Skessuhorn


Skessuhorn - 12.12.2012, Síða 1

Skessuhorn - 12.12.2012, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 50. tbl. 15. árg. 12. desember 2012 - kr. 600 í lausasölu Kátt í höllinni Bíóhöllin Akranesi Bubbi 19.des. The Hobbit 26.des. N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R ÞÚ VELUR FJÁRHÆÐINA – ÞIGGJANDINN VELUR GJÖFINA Finnur þú ekki réttu gjöfina? Gjafakort Arion banka er hægt að nota við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Einfaldara getur það ekki verið. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka Ný lega voru opn uð til boð í stækk un húss leik skól ans Vina­ bæj ar í Búð ar dal. Þrjú til boð bár­ ust og voru fjár hæð ir í til boð un­ um frá 11,8 millj ón um til 12,8 millj óna króna. Á kveð ið hef ur ver ið að ganga til samn inga við lægst bjóð anda sem er Grjet ar Andri Rík harðs son. Við bygg ing­ in við leik skól ann verð ur um 50 fer metr ar. Með stækk un er á ætl­ að að fækka á biðlist um börn um sem eru 18 mán aða og eldri, en ekki er stefnt að fjölg un deilda á leik skól an um. Að sögn Sveins Páls son ar sveit ar stjóra hefj ast fram kvæmd ir vænt an lega í þess­ ari viku og á að vera lok ið í kom­ andi mars mán uði. þá Á fundi bæj ar stjórn ar Akra ness í gær var sam þykkt ein róma að ganga til samn inga við Regínu Ás valds dótt­ ur um að taka við starfi bæj ar stjóra á Akra nesi. Kem ur hún til starfa um miðj an jan ú ar og flyst þá til Akra­ ness á samt eig in manni sín um Birgi Páls syni sem gegn ir starfi deild ar­ stjóra hjá Advania. Þau eiga þrjár upp komn ar dæt ur. Regína verð ur jafn framt fyrsta kon an til að gegna starfi bæj ar stjóra í 70 ára kaup stað­ ar tíð Akra ness. Regína Ás valds dótt ir er fé lags­ ráð gjafi að mennt með fram halds­ nám í op in berri stjórn sýslu og meistara gráðu í breyt inga stjórn un og ný sköp un frá við skipta­ og hag­ fræði deild Há skól ans í Aber deen í Skotlandi. Hún er fram kvæmda­ stjóri Festu, mið stöðv ar um sam fé­ lags á byrgð fyr ir tækja. Regína hef­ ur margra ára reynslu sem stjórn­ andi á vett vangi sveit ar stjórn ar­ mála og hef ur stýrt um fangs mikl­ um stjórn kerf is breyt ing um á veg­ um Reykja vík ur borg ar. Regína var skrif stofu stjóri og síð ar stað geng­ ill borg ar stjór ans í Reykja vík árin 2008 til 2011, sviðs stjóri þjón ustu­ og rekstr ar sviðs Reykja vík ur borg ar 2005 til 2007, verk efna­ og breyt­ inga stjóri á þró un ar sviði Reykja­ vík ur borg ar 2002 til 2005, fram­ kvæmda stjóri Mið garðs, þjón ustu­ mið stöðv ar í Graf ar vogi 1997 til 2002 og fé lags mála stjóri á Sauð­ ár króki 1995 til 1997. Regína er stunda kenn ari í meist ara námi í op­ in berri stjórn sýslu við Há skóla Ís­ lands og við við skipta fræði deild Há skól ans á Bif röst. mm Í nóv em ber varð tón list ar mað ur inn Gunn ar Ring sted, eða Gúi eins og hann er jafn an kall að ur, sex tug ur. Gúi hef ur kom ið víða við í tón list en hann býr á samt fjöl skyldu sinni í Borg ar nesi. Hann hef­ ur kennt hjá T ó n l i s t a r­ skóla Borg­ ar fjarð ar og T ó n l i s t a r­ skóla Akra­ ness á und an­ förn um árum auk þess sem hann hef ur ver ið gít ar leik ari fjöl margra hljóm­ sveita í ár anna rás, um hund rað tals­ ins, og feng ist við tón list ar flutn ing með lands fræg um lista mönn um, svo sem meist ara Ingi mar Ey dal. Skessu horn ræð ir við Gúa um fer il­ inn í blað inu. Sjá bls. 26-27. hlh Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Nýtt í Model Gæða sængurver frá ZONE, margir flottir litir Settið kr: 9.980,- Ára tuga hefð er fyr ir því að börn og ung ling ar í Stykk is hólmi eigi góð sam skipti við nunn urn ar á spít al an um í bæn um. St. Franciskussyst ur ráku lengi barna heim ili og leik skól ann í Stykk is hólmi, eins og kunn ugt er, auk þess sem þær voru með fé­ lags starf fyr ir börn á skóla aldri. Eft ir að Franciskussyst ur hættu starf semi sinni hér tóku Mar íu syst ur við kefl inu en koma þó ekki að rekstri eða starf semi spít al ans. Þær eru að eins þrjár tals ins og sinna marg vís legri þjón ustu við kaþ ólska íbúa á Snæ­ fells nesi og eru vin sæl ar og dríf andi í barna­ og ung linga starf inu. Með fylgj andi mynd er frá heim sókn elstu nem enda grunn­ skól ans til systr anna í lið inni viku. Þar var sann kall að líf og fjör, eins og lesa má um nán ar á bls. 21. Ljósm. Ey þór Ben. Regína Ás valds dótt ir vænt an leg ur bæj ar stjóri á Akra nesi. Regína Ás valds dótt ir ráð in bæj ar stjóri Akra ness Stækka leik skól ann Gít ar leik ari um hund rað hljóm sveita

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.