Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2012, Síða 29

Skessuhorn - 24.10.2012, Síða 29
29MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012 Stór sveit Reykja vík ur mun halda tón leika á Vöku dög um á Akra nesi sem hefj ast í þess ari viku. Tón leik­ arn ir fara fram í Tón bergi sunnu­ dag inn 4. nóv em ber og hefj ast klukk an 20. Miða verð er 2.900 krón ur og verð ur for sala að göngu­ miða á skrif stofu Tón list ar skól ans dag ana á und an milli kl. 9 og 13. Stór sveit Reykja vík ur var stofn uð 1992. Helsti hvata mað ur að stofn­ un henn ar var Sæ björn Jóns son en hann var að al stjórn andi hljóm­ sveit ar inn ar frá upp hafi og til árs­ ins 1999. Þá urðu þátta skil í rekstri sveit ar inn ar og síð an þá hef ur eink um ver ið unn ið með virt um er lend um gesta stjórn end um eða leið andi mönn um í ís lensku jazz­ lífi. Sveit in tel ur 17 hljóð færa leik­ ara sem all ir eru vel mennt að ir at­ vinnu tón list ar menn, þar af nokkr­ ir af fremstu jazztón list ar mönn um þjóð ar inn ar. mm Á Vöku dög um á Akra nesi sem haldn ir verða dag ana 25. októ ber til 4. nóv em ber nk. verð ur fjöl­ breytt dag skrá í boði. Með al þeirra má nefna sér stak lega tvo við burði sem haldn ir eru á veg um Kelt nesks fræða set urs á Akra nesi, en það eru sagna kvöld og fræðslu er indi. Anna Leif Elídótt ir er verk efn is stjóri Kelt nesks fræða set urs á Akra nesi. „ Fyrri við burð ur inn sem við sjá­ um um er Sagna kvöld sem verð­ ur föstu dag inn 26. októ ber klukk­ an 20 í Garða kaffi. Þem að er vitr ar og vond ar per són ur, hug rakk ir eða ótta slegn ir fé lag ar, hetj ur og skúrk­ ar, gaml ir og ung ir, allt hluti af sagna heim in um. Hin ævaforna list að segja sög ur brú ar kyn slóða bil in og sýn ir fram á að við deil um sömu til finn ing um og á skor un um,“ seg ir Anna Leif. Hún seg ir að sami dag ur og sagna kvöld ið fer fram sé svo kall­ að ur „Tell a story day“ í Skotlandi. „Dag ur inn er nokk urs kon ar þjóð­ há tíð sagn anna og um allt Skotland mun fólk hitt ast til að segja sög­ ur og hlusta; á bóka söfn um, í skól­ um, kirkj um, sjúkra hús um, heim il­ um og görð um og á fleiri og ó vænt­ um stöð um.“ Laug ar dag inn 3. nóv em ber kl. 14 verð ur síð ari dag skrár lið ur inn sem Kelt neska fræða setr ið stend ur fyr ir á Vöku dög um. Þá verð ur í Garða­ kaffi hald inn fræðslu fund ur. „Elín Ingi björg Eyj ólfs dótt ir kelt nesku­ fræð ing ur, Þor vald ur Frið riks son frétta mað ur og forn leifa fræð ing­ ur og Að al steinn Ás berg Sig urðs­ son rit höf und ur og tón list ar mað ur verða með fræðslu er indi um Kelta, Íra og Skota og á hrif þeirra á ís­ lenska menn ingu að fornu og nýju. Þá verð ur fjall að um fornírskar bók mennt ir jafnt sem nú tíma ljóða­ þýð ing ar, tungu mál ið og ör nefn in. Boð ið verð ur upp á tón list ar at riði og er að gang ur ó keyp is, en veit ing­ ar seld ar gegn vægu gjaldi.“ mm Æf ing ar hjá Leik fé­ lagi Nem enda fé lags Mennta skóla Borg­ ar fjarð ar á verk inu Litlu hryll ings búð­ inni, eft ir Howard As­ hman við tón list Alan Men ken, eru komn­ ar á fullt skrið. Hóp­ ur inn æfir í Hjálma­ kletti í Borg ar nesi þar sem verk ið verð ur sett upp. Með helstu hlut­ verk í leik rit inu fara Magn ús Krist jáns son sem leik ur Bald ur, Ís­ fold Rán Grét ars dótt ir sem leik ur Auði, Rún­ ar Gísla son sem leik ur Orra tann lækni og Eg­ ill Hans son sem leik­ ur Plönt una. Alls kem­ ur á þriðja tug nem enda MB að upp færslu verks­ ins. Leik stjóri er Bjarni Sæ björns son. Stefnt er að því að frum sýn ing á leik rit inu fari fram föstu dag inn 16. nóv em­ ber nk. hlh Skaga leik flokk ur inn hef ur á prjón­ un um að setja á svið í upp hafi næsta árs nýtt leik rit sem leik flokk­ ur inn lét semja, m.a. í til efni 70 ára af mæl is Akra nes kaup stað ar. Það fjall ar um Guð nýju Böðv ars dótt ur í Görð um, konu Snorra Sturlu son­ ar. Að sögn Krist ín ar Ás geirs­ dótt ur for manns Skaga leik­ f l o k k s i n s tókst ekki að koma l e i k r i t ­ inu, sem h e i t ­ ir Sagna­ kon an, á svið fyr ir Vöku daga . Um þess­ ar mund ir er ver ið að ganga frá ráðn ingu leik­ stjóra og und ir búa æf­ ing ar og sýn ing ar í byrj un nýs árs. Krist ín seg ir að hug mynd in að leik riti um Guð nýju hafi kvikn­ að eft ir að Ósk ar Guð munds son í Véum í Reyk holti skrif aði ævi sögu Snorra Sturlu son ar sem út kom fyr ir tæp um tveim ur árum. „Það hef ur mjög lít ið ver ið skrif að um Guð nýju. Þar sem Ósk ar var bú inn að kafa í þessa sögu fannst okk ur kjör ið að fá hann til að skrifa leik­ rit um Guð nýju, sem hann byrj aði á í upp hafi árs ins og lauk því fyr ir nokkru,“ sagði Krist ín. Hún seg ir að þar sem ekki sé mikl ar heim ild­ ir til um Guð nýju sé ekki um langt verk að ræða. Þetta verði e i n ­ þátt ung ur og l í k l e g a verði s a g n a k o n ­ an Guð­ ný ein á svið inu. Að sögn Krist ín ar hef ur ver ið rætt við Jón All ans son for stöðu mann Byggða safns ins í Görð um að leik rit ið verði sýnt þar og hann tek ið þeirri hug mynd vel. Lík legt sé því að Guð ný í Görð um verði á heima velli þeg ar Sagna kon­ an verð ur sýnd. þá Síð ast lið inn föstu dag frum sýndi Leik fé lag ið Grímn ir í Stykk is hólmi leik rit ið „Við dauð ans dyr,“ eft ir Bjarka Hjör leifs son, for mann leik­ fé lags ins sem jafn framt leik stýr­ ir verk inu. „ Þetta er leik rit í fullri lengd. Það hef ur geng ið mjög vel og voru við tök urn ar betri en ég þorði að vona. Við dauð ans dyr er al veg kolsvört kómedía og er kannski ekki fyr ir þá allra við kvæm­ ustu. Ég held að leik rit ið sé þó fyr­ ir flesta sem taka líf inu með brosi á vör og eru ef til vill ekki við kvæm ir fyr ir svæsn um húmor. Við feng um því líkt flott ar við tök ur og mað ur fer hjá sér. Ég er greini lega fyndn­ ari en ég hélt,“ sagði Bjarki í sam­ tali við Skessu horn. Í leik rit inu eru sjö leik ar ar og ein gína sem spil ar stórt hlut verk. Bjarki hef ur ver ið í Leik fé lag inu Grímni í sjö ár eða frá því hann var 16 ára og seg ir hann að fé lag­ ið hafi ver ið mjög virkt á und an­ förn um árum. „Við tók um okk ur frí árið 2011 eft ir að hafa frum sýnt fjög ur leik rit árið 2010. Við sýnd­ um eitt leik rit um vor ið og þrjú um haust ið, það var mik ill törn,“ seg­ ir Bjarki. Tvær sýn ing ar á leik rit inu voru um síð ast liðna helgi og fleiri sýn­ ing ar verða um næstu helgi og sýnt sem fyrr í Hót el Stykk is hólmi. Sýn­ ing ar verða klukk an 20 á fimmtu­ dag inn, klukk an 22 á föstu dag inn, klukk an 22:30 á laug ar dag inn en á sunnu dag inn klukk an 20. sko Af æf ingu leik fé lags ins á „Við dauð ans dyr“. Ljósm. bó. Grímn ir flyt ur leik rit ið Við dauð ans dyr Stór sveit Reykja vík ur með tón leika á Akra nesi Sagna kvöld og fræðslu fund ur í boði Kelt nesks fræða set urs Hóp ur inn sem kem ur að upp setn ingu leik rits ins. Ljósm. Á gústa Har alds. Litla hryll ings búð in æfð í MB Guð ný í Görð um á fjal irn ar hjá Skaga leik flokkn um

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.