Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2012, Qupperneq 33

Skessuhorn - 24.10.2012, Qupperneq 33
33MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2012 Dala byggð ­ fimmtu dag ur 25. októ ber Loka skrán ing hrúta á lamb hrút­ a sýn ing ar FSD. Lok að verð ur fyr ir skrán ingu hrúta á lamb hrút a sýn­ ing ar kl. 18 í dag. Dala byggð ­ fimmtu dag ur 25. októ ber Skrif stofa Stétt ar fé lags Vest ur­ lands að Mið braut 11, Búð ar dal er opin í dag kl. 9:30­12:30. GSM sími Signýj ar Jó hann es dótt ur for­ manns er 894­9804. Akra nes ­ fimmtu dag ur 25. októ ber Vöku dag ar hefj ast í Tón bergi kl. 17. Sýn ing um Sig fús Hall dórs son og söng dag skrá dætra Akra ness. Akra nes ­ föstu dag ur 26. októ ber Nám skeið ið Styrk ur í kyrrð verð­ ur í Heils an mín við Suð ur götu. Nám skeið ið er ætl að kon um og mun um við hitt ast í fjög ur skipti og verð ur boð ið upp á þátt töku í heima á stund un milli tíma sem teng ist efn inu. Það er kennt er öll föstu dags kvöld frá 26. okt. ­ 7. des. frá kl. 20. Borg ar byggð ­ föstu dag ur 26. októ ber Fé lags vist í safn að ar heim il inu Fé lags bæ, Borg ar nesi. Þriðja kvöld ið í þriggja kvölda keppni, sem dreif ist á fjög ur kvöld. Góð verð laun og veit ing ar í hléi. All ir vel komn ir. Dala byggð ­ föstu dag ur 26. októ ber Lamb hrút a sýn ing FSD á Val þúfu á Fells strönd. Ár leg ur haust fagn­ að ur FSD verð ur hald inn dag ana 26.­27. októ ber. Lamb hrút a sýn­ ing og opin fjár hús verða föstu­ dag inn 26. októ ber frá kl. 14 á Val þúfu á Fells strönd. Þar verða sýnd ir best dæmdu lamb hrút ar hausts ins úr Dala hólfi. Dala byggð ­ föstu dag ur 26. októ ber Sviða veisla FSD á Laug um í Sæl­ ings dal. Í boði verða svið, lapp ir, hag yrð ing ar, söng ur og dans leik­ ur. Hús ið opn ar kl. 19:30. Akra nes ­ föstu dag ur 26. októ ber Sagna kvöld hjá Kelt nesku fræða­ setri kl. 20 í Garða kaffi. Vitr ar og vond ar per són ur, hug rakk ir eða ótta slegn ir fé lag ar, hetj ur og skúrk ar, gaml ir og ung ir eru hluti af sagna heim in um. Akra nes ­ föstu dag ur 26. októ ber Pí anó leik ar inn Jónas Þór ir og fiðl­ ar inn Matth í as Stef áns son leika ljúfa tón list og kynna ný út kom­ inn hljóm disk í Tón bergi kl. 20. Tón list þeirra fé lag anna á eink ar vel við á þess um árs tíma, hug ljúf­ ar ball öð ur. Miða verð 2000 kr. Safna svæð ið Görð um ­ laug ar­ dag ur 27. októ ber Marg breyti leiki þjóð sög unn ar „Ill hvel ið Rauð höfði“ í Garða skála kl. 14. Fé lags menn í List­ og hand­ verks fé lagi Akra ness og ná grenn­ is túlka þjóð sög una „Rauð höfði“, sem tengd er um hverfi Akra ness, með ó lík um efn um og að ferð um á sýn ingu sem opn uð verð ur í Safna skál an um. Grund ar fjörð ur ­ mánu dag ur 29. októ ber Konu kvöld kven fé lags ins í Safn­ að ar heim il inu frá kl. 20­22. All ar kon ur vel komn ar. Borg ar byggð ­ þriðju dag ur 30. októ ber Nám skeið ið Vinnu véla rétt indi I/J fyr ir bænd ur á Hvann eyri. Nám skeið ið veit ir bók leg rétt­ indi til að stjórna drátt ar vél um í rétt inda flokki (I) og lyft ur um (J). Auk þess verð ur fjall að um gerð á ætl un ar um ör yggi og heil brigði (á hættu mat starfa) á vinnu stað og gerð æf ing í því. Borg ar byggð ­ þriðju dag ur 30. októ ber Blóð bank inn verð ur með blóð­ söfn un við Hyrn una frá kl. 10­17. All ir vel komn ir. Grund ar fjörð ur ­ þriðju dag ur 30. októ ber Vina hús ið ­ Karla kaffi í húsi verka lýðs fé lags ins við Borg ar­ braut frá kl. 14­16. All ir vel komn ir í um ræðu hóp inn. Stykk is hólm ur ­ þriðju dag ur 30. októ ber Tón fund ur nem enda Lárus ar og Hólm fríð ar í sal Tón list ar skól ans kl. 18. Lár us og Hólm fríð ur kalla sam an nem end ur sína til að spila fyr ir fjöl skyld ur og vini. Þar leik ur gít ar inn að al hlut verk ið, en fleiri hljóð færi koma við sögu. All ir eru hjart an lega vel komn ir. Akra nes ­ þriðju dag ur 30. októ ber Ný liða fund ur kl. 20 í húsi björg­ un ar fé lags ins að Kalm ans völl um 2. Und ir bún ing ur fyr ir neyð ar­ kalls sölu. Isuzu Trooper til sölu Ár gerð 1999, ek inn 184 þús. km. Vel með far inn í á gætu á sig­ komu lagi. Þarf að lag færa neðri spind ilkúl ur fyr ir fulln að ar skoð­ un. Verð 480 þús und. Uppl. í síma 861­6225. koling@talnet.is Góð ur 7 manna bíll ­ stað­ greiðslu af slátt ur Til sölu góð ur Renault Mega ne Scen ic sjö sæta, ár gerð 2004, sjálf skipt ur, ek inn 111 þús. km. Bíll inn hef ur feng ið gott við­ hald, nýj ar brems ur og diska, tímareim, nýja akst urs tölvu, hand bremsu og fl. Upp lýs ing ar í 663­3707 eft ir kl. 17. agust.kr@ xnet.is Negld vetr ar dekk Sára lít ið not uð Cooper MS til sölu, kosta ný 130 þús. Hring ið endi lega og ger ið til boð. Uppl. í síma 846­4774. Hús gögn Til sölu borð stofu borð og borð­ stofu skáp ur úr kirsu berja viði. Uppl. í síma 897­3347. inga­ simmi@simnet.is Óska eft ir úti húsi/hest húsi í ná­ grenni við Akra nes Bráð vant ar hús næði fyr ir nokkr ar kind ur í vet ur í ná grenni við Akra­ nes eða þar í kring, en skoð um allt sem býðst. Upp lýs ing ar í síma 896­4118 eða 849­9566. Móta timb ur og fleira Óska eft ir að kaupa móta timb ur, kros svið, ull og ým is legt fleira til bygg inga. Upp lýs ing ar gef ur Gylfi í síma 899­7772. Vetr ar dekk til sölu Til sölu 4 stk. lít ið slit in nagla­ dekk (Discover er­ Cooper) stærð 255­55­R18. Upp lýs ing ar í síma 892­4566. Á döfinni LEIGUMARKAÐUR TIL SÖLU BÍLAR/VAGNAR/KERRUR HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI ÓSKAST KEYPT Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar 15. októ ber. Stúlka. Þyngd 3.010 gr. Lengd 49 sm. For eldr ar: Jó­ hanna Mar ía Þor valds dótt ir og Ingólf ur Hólm ar Val geirs son, Borg ar nesi. Ljós móð ir: Haf dís Rún ars dótt ir. 18. októ ber. Stúlka. Þyngd 4.005 gr. Lengd 53 sm. For eldr ar: Þór­ katla Krist ín Sum ar liða dótt ir og Bald ur Á gúst Sig þórs son, Ó lafs­ vík. Ljós móð ir: G. Erna Val ent ín­ us dótt ir. 21. októ ber. Dreng ur. Þyngd 3.185 gr. Lengd 51 sm. For eldr ar: Justyna Dobczynska og Z bigni­ ew Dobczynski, Drangs nesi. Ljós­ móð ir: Elín Arna Gunn ars dótt ir. 18. októ ber. Dreng ur. Þyngd 3.660 gr. Lengd 54 sm. For eldr ar: Lilja Sig ríð ur Hjalta dótt ir og Sig­ ur jón Már Birg is son. Ljós móð ir Soff ía G Þórð ar dótt ir. NÝTT Lokar á leka í allt að 12 tíma Markaðstorg Vesturlands Skráðu SMáauglýSinguna á www.SkeSSuhorn.iS fyrir klukkan 12.00 á þriðjudöguM ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.