Skessuhorn - 24.10.2012, Qupperneq 20
20 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012
Síð ustu ár hafa reynst mörg um fyr
ir tækj um í ís lensku at vinnu lífi erf
ið, ekki síst þeim sem stækk uðu
og færðu út kví arn ar í að drag anda
hruns ins. Þau hafa virki lega þurft
að berj ast fyr ir lífi sínu. Eitt þeirra
er tölvu þjón ustu fyr ir tæk ið Omn is
sem hef ur á skömm um tíma vax ið
frá því að vera ör smá ar ein ing ar á
Akra nesi og í Borg ar nesi með ein
hæfa starf semi upp í fyr ir tæki með
fjöl þætta þjón ustu á Vest ur landi,
Reykja nesi og Reykja vík. Rétt áður
en Geir Haar de mælti þann 6.
októ ber 2008 þau fleygu orð „Guð
blessi Ís land,“ hafði Om ins vax
ið úr fyr ir tæki með þrjá í vinnu í
20 starfs menn. Í dag vinna 42 hjá
Omn is og í síð asta mán uði voru tíu
ár frá því fyr ir tæk ið var stofn að. Í
næsta mán uði verða reynd ar fimm
ár lið in frá því að fyr ir tæk ið hlaut
nafn ið Omn is þeg ar Tölvu þjón usta
Vest ur lands keypti tvö tölvu þjón
ustu fyr ir tæki á Suð ur nesj um.
Óls ari á Skag an um
Í til efni þess ara tíma móta hjá
Omn is átti blaða mað ur Skessu
horns spjall við fram kvæmda stjóra
fyr ir tæk is ins, Egg ert Her berts son
Hjelm. Egg ert ólst upp í Ó lafs
vík og átti þar heima til full orð
ins ára. Eins og flest ir Ó lafs vík ing
ar byggði hann lífs af komu sína á
vinnu við sjó inn og fisk inn. Vann
í nokk ur ár í fisk vinnslu og á fisk
mark aði, auk þess að stunda sjó
mennsku um tíma. „Ég var eins
og marg ir strák ar í Ó lafs vík á fullu
í fót bolt an um með Vík ingi, spil
aði með öll um yngri ald urs flokk
un um upp í meist ara flokk, þar sem
ég náði að spila nokkra tugi leikja.
Ég hætti snemma að spila en snéri
mér þá að fé lags stör f un um hjá Vík
ingi og var for mað ur knatt spyrnu
deild ar í nokk ur ár. Það er ekki lít ið
skemmti legt núna að Vík ing arn ir
eru komn ir í Pepsí deild ina eins og
Skaga menn, þannig að það verð ur
eink ar skemmti legt að fylgj ast með
bolt an um næsta sum ar. Þrátt fyr ir
að Omn is reki ekki versl un á Snæ
fells nesi hafa mín ir gömlu sveit
ung ar ver ið dug leg ir að versla hjá
okk ur og fyr ir það er ég mjög þakk
lát ur.“
Völdu fjöl skyldu væn an
stað til bú setu
Egg ert fór einmitt eft ir grunn
skóla nám í Ó lafs vík í Fjöl brauta
skóla Vest ur lands á Akra nesi. „Ég
var þar bara einn vet ur og á stæð an
fyr ir því var sú að ég tók skemmt
ana líf ið fram yfir nám ið. Ég hætti í
skóla um tíma og fór bara að vinna
fyr ir vest an. Svo á kvað ég að skella
mér í við skipta nám. Fór á Bif röst
og byrj aði þar í frum greina deild,
sem var und ir bún ing ur fyr ir þá sem
ekki voru með stúd ents próf fyr
ir há skóla nám. Ég út skrif að ist með
BS gráðu í við skipta fræði frá Bif
röst vor ið 2002. Á þess um tíma var
ég að vinna hjá Ný herja í Reykja
vík og við Ingi björg Valdi mars dótt
ir kon an mín bjugg um þar. Ég fór
svo í MBA nám við Há skól ann í
Reykja vík 2005. Í milli tíð inni 2003
höfð um við flutt á Skag ann. Það
var reynd ar ég sem átti frum kvæð
ið að því. Ég hef alltaf ver ið mik ill
lands byggð ar mað ur og við sáum að
Akra nes var mjög fjöl skyldu vænn
stað ur, með alla þá kosti sem fjöl
skyld an þarf á að halda til að geta
lif að góðu, ör uggu og fjöl breyttu
lífi.“
Saga Omn is hófst
í Borg ar nesi
Egg ert kynnt ist Bjarka Jó hann
essyni árið 2000 í Ný herja, en þeir
tveir eru menn irn ir á bak við upp
bygg ingu og þró un hjá Omn is fram
á þenn an dag. Þeir fé lag ar stofn uðu
haust ið 2005 lít ið fé lag. „Við höfð
um það að mark miði að starf rækja
fyr ir tæki sem ann að ist ráð gjöf í
sölu og mark aðs mál um í upp lýs
inga tækni fyr ir tæk um. Fyrsta verk
efn ið okk ar var fyr ir tölvu þjón ust
una Sec ur Store á Akra nesi, ann ars
veg ar við sölu og mark aðs mál og
hins veg ar að að stoða þá við upp
bygg ingu á starf semi þeirra í Bret
landi. Það var upp haf ið að starf
semi okk ar Bjarka. Í mars 2006
keypt um við hluta af rekstri Sec
ur Store, tölvu versl un og verk stæði,
sem hét hjá okk ur því ein falda
nafni Tölvu versl un in. Upp haf ið
að Omn is má hins veg ar rekja aft
ur til sept em ber mán að ar 2002 þeg
ar Ómar Örn Ragn ars son, golfar
inn geð þekki, stofn aði tölvu versl
un og verk stæði í Borg ar nesi und
ir merkj um Tölvu þjón ustu Vest
ur lands. Við Bjarki vor um að hluta
til með stofn un okk ar litla fé lags
að leita eft ir að kaupa eða sam ein
ast starf andi fyr ir tækj um í tölvu og
upp lýs inga tækni. Það stóð aldrei
til að reka Tölvu versl un ina eina og
sér. Haust ið 2006 sam ein uð um við
þessi tvö fyr ir tæki, Tölvu búð ina á
Akra nesi og Tölvu þjón ustu Vest ur
lands í Borg ar nesi, und ir merkj um
þess síð ar nefnda. Í febr ú ar 2007
flutt um við okk ur af Esju braut inni á
Akra nesi þar sem Tölvu búð in var í
nýtt og glæsi legt hús næði í versl un
ar mið stöð ina við Dal braut þar sem
við höf um ver ið síð an. Í á gúst þetta
sama ár keypt um við tvö fyr ir tæki
á Suð ur nesj um, sem voru í svip aðri
starf semi og við. Þetta voru Sam
hæfni í Kefla vík og Raf einda tækni,
sem m.a. var um boðs að ili Voda fo ne
á Suð ur nesj um á þess um tíma eins
og við vor um á Vest ur landi. Kaup
in á þess um fyr ir tækj um fjár mögn
uð um við með þess tíma að ferð um.
Að stór um hluta með er lend um
lán um, sem reynd ist okk ur þung
bært þeg ar krepp an skall á. Það má
segja að við höf um ver ið jafn vit
laus ir og aðr ir fjár fest ar á þess um
tíma,“ seg ir Egg ert og hlær.
Vand ræði með nafn
á fyr ir tæk inu
Fyrst í stað voru það ekki pen inga
mál in sem voru að plaga eig end ur
Tölvu þjón ustu Vest ur lands, sem
þá var einnig kom in með starf
semi á Suð ur nesj um. Held ur þurfti
að finna nafn á fyr ir tæk ið sem væri
sam nefn ari fyr ir Vest lend inga og
Suð ur nesja menn og yrði held ur
ekki hamlandi ef fyr ir tæk ið hæfi
starf semi á öðr um svæð um lands
ins, jafn vel er lend is. „Við höf um
reynd ar aldrei velt þeim mögu
leika fyr ir okk ur að fara með hluta
starf sem inn ar úr landi. En við vor
um bún ir að reyna mik ið að finna
nýtt nafn á fyr ir tæk ið áður en við
lét um það mál í hend ur á ráð gjafa.
Hann kom með þetta nafn Omn is,
sem á lat ínu þýð ir allt. Okk ur leist
vel á merk ingu orðs ins en í sjálfu
sér ekk ert vel á nafn ið sjálft til að
byrja með. Mér fannst nýja nafn
ið fela í sér svolitla á hættu og var
tals verð an tíma að með taka það.
Við lét um samt slag standa og í dag
finnst okk ur og mörg um öðr um
þetta mjög gott nafn, sem hent ar
vel okk ar starf semi og þró un fyr ir
tæk is ins. Haust ið 2007 flutt um við
okk ar starf semi um set í Kefla vík,
fór um þá á Tjarn ar götu 7 þar sem
við erum í dag.“
Hru nár ið erfitt
Egg ert seg ir að 2008 hafi ver ið
mjög skrýt ið ár. „Þá var orð ið erfitt
að fjár magna ný verk efni, geng ið
far ið að síga og við sáum er lendu
lán in hækka. Um mitt ár komst
við skipta banki okk ar, Spari sjóð
ur Mýra sýslu í þrot, en spari sjóð
ur inn hafði fjár magn að nán ast all
ar fjár fest ing ar á Vest ur landi á þess
um tíma. Þetta gerði okk ur mjög
erfitt um vik. Við feng um eng in
svör við einu eða neinu og rekst
ur inn var mjög þung ur. Birgjarn ir
okk ar stóðu með okk ur og á þessu
ári náð um við góð um þjón ustu
samn ing um við sterk fyr ir tæki. Við
tók um við um boði TM á Akra nesi
2008 og síð an í Borg ar nesi árið eft
ir. Við sögð um upp á gætu sam starfi
við Voda fo ne og fór um í sam starf
við Sím ann að þjón usta alla sölu
í versl un um á okk ar starfs svæði.
Á Suð ur nesj um tók um við líka að
okk ur við gerða þjón ustu og upp
setn ing ar fyr ir Sím ann. Ég held að
þess ir samn ing ar hafi ver ið lyk il at
riði í því að hjálpa okk ur gegn um
hrun ið. Stað an hjá okk ur þann eft
ir minni lega dag 6. októ ber 2008,
var þannig að á skömm um tíma
hafði fyr ir tæk ið vax ið upp úr því að
vera með þrjá menn í vinnu upp í
20 starfs menn.“
Sæktu ekki vatn ið
yfir læk inn
Egg ert seg ir að hrun ið hafi kall
að fram sam stöðu hjá fólki um að
versla í heima byggð. „Við fund um
það fljótt eft ir hrun að fólk ið stóð
með okk ur. Stemn ing in var þannig
að fólk hugs aði um það að versla í
heima byggð og mér finnst það hafa
hald ist nokk uð þessi síð ustu ár. Við
aug lýst um til dæm is á þess um tíma
slag orð ið; „sækj um ekki vatn ið yfir
læk inn versl um í heima byggð.“
Ég man ekki eft ir eins sterk um við
brögð um við neinu sem við höf
um gert og því. Bar átt an árið 2009
snérist um það að halda sjó og það
gekk bara á gæt lega hjá okk ur þótt
banka mál in væru erf ið. Sömu sögu
var að segja um næsta ár, 2010 og
það var ekki fyrr en und ir lok þess
árs sem við náð um samn ing um um
banka mál in. Við vor um í raun án
við skipa banka í tvö ár. Eft ir að við
kom um til Arion banka í Borg ar
nesi hafa þau mál ver ið í góðu lagi.
Á ár inu 2011 var það tvennt sem
gerð ist hjá okk ur. Fyrst sam ein uð
umst við Upp lýs inga tækni fé lag inu
í Reykja vík, sem var fimm manna
þjón ustu fyr ir tæki á höf uð borg
ar svæð inu. Þann 11.11.11 klukk
an 11.11 opn uð um við svo úti bú í
Reykja vík. Þann sama dag flutt um
við einnig í nýtt hús næði í Borg ar
nesi við Borg ar braut.“
Tækni sveit in
Omn is starf ræk ir versl un í Reykja
vík og Egg ert seg ir að þar sé fyr ir
tæk ið einnig með öfl uga heim il is
og fyr ir tækja þjón ustu. „Í febr ú ar
náð um við samn ing um við Sím ann
og sjá um um ljós leið ara væð ingu
Sím ans á höf uð borg ar svæð inu.
Með þeim samn ingi komu fimm
starfs menn Sím ans yfir til okk
ar. Þetta er hóp ur sem við köll um
tækni sveit ina og hægt er að sjá all ar
upp lýs ing ar um þá þjón ustu á sam
nefnd um vef. Tækni sveit in sér hæf
ir sig í tækni bún aði heim il anna. Á
und an förn um árum hef ur al menn
ing ur fjár fest tals vert í tækninýj
ung um en herslumun inn hef ur
vant að til þess að tengja öll þessi
tæki sam an. Þar kem ur Tækni
sveit in til sög unn ar. Sú starf semi
og fyr ir tækja þjón ust an hef ur geng
ið vel strax frá fyrsta degi.“
Egg ert seg ir að Omn is hafi alla
tíð lagt á herslu á að starfs stöðv
arn ar á hverj um stað séu sjálf stæð
ar ein ing ar. „Omn is er ekki fyr ir
tæki sem beit ir mið stýr ingu. Við
vilj um einnig leggja okk ar skerf til
sam fé lags ins á hverj um stað, vilj
um vera með í því sem er að ger
ast. Sem dæmi höf um við stutt við
starf ÍA á Akra nesi og í bí gerð er
nýr sam starfs samn ing ur. Við styðj
um við körfu bolt ann í Borg ar nesi
og þannig mætti lengi telja.“
Hag sælt og far sælt
Mörg um finnst sjálf sagt að stóra
frétt in í sam bandi við Omn is á
þessu ári sé sú að fyr ir tæk ið tók
við tölvu þjón ustu fyr ir Akra nes
kaup stað eft ir út boð um mitt ár.
Um ára bil hafði ekki náðst sam
staða inn an bæj ar stjórn ar Akra
ness um að bjóða tölvu mál in út.
Til boð Omn is í þjón ust una var
langt und ir því sem kaup stað ur inn
hafði ver ið að borga fyr ir þjón ust
una um margra ára skeið og miklu
lægra en næst lægsta til boð ið í verk
ið. Spurn ing in er því hvort Omn
is get ur stað ið við þenn an samn
ing við Akra nes kaup stað án þess að
það bitni á rekstri fyr ir tæk is ins og
gæð um þjón ust unn ar? „Við telj um
okk ur þekkja vel til og vor um bún ir
að hugsa fyr ir því hvern ig við ætt
um að út færa hlut ina. Það er ekk ert
sem bend ir til ann ars en að} þetta
verk efni verði bæði hag sælt og far
sælt fyr ir báða að ila.“
En hvern ig sýn ist Egg erti þá
stað an vera núna þeg ar Omn is er
að ganga inn í ann an ára tug inn.
„Það er eng inn vafi á því að mark
að ur inn gagn vart fyr ir tækj un um er
að vaxa. Við skipti við ein stak linga
og heim ili hafa held ur dreg ist sam
an upp á síðkast ið mið að við síð
asta ár. Við trú um því að það muni
koma til baka, en sann leik ur inn er
sá að fólk er búið að fjár festa gríð
ar lega í snjall sím um, snjall tölv um
og þess um ný tísku fjöl nota tækj um
á síð ustu miss er um.“
þá
Okk ur leist vel á merk ingu orðs ins
en ekki nafn ið sjálft
Spjall að við Egg ert fram kvæmda stjóra Omn is en fyr ir tæk ið varð ný lega 10 ára
Egg ert við bæki stöðv ar Omn is á Akra nesi.