Skessuhorn - 30.10.2013, Blaðsíða 37
37MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 2013
Vantar vinnu á Akranesi
Er 17 ára stelpa sem vantar vinnu á
Akranesi er ekki í skóla þannig að ég
er að tala um fullt starf. Skoða allt,
s. 846-9713.
Galloper ´97
Galloper árgerð 1997, ekinn 200 þús
km. Ný vetrardekk, fernar felgur og
tvenn dekk fylgja. Bíll í góðu standi og
vel viðhaldið. Verð aðeins 260 þús kr.
Upplýsingar í síma 845-4040.
Frábær ræktunarpakki
Frábær ræktunarpakki. Aron, Orri,
Aðall og Stáli frá Kjarri. Til sölu 1.verð-
launa hryssa undan 1. verðlauna
Orradóttur og Aroni frá Strandarhöfði
ásamt dóttur hennar undan Aðli frá
Nýja-bæ sem fæddist í sumar. Hryssan
er auk þess með staðfest fyl við Stála
frá Kjarri. Einnig til sölu alsystir hryss-
unnar sem er í tamningu og lofar
góðu. Báðar hryssurnar eru með hátt
Blup og afkvæmi hennar og Stála
mun vera með 119 í Blup. Upplýsingar
í s. 698-2333. hestakerrur@gmail.com
Vindóttur undan Glym til sölu
Til sölu gríðarlega fallegur vindóttur
hestur undan Glym frá Innri-Skelja-
brekku og Roðadóttur. 5 vetra orðinn
talsvert taminn. Á nýupptekið vídeó
af hestinum. Ásetugóður á öllum
gangtegundum. Gott tölt, brokk og
stökk. Selst á hagstæðu verði. Netfang
g.gudlaugs@gmail.com. Sími 698-
2333.
Rauð meri 3ja vetra
Henni var komið fyrir á Bakka í Hval-
fjarðarsveit fyrir um ári síðan. Eigandi
hennar þarf að vera í sambandi við
undirritaðan hið fyrsta. Merin er
örmerkt en ekki skráð. Sigvaldi, Bakka
s. 896-9990.
Frystiskápur til sölu
4 ára Electrolux
frystiskápur til
sölu. Hæð 174
cm, breidd 58
cm og dýpt 60
cm Verð: 70 þús.
kr. Staðsettur
í Reykholti í
Borgarfirði.
Áhugasamir
hafið samband
í síma 553-1820
eða 896-7772.
Óska eftir jörð
Óska eftir jörð til leigu. Húsakostur
má þarfnast viðhalds, skoðum allt. Páll
sími 898-2221 og Regina 863-9634.
holabr@simnet.is
Óska eftir íbúð í Borgarnesi
Ungt par með 2 börn og hund óska
eftir þriggja herbergja íbúð í Borgar-
nesi. Bæði með fastar tekjur. Uppl.sími:
617-5343.
4ra herbergja
Til leigu 4ra herberga sérhæð í
Borgarnesi, 150 fm. auk 34 fm. bíl-
skúrs sem nýttur er sem geymsla
með eigendum. Dýrahald ekki leyft í
húsnæði.
Húsaleiguábyrgð skilyrði. Laus í des-
ember. http://www.mbl.is/fasteignir/
fasteign/557368
Vantar íbúð
Er að leita af íbúð frá Borgarnesi
til Reykholtsdals. Má vera sumar-
bústaður, íbúð, einbýli eða nánast
hvað sem er. Uppl. í síma 848-5799.
Einstaklingsíbúð eða 2 herb. íbúð
óskast
Óska eftir einstaklings eða tveggja
herbergja íbúð á Akranesi. Er reglu-
söm ung kona um þrítugt. Skilvísum
greiðslum heitið. Hægt er að senda
mér tölvupóst á evamaria.adessa@
yahoo.com eða í síma 847-0908.
Herbergi til leigu
Herbergi fást leigð í vetur á sveita-
hóteli að Staðarhúsum í Borgarfirði.
15 km norðan af Borgarnesi. Í her-
bergjunum er gott 90 cm rúm, skrif-
borð og stóll, fataskápur og sjónvarp.
Aðgangur að eldhúsi og sameiginleg
baðherbergi. Mjög sanngjörn leiga.
Uppl. í síma 865 - 7578 eða lindar-
unp@gmail.com - Ásgeir
Óska eftir íbúð í Borgarnesi
Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir
íbúð í Borgarnesi sem fyrst. Frekari
upplýsingar í síma 894 6904 og í
tölvupósti: brynja.baldursdottir@
bifrost.is
Einbýli á Hvanneyri
Til leigu 190 fm einbýli á Hvanneyri.
4-5 svefnherbergi, stórt eldhús, búr og
gott þvottahús. Gæludýr leyfð. Upp-
lýsingar í síma 847-8324.
Leiga í Borgarnesi
Til leigu 68m2 íbúð á 3ju hæð við
Hrafnaklett í Borgarnesi. Laus um
mánaðamótin okt-nóv. Upplýsingar í
síma 865-5542.
Óskum eftir leiguhúsnæði
Ungt par með barn á leiðinni óskar
eftir 2-3 herbergja leiguhúsnæði á
Akranesi eða nágrenni. Erum reglu-
söm, reyklaus og skilvirkum greiðslum
er heitið. Upplýsingar í síma 848 1684
eða á netfangið ako1@hi.is
Bílskúr
Til leigu ca. 30 fermetra bílskúr, stað-
settur í Grafarvogi í Reykjavík. Hann er
upphitaður og með vatni. Nánari uppl:
mfrida@internet.is
Nýleg biluð eða brotin
fartölva óskast
Óska eftir að kaupa nýlega bilaða eða
brotna fartölvu. Ef þú átt eina sem þú
vilt losna við sendu mér uppl. á is-
postur@yahoo.com
Ódýr valtari óskast
Óska eftir valtara til að viðhalda
flugbraut á Mýrunum. Nánari uppl:
randver.refaskytta@gmail.com
Vinnuljós og Kastarar
Mikið úrval af ljósum á góðu verði.
www.ljosin.net
Hrærivélar
Erum með í umboðssölu vinsælar
hrærivélar svo sem Kitchenaid, Bosch,
Domo og Kenwood. Getum einnig
útvegað varahluti í þessar vélar. Upp-
lýsingar í síma 430-2500.
Gömul lituð ljósmynd
Alveg hreint einstaklega skemmtileg
(og sjaldséð) lituð ljósmynd úr
Borgarnesi. Verð 12 þús. kr. (eða hæsta
tilboð). Upplýsingar: post2retro@
gmail.com
Traktor
Til sölu Nalli B 250. Gangverk og
ámoksturstæki í góðu lagi. Óska eftir
tilboði. Uppl. í síma 893-3094.
Flísasög
Til sölu lítið notuð Raimondi Exploit
70 flísasög. Verð kr. 60 þús. Uppl. Í síma
893-3094.
Skartgripir
Skart á góðu verði fyrir stelpur á
öllum aldri. Tilvalið til gjafa. Sendi
um allt land. Upplýsingar á facebook.
com/hjartaskart
Jóhanna Magnúsdóttir -
á Staðarstað?
Mig langar að nýta þennan frábæra
miðil til að auglýsa kynningarsíðuna
mína: www.kirkjankallar.wordpress.
com Þar koma fram áherslur mínar og
LEIGUMARKAÐUR
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
Markaðstorg Vesturlands
Nýfæddir
Vestlendingar
TIL SÖLU
ATVINNA ÓSKAST
DÝRAHALD
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI
ÓSKAST KEYPT
Akranes –
miðvikudagur 30. október
Finnur Bjössi ljósmyndir? Finnur
Andrésson og Björn Lúðvíksson
sýna 20 ljósmyndir í anddyri
Tónlistarskólans á Akranesi. Myndefnið
verður blandað og skemmtilegt.
Sýningin er sölusýning.
Akranes – miðvikudagur 30.
október
Listviðburðir á vegum leikskólanna
eru árlegur viðburður á Vökudögum
og opna allir skólarnir sýningar í dag.
Vallarsel setur upp ljósmyndasýningu
í Tónlistarskólanum, Garðasel á Höfða,
Akrasel setur upp myndlistarsýningu
í anddyri Stjórnsýsluhússins og
ljósmyndasýningu á Smiðjutorgi -
verslunarmiðstöð og Teigasel setur
upp sýningu í Heilbrigðisstofnun
Vesturlands. Auk þess eru allir
leikskólarnir með í sýningunni Margar
hendur vinna létt verk sem opnuð
verður á Smiðjutorgi.
Borgarbyggð –
miðvikudagur 30. október
Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum.
Hin árlega sviðaveisla og fleira verður
haldin að Brún í Bæjarsveit kl. 13:30.
Allir 60 ára og eldri eru velkomnir.
Stykkishólmur -
miðvikudagur 30. október
Hebbar lestur í Setrinu.
Stykkishólmur -
miðvikudagur 30. október
Hefðbundnir hausttónfundir verða í
sal skólans kl. 18. Nemendur Martin
hittast og leika lögin sín. Foreldrar eru
að sjálfsögðu hvattir til að koma með
börnum sínum og eins og ávallt eru
allir velkomnir.
Akranes - miðvikudagur 30. október
Vökudögum verður hleypt
formlega af stokkunum kl. 20 með
spurningaleik (pub quiz) um efni úr
Sögu Akraness. Regína Ásvaldsdóttir
bæjarstjóri verður spyrill og sér til
aðstoðar hefur hún Jón Allansson,
forstöðumann Byggðasafnsins en
hann er manna fróðastur um sögu
svæðisins. Spurningakeppnin er haldin
í Stúkuhúsinu að Görðum. Aðgangur
er ókeypis og verða léttar veitingar
til sölu.
Borgarbyggð -
miðvikudagur 30. október
Stúlka frá Kænugarði - tónleikar
Tónlistarfélags Borgarfjarðar í
Borgarneskirkju kl. 20. Alexandra
Chernyshova söngkona og Jónína
Erna Arnardóttir píanóleikari flytja
úkraínsk þjóðlög í útsetningum
þekktra tónskálda. Guðrún
Ásmundsdóttir leikkona kynnir. Létt
og skemmtileg dagskrá.
Dalabyggð –
fimmtudagur 31.október
Spurningakeppni, kaffi og söngur.
Eldri borgarar í Dalabyggð og
Reykhólahreppi koma saman kl. 13:30-
16 í Leifsbúð. Fjölbreytt dagskrá, kaffi
og á eftir eru söngæfingar. Allir eldri
borgarar í Dölum og Reykhólasveit eru
velkomnir.
Staðarstaðarprestakall –
fimmtudagur 31. október
Sóknarbörn Staðarstaðarprestakalli
eru velkomin í súpu, spjall og brauð, kl.
12:30 -14:30 í Lindartungu og kl. 16 -
18 á Lýsuhóli.
Stykkishólmur –
fimmtudagur 31. október
Hefðbundnir hausttónfundir verða í
sal skólans. kl. 18:30. Nemendur Haffa
hittast og leika lögin sín. Einnig kemur
fram hljómsveitin Rocky Monkeys sem
er skipuð nemendum nokkurra kennara
skólans. Foreldrar eru að sjálfsögðu
hvattir til að koma með börnum sínum
og eins og ávallt eru allir hjartanlega
velkomnir.
Akranes – fimmtudagur 31. október
Skipið sem samfélag á Bókasafni
Akraness kl. 20. Fyrirlestur Guðjóns
Þórs Grétarssonar, þjóðfræðings.
Togarasjómenn eiga sér fleira en eitt
heimili – eitt í landi og annað á sjó.
Fyrirlestur byggður á viðtölum við
fyrstu áhöfn Víkings AK 100.
Borgarfjörður –
fimmtudagur 31. október
Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðu
Snorrastofu kl. 20. Kvöldstund í
notalegu umhverfi með hannyrðir,
spjall og kaffisopa. Bókhlaðan er opin til
útlána. Allir velkomnir.
Akranes – fimmtudagur 31. október
Skagamaðurinn Rósa Guðrún
Sveinsdóttir og Ísfirðingurinn Skúli
mennski halda tónleika á Gamla
Kaupfélaginu kl. 21. Þau leggja land
undir fót, fara í tónleikaferðalag um
Norðurlöndin í nóvember og munu
kynna tónlist sína fyrir Skandinövum.
Skúli er að leggja lokahönd á sína fjórðu
sólóplötu en Rósa er að vinna í sinni
fyrstu. Með þeim spilar Daníel Helgason.
Akranes – föstudagur 1. nóvember
Í tilefni af 30 ára starfsafmæli Dýrfinnu
í eigin rekstri býður hún alla skartgripi
með 30% afslætti þennan dag. Sama
dag frá kl. 14.00 – 18.00 verður Ása
Gunnlaugsdóttir gullsmiður með
kynningu á nýjustu línu sinni, ASA skart.
Akranes – föstudagur 1. nóvember
Súputónleikar í Tónbergi. Í
tilefni Vökudaga höldum við
nemendatónleika í anddyri Tónbergs
kl. 12.10. Kvennakórinn Ymur ætlar að
framreiða og selja dýrindis matarmikla
súpu og brauð.
Borgarbyggð –
föstudagur 1. nóvember
Félagsvist í Félagsstarfinu að
Borgarbraut 65a, kl. 20. Fyrsta kvöldið
í þriggja kvölda keppni Hins tígulega
spilafélags, sem dreifist á fjögur kvöld.
Góð kvöld- og lokaverðlaun. Veitingar í
hléi. Allir velkomnir.
Ólafsvík – föstudagur 1. nóvember
Útgáfutónleikar Huldubarna á Kaffi
Belg kl. 20:30. Flutt verða lög af ný
útkomnum diski, Um sumarmál. Lögin
eru eftir Sigurð Höskuldsson og ljóðin
eftir Braga Jónsson frá Hoftúnum,
Staðarsveit. Einnig verða flutt eldri og
ný lög.
Akranes – laugardagur 2. nóvember
Fyrri sunddagurinn í Garðaseli kl. 13 –
14:30. Bjarnalaug er opin fyrir börn og
fjölskyldur barna í Garðaseli. Upphituð
laug, mikið af fjölbreyttu sunddóti fyrir
utan alla vinina.
Akranes – laugardagur 2. nóvember
Stúlka frá Kænugarði í Tónbergi kl. 17.
Alexandra Chernyshova söngkona,
Jónína Erna Arnadóttir píanóleikari
og Guðrún Ásmundsdóttir leikkona,
kynnir. Á efnisskrá eru úkraínsk
þjóðlög, sum hver frá 16 öld. Aðgangur
er ókeypis.
Borgarbyggð –
sunnudagur 3. nóvember
Messa í Borgarneskirkju kl. 11.
Látinna minnst á allra heilagra og
allra sálnamessu. Organisti Steinunn
Árnadóttir. Prestur Þorbjörn Hlynur
Árnason. Hádegisverður og samvera í
Safnaðarheimili að lokinni athöfn.
Akranes – sunnudagur 3. nóvember
Jasstríó Sunnu Gunnlaugs í Tónbergi
kl. 17. Með Sunnu, sem leikur á píanó,
eru Þorgrímur Jónsson á bassa og
Scott McLemore á trommur. Tríóið
leikur tónlist eftir Sunnu. Miðasala við
innganginn. Miðaverð kr.1500.
Grundarfjörður –
mánudagur 4. nóvember
Morgunsöngur kl. 10 í
Grundarfjarðarkirkju. Tuttugu mínútna
löng samveru stund með léttum
söngvum, bæn og lestri úr ritningunni.
Kaffi og spjall á eftir í safnaðarheimili.
Allir velkomnir.
Akranes – þriðjudagur 5. nóvember
Bókmenntakvöldið Ferjaðu mig
yfir flóann á Bókasafni Akraness kl.
20. Fjórir frábærir höfundar lesa úr
glænýjum bókum sínum: Jón Kalman
Stefánsson, Vigdís Grímsdóttir, Eiríkur
Guðmundsson og Þorsteinn frá Hamri.
Gestgjafi kvöldsins er Sigurbjörg
Þrastardóttir. Heitt kaffi á könnunni.
Akranes – þriðjudagur 5. nóvember
Opinn transfundur - umbreyting í
salnum við Sunnubraut 21. Finnbogi
Andersen verður í stólnum. Hans
leiðbeinendur og sitjarar sjá um
fundinn. Húsið opnar klukkan 20, læst
klukkan 20.30. Aðgangseyrir 1500 kr.
Enginn posi.
Á döfinni
23. október. Drengur. Þyngd
3.755 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar
Selma Ágústsdóttir og Heiðar Örn
Jónsson, Hvanneyri. Ljósmóðir:
Helga Höskuldsdóttir.
guðfræði, það
sem ég hef
að bjóða að
ógleymdum
með-
mælendum.
Til þjónustu
reiðubúin.
Jóhanna
Magnúsdóttir,
cand. theol.
Dagatal í Jólapakkann!
Er með dagatal með myndum frá
okkar fallega Íslandi til sölu - Stærðin
er 28x35 og er mjög snyrtilegt og
fallegt og kostar það 3500 kr stk.
Nauðsynlegt er að panta til að tryggja
sér eintak. - Kristín s. 866-5137.
ÝMISLEGT