Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2012, Page 24

Skessuhorn - 24.10.2012, Page 24
24 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012 Nafn: Birna Þor bergs dótt ir. Starfs heiti/fyr ir tæki: Skrif stofu­ stjóri Akra borg ar ehf, mat væla fyr­ ir tæk is á Akra nesi. Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Bý á Akra nesi á samt tveim ur son um mín um, elsti son ur inn býr á Sel­ tjarn ar nesi. Er bless un ar lega laus við gælu dýr, svo sem hunda, ketti, fugla, fiska og mann/konu. Á huga mál: Alls kon ar. Vinnu dag ur inn: Föstu dag ur inn 19. októ ber. Mætt til vinnu og fyrstu verk: Vinnu dag ur inn hefst kl. 8. Fyrsta verk efni mitt á hverj um degi er að skrá fram leiðslu, pökk un og hrá­ efn is notk un gær dags ins í upp­ lýs inga kerfi Akra borg ar. Sam an­ tekt sendi ég síð an til stjórn enda móð ur fé lags ins, Born holms A/S í Dan mörku. Klukk an 10 var ég stödd í Penn­ an um/Ey munds son að ná í papp­ ír, rit föng og fleira til heyr andi til að rétta af birgða stöð una í þeim efn um. Ým is legt sem þarf að vera til stað ar fyr ir verk smiðj una og möppu dýr in. Há deg ið: Fékk mér snæð ing í vinn unni og átti síð an í tölvu póst sam skipt um við gjald eyr is deild við skipta banka Akra borg ar. Klukk an 14 var ég í net bank an­ um að ganga frá greiðsl um dags­ ins. Hvenær hætt og það síð- asta sem þú gerð ir í vinn unni? Vinnu deg in um lauk kl. 16. Í lok dags ins tók ég sam an út flutn ings­ papp íra fyr ir líð andi viku og setti í við eig andi möpp ur. All ir út­ flutn ings­ og inn flutn ings papp­ ír ar þurfa að vera að gengi leg ir á ein um stað og því er mik il vægt að skjala stjórn un sé í góðu lagi. Fast ir lið ir alla daga? Skrán ing á fram leiðslu og pökk un er fyrsta verk efni mitt á hverj um degi. Á hverj um degi fer ég yfir reikn­ inga frá inn lend um og er lend um birgj um sem ber ast og kem þeim í sam þykkt ar ferli, geng síð an frá þeim í við eig andi möpp ur eft­ ir sam þykkt ar ferli. Þetta eru föstu lið irn ir á hverj um degi, að öðru leyti eru eng ir tveir dag ar eins. Verk efn in eru sem bet ur fer mjög fjöl breytt. Var vinnu dag ur inn hefð bund- inn? Dag ur inn var frek ar ó hefð­ bund inn þar sem bæði fram­ kvæmda stjóri og verk smiðju stjóri fyr ir tæk is ins eru í heim sókn hjá Born holms í Dan mörku. Dag ur­ inn var því held ur ró legri en aðr ir dag ar og not aði ég hluta hans til pakka nið ur einu bók halds ári og koma því í geymslu. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? Í þessu starfi byrj aði ég nú í sept em ber. Hef samt starf að hjá Akra borg síð an haust ið 2009 og hef ur verk svið ið tek ið breyt ing um á þeim tíma. Upp haf lega byrj aði ég í tíma bundnu verk efni þeg ar á kveð ið var að færa upp gjör fyr ir­ tæk is ins yfir í evr ur. Í á gúst 2010 var ég kom in í fullt starf á skrif­ stofu fyr ir tæk is ins. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Já og nei. Í nán ustu fram tíð já, en sé mig ekki í þessu starfi eft ir 10 ár. Mað ur veit þó aldrei sína æv­ ina fyrr en öll er. Hlakk ar þú til að mæta í vinn- una? Alltaf. Eitt hvað að lok um: Hef urðu smakk að Akra borg ar lif ur? Dag ur í lífi... Dag ur í lífi skrif stofu stjóra Stund um þró ast mál in þannig að fólk þarf að skipta um starfs vett­ vang. Þannig var hjá Ás dísi Völu Ósk ars dótt ur 43 ára sjúkra liða og hús móð ur á Akra nesi. Ás dís hef­ ur starf að nán ast all an sinn fer­ il í hjúkr un ar geir an um á E­ deild Sjúkra húss Akra ness, sem lok að var í maí byrj un síð asta vor. Ás dís komst þá strax í vinnu í í þrótta mið­ stöð inni á Jað ars bökk um við bað­ vörslu. Skessu horn hafði spurn ir af því að Ás dís kæmi vel út í þessu nýja starfi og börn in kynnu eink­ ar vel að meta henn ar glað lega fas. Það að missa vinn una með skömm­ um fyr ir vara og hafa að auki mætt and streymi í líf inu, svo sem maka­ missi eins og Ás dís hafði geng ið í gegn um ekki löngu áður, hlýt ur að taka mik ið á. Ás dís féllst á að ræða þessa hluti á samt ýmsu fleiru úr lífs hlaup inu við blaða mann. Tek­ ið var því hús á Ás dísi þar sem hún býr á samt tveim ur son um sín um að Hjarð ar holti 2 á Akra nesi. Neit aði að fara í skól ann Ás dís er bor inn og barn fædd ur Ak ur nes ing ur, yngst fimm barna Ósk ars Stef áns son ar frá Kala stöð­ um í Hval fjarð ar sveit og Sig rún ar Gunn ars dótt ur frá Gils fjarð ar múla í Reyk hóla sveit. „Bernsku heim ili mitt var við Garða braut ina og eins og aðr ar stelp ur á Akra nesi var ég á fullu í bar bie­ og stelpna leikj um með úti leikj um ýms um sem voru vin sæl ir í hverf inu. Ég átti tvær eða þrjár á gæt ar vin kon ur, en samt lenti ég í eins og marg ir að verða fyr ir ein elti. Þetta byrj aði strax í sex ára bekk og þeg ar ég var kom in í 10. ára bekk var ég al veg búin á því og neit aði að fara í skól ann. Á þess um tíma þekkt ist þetta orð ekki, ein­ elti. Þeg ar ég neit aði að fara í skóla var ég send til sál fræð ings og einn kenn ar inn kom heim til mín að leið beina mér með nám ið. Þeg ar ég hafði ver ið heima í mán uð upp­ götv að ist að krakk arn ir hefðu ver­ ið að angra mig. Ég var nátt úr­ lega ekk ert að segja frá því. Tal að var við krakk ana um að hafa mig með, en þá var vita skuld of seint að gera eitt hvað í mál un um. Ég upp­ lifði það þannig að það væri bara til mála mynda að þau höfðu mig með í leikj um. Þetta hafði bitn að mjög á sjálfs traustinu hjá mér og mér leið aldrei vel í skóla. Ein elt ið varð til þess að ég dró mig til hlés og ég held það hafi mark að mitt líf tals­ vert.“ „Ég er bara nokk uð bjart sýn á líf ið“ Ás dís Vala Ósk ars dótt ir á Akra nesi hef ur far ið í gegn um „stór an pakka“ Ætl aði alltaf í heil brigð is þjónstuna Ás dís seg ist alltaf hafa ætl að sér að starfa við heil brigð is þjón ust una. „Ég lauk grunn skól an um á til sett­ um tíma og fór svo í fjöl brauta skól­ ann. En mér gekk ekki vel, ein beit­ ing ar leysi og kvíði háði mér mik­ ið. Ég kveið ó skap lega mik ið fyr ir próf um og var hald in inni lok un ar­ kennd. Út af því gat ég lít ið ein beitt mér að því sem stóð á verk efna­ blað inu. Ég gafst upp á nám inu um tíma og fór að vinna. Byrj aði reynd­ ar að vinna í rækju vinnsl unni hjá Þórði Ósk ars syni þeg ar ég var 16 ára. Svo var ég að vinna í Harð ar­ bak aríi um tíma, eitt sum ar á sjúkra­ hús inu og svo í rækju verk smiðj unni Arct ic. Þeg ar ég kynnt ist mann in­ um mín um, Guð mundi Þor valds­ syni, á kvað ég að prófa aft ur nám­ ið og fór í kvöld skóla. Þá gekk mér bet ur og ég færði mig fljót lega yfir í dag skóla, lauk svo sjúkra liða nám­ inu um jól in 1997. Ég hóf störf á E­deild inni á Sjúkra hús inu á Akra­ nesi sum ar ið 1990 við af leys ing ar og vann þar meira og minna. Að loknu nám inu fékk ég þar fast starf.“ En var ekki erfitt að missa vinn­ una á E­deild inni? „Jú, vissu lega. Ég held að Ak ur nes ing ar upp til hópa hafi ekki trú að því að deild­ in yrði nokkurn tím ann lögð nið ur, ekki síst þeir sem þekktu til starf­ sem inn ar þar. Skaga mönn um þótti held ég nauð syn legt að hafa þessa deild og urðu ekk ert síð ur en við sem misst um vinn una, fyr ir mikl­ um von brigð um þeg ar deild inni var lok að.“ Byrj aði bú skap um tví tugt Að spurð seg ir Ás dís Vala að hún hafi ver ið tví tug þeg ar þau Guð mund ur hófu bú skap. Fyrstu árin á Sól eyj ar­ götu 4 í íbúð sem hann átti, en síð an búið á tveim ur stöð um áður en þau keyptu í búð ina að Hjarð ar holti 2. „Mað ur inn minn hafði reynd ar ekki búið þar nema í tvö ár áður en hann lést. Guð mund ur var banka mað­ ur en síð ustu árin var hann launa­ full trúi hjá Akra nes kaup stað. Hann var mik ill lista mað ur, mál aði mynd­ ir, prjón a ði og saum aði út. Hann átti frum kvæð ið að því að við opn­ uð um handa vinnu búð ina Hand­ rað ann sem við starf rækt um 1997­ 2000. Búð in gekk í sjálfu sér þokka­ lega, en rekst ur inn var ekki nógu góð ur til fram tíð ar fannst okk ur.“ Guð mund ur hafði feng ið eitlakrabba mein að eins 14 ára gam­ all og 30 árum síð ar veikt ist hann svo aft ur af krabba meini. „Í des­ em ber 2007 greind ist hann með krabba mein í ristli og mein vörp í lif ur. Hann fór í að gerð í jan ú ar 2008 þar sem upp tök meins ins voru fjar lægð og fékk þokka lega von um bata í byrj un. En smám sam an kom í ljós að ekk ert yrði við mein ið ráð­ ið og bar átt an stóð yfir í 13 mán­ uði. Hann var engu að síð ur við þokka lega heilsu þenn an tíma og fjöl skyld an gerði margt skemmti­ legt og gef andi sam an. Hann lagð­ ist inn á sjúkra hús aft ur 18. jan ú ar 2009 og lést dag inn eft ir. Þá vant­ aði hann bara nokkra daga upp á að verða 44 ára,“ seg ir Ás dís Vala, sem sjálf varð fer tug tæp um mán uði síð­ ar, 17. febr ú ar. Erfitt ár Ás dís Vala seg ir að þetta ár hafi ver­ ið mjög erfitt. Til við bót ar veik ind­ um Guð mund ar veikt ist fað ir henn­ ar, Ósk ar Stef áns son, þeg ar hann var í fríi á Kanarí eyj um í mars mán­ uði 2008. „ Þetta byrj aði með því að hann lær brotn aði. Hann lá mik­ ið veik ur á sjúkra húsi á Kanarí eyj­ um í sex vik ur og það var erfitt að koma hon um svona veik um heim. Hann var bú inn að vera í viku tíma á sjúkra húsi hérna heima þeg ar hann dó.“ Að spurð seg ir Ás dís Vala að vissu lega hafi ver ið mjög erfitt að takast á við miss inn, ekki síst fyr­ ir strák ana þeirra Guð mund ar, en í dag er Þor vald ur Arn ar 17 ára og Þor gils Ari 10 ára. Þor vald ur Arn­ ar er ein hverf ur. „Þeir eru dug leg­ ir drengirn ir mín ir og mér finnst þeir hafa kom ist þokka lega í gegn­ um ferl ið. Ég hef reynt að hugsa vel um þá, reyni alltaf ann að slag ið að gera eitt hvað með þeim, fara í bíó eða að við ger um eitt hvað skemmti­ legt sam an. Það vant ar samt mik ið hjá svona strák um þeg ar pabb inn er ekki til stað ar.“ Styrkst að sumu leyti Spurð um þessa reynslu seg ir Ás­ dís Vala að hún hafi styrkst að sumu leyti. „Það má segja að sumu leyti hafi það styrkt mig að ganga í gegn­ um þetta. Ég hef núna þurft að treysta meira á sjálfa mig en áður og ég finn að ég get al veg stað ið á eig in fót um þótt að stund um sé það vissu­ lega erfitt. Ég á góða að og vissu­ lega höf um við fund ið fyr ir sam hug í sam fé lag inu. Það var gott að finna fyr ir því og hjálp aði þeg ar þetta var að ganga yfir. Ég hef ein beitt mér að því að hugsa um dreng ina og kannski hef ég stund um lát ið sjálfa mig sitja á hak an um. Sum ar ið eft ir miss inn var ég reynd ar svo lít ið dug­ leg að ferð ast. Var til dæm is stödd norð ur í Skaga firði þeg ar mér var sagt frá því að það væri mik il upp lif un að fara í „ River raft ing.“ Ég dreif mig í það á Vest ari­Jök ulsán um og það var virki lega skemmti legt. Ég tel mig hafa ver ið heppna að fá strax vinnu í vor eft ir að ég missti vinn­ una á E­deild inni. Þótt ég hafi með því þurft að bæta við mig vinnu frá hluta starf inu sem ég var í á sjúkra­ hús inu, þá lík ar mér vel í nýju starfi. Það er líf legt og skemmti legt. Ég er með meira líf í kring um mig og fleira fólk en áður. Ég er bara nokk­ uð bjart sýn á líf ið í dag og lang ar að lok um að koma á fram færi þakk læti til allra þeirra sem hafa stutt mig og dreng ina með ráð um og dáð.“ þá Ás dís Vala Ósk ars dótt ir.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.