Skessuhorn - 30.10.2013, Síða 25
25MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 2013
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
BLIKKSMIÐJA
Loftræstingar – Reykrör
Klæðningar – Nýsmíði
Viðhald – Efnissala
JÁRNSMIÐJA
Gjafagrindur – Nýsmíði
Viðhald – Þjónusta
Hesthúsinnréttingar
RAFMAGNS-
VERKSTÆÐI
Nýlagnir – Viðhald
Viðgerðaþjónusta
Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is
Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar.
Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði.
Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi.
Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar.
Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri.
Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er
þeim að blæða út.
Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð.
Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum.
Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið.
Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja
okkur vera hryðjuverkamenn.
Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta
trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar.
Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að
gera og hvað hyggist þið gera.
Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt
við.
Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan
rannsókn fer fram á hruni bankakersins.
Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og
einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki.
Stjórn Verkalýðsfélags Akraness
skorar á ríkisstjórn Íslands
Stjórn Verkalýðsfélags Akraness
www.vlfa.is
Verkalýðsfélag Akraness
Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is
Samkvæmt 29. gr. laga Verkalýðsfélags Akraness ber að viðhafa
allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör tjórnar.
Framboðslistum til stjórnarkjörs í Verkalýðsfélagi Akrane s árið 2013, ásamt meðmælendum
skv. reglugerð ASÍ um allsherjaratkvæðagreiðslur, ber að merkja kjörstjórn og skila á skrifstofu
félagsins, Sunnubraut 13 fyrir kl. 12:00 þann 7. nóvember nk.
Hvert það framboð er gilt sem fram kemur innan þess tíma og hefur skriflegt samþykki þeirra
sem framboðslistann skipa.
Stjórn og trúnaðarráð Verkalýðsfélags Akraness hefur lagt fram
framboðslista til stjórnar. Listinn er til kynningar á heimasíðu félagsins,
www.vlfa.is.
Berist kjörstjórn ekki aðrir listar telst framboðslisti stjórnar og
trúnaðarráðs sjálfkjörinn til næstu tveggja ára.
Stjó narkjör VLFA
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
www.vlfa.is
Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar.
Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði.
Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi.
Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar.
Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri.
Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er
þeim að blæða út.
Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð.
Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum.
Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóð samfélagið.
Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja
okkur vera hryðjuverkamenn.
Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta
trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar.
Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að
gera og hvað hyggist þið gera.
Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt
við.
Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan
rannsókn fer fram á hruni bankakersins.
Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og
einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki.
Stjórn Verkalýðsfélags Akraness
skorar á ríkisstjórn Íslands
Stjórn Verkalýðsfélags Akraness
www.vlfa.is
Verkalýðsfélag Akraness
Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is
Dalbraut 1 300 kra s
Sími: 433 1200 • bokasafn@akranes.is • bokasafn.akranes.is
KL. 20.00 Bókasafn Akraness – bókmenntakvöld
„H f ir, k tlar, dísi , e n“
Fjórir frábærir höfundar lesa úr glænýjum bókum
sínum: Jón K lman Stefánsso , Vigdís Grímsdóttir,
Eiríkur Guðmundsson og Þorsteinn frá Hamri.
Gestgjafi kvöldsins er Sigurbjörg Þrastardóttir.
Heitt kaffi á könnunni.
5. nóvember – þriðjudagur
Hjónin Emilia og Wieslaw Or-
lita gáfu Bókasafni Akraness pólsk-
ar bækur á dögunum. Bækurn-
ar voru úr einkaeigu þeirra hjóna
og voru yfir hundrað talsins. Mest
voru þetta afþreyingarbókmennt-
ir fyrir fullorðna en einnig nokkr-
ar barnabækur. Emilia og Wies-
law hafa búið á Íslandi í sex og
átta ár og tala bæði góða íslensku.
Emilia vinnur í Brekkubæjar-
skóla en Wieslaw starfar í Reykja-
vík. Gjöfin kom sér mjög vel en
alltaf vantar bækur fyrir pólsku-
mælandi viðskiptavini safnsins.
Nanna Þóra Áskelsdóttir, deildar-
stjóri á bókasafni Akraness, sagði
í samtali við Skessuhorn að gjöfin
hefði komið sér mjög vel því allt-
af vanti bækur fyrir pólskumælandi
viðskiptavini safnsins. „Þessi gjöf
eflir mjög bókakost okkar á pólsku,“
sagði hún. Erlendur bókakostur fer
stækkandi á Akranesi. Af erlendum
bókum er mest til af enskum bók-
um og bókum skrifuðum á Norð-
urlandamálum. „Við erum móður-
safn fyrir arabískar bækur þannig
að nóg er til af þeim hér. Erlend-
um bókum er skipt á milli safna á
landinu en bókasafnið á Selfossi er
móðursafn fyrir pólskar bækur. Þar
eru því fleiri bækur en við höfum
þrátt fyrir þessa gjöf,“ bætir hún
við. „Einnig hefur pólsk kona, að
nafni Angelika Fijal, boðist til að
vera með sögustundir fyrir börn á
pólsku hér á bókasafninu. Það er
alveg ótengt þessu og er í fyrsta
skipti sem bókasafnið býður upp
á sögustundir á pólsku. En það er
mikilvægt fyrir hin tvítyngdu börn
að lesið sé fyrir þau á móðurmáli
þeirra,“ segir Nanna Þóra að lok-
um. Þess má geta að fyrsta pólska
sögustundin var á Bókasafni Akra-
ness síðastliðinn laugardag og er
gert ráð fyrir að þær verði fleiri í
vetur.
grþ
Gamla sýslumannshúsið við Aðal-
götu 7 í Stykkishólmi gengur nú í
endurnýjun lífdaga. Þetta reisulega
og sögufræga hús var reist árið 1896
og er því 117 ára gamalt. Nú er haf-
in vinna við að gera það upp. Það
bætist þar með í fjölbreyttan hóp
gamalla húsa í Stykkishólmi sem
hlotið hafa uppreisn æru í hönd-
um völunda sem hafa komið þeim
í upprunalegt horf sem líkast útliti
þeirra eftir að þau voru reist.
„Í brekkunni fyrir sunnan og
austan Votahvamm stóð Sýslu-
mannshúsið, háreist, svipmikið og
glæsilegt, hvítt með stórum glugg-
um og rauðmáluðu þaki,“ skrifar
Bragi Straumfjörð Jósepsson í bók
sinni Eitt stykki Hólmur sem kom
út árið 2006. Davíð Scheving Thor-
steinsson sem þá var héraðslæknir í
Stykkishólmi flutti húsið inn til-
höggvið frá Noregi og lét reisa það
árið 1896. Það var læknisbústað-
ur og sjúkrahús þar sem ekkert slíkt
var þá í Hólminum. Sem slíkt gekk
húsið undir heitinu Læknishúsið
fram til 1931 er það varð bústaður
sýslumanns. Eftir það var það ým-
ist kallað Sýslumannshúsið, Breiða-
blik eða Sigurhæðir. Næstu 69 árin
varð það aðsetur sýslumannsemb-
ættisins í Stykkishólmi. Því skeiði
lauk þegar sýslumannsskrifstofurn-
ar voru fluttar í nýbyggingu alda-
mótaárið 2000. Síðan hefur þetta
gamla og virðulega hús verið nýtt
sem íbúðarhús.
„Fyrri eigandi hefur leigt það út
til tveggja fjölskyldna. Þegar end-
urbótunum verður lokið hyggjumst
við flytja í gamla húsið. Seinni tíma
viðbyggingu bakatil við húsið hyggj-
umst við svo leigja út sem ferða-
þjónustuíbúð,“ segir Ragnar Ragn-
arsson byggingafræðingur á Akra-
nesi. Hann og Þórný Alda Baldurs-
dóttir eiginkona hans festu kaup á
húsinu fyrir nokkrum vikum. „Við
ætlum að flytja í það næsta sum-
Sýslumannshúsið í Stykkishólmi tekur nýjan svip
Gamla Sýslumannshúsið í Stykkishólmi var á sínu tíma klætt með múrhúð sem nú
verður fjarlægð. Upprunalegi panellinn er enn undir og ótrúlega heillegur miðað
við aldur.
ar. Konan mín er frá Stykkishólmi.
Hún fékk starf þar og við flytj-
um því búferlum þangað frá Akra-
nesi,“ segir Ragnar sem mun starfa
á kranesi fram á mitt næsta ár.
Það er Baldur Þorleifsson húsa-
smíðameistari í Stykkishólmi sem
hefur tekið að sér að gera upp
þetta gamla hús að utan. Hann hef-
ur unnið að uppgerð flestra gömlu
húsanna í bænum og býr því að
mikilli reynslu. „Búið er að skipta
um járn á þakinu. Við klæðum hús-
ið að utan með sambærilegum við-
arpanel og va settur utan á það
þegar það var byggt. Reyndar er
gamli panellinn ótrúlega vel farinn.
Það verður reynt að láta gluggana
halda sér eftir því sem kostur er en
opnanlegum fögum í þeim verður
fjölgað svo húsið fái sitt upphaflega
útlit,“ segir Ragnar. mþh
Bóksafni Akraness færðar
pólskar bækur að gjöf
Hjónin Emilia og Wieslaw Orlita, gefendur bókanna.