.“ Ás geir seg ir það ganga vel að hafa smá báta og stór skip á sama svæð inu þrátt fyr ir litla síld ar gengd. „Sam líf ið er að ganga fínt. Ég hef ekk ert yfir þeim að kvarta, en þeg ar ekki er mik ið um síld og hún er á þröngu svæði geta orð ið ein hverj ir á rekstr ar. Menn verða bara að taka til lit til hvors ann ars í þessu og reyna að vinna þetta sam an. Mér finnst þó að þess ir litlu pung ar eigi ekki al veg að girða fyr ir síld ina svo þeir stóru geti ekki kastað. Það hef ur þó ekki ver ið neitt vanda mál, alla vega á okk ar svæði.“ Hegg ur ekki stórt skarð Ás geir tel ur að hagn að ur inn af veið un um sé nú ekki nógu mik ill til að það borgi sig fyr ir menn að fara út í mikl ar fjár fest ing ar: „En ef þú átt bát á veið arn ar er neta­ kostn að ur inn nú ekki mik ill, enda þarf fá net til. Þetta í góðu lagi ef það er auð velt að ná síld inni og til­ kostn að ur inn er ekki mik ill, hins veg ar er glans inn af þess um veið­ um fljót ur að fara fjár hags lega séð ef eitt hvað kem ur uppá. Við erum að leigja kvót ann af rík inu á 13 k rón ur kíló ið og höf um land­ að okk ar afla fram að þessu í Sjáv­ ar iðj una í Rifi. Ég held að all flest­ ir hér í Stykk is hólmi landi afl an­ um til Sig urð ar Á gústs son ar. Síð­ an er Frost fisk ur að kaupa eitt hvað líka. Við ætl um að sjá til með fram­ hald ið hjá okk ur eft ir því hvern ig þetta geng ur. Það eru fimm hund­ ruð tonn í pott in um og það verð ur fljótt að klár ast ef það kem ur heill her skari af bát um í veið arn ar. Ég held að fyrst þeg ar út hlut að var og all ir voru komn ir með sín átta tonn sem veiða má á viku, hafi hund rað tonn ver ið búin eft ir fyrstu dag ana. Þannig að þetta verð ur ekki lang­ ur tími ef það verð ur ekki bætt í pott inn. Ég hugsa að það yrði nú skað laust að bæta við pott inn og leyfa þess um bát um að skrölta eitt­ hvað á fram á þess um veið um. Það væri ef laust þokka leg bú bót fyr ir menn sem eiga svona báta að geta drýgt eitt hvað tekj urn ar á þessu. Þetta hegg ur kannski ekki stórt skarð í kvót ann hjá stóru skip un­ um því 500 tonn eru nú ef til vill ekki stórt kast hjá þeim. Við get­ um ver ið ein hverj ar vik ur að ná því sem þeir taka á klukku tím an um, svo má sjálf sagt al veg velta fyr ir sér hvort sé gáfu legra, en auð vit að tel­ ur þetta allt bæði fyr ir þá og þessa litlu,“ seg ir Geiri. Smíð aði sjálf ur neta hrist ara Ás geir smíð aði sjálf ur hrist ara á Bjargey til að eiga auð veld ara með að ná afl an um úr net un um. „Það er rosa leg ur létt ir að vera með hrist­ ara til að ná úr net un um. Ég smíð­ aði einn létt an og ein fald an. Svo lít­ ið sér stak an mið að við þessa stóru sem hin ir eru með en hann virk­ ar vel. Það er líka al veg greini­ legt að það er ekki sama hvaða net mað ur not ar á þess ar veið ar. Okk­ ur hef ur reynst best að leggja þessi svörtu net í myrkr inu, því síld in er á svo grunnu vatni að hún sér þau á byggi lega þeg ar bjart er. Við erum með sex net sem við sett um sam an í tvo stubba og höf um ver ið að leggja og draga nán ast stans laust. Við höf­ um ver ið að láta þetta liggja í hálf­ tíma til klukku tíma. Þannig að við erum að draga mest all an dag inn,“ seg ir Geiri. Veið in hef ur ekki far ið vel af stað mið að við á síð asta ári og Geiri tel­ ur að að stæð ur í sjón um valdi því. „Menn hafa ver ið að tala um að veið arn ar hafi far ið of snemma af stað. Hita stig ið og skil yrð in í sjón­ um hljóta að skipta máli um það hvern ig síld in hag ar sér, eins og það ger ir með aðra fiska. Mér skild­ ist um dag inn að sjór inn væri um tveim ur gráð um heit ari núna en hann var á sama tíma í fyrra. Einn skip stjóri á snur voða bát í Ó lafs vík var að segja mér að þeir hefðu orð ið var ir við mik ið af síld út af Nes inu. Ann að hvort erum við of snemma eða síld in of seint á ferð inni. Ég veit ekki hvort það er. Það verð ur mun auð veld ara að eiga við hana þeg ar það verð ur meira af henni,“ seg ir Ás geir að lok um. sko Síld veið arn ar hafa vak ið mikla at hygli í Stykk is hólmi og á kveð ið síldar æv in týri er að eiga sér stað. Ás geir Valdi mars son hef ur lengi ver ið í út gerð. Bjargey SH­155 er bát ur Ás geirs og hann hef ur ver ið að róa á hon um til síld veiða. Afli dags ins var um eitt og hálft tonn af fín ni síld.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.