Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.09.2014, Blaðsíða 16

Fjarðarpósturinn - 18.09.2014, Blaðsíða 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 18. september 2014 Stofnað 1982 Dalshrauni 24 • Sími 555 4855 steinmark@steinmark.is Reikningar • Nafnspjöld Umslög • Bæklingar Fréttabréf Bréfsefni Og fleira 30 ára Stofnuð 1983 styrkir barna- og unglingastarf SH Sundstund gefur gull í mund www.ratleikur.blog.is www.facebook.com/ratleikur Ratleikur Hafnarfjarðar Ratleikur Hafnarfjarðar Sumarið 2014 Ratleikur Hafnarfjarðar Sumarið 2014 Leiknum lýkur á sunnudaginn! Lokaspretturinn Vill bæta læsi barna Illugi Gunnarsson mennta­ og menningarmálaráðherra hóf fundaröð sína um hvítbók sína um úrbætur í mennta­ málum, með fundi í Hafnar­ borg á laugardaginn. Fundur­ inn var ágætlega sóttur og umræður fjörlegar. Notað og nýtt Markaðsstemning verður á 2. hæð í Firði um helgina K O M D U O G G E R Ð U F R Á B Æ R K A U P Það iðaði allt af lífi þegar blaðamaður Fjarðarpóstsins leit við í nýju frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika sl. mánudag. Nýbyrj­ aðar eru æfingar hjá yngri deild­ um sem æfa þrisvar í viku. Hópar voru um allt hús, æfðu teygjur, boðhlaup, grindahlaup og farið var í leiki en að sögn þjálfara er greinilegt að margir ungir krakkar hreyfa sig alls ekki nóg. Því er mikilvægt að fara í alls kyns hreyfileiki til þess að þau verði klár til að takast á við hefðbundnar æfingar í hinum ýmsu greinum. Mest hefur fjölgað í yngri deildunum og má það eflaust rekja til bættrar æfingaraðstöðu með tilkomu hins nýja húss. Einnig hefur fjölgar í unglinga­ flokkum. Það eru ekki aðeins Hafnfirðingar sem eru í frjálsíþróttadeild FH því töluvert er um að Garðbæingar sæki þangað. Frjálsíþróttadeildin er mjög öflug, er með öflugt unglinga starf og mjög sterkan keppnishóp auk þess sem Hlaupahópur FH er innan frjálsíþróttadeildarinnar en þar eru hlauparar á ýmsum aldri, keppnisfólk sem aðrir. En það er ekki aðeins frjáls­ íþróttafólk sem nýtir aðstöðuna því þarna mátti m.a. sjá mark­ menn úr handboltanum sem þarna voru á séræfingu og aðrar deildir munu geta nýtt aðstöðuna líka. Nánar má sjá æfingatíma á www.fhfrjalsar.net Fjörkippur í frjálsum íþróttum Líflegt í nýju frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika Fjölbreyttar æfingar, teygjur, hlaup, leikir og fl. á fyrstu æfingum. Stóru strákarnir nýttu líka hlaupabrautirnar. Það er gaman að taka vel á og reyna á þolmörk sín. T.v. Mjúkar stangarstökks dýn- urn ar komu að góðum notum. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Illugi Gunnarsson í Hafnarborg

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.