Skessuhorn - 23.10.2013, Side 37
37MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2013
Óska eftir vinnu með skóla
18 ára stúlka óskar eftir vinnu á Akra-
nesi eða í nágrenni með skóla fram að
næsta sumri. Er dugleg og ábyrg, mjög
stundvís og er opin fyrir langflestu.
Upplýsingar í síma 861-2161 eða
sssigrunasta@gmail.com
Honda Civic sri
Til sölu Honda Civic sri, 1600cc árg.
2000, ssk. ný skoðaður, er í topp standi.
Nýleg Sava Eskimo nagladekk geta
fylgt. Nánari uppl. aellert@simnet.is.
Verð 499 þús.
Galloper ´97
Galloper árgerð 1997, ekinn 200 þús.
km. Ný vetrardekk, fernar felgur og
tvenn dekk fylgja. Bíll í góðu standi og
vel viðhaldið. Verð aðeins 260 þús. kr.
Upplýsingar í síma 845-4040.
Frábær ræktunarpakki
Frábær ræktunarpakki. Aron, Orri, Aðall
og Stáli frá Kjarri. Til sölu 1.verðlauna
hryssa undan 1. verðlauna Orradóttur
og Aroni frá Strandarhöfði ásamt
dóttur hennar undan Aðli frá Nýja-
bæ sem fæddist í sumar. Hryssan er
auk þess með staðfest fyl við Stála frá
Kjarri. Einnig til sölu alsystir hryssunnar
sem er í tamningu og lofar góðu. Báðar
hryssurnar eru með hátt Blup og af-
kvæmi hennar og Stála mun vera með
119 í Blup. Upplýsingar í síma 698-
2333 eða hestakerrur@gmail.com
Vindóttur undan Glym til sölu
Til sölu gríðarlega fallegur vindóttur
hestur undan Glym frá Innri-Skelja-
brekku og Roðadóttur. 5 vetra orðinn
talsvert taminn. Á nýupptekið vídeó
af hestinum. Ásetugóður á öllum
gangtegundum. Gott tölt, brokk og
stökk. Selst á hagstæðu verði. Netfang:
g.gudlaugs@gmail.com. Sími: 698-
2333.
Frystiskáp-
ur til sölu
4 ára
Electrolux
frystiskápur
til sölu. Hæð
174 cm,
breidd 58
cm og dýpt
60 cm Verð:
70 þús. kr.
Staðsettur í
Reykholti í
Borgarfirði.
Áhugasamir hafið samband í síma
553-1820 eða 896-7772.
Óskum eftir til leigu
Við leitum að leiguíbúð á Akranesi
eða nágrenni. Skilvísum greiðslum
og góðri umgengni heitið. Við erum
með smávaxin gæludýr svo gæludýr
verða að vera velkomin. Upplýsingar í
símum 867-6927.
Til leigu á Hvanneyri
Til leigu fallegt og vel staðsett 140 fm.
parhús með bílskúr á Hvanneyri. Laust
strax. Uppl. í síma 893-3395.
Óska eftir 2ja herb. íbúð
Óska eftir tveggja herbergja íbúð.
Er reglusöm og heiti skilvísum
greiðslum. Upplýsingar í síma 848-
0981.
Óska eftir jörð
Óska eftir jörð til leigu. Húsakostur
má þarfnast viðhalds, skoðum allt. Páll
sími 898-2221 og Regina 863-9634.
holabr@simnet.is
Óska eftir íbúð í Borgarnesi
Ungt par með 2 börn og hund óska
eftir þriggja herbergja íbúð í Borgar-
nesi. Bæði með fastar tekjur. Uppl.sími:
617-5343.
4ra herbergja
Til leigu 4ra herberga sérhæð í
Borgarnesi, 150 fm. auk 34 fm. bíl-
skúrs sem nýttur er sem geymsla
með eigendum. Dýrahald ekki leyft
í húsnæði. Húsaleiguábyrgð skilyrði.
Laus í desember. http://www.mbl.is/
fasteignir/fasteign/557368
Vantar íbúð
Er að leita af íbúð frá Borgarnesi
til Reykholtsdals. Má vera sumar-
bústaður, íbúð, einbýli eða nánast
hvað sem er. Uppl. í síma 848-5799.
Einstaklingsíbúð eða 2 herb íbúð
óskast
Óska eftir einstaklings eða tveggja
herbergja íbúð á Akranesi. Er reglu-
söm ung kona um þrítugt. Skilvísum
greiðslum heitið. Hægt er að senda
mér tölvupóst á evamaria.adessa@
yahoo.com eða í síma 847-0908.
Herbergi til leigu
Herbergi fást leigð í vetur á sveita-
hóteli að Staðarhúsum í Borgarfirði.
15 km norðan af Borgarnesi. Í her-
bergjunum er gott 90 sm rúm, skrif-
borð og stóll, fataskápur og sjónvarp.
Aðgangur að eldhúsi og sameiginleg
baðherbergi. Mjög sanngjörn leiga.
Uppl. í síma 865 - 7578 eða lindar-
unp@gmail.com – Ásgeir.
Óska eftir íbúð í Borgarnesi
Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir
íbúð í Borgarnesi sem fyrst. Frekari
upplýsingar í síma 894-6904 og í
tölvupósti: brynja.baldursdottir@
bifrost.is
Einbýli á Hvanneyri
Til leigu 190 fm einbýli á Hvanneyri.
4-5 svefnherbergi, stórt eldhús, búr og
gott þvottahús. Gæludýr leyfð. Upp-
lýsingar í síma 847-8324.
Vinnuljós og kastarar
Mikið úrval af ljósum á góðu verði.
www.ljosin.net
Hrærivélar
Erum með í umboðssölu vinsælar
hrærivélar svo sem Kitchenaid, Bosch,
Domo og Kenwood. Getum einnig
útvegað varahluti í þessar vélar. Upp-
lýsingar í síma 430-2500.
SENCO heftibyssa
SENCO Loft
heftibyssa og 5
kassar hefti fyrir
bólstrun. Er í
lagi. Hefti 6 mm,
8 mm og 10
mm. Kassinn af
hefti kostar yfir.
2 þús kr. í BYKO.
Verð 25.000
kr. Uppl. í s. 696-2334 eða ispostur@
yahoo.com
Mjög falleg vog með lóðum
Þessi flotta
antik vog er
til sölu. Ensk
Victor. Verð
15 þús. Uppl.
í s 696-2334
eða ispostur@
yahoo.com
Heitur pottur
Heitur
pottur, 6
manna
Softub
(www.jon-
bergsson.
is) til sölu, er með nuddi og ljósum,
lítið notaður og í topplagi. Mjúkur,
barnvænn og færanlegur. Nýr pottur
kostar 825 þús. en þessi fæst á ca.
hálfvirði. Er líka með frystikistu sem
er 93 cm á breidd á 30 þúsund. Uppl. í
síma 694-8187.
Viltu losna við BJÚGINN og SYKUR-
ÞÖRFINA fljótt?
Þá er Oolong- og Pu-er teið eitt það
ALBESTA. 1 pakki með 100 tepokum
er á 4300. Ef keyptir eru 2 pk. eða fl. er
verðið 7800. Sykurþörfin minnkar og
hverfur oftast eftir nokkra daga. Gott
fyrir líkamlega og andlega heilsu. Þú
getur fengið GRÆNT lífrænt te með á
1500 kr. 100 pokar, kynningarverð. S:
845-5715, Nína.
Gömul lituð ljósmynd
Alveg hreint einstaklega skemmtileg
(og sjaldséð) lituð ljósmynd úr Borgar-
nesi. Verð 12 þús. kr. (eða hæsta tilboð).
Netfang: post2retro@gmail.com
Traktor
Til sölu
Nalli
B 250.
Gang-
verk og
ámokst-
urstæki
í góðu
lagi. Óska eftir tilboði. Uppl. í síma
893-3094.
LEIGUMARKAÐUR
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
Markaðstorg Vesturlands
Nýfæddir
Vestlendingar
TIL SÖLU
ATVINNA ÓSKAST
DÝRAHALD
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI
TÖLVUR/HLJÓMTÆKI
Borgarbyggð –
miðvikudagur 23. október
Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum
að Brún í Bæjarsveit. Spjall, spil og
teygjur með Margréti Ástrós kl. 13:30.
Kaffiveitingar.
Stykkishólmur -
miðvikudagur 23. október
Hebba-ganga frá Íþróttamiðstöð kl.
16.
Stykkishólmur -
miðvikudagur 23. október
Hefðbundnir hausttónfundir verða
í sal tónlistarskólans í lok október.
Kl. 18. hittast nemendur Hólmgeirs
og leika lögin sín. Foreldrar eru að
sjálfsögðu hvattir til að koma með
börnum sínum og eins og ávallt eru
allir hjartanlega velkomnir.
Borgarbyggð -
miðvikudagur 23. október
Spilaður verður Rússi í Edduveröld
stundvíslega kl. 20. Verðlaun fyrir
efstu tvö sætin. Allir velkomnir.
Dalabyggð –
fimmtudagur 24. október
Eldri borgarar í Dalabyggð og
Reykhólahreppi koma saman í
Leifsbúð kl. 13:30-16. Fjölbreytt
dagskrá, félagsvist, kaffi og á eftir
eru söngæfingar. Allir eldri borgarar
í Dölum og Reykhólasveit eru
velkomnir.
Stykkishólmur –
fimmtudagur 24. október
Hefðbundnir hausttónfundir verða í
sal tónlistarskólans í lok október. Kl.
18:30. hittast nemendur Hólmfríðar
og leika lögin sín. Foreldrar eru að
sjálfsögðu hvattir til að koma með
börnum sínum og eins og ávallt eru
allir hjartanlega velkomnir.
Akranes –
fimmtudagur 24. október
Jazzkvartett í Tónbergi kl. 20. Jón Páll
Bjarnason, Óskar Guðjónsson, Pétur
Sigurðsson og Magnús Tryggvason
Elíassen leika ljúfan jass að hætti
Jóns Páls. Miðasala við innganginn.
Dalabyggð –
föstudagur 25. október
Haustfagnaður FSD. Í dag kl. 12
verður lambhrútasýning í Dalahólfi
og opin fjárhús að Gröf í Laxárdal.
Bændur í Gröf eru Jóhann Hólm
Ríkarðsson og Jónína Kristín
Magnúsdóttir. Hrútadómarar
verða frá Ráðgjafarmiðstöð
landbúnaðarins. Frír aðgangur er á
lambhrútasýningar.
Akranes – föstudagur 25. október
ÍA vs. Vængir Júpiters í
Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum kl.
19:15. Við Skagamenn höfum farið
vel af stað í deildinni þetta tímabilið
með tveimur sigrum. Jamarco í sínum
fyrsta heimalewk. 43 stig að meðaltali
hingað til. 1.000 kr. inn fyrir 16 ára og
eldri. Ársmiðar á 5.000 kr. Áfram ÍA.
Dalabyggð – föstudagur 25.
október
Haustfagnaður FSD. Sviðaveisla,
hagyrðingar, söngur og dansleikur
verður í íþróttahúsinu á Laugum
í Sælingsdal kl. 19:30. Í boði verða
köld svið, söltuð svið, reykt svið,
sviðalappir og fleira. Hagyrðingar
verða Kristján Ragnarsson, Jóhannes
Haukur Hauksson, Ásmundur
Óskar Einarsson, Helgi Björnsson
og Helgi Zimsen. Stjórnandi verður
Gísli Einarsson. Einnig mætir
Jóhannes Kristjánsson eftirherma.
Um dansleikinn sjá Vestfirðingarnir
Þórunn og Halli. 16 ára aldurstakmark
er á dansleikinn. Miðapantanir á
sviðaveisluna eru hjá Berglindi í
s. 434-1660 / 846-6012 til og með
mánud. 21. okt. Aðgangseyrir er
5.000 kr. Forsala á sviðaveislu verður
í gamla bakaríinu fimmtudaginn 24.
október frá kl 15-17.
Dalabyggð –
laugardagur 26. október
Haustfagnaður FSD. Í dag kl.
10 verður lambhrútasýning í
Vesturlandshólfi og opin fjárhús
á Harrastöðum í Miðdölum.
Bændur á Harrastöðum eru
Þorbjörn Jóelsson og Ragnheiður
Jónsdóttir. Hrútadómarar verða frá
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins.
Frítt er inn á hrútasýningarnar.
Borgarbyggð –
laugardagur 26. október
Boccia í Borgarnesi. Einmenningur
í boccia kl. 11 í Íþróttamiðstöðinni í
Borgarnesi. Skráning hjá flemmingj@
simnet.is fyrir 18. október.
Þátttökugjald kr 1000.- Íþróttanefnd
FEBBN.
Dalabyggð –
laugardagur 26. október
Flóamarkaður í Rauðakrosshúsinu.
Við verðum í flóamarkaðsstemmingu
í RauðaKross húsinu frá kl.11- 17.
Einstakt tilfelli til að finna flottar
vörur á lágu verði! Fullorðinsföt,
barnaföt og allskonar dót! Viltu selja
gamla dótið þitt? Fyrir litlar 300
krónur færðu borð til að selja dótið
þitt. Hafðu samband við Jenny í s.
844-5710 eða í tölvupósti jenny@
menntaborg.is. Vonum að við sjáum
sem flesta. Flóamarkaðsnefndin.
Borgarbyggð –
laugardagur 26. október
Skógræktarfélag Borgarfjarðar
efnir til athafnar kl. 13 við skóglendi
félagsins í Grímsstaðagirðingu á
Mýrum í tilefni af 75 ára afmæli sínu
um þessar mundir og til heiðurs
gefendum landsins. Að lokinni stuttri
athöfn verður farið til bæjar og boðið
upp á veitingar í tilefni dagsins.
Búðardalur –
laugardagur 26. október
Haustfagnaður FSD. Frá kl. 13 verður
fjölbreytt dagskrá í reiðhöllinni.
Íslandsmeistaramótið í rúningi,
hönnunarsamkeppni úr ull,
ullarvinnsla, markaður, barnadagskrá,
markaður, vélakynningar, veitingasala
og fleira. Frítt er inn í reiðhöllina.
Dalabyggð –
laugardagur 26. október
Haustfagnaður FSD. Grillveisla í
Dalabúð laugardagskvöldið kl.
18:30. Verðlaunaafhendingar í
lambhrútakeppni, bestu 5 vetra
ærnar og ljósmyndasamkeppni FSD.
Grín, söngur og gaman verður einnig
á matseðlinum. Aðgangseyrir er
1.500 kr. Frítt er fyrir 14 ára og yngri í
fylgd með forráðamönnum.
Dalabyggð –
laugardagur 26. október
Haustfagnaður FSD. Hefðbundinni
dagskrá haustfagnaðar lýkur með
stórdansleik þar sem Veðurguðirnir
munu sjá um að halda uppi fjörinu
langt fram eftir nóttu. Aðgangseyrir
er 3.000 kr. 16 ára aldurstakmark er á
dansleikinn.
Grundarfjörður –
mánudagur 28. október
Morgunsöngur kl. 10 í
Grundarfjarðarkirkju. Tuttugu
mínútna löng samveru stund með
léttum söngvum, bæn og lestri úr
ritningunni. Kaffi og spjall á eftir í
safnaðarheimili. Allir velkomnir.
Grundarfjörður –
mánudagur 28. október
Vinahúsið, Borgarbraut 16, er opið
alla mánudaga og miðvikudaga
frá kl. 13-16 í sal við hliðina á
bókasafninu.
Stykkishólmur –
mánudagur 28. október
Hefðbundnir hausttónfundir verða í
sal tónlistarskólans í lok október. Kl.
18 hittast nemendur Lárusar og leika
lögin sín. Foreldrar eru að sjálfsögðu
hvattir til að koma með börnum
sínum og eins og ávallt eru allir
hjartanlega velkomnir.
Stykkishólmur -
mánudagur 28. október
Hefðbundnir hausttónfundir verða
í sal tónlistarskólans í lok október.
Kl. 18:45. hittast nemendur Laci’s
og leika lögin sín. Foreldrar eru að
sjálfsögðu hvattir til að koma með
börnum sínum og eins og ávallt eru
allir hjartanlega velkomnir.
Stykkishólmur – þriðjudagur 29.
október
Hefðbundnir hausttónfundir verða í
sal tónlistarskólans í lok október. Kl.
18. hittast nemendur Anette og leika
lögin sín. Foreldrar eru að sjálfsögðu
hvattir til að koma með börnum
sínum og eins og ávallt eru allir
hjartanlega velkomnir.
Á döfinni
18. október. Stúlka. Þyngd 3.120
gr. Lengd 49 sm. Foreldrar
Hildur María Sævarsdóttir og
Eggert Björnsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Hildur Ragnarsdóttir,
Landspítalanum Reykjavík.
Flísasög
Til sölu lítið
notuð Raimondi
Exploit 70
flísasög. Verð kr.
60 þús. Uppl. Í
síma 893-3094
Acer Aspire fartölva til sölu
Acer aspire 5517 fartölva til sölu. Með
AMD Athlon
64, 2 GB ram,
ca 3ja ára,
batterí ekki í
lagi, 15 tommu
skjár, 160 Gb
hdd. Verð 25
þús. Uppl. í s. 696-2334 eða ispostur@
yahoo.com
Jóhanna Magnúsdóttir -
á Staðarstað?
Mig langar að nýta
þennan frábæra miðil
til að auglýsa kynn-
ingarsíðuna mína:
www.kirkjankallar.
wordpress.com Þar
koma fram áherslur
mínar og guðfræði, það sem ég hef að
bjóða að ógleymdum meðmælend-
um. Til þjónustu reiðubúin. Jóhanna
Magnúsdóttir, cand. theol.
ÝMISLEGT