Skessuhorn


Skessuhorn - 12.12.2012, Side 13

Skessuhorn - 12.12.2012, Side 13
13MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2012 BJÖRGUNARSVEITIN Björgunarsveitirn Brák og Björgunarsveitin Heiðar og Skógræktarfélag Borgarfjarðar munu standa fyrir héraðsvænni jólatrjáasölu um næstkomandi helgi og síðustu dagana fyrir jól. Um næstu helgi er fólk velkomið í skógana þar sem það getur valið og höggvið sér jólatré. Boðið verður upp á heita drykki. Eitt verð 5.500 kr. Laugardaginn 15. desember: Einkunnir: Björgunarsveitin Brák • stendur vaktina kl. 11-16 Grafarkot: Björgunarsveitin Heiðar • stendur vaktina kl. 12-16 Reykholt: Skógræktarfélag Borgarfjarðar • stendur vaktina kl. 11-16. Einnig verður lítill jólamarkaður í Höskuldargerði Sunnudaginn 16. desember: Grafarkot: Björgunarsveitin Heiðar • stendur vaktina kl. 12-16 20.-23. desember kl. 14-18 Björgunarsveitin Brák stendur vaktina í Búrekstrardeild KB Björgunarsveita í Borgarbyggð og Skógræktarfélagsins Jólatrjáasala Búkolla af hend ir gjaf ir Starf semi nytja mark að ar ins Búkollu á Akra nesi hef ur geng ið með á gæt­ um þau tæpu fjög ur ár sem mark­ að ur inn hef ur starf að. Jafn an hef­ ur ver ið á góði og hann nýtt ur til að styðja við starf semi af svip uð­ um toga í bæn um. Árið sem senn er lið ið hef ur ver ið með þeim betri í starf semi Búkollu. Í gær voru starfs­ menn og að stand end ur Búkollu á ferð inni um Akra nes að af henda gjaf ir sem keypt ar voru fyr ir hagn­ að þessa árs. Að þessu sinni voru það iPad spjald tölv ur sem gefn­ ar voru á fimm staði í bæn um. Það var í ung menna hús ið Þorp ið/ Hvíta hús ið, sér deild ina við Brekku bæj ar­ skóla, sam býl in á Laug ar braut og við Vest ur götu og Fjöliðj una­hæf­ ingu. Alls stað ar var þess um gjöf um veitt við töku með mik illi gleði. Búkolla nytja mark að ur var á sín­ um tíma sett ur á stofn til að skapa störf fyr ir fólk með skerta starfs­ orku. Í dag hafa 14 manns vinnu í Búkollu auk þess sem stað ur inn hef ur miklu sam fé lags legu hlut­ verki að gegna. „ Hérna hitt ist yf ir­ leitt drjúg ur hóp ur fólks við upp haf opn un ar tíma og á góða stund. Þetta er svona eins og nota leg ur sauma­ klúbb ur og hef ur bara geng ið rosa­ lega vel. Starf sem in er stöðugt að vinda upp á sig og efl ast. Við erum á gæt lega bjart sýn með fram hald­ ið," sagði Ingi björg Sig urð ar dótt ir versl un ar stjóri í sam tali við Skessu­ horn. þá Spjald tölv an af hent í Þorp inu. Lúð vík Gunn ars son deild ar stjóri æsku lýðs­ og for­ varn ar mála, Ruth Jörg ens dótt ir Rauter berg um sjón ar mað ur tóm stunda hópa og Sig ur rós Ingi gerð ar dótt ir starfs mað ur Búkollu sem af henti gjöf ina. Þau Yusef, Ó laf ur og Al dís tóku á móti iPa d in um í sér deild Brekku bæj ar skóla. Hann es Jó hanns son tók við spjald tölv unni á sam býl inu við Laug ar braut. Með hon um á mynd inni er Soff ía Pét urs dótt ir yf ir þroska þjálfi og Sig ur rós frá Búkollu. Al bert Hall gríms son í sam býl inu við Vest ur götu veitti gjöf inni við töku á samt Auði Þor valds dótt ur yf ir þroska­ þjálfa. Í Fjöliðj unni­hæf ingu tóku á móti sjald tölv­ unni frá Sig ur rós í Búkollu: Guð rún Þórð­ ar dótt ir, Heiðrún Her­ manns dótt ir og Freyr Karls son.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.