Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2012, Side 27

Skessuhorn - 24.10.2012, Side 27
27MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012 Í Borg ar nesi hef ur ver ið unn ið að end ur nýj un á þaki Borg ar braut­ ar 1­3 frá því í októ ber byrj un. Hús þetta nefn ist í dag legu tali „Hér í­ höll in“ og er á horni Borg ar braut­ ar og Eg ils götu. Smið ir hjá Ei­ ríki J. Ing ólfs syni húsa smíða meist­ ara sjá um verk ið. Þeg ar smið irn ir hófust handa við að rífa gamla þak­ ið í gær kom ým is legt for vitni legt í ljós und an þak plöt un um. Þak­ ið hafði að mestu ver ið ein angr að með spæni og reið ingi en einnig fjölda dag blaða. Flest voru blöð in frá miðj um fjórða ára tugn um fram til miðs sjötta ára tug ar ins. Þarna gaf að líta Tím ann, Morg un blað ið, Al þýðu blað ið, Fálk ann og Þjóð vilj­ ann. Eitt hvað tafð ist verk smið anna við þenn an fund því marg ir þeirra sökktu sér í lest ur um fyrri heim­ s tíð indi, svo sem frá sagn ir af víg­ stöðv um heims styrj ald ar inn ar síð­ ari, fregn ir af bylt ing um komm­ ún ista í fjar læg um lönd um, kjarn­ orku vá og inn lend um frétt um af kjara á tök um og stjórn málakarpi. Þá fannst áka vít is flaska í þak inu og leif ar af gömlu tæki sem minnti helst á gam alt njósn a tæki úr kalda stríð inu en er að öll um lík ind um gam alt við tæki til að nema út varps­ send ing ar. „Ég er hér í höll inni“ Hér í höll ina byggði Jón Guð­ munds son verka mað ur í Borg ar­ nesi fyr ir og um miðja síð ustu öld líkt og dag setn ing ar blað anna gefa til kynna. Sam kvæmt heim ild­ um Skessu horns vann Jón mik ið í kring um timb ur og vann m.a. við upp skip un við Borg ar nes höfn. Þá var Jón um boðs mað ur Tím ans um ára bil og hef ur hann því átt auð velt með að finna efni í ein angr un í höll sína, en ein tök af Tím an um voru í meiri hluta blað anna sem fund­ ust í þak inu. Kannski voru Tíma­ blöð in líka efn is mest á þess um gull­ ald ar ár um Fram sókn ar og gáfu því besta ein angr un? Helsta tekju lind Jóns var þó hús hans og út leiga á í búð um í því. Að sögn Ei ríks J. Ing­ ólfs son ar þá var hús ið teikn að árið 1937 og hef ur lík ast til ver ið í bygg­ ingu fram á sjö unda ára tug síð ustu ald ar. Þar er at vinnu hús næði á jarð­ hæð en á öðr um hæð um eru í búð­ ir. Heim ild ir Skessu horns herma að hús ið dreg ur nafn sitt af svar venju Jóns þeg ar í hann var hringt forð­ um daga, en sjálf ur bjó hann í íbúð hús inu. Þá átti hann að hafa svar að: „Ég er hér í höll inni.“ hlh Skot fé lag ið Skot grund í Grund ar­ firði fagn ar 25 ára af mæli sínu um þess ar mund ir, en fé lag ið var stofn­ að 10. októ ber 1987. Skot grund hef ur að stöðu sína inn í Hrafn kels­ staða botni í Kolgrafa firði. Í til efni af af mæl inu efndi skot fé lag ið til af­ mæl is fagn að ar í Hrafn kels staða­ botni laug ar dag inn 20. októ ber sl. Þá mættu fé lags menn með byss ur sín ar og héldu sýn ingu fyr ir gesti og gang andi í frá bæru veðri. Einnig var af mæl is gest um boð ið að skjóta af byss un um und ir dyggri leið sögn fé lags manna. Eft ir það var hald ið inn an fé lags mót í leir dúfu skot fimi þar sem Stein ar Þór Al freðs son bar sig ur úr být um. Loks þeg ar all ir gest ir voru bún ir að prófa að skjóta og kynna sér aðra starf semi fé lags­ ins voru grill að ar pyls ur ofan í gesti í boði Sam kaupa/Úr vals. Ó hætt er að segja að vel hafi til tek ist og all ir far ið glað ir í bragði heim. tfk Hald ið upp á ald ar fjórð ungs af mæli Skot grund ar Hluti vopna bún að ar fé lags manna í Skot grund var til sýn is. Jón Pét ur Pét urs son for mað­ ur Skot grund ar leið bein ir hér ein um gest anna að skjóta í mark. Þak Hér í hall ar í Borg ar nesi leiddi ým is legt í ljós Smið ir Ei ríks J. Ing ólfs son ar á þak inu góða. F.v. Eyjólf ur Magn ús son, Dav íð Magn ús son, Sverr ir Sverr is son, Gísli Grét ar Sól ons son, Bene dikt Jó hann es son, Björg vin Fjeld sted, Þor steinn Þor steins son og Elf ar Már Ó lafs son. Gísli Grét ar Sól ons son skoð ar Tím ann frá ár inu 1949 á þaki Hér í hall ar inn ar. Þor steinn með reið ing sem not að ur var til ein angr un ar. Við tæk ið gamla sem minn ir nokk uð á gam alt njósn a tæki. Dönsk áka vít is flaska, nú galtóm, fannst und ir þak inu. Ýms ar fyr ir sagn ir Tím ans frá 24. sept­ em ber 1949 gætu hæg lega átt við í dag þótt 63 ár séu lið in. Nefna má sem dæmi þess ar: „Framund an er ekki styrj öld milli sveita og kaup staða ­ Ég lýsi stríði á hend ur allri fjár plógs starf­ semi.“ Eða þessi: „Góð ur síld ar afli.“

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.