Skessuhorn


Skessuhorn - 10.12.2014, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 10.12.2014, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 2014 Krossgáta Skessuhorns Hér er krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á að leysa. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar- orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinn- ingshafinn bókagjöf frá Skessuhorni. Athugið að lausnir þurfa að berast fyrir klukkan 15:00 á mánu- dögum. 26 lausnir bárust við krossgátu síðustu viku. Lausnin var: „Viskutákn.“ Vinningshafi í krossgátu síðustu viku er Sigurbjörg Halldórsdóttir, Þjóðbraut 1, Akranesi. Glóðar- auga Svalk Nærist Dvelja Dramb Hlupu Grípa Reykur Korn Sonur Birta Sjón- mál Punktur Villtur Skugg- sjá Stafinn Skógar- dýr Fugl Riðar Dyr Farði Át- frekja Ras Ókunn Skortur Rót Tunna Hvíldi Snaginn 3 Fagur Bíll 10 7 For- faðir- inn Fræg Kall Alltaf 18 16 Duft Bar- dagi Heimili Mastur Áflog Duft Ekki 9 Eggblóm 51 Gruna 4 12 Rölt Form Urð Vild Lítill bátur 20 Linna Spann Vaðall Óhóf Afi Óhljóð Keyrði Mjög Þys 5 Laust Hnýti Þraut 11 Brún Vandar um 8 Sitt- hvað Neitar 6 Klafi Eira Flan Veisla Tútta Aur Ökum. Kúgun Bergmál Tangi 1001 Hólmi 2 Elfur Mynni Suddi Alfa Frú Efldi Mess- ing Hundur Rösk Ugga Féll Vol Stytta 1 13 Ílát Hellti Kvað Svif- dýrið 17 Átt Hnjóð Samið Lét fara Óregla Slæm Óreiða Ónn 14 19 Sýni Far vegur Tákn Beita Sérhlj. Kjáni 15 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Fjölmenni á opnu húsi Fjöliðjunnar Opið hús var hjá Fjöliðjunni á Akranesi síðastliðinn miðvikudag, 3. desember, af tilefni alþjóðadags fatlaðra. Fjöliðjan er hæfingarstað- ur þar sem boðið er upp á vernd- aða vinnu og endurhæfingu fyrir þá sem þess þurfa. Fjölmargir mættu á opið hús og var nóg um að vera. Áslaug Þorsteinsdóttir, starfsmaður ársins hjá Akraneskaupstað, ávarp- aði gesti og bauð alla velkomna. Þá steig Þóra Gríms sagnaþula á stokk og sagði tvær sögur og upp- skar mikið lófatak frá áheyrendum að launum. Því næst var öllum boð- ið upp á heitt súkkulaði með rjóma, piparkökur og konfekt. Þetta var í annað sinn sem haldið var upp á al- þjóðlegan dag fatlaðra í Fjöliðjunni og voru gestir og gangandi kátir og glaðir með veisluna. grþ Jóhanna Nína Karlsdóttir, sem átti einmitt afmæli þennan dag, ásamt Áslaugu Þorsteinsdóttur. Fólk skemmti sér almennt vel á opnu húsi Fjöliðjunnar. Hressir og kátir vinir í tilefni dagsins.Hlustað á Þóru Gríms segja jólasögu. Heitt kakó, piparkökur og konfekt rann vel ofan í gesti og starfsmenn Fjöliðjunnar. Til leigu félagsheimili Félagsheimilið Skjöldur Helgafellssveit er til leigu frá og með 1. mars 2015. Þeir sem hafa góðar hugmyndir og áhuga á rekstri staðarins er bent á að hafa samband í tölvupóst: gaviaisl@vortex.is Einnig má hafa samband við Sif í síma 898-1124 eða Hilmar í síma 894-1988. Umsóknir þurfa hafa borist fyrir 1. febrúar 2015 SK ES SU H O R N 2 01 4 www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500 Kalman-listafélag Orgeltónleikar Hauks Guðlaugssonar í Akraneskirkju sunnudaginn 14. desember kl. 17 Aðgangseyrir kr. 1.500 Kalmansvinir kr. 1.000 Ekki er tekið við greiðslukortum Missið ekki af þessum einstaka listviðburði! SK ES SU H O R N 2 01 4

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.