Skessuhorn


Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 12.12.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2012 Vörur og þjónusta Borg lögmannsstofa ehf. María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi Sími: 426 -5300 - 899-5600 • maria@maria.is PARKETLIST PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN Sigurbjörn Grétarsson GSM 699 7566 parketlist@simnet.is R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 SOSTölvuhjálp Tölvuviðgerðir Komum • Skoðum • Metum SOS Tölvuhjálp • 864 0931 • 777 0003 sos@sostolvuhjalp.is • www.sostolvuhjalp.is Gerum tilboð í stór verk sem smá S K E S S U H O R N 2 01 2 Ein ar Kára son rit höf und ur heim­ sæk ir Bók hlöð una í Snorra stofu fimmtu dags kvöld ið 13. des em ber með nýja bók í fartesk inu, Skáld­ ið. Ein ar hef ur á und an förn um árum unn ið þrek virki við að koma sagna heimi Sturl ungu á fram færi við ís lenska les end ur. Hann hef­ ur nú lok ið við síð ustu bók ina af þrem ur með Sturl ungu öld ina sem sögu svið. Að þessu sinni æv in týra­ lega skáld sögu um Sturlu Þórð­ ar son og viðr ar hann í leið inni hressi leg ar til gát ur um af rek hans á bók mennta svið inu. Til dæm is að Sturla hafi ver ið höf und ur Njáls sögu, eins og mjög hef ur ver ið fjall að um í fjöl miðl um að und an­ förnu. Ein ar les úr bók sinni fyr­ ir gesti og all ir eru að sjálf sögðu vel komn ir í næsta Prjóna­bóka­ kaffi á fimmtu dags kvöld ið. Heitt verð ur á könn unni, jóla bæk urn ar komn ar og til val ið að krækja sér í les efni fyr ir jól in. Kvöld ið hefst kl. 20. -frétta til kynn ing Ný lega kom út bók in Radd ir barna, en rit stjór ar henn ar eru þær Jó hanna Ein ars dótt ir og Bryn dís Garð ars dótt ir. Í henni kem ur fram að und an farna ára tugi hef ur á hugi á því að hlusta á radd ir barna auk­ ist í þeim til gangi að öðl ast skiln ing á námi þeirra, lífi og reynslu. Ein af á stæð um þess að far ið var að hlusta á radd ir barna er samn ing ur Sam ein­ uðu þjóð anna um rétt indi barna. Í þess um sátt mála er lit ið á rétt barna til að tjá skoð an ir sín ar sem sjálf­ sögð mann rétt indi. Nú tíma við­ horf til barna eru að þau eru tal in sterk og hæf og hafa rétt á og getu til þess að tjá skoð an ir sín ar. Í lög­ um um leik skóla nr. 90/2008 kem ur fram að í leik skól um skuli hvetja til lýð ræð is legra vinnu bragða og skulu starfs hætt ir mót ast af lýð ræð is legu sam starfi. Jafn framt á leik skóla­ starf að leggja grunn að því að börn verði virk ir og á byrg ir þátt tak end ur í lýð ræð is þjóð fé lagi. Á síð ustu tutt ugu árum hef ur ný­ sköp un ver ið að ryðja sér til rúms í ís lensk um skól um. Í ný sköp un er eitt meg in at rið ið þarfa leit en börn­ in finna þarf ir í um hverfi sínu sem teng ist lífi þeirra og reynslu. Börn­ in nýta eig in reynslu, afla sér upp­ lýs inga og leita lausna á þeim vanda mál um sem þau greina sjálf í sínu nán asta um hverfi. Í ný sköp un­ ar kennslu fást börn in við raun veru­ leg við fangs efni og nám þeirra end­ ur spegl ar nær sam fé lag þeirra. Í leik skól an um Skýja borg í Hval­ fjarð ar sveit hafa elstu börn in ver ið að vinna verk efni sem teng ist lýð­ ræði og ný sköp un. Í haust þarfa­ greindu þau leik skóla lóð ina sína vegna þess að fljót lega á að fara að end ur skipu leggja hana. Börn­ in tóku mynd ir af skóla lóð inni og það var hægt að flokka þarfa grein­ ing una þeirra í þrennt. Það sem er á lóð inni og á að vera á fram, það sem er á lóð inni en þyrfti ekki að vera og hvað væri gam an að hafa á lóð­ inni í fram tíð inni. Þær hug mynd ir sem börn in komu með voru með­ al ann ars að setja fleiri tré og gera svona „leik skóla skóg", gera hjóla­ stíg með beygju og breyta ról un­ um og fá kóngu lóar ólu og ap arólu. Þess ar hug mynd ir fóru þau svo með á fund skipu lags­ og bygg inga­ full trúa Hval fjarð ar sveit ar. Börn­ in sýndu hon um hug mynd ir sín ar og þau voru spurð nán ar út í þær. Þau voru með á kveðn ar skoð an ir á því hvern ig þau vilja hafa skóla lóð­ ina sína. Skipu lags­ og bygg inga­ full trú inn sagði börn un um að hon­ um þætti hug mynd ir þeirra mjög góð ar og ætl aði að styðj ast við þær í hönn un lóð ar inn ar. Verk efn ið sýndi að börn eru fær um að koma með góð ar hug mynd ir um breyt ing ar sem varða líf þeirra. Ef þau fá tæki færi til þess að tjá sig og hlust að er á þau geta radd ir þeirra orð ið afl til breyt inga á um­ hverfi þeirra og leik skóla starfi. Sara Mar grét Ó lafs dótt ir. Höf. er deild ar stjóri í leik skól an um Skýja borg og meist ara nemi í mennt- un ar- og kennslu fræð um ungra barna við Mennta vís inda svið Há skóla Ís lands. Nú nálg ast há tíð irn­ ar og það stend ur ein­ hvers stað ar að öll dýr­ in í skóg in um eigi þá að vera góð hvert við ann að. Höf um þá í huga, að góð fram koma og kurt eisi við alla eru eig in leik ar, sem setja mann inn fram ar dýr un um. Það þyk ir sjálf sagt að þiggja til lits semi, en það er því mið ur ekki alltaf svo ef að á að veita hana. Það er ætíð þess virði að hafa gullnu regl­ una í huga um að gera öðr um það, sem mað ur vill njóta sjálf ur. Það, sem ég vil hér kalla kurt eisi sem sam nefn ara, er rækt un á kveð inna venja/ gilda/ reglna, sem menn hafa kom ið sér sam an um að séu mik il væg ar fyr ir þá sjálfa og sam fé­ lag ið. Þannig er kurt eisi og góð fram­ koma milli manna og hópa und ir staða menn ing ar sam fé laga og und ir staða laga og reglna. Venj an byrj ar heima við Ís lend ing ar geta ver ið óag að ir og heimtu frek ir og ekki virð ist það batna svo mjög með ár un um eða hvað? Venj­ ur skap ast fljótt á unga aldri. Höf um í huga að það sem ung ur nem ur gam­ all tem ur. Það vís ar ekki á gott að ung­ dóm ur inn sé jafn ó hlýð inn og aga laus og raun ber oft vitni. Það sést í van­ virð ingu af ýms um toga t.d. skemmd­ ar verk um á eign um þ.m.t veggjakroti, sem eykst stöðugt, of beldi eins og að ráð ast á fólk og svo er á töl um gjarn­ an mætt með stæri læti og fing ur merkj­ um. Þetta byrj ar auð vit að heima við í upp eld inu, þeg ar að stand end ur hafa ekki það sem rétt er fyr ir hin um yngri, góða siði, sem þeir við hafa ef til vill ekki nægi lega vel sjálf ir. Þannig vilja þeir full orðnu gjarn an vera þeir verstu í þess um efn um. Leið bein ing in, sið­ vend ing in og mann vit ið sitja of oft á hak an um. Von um samt að all ir verði sem frið sæl ast ir á jól un um. Al þingi Þetta þing, sem nú sit ur, hef ur ein­ kennst af á tök um, ó sam vinnu fýsi, þröng sýni og for dóm um stjórn valda. Ekki hef ur nefnd kurt eisi þvælst fyr­ ir mörg um þing mann in um, held ur því mið ur hroki og yf ir læti. Af leið ing in er, eins og víða hef ur ver ið drep ið á, að virð ing Al þing is mælist nú mun lægri en nokkru sinni fyrr í sögu þess. Skal það eng an undra. Lausn irn ar á vanda mál­ um fólks ins Al menn ing ur hef ur auð vit að orð­ ið fyr ir von brigð um, það að á nú næst um heilu kjör tíma bili hafi ekki enn ver ið tek ið á helstu bar áttu mál­ um hans, þ.e. skulda stöðu hans, at­ vinnu mál um og lægri op in ber um á lög um. Hægri græn ir, flokk ur fólks­ ins, kem ur því fram á tím um mik illa og stórra vanda mála, sem ekki skulu nefnd fleiri hér, þótt risa vax in séu og setja þjóð ina í mikla hættu. Nauð syn breyttra við horfa, fram komu og að­ gerða er mik il sem aldrei fyrr. Eng­ inn hinna stjórn mála flokk anna virð­ ist hafa nokkra hug mynd um hvern­ ig þeir eigi að snúa sér. En með ít­ ar legri í grund un á verk efn un um hef­ ur Hægri græn ir lagt fram praktísk­ ar lausn ir, lausn ir sem ganga upp, á þess um vanda mál um og þörf lands­ ins fyr ir góða kosn ingu hans í vor er því brýn. Ef að hann kemst ekki til nægi legra á hrifa og nær að koma stefnu skrá sinni að, þá finnst mér ein­ sýnt að illa mun fara fyr ir þjóð inni og ég ekki er viss um að skóg ur inn verði þá svo að lað andi fyr ir alla, sem í hon­ um búa. Kom um því þeirri skip an á, að við ger um öðr um það, sem við vilj­ um sjálf búa við. Ég óska öll um gleði legra jóla og ár ang urs ríks nýs árs. Kjart an Örn Kjart ans son Höf und ur er fyrrv. for stjóri Jólatón leik ar voru haldn ir í fé lags­ heim il inu Klifi í Ó lafs vík á sunn­ dags kvöld ið. Var ein göngu tón list­ ar fólk úr Snæ fells bæ sem kom að tón leik un um. Fram komu barna­ og skóla kór, Kirkjukór Ó lafs vík ur og Ingj alds hóls kirkju auk 15 ein­ söngv ara og hljóm sveit ar. Að sögn Erlu Hösk ulds dótt ur, sem sá um þessa söng skemmt un, komu alls um 80 manns að tón leik un um. „ Svona jólatón leik ar hafa aldrei far ið fram í Snæ fells bæ áður," sagði Erla í sam­ tali við Skessu horn og bætti við að Lista­ og menn ing ar nefnd hafi haft sam band við sig og beð ið sig að standa fyr ir jólatón leik um með heima fólki. Tóku í bú ar Snæ fells­ bæj ar þess um tón leik um fagn andi og var fé lags heim il ið full set ið. af Skipu lags­ og bygg inga full trú inn ræð ir við tvo full trúa úr barna hópn um. Pennagrein Lýð ræði og ný sköp un í leik skól an um Skýja borg í Hval fjarð ar sveit Skáld ið í Reyk holti á fimmtu dags kvöld Ein ar Kára son rit höf und ur. Jólatón leik ar með heima fólki í Snæ fells bæ Kirkjukór ar Ó lafs vík ur og Ingj alds hóls söng nokk ur lög. Pennagrein Hug leið ing á jóla föstu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.