Skessuhorn - 24.10.2012, Qupperneq 19
19MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012
Berg þór Krist leifs son hjá Ferða
þjón ust unni á Húsa felli seg ir
að und an far ið sum ar hafi ver ið
í með al lagi á öll um víg stöðv um
rekstr ar ins. Heilt yfir hafi rekst
ur inn geng ið á gæt lega fyr ir sig.
„ Þetta var nokkurn veg inn eins
og í fyrra. Koma fólks var jöfn
og þétt, en minna var um stór
ar helg ar eins og fyrri ár. Mér
fannst áður en ég gerði sum ar ið
upp það vera lak ara en í fyrra en
svo þeg ar upp gjör ið lá fyr ir kom
það svip að út og þá. Þannig að
við á Húsa felli kvört um ekk ert,“
seg ir Berg þór.
Hann seg ir ým is legt vera í píp
un um í fram kvæmd um í Húsa
felli en í sum ar aug lýsti Húsa
fells fólk nýj ar lóð ir til sölu. „Við
stefn um til dæm is á að leggja í
bygg ingu nýrr ar virkj un ar og
auka þannig raf magns fram leiðsl
una fyr ir sum ar húsa hverf ið. Svo
er fleira á döf inni sem ekki er
al veg tíma bært að nefna núna.
Nýja virkj un in verð ur að eins
vest ar þar sem er meira fall en
með henni tvö föld um við fram
leiðsl una,“ seg ir Berg þór. hlh
Inger Helga dótt ir rek ur gisti
heim il ið Borg ar nes Bed and
Break fast við Skúla götu 21 í Borg
ar nesi, þar sem áður var kaup fé
lags stjóra bú stað ur KB. Þar hef
ur hún rek ið gisti heim il ið síð an
árið 2009. Áður sá hún um rekst
ur ferða þjón ustu á Ind riða stöð um
í Skorra dal um ára bil en dró sig úr
rekstr in um eft ir að hún seldi Ind
riða staði árið 2007. Hún er á nægð
með ný liðna sum ar ver tíð hjá gisti
heim il inu.
„Sum ar ið gekk vel fyr ir sig.
Traffík in byrj aði strax sein ustu
dag ana í maí og var stöðug al veg
fram í sept em ber. Þetta var svip
að og í fyrra en nýt ing gisti rým is
var allt að 100% yfir sum ar mán
uð ina. Ég er því mjög hepp in hvað
þetta varð ar,“ seg ir Inger. Hún
seg ir vilja sinn standa til þess að
fjölga gest um yfir vetr ar mán uð
ina og hafi nokk ur aukn ing ver ið
sér hvern vet ur frá því að hún hóf
rekst ur gisti heim il is ins í Borg ar
nesi. „Mað ur er alltaf að reyna að
fá fleiri gesti á vet urna en öll erum
við að reyna að veiða sama fólk ið,“
seg ir Inger sem horf ir bjart sýn til
næstu ver tíð ar.
hlh
Sum ar ver tíð in var líkt og fyrri ár
góð hjá Hót el Fram nesi í Grund
ar firði. Gísli Ó lafs son hót el
stjóri og eig andi hót els ins kvaðst
á nægð ur með sinn hlut. „Það er
bara þannig að það er búið að vera
full bók að á sumr in und an far in ár.
Þá hef ur teygst úr haustinu sem
er vel. Einnig nut um við góðs af
veru kvik mynda gerð ar fólks líkt og
aðr ir ferða þjón ustu að il ar á Snæ
fells nesi,“ seg ir Gísli en þar vís
ar hann m.a. í komu Ben Still ers
og fé laga á svæð ið nú síðla sum
ars. Þá var góð að sókn í sigl ing ar í
sum ar sem Gísli hef ur stað ið fyr ir
þjón ustu und ir merkj um Láki To
urs. „Síð an var góð ur reyt ing ur af
götutraffík í sum ar og haust,“ bæt
ir Gísli við.
Gísli á Hót el Fram nesi hafði í
burð ar liðn um að stækka hót el ið
í haust og var langt kom inn með
und ir bún ing þeg ar skyndi lega
frétt ist af fyr ir ætl un um rík is stjórn
ar inn ar um að hækka skatt heimtu
af gisti stöð um. Fram kvæmd um var
því sleg ið á frest. „ Þetta hefði geta
far ið af stað í haust en ég verð að
bíða þang að til fjár laga frum varp ið
verð ur af greitt. Eft ir það kem ur í
ljós hvað ger ist,“ seg ir Gísli.
hlh
Á Erps stöð um í Mið döl um rek
ur Þor grím ur Guð bjarts son
Rjóma bú ið Erps stað ir á samt eig
in konu sinni Helgu El ín borgu
Guð munds dótt ur. Í Rjóma bú inu
standa hjón in fyr ir ný sköp un í úr
vinnslu mjólk ur af urða sem til er
á staðn um en fram leiðsla þeirra
fer fram und ir merkj um Beint
frá býli, fé lags heima vinnslu að
ila í bænda stétt. Rjóma bú ið hef ur
ver ið starf rækt frá ár inu 2009 og
geta gest ir bús ins keypt af urð ir í
versl un á staðn um sem og feng
ið að fræð ast og skoða starf semi
bús ins.
Að sögn Þor gríms var sum ar ið
mjög fínt. „ Þetta er fjórða sum
ar ið sem við erum með rekst ur
inn okk ar í gangi og hef ur ver
ið jafn stíg andi í hon um. Sér
stak lega hef ur ver ið aukn ing í
komu er lendra ferða manna sem
eru á bíla leigu bíl um og keyra á
þeim um land ið,“ seg ir Þor grím
ur. Hann finn ur fyr ir já kvæð um
við brögð um gesta með starf semi
Erps staða bús ins og seg ir þá vera
al mennt fróð leiks fúsa um fram
leiðsl una og líf ið í sveit inni. Þá er
fram leiðslu vör um bús ins vel tek
ið og eru gest ir t.d. sólgn ir í ís
inn Kjaftæði. „Ég finn fyr ir því að
gest um finnst gam an að kom ast
með þess um hætti ná lægt gras rót
inni og þeim er lendu finnst þeir
kom ast nær Ís lend ing um. Gest ir
spyrja út í fram leiðslu að ferð ir og
út í það sem við erum að gera á
staðn um. Svo segja all ir að ís inn
hjá okk ur sé sá besti í heimi,“ seg
ir Þor grím ur glott andi, en viss í
sinni sök.
hlh
Hvað segja þau um sumarið?
Nutu góðs af kvik mynda gerð
Gísli Ó lafs son á Hót el Fram nesi.
Inger Helga dótt ir á Borg ar nes Bed and
Break fast.
Nær allt að hund rað pró senta nýt ingu á sumr in
Sum ar ið svip að og í fyrra
Hrefna Sig mars dótt ir og Berg þór Krist leifs son á Húsa felli.
Þor grím ur Guð bjarts son bóndi á Erps
stöð um.
Kom ast nær gras rót inni
ir tæk ið hef ur skap að sér sess sem
eitt rót grón asta ferða þjón ustu fyr ir
tæki á Vest ur landi en á veg um Sæ
ferða fóru á síð asta ári 60 þús und
gest ir um Breiða fjörð. Hjá fyr ir
tæk inu starfa um fjöru tíu manns,
þar af vel á þriðja tug allt árið. Pét
ur og Svan borg eru því vel að sinni
við ur kenn ingu kom in.
Af mæl is veisla á Laug um
Frá Ó lafs dal lá leið in til Lauga í
Sæl ings dal þar sem gest ir tóku þátt
í af mæl is dag skrá í til efni af þrjá tíu
ára af mæli FMV. Fyr ir hönd stjórn
ar sam tak anna veitti Hans ína B.
Ein ars dótt ir völd um ein stak ling um
heið ur svið ur kenn ing ar vegna tíma
mót anna. Hjón in Óli Jón Óla son
og Stein unn Hans dótt ir í Grund ar
firði fengu við ur kenn ingu fyr ir um
hálfr ar ald ar gott og ó eig in gjarnt
starf í þágu ferða þjón ust unn ar. Óli
var fyrsti ferða mála full trúi lands
ins sem starfs mað ur FMV, en hann
og Stein unn kona hans hafa í seinni
tíð kom ið að ým issi ferða þjón ustu
starf semi. Sæ mund ur Sig munds
son fyrr um sér leyf is hafi í Borg ar
nesi fékk einnig við ur kenn ingu fyr
ir sitt fram lag til ferða þjón ust unn
ar. Sæ mund ur hef ur eins og flest
ir vita sinnt hóp bif reiða þjón ustu
í lands hlut an um í meira en hálfa
öld og sagði Hans ína að með starf
semi sinni hafi Sæ mund ur tryggt
sam göng ur á svæð inu sem væri
grunn ur ferða þjón ust unn ar. Fram
kom í máli Hans ínu að Sæ mund
ur væri bú inn að aka vega lengd um
starfsævi sína sem nem ur 17 ferð um
til tungls ins og sé sú vega lengd til
marks um það mikla starf sem hann
hef ur unn ið. Þá var Ó lafi Sveins
syni for stöðu manni at vinnu ráð gjaf
ar Sam taka sveit ar fé laga á Vest ur
landi veitt við ur kenn ing fyr ir gott
sam starf við ferða þjón ustu að ila á
und an förn um árum. Með störf um
sín um fyr ir SSV var Ó laf ur sagð ur
hafa átt drjúg an þátt í upp bygg ingu
ferða þjón ustu á Vest ur landi og átt
frum kvæði að ráð gjöf og rann sókn
um sem nýst hafi að il um í grein inni
vel í sinni upp bygg ingu. Gott væri
að eiga sam skipti við Ólaf og væri
akk ur af því fyr ir ferða þjón ust una í
lands hlut an um.
Einnig var opn uð yf ir lits sýn ing
um þrjá tíu ára sögu FMV á Laug
um. Sýn ing in ber heit ið „Stikl ur
úr sögu Ferða mála sam taka Vest
ur lands“ og mátti þar skoða út gef
ið efni, mynd ir úr starfi sam tak anna
og upp lýs inga skilti með fróð leik um
helstu verk efni á veg um þeirra. Það
var Þór dís G. Arth urs dótt ir sem
sá um und ir bún ing sýn ing ar inn ar.
Stefnt er að því að sýn ing in verði
sett upp í Safna húsi Borg ar fjarð ar í
Borg ar nesi á næstu vik um. Af mæl
is dag skránni lauk með borð haldi og
sá Þor grím ur bóndi á Erps stöð um
um veislu stjórn auk þess sem syst
ir hans Íris Björg Guð bjarts dótt ir í
Búð ar dal söng nokk ur frum sam in
lög fyr ir gesti. hlh
Af hend ing Höfð ingj ans fór fram í Ó lafs dal.
Stein unn Hans dótt ir og Óli Jón Óla son með heið ur svið ur kenn ingu sína.
Vil borg Guð bjarts dótt ir tók við heið
ur svið ur kenn ingu f.h. Sæ mund ar Sig
munds son ar. Sæ mund ur gat sjálf ur
ekki mætt, en óskaði þess að mynd ar
leg kona tæki við blóm um fyr ir hans
hönd.
Ó laf ur Sveins son hjá SSV var heiðr að
ur og þakkað var fyrir dygga ráð gjöf í
gegn um tíð ina við ferða þjón ustu fyr
ir tæki.