Skessuhorn


Skessuhorn - 12.12.2012, Page 11

Skessuhorn - 12.12.2012, Page 11
11MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2012 Í ný leg um dómi Hér aðs dóms Vest­ ur lands eru þrír ung ir menn bú­ sett ir á Akra nesi dæm ir til fang­ els is vist ar fyr ir hús brot og sér stak­ lega hættu lega lík ams árás á ungu pari í maí mán uði í vor. All ir geng­ ust menn irn ir ský laust við brot um sín um en vegna fyrri brota og dóma var þeim dæmd ur þyng ing ar auki í refs ingu. Tveir mann anna voru nú dæm ir í 12 mán aða fang elsi og sá þriðji í átta mán aða fang elsi. Þre menn ing arn ir fóru í hús á Prest húsa braut á Akra nesi í vor þar sem þeir rudd ust heim ild ar­ laust inn á heim il ið og réð ust þar á ung an mann. Slógu hann ít rek­ að í höf uð ið og lík ama með járn­ bar efl um, stöng um sem voru frá rúmu hálfu kílói upp í tæpt kíló að þyngd. Þetta gerðu þeir fyrst inni í hús inu og síð an fyr ir utan, þar sem þeir spörk uðu hon um nið ur tröpp­ ur. Fórn ar lamb ið hlaut af á rásinni skerta með vit und, ein kenni heila­ hrist ings þ.m.t. upp köst og höf uð­ verk, þrjá skurði á höf uð sem sauma þurfti sam an og fleiri á verka. Á rá sa­ menn ing arn ir létu reiði sína einnig bitna á sam býl is konu fórn ar lambs­ ins með því að slá í hana járn stöng­ un um. Hlaut hún við það roða og bólgu bletti á báða fram hand leggi og fleiri á verka. Auk fang els is vist ar voru þre­ menn ing arn ir dæmd ir til að greiða karl mann in um 650 þús und í skaða­ og miska bæt ur og ungu kon unni 300 þús und í skaða­ og miska bæt­ ur, auk máls kostn að ar. Þá voru um­ rædd ar járn stang ir gerð ar upp tæk­ ar. Bóta greiðsl ur sem þre menn ing­ arn ir voru dæmd ir til eru tæp lega helm ing ur þeirra bóta sem parið gerði kröfu um. þá Menn ing ar sjóð ur inn Feg urri byggð ir í Snæ fells bæ veitti sl. mánu dag í ann að skipti við ur­ kenn ing ar skjal fyr ir eft ir tekt ar­ verð og vel unn in störf á svæð­ inu sem áður var Nes hrepp ur utan Enn is á Snæ fells nesi. Nú var það Pálmi B. Al mars son sem hlaut við ur kenn ing una fyr ir út­ gáfu á hljóm disk in um D rimb ur og á huga hans og tryggð við heima­ byggð ina. Á hljóm diskn um eru lög og text ar sem tengj ast fyrr­ um Nes hreppi. Sig fús Al mars son bróð ir Pálma tók við við ur kenn­ ing unni fyr ir bróð ur sinn en Ey­ steinn Jóns son banka stjóri Lands­ bank ans á Snæ fellis nesi, for mað­ ur stjórn ar Menn ing ar sjóðs ins Feg urri byggð ir, af henti hana. At höfn in fór fram á Hót el Hell­ issandi. Við stödd voru auk stjórn­ ar Menn ing ar sjóðs ins og Sig fús ar, við ur kenn ing ar haf ar síð asta árs, hjón in Smári J. Lúð víks son og Auð ur Al ex and ers dótt ir og Ár sæll Ár sæls son og Erla Lax dal. -frétta til kynn ing Lið Snæ fells bæj ar atti á föstu dags­ kvöld ið kappi við Grinda vík, ríkj­ andi Ís lands meist ara í Út svari í spurn inga keppni sjón varps ins. Lið Snæ fells bæj ar var sem fyrr skip að þeim Guð rúnu Láru Pálma dótt ur, Sig fúsi Al mars syni og Magn úsi Þór Jóns syni sem greini lega ná vel sam­ an og skapa létt an anda í hópn um. Keppn in reynd ist sú mest spenn andi í Út svari frá upp hafi. Eft ir fyrsta og ann an leik hluta var jafnt með lið­ un um. Þurftu þátta stjórn end ur því í tvígang að kasta upp pen ingi til að skera úr um hvort lið ætti að hefja næsta leik hluta. Sem dæmi þá svör­ uðu bæði lið leik þraut inni með fullu húsa stiga þeg ar svara átti þem anu „verk fær um." Sama hvort það var þvinga, spor járn, meit ill eða bor­ vél, lið in spil uðu svör in af fingr um fram enda ver ald ar vant fólk á ferð. Þeg ar úr slit lágu loks fyr ir var lið Snæ fells bæj ar með 92 stig gegn 91 stigi Grind vík inga. Jafn ara gat það ekki orð ið. Síma vin ir reynd ust vel í kvöld sem stund um fyrr í þess ari keppni. Að þessu sinni var Krist­ inn Jón as son bæj ar stjóri síma vin ur síns fólks að vest an. Þrátt fyr ir að í kynn ingu hafi Kristni bæði ver ið líkt við ein ræð is herrana Castró og Gaddafi, þá lét hann það ekki slá sig út af lag inu og bjarg aði liði sínu með svari á reið um hönd um. mm Starfs menn Vega gerð ar inn ar voru fyr ir helgi að lag færa gang­ braut ina út í Súg and is ey í Stykk­ is hólmi, leið ina út að bryggj unni sem Bald ur leggst að. Svo virð ist sem þeg ar gang stétt in var steypt upp runa lega hafi of fínt efni ver­ ið sett und ir hana þannig að því hef ur ann að hvort skol að burtu eða það fok ið. Því var gang stétt in far in að brotna á nokkrum stöð­ um. sko Sig fús og Ey steinn þeg ar við ur kenn ing ar skjal ið var af hent. Gang stétt in að Súg and is ey lag færð Lið Snæ fells bæj ar í fljúg andi gír í Út svari Þrír ung ir menn dæmd ir til fang els is vist ar Pálmi hlaut við ur kenn ingu Feg urri byggða Full trú ar Vest ur lands í Spurn inga keppni grunn skól anna: F.v. Hlöðver, Sandri og Inga Dís. Ljósm. Eva Sím on ar dótt ir. Sigr uðu í und ankeppni Spurn inga keppni grunn skól anna Und ankeppni Spurn inga keppni grunn skól anna fór fram á Vest ur­ landi á mánu dag inn í síð ustu viku. Keppn in fór fram í Fé lags mið­ stöð inni Óð ali í Borg ar nesi. Fimm skól ar sendu lið til keppni að þessu sinni; Grunda skóli og Brekku bæj­ ar skóli á Akra nesi, Grunn skóli Snæ fells bæj ar, Grunn skóli Borg­ ar fjarð ar og Grunn skól inn í Borg­ ar nesi. Keppt var um eitt laust sæti 16­liða úr slit um keppn inn ar. Úr slit urðu þau að Grunn skól inn í Borg ar nesi bar sig ur úr být um en lið ið vann all ar sín ar viður eign­ ir. Lið ið skipa þau Hlöðver Skúli Há kon ar son, Sandri Shabans son og Inga Dís Finn björns dótt ir. Lið Grunn skól ans í Borg ar nesi mun keppa gegn liði Vall ar skóla á Sel­ fossi í 16­liða úr slit um en viður­ eign in fer fram fljót lega eft ir ára­ mót. hlh Fjölskyldan býður til jólatónleika í Borgarneskirkju 19. desember 2012 kl. 20:30 Flytjendur: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran Sigríður Ásta Olgeirsdóttir sópran Theodóra Þorsteinsdóttir sópran Olgeir Helgi Ragnarsson tenór Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanóleikari Jólalög frá ýmsum löndum og tímum Íslensk lög, jólalög frá Evrópu og Ameríku, fj örug, hátíðleg... Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.