Skessuhorn - 03.07.2013, Qupperneq 9
Á AKRANESI 4.-7. JÚLÍ 2013
Dagskrá
Í gangi alla Írsku dagana
11.00-18.00 Bjarni Þór verður með opna vinnustofu að Kirkjubraut 1.
10.00-12.00 Stóri Vitinn á Breið málverkasýning eftir Hrönn Eggertsdóttur.
Auk þess að vera opið frá 10.00-12.00 verður opið miðvikudag og fimmtudag
kl. 17.00-19.00 og föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 14.00-17.00.
10.00-17.00 Safnasvæðið í Görðum á Akranesi er opið alla daga.
Sýningin Keltneskur arfur á Vesturlandi verður opin á sama tíma og safnið.
12.00-15.00 Nytjamarkaðurinn Búkolla er opinn frá fimmtudag til laugardags.
12.00-17.00 Tandem hjólaleiga frá Skemmtismiðjunni, hjól fyrir tvo,
verður á Akratorgi.
14.00-17.00 Myndlistasýningin VER er opin í listasetrinu Kirkjuhvoli frá
miðvikudegi til sunnudags.
13.30-17.00 Ljósmyndasýning Finns Andréssonar verður opin að
Skólabraut 26-28.
Miðvikudagur 3. júlí
21.00 Gamla Kaupfélagið – Tónleikar
Málmsmíðafélagið spilar gamalt og gott rokk.
Fimmtudagur 4. júlí
16.00-17.30 Húsasmiðjan við Smiðjuvelli heldur sína árlega grillveislu.
17.00 Safnaskálinn í Görðum opnar sýninguna
Keltneskur arfur á Vesturlandi.
20.00-23.00 Verslanir í miðbænum eru opnar!
21.30 Gamla Kaupfélagið tónleikar með hljómsveitinni Bloodgroup.
Föstudagur 5. júlí
10.00-18.00 Írskt þema í Bókasafninu!
12.00-14.00 Söngvakeppni barna á Írskum dögum.
13.00-21.00 Go Kart á planinu við Krónuna.
13.00-22.00 Vatnaboltar á grasbletti bak við STAK húsið á Suðurgötu 62.
13.00 Tívolístemning á Faxabraut og frameftir degi.
14.00 Opnunaratriði Írskra daga 2013 á sjúkrahúslóðinni
Sögustund með Góa og Þresti Leó.
14.00 Hernámssetrið að Hlöðum
Rússneska sendiráðið í samstarfi við Hernámssetrið að Hlöðum á Hvalfjarðar-
strönd mun halda athöfn í tilefni af 71 árs afmælis PQ skipalestarinnar.
15.00 Sýning á Smiðjutorgi að Smiðjuvöllum 32
– Útivistarparadísin Langisandur.
16.00-22.00 Paintball og Lazertag á grasflöt við Sementsverksmiðjuna.
16.00 Guinnes Partíljónið 2013 í boði Ölgerðarinnar á sviði á Faxabraut.
Götugrillin sívinsælu
Í ár þurfa hverfin/gatan að skrá götugrillin til leiks á netfangið
margret.thora.jonsdottir@akranes.is. Í póstinum þarf að koma fram
hvar grillið verður haldið og hvaða götur taka þátt.
22.00 Fjölskylduskemmtun í tjaldi á Faxabrautinni
Eyþór Ingi, Hreimur og Magni stíga á svið!
Í tilefni af 10 ára afmæli Lopapeysunnar verður glæsileg fjölskylduskemmtun á
föstudagskvöld á sama sviði og Lopapeysan.
23.00 Gamla Kaupfélagið heldur dansleik með hljómsveitinni
Poppkorn, frítt inn!
Laugardagur 6. júlí
08.00 Opna Guinness mótið á Garðavelli. Skráning á golf.is.
10.00 Dorgveiðikeppni á „Stóru bryggjunni“.
11.00-22.00 Airbrushtattoo tjaldið opið
11.00 Sjóbaðsfélag Akraness býður uppá sjósund með írsku ívafi
á Langasandi við Aggapall.
11.00-14.00 Bókasafnið opið í tilefni af Írskum dögum.
11.30 Sandkastalakeppni Guðmundar B. Hannah úrsmiðs á Langasandi.
Keppnin fer fram neðan við Aggapall.
12.00-16.00 Brenniboltamót á Sjúkrahúslóðinni.
12.00 Bryggjugolf til styrktar barna og unglingastarfi GL
Afrekshópar golfklúbbsins Leynis.
13.00 og 17.00 Bardagasýning á Safnasvæðinu
15.00 Bardagasýning á grasflöt á bak við STAK húsið á Suðurgötu 62.
13.00-17.00 Gallerí Urmull er með opið hús að Kirkjubraut 54.
13.00 Bílaklúbbur Vesturlands er á bílaplaninu við Stjórnsýsluhúsið.
11.00-17.00 Markaðsstemning í risatjaldi á svæðinu við Akraborgarbryggjuna.
12.00-14.00 Kokkar frá veitingahúsinu Þrír frakkar
grilla hvalkjöt á hafnarbakkanum fyrir gesti og gangandi.
13.00-22.00 Paintball og Lazertag á grasflöt við Sementsverksmiðjuna.
13.00-15.00 Vinstri handar leikarnir verða á Faxabrautinni.
13.00-22.00 Go Kart á planinu við Krónuna.
13.00-22.00 Vatnaboltar á grasbletti bak við STAK húsið á Suðurgötu 62.
13.00 Tívolístemning á Faxabraut og frameftir degi.
12.00-17.00 á laugardag verður ljúf og skemmtileg dagskrá á sviði í
risatjaldi á Lopapeysu-svæðinu. Þar verður heilmikið um að vera.
Meðal viðburða eru:
12.00 Tónlistarmenn af Skaganum
13.00 Söngvaborg
14.00 Úrslit í söngvarakeppni barna
14.30 Tónlistarmenn af Skaganum
15.00 Rauðhærðasti Íslendingurinn og Krukkukeppni
15.30 Ari Eldjárn og Dóri DNA
16.00 Valdimar Guðmundsson
Fylgist með nánari upplýsingum á síðu Írskra daga sem og á appinu.
22.00 „Þyrlupallur“ við Akranesvöll – Brekkusöngur.
23.59 Lopapeysan 2013. Nánar á biohollin.is.
23.59 Gamla Kaupfélagið, Geirmundur Valtýsson og hljómsveit.
Sunnudagur 7. júlí
10.00-17.00 Íslenski safnadagurinn er haldinn hátíðlegur.
11.00 Sjóbaðsfélag Akraness býður uppá sjósund með írsku ívafi.
13.00 og fram eftir degi, Tívolístemning á Faxabraut.
13.00 -16.00 Paintball og Lazertag á grasflöt við Sementsverksmiðjuna.
13.00-18.00 Go Kart á planinu við Krónuna.
13.00-18.00 Vatnaboltar við Garðalund.
13.30-17.00 Fjölskylduskemmtun í Garðalundi á Írskum dögum.
13.30 Leikjaland opnar í Garðalundi.
14.00 Leikhópurinn Lotta sýnir leikritið Gilitrutt í Garðalundi.
Nú er lag að koma í Garðalund og eiga skemmtilegan dag með allri fjölskyldunni
þar sem í boði verða leikir og afþreying fyrir alla aldurshópa.
Góða skemmtun á Írskum dögum!